Alþýðublaðið - 15.09.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.09.1928, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUBLAÐÍÖ lichmoað Mlxtnre er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst i öiliiii verzl- unum. „Æ skal gjöf til Blalða“ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — Esa Sstastlð plð nú á. Hver, sem kaupir IV* kg- af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hania fær pfins ‘A kg. af kaffibæti. Kaffibrensla Meykjavíkur. Pússningar- sandnr til sölu. Uppiýsingar í síma 1528. Ivar Wennerström pjóðþingsmaður frá Sviþjóð, og kona hans, Lóa Guðmundsdóttir Wennerström, eru á ferðalagi í Canada. Voru þau nýlega í Win- nipeg. (FB.) ihaldið hefir boðað' til tveggja stjórn- UnáLafunda í Árnessýslu. Annar verður haldinn í Hrauni í Eyja- fjallasveit 20. þ. m., en hinn að Stórólfshvoli þ. 21. St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhaid sjömanna. Fæst i ðllniB verdoiuBi. Björgunarskipið ^Geir1 Hingað kom í gær frá Græn- landi, björgunarskipið „Geir**. Er það m?ð skip í eftirdragi, er strandaði í. sumar við Grænlands- strendur. „Geir“ kom tH að fá hér kol. Messur á morgnn: 1 dómki'rkjunni séra Bjami Jónsson kl. 11. í fríkirkjunni kl. 2 séra Gunnar Árnason. í Ljanda- kotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með pre- dikun. f spítaiakirkjunni i Hafn- arfirði eins. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta skifti „Skruggusteina", gam- anmynd í 8 þáttum. „Lifli og Stóri“ leika aðalhiutverkin. Nýja Bíó sýnir enn Don Juan við góða sökn. Veðrið Hiti 10—11 stigv Suðlæg átt. Kyrstæð lægð við Suður-Grænr iand. Önnur lægð suðauistur af Nýfundnalandi á norðausturléið. Austan 2 á Halamiðum. Horfur: Hvass suðaustan. Rigning. Hitt og þetta. __Fólksflutningur til Banda- rikjanna. Eins og kunnugt er, takmarka Bandaríkjamenn íölksflutninga iinin NETTO tHHQUD tinsmmfmkm'jm cacao WORMERVEER (huuano) Nýkomið: Regnkápur mislitar, ó- dýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgi.nkjóiar, svuntur, lífstykki, nátt’- kjólar, sokkar og fl. Verzlun Ámunda r T AI!s koiias* iillaí- i fÍFllF r í mesíu og m i beztu úrvali. Si •“■íÍlPÍa j Alpýðuprentsmiðjau. i j Mverflsgots 8, sími 1204, S j tekur að sér afls konar tækifærisprent- j un, svo setn erfiijóð, aðgdngumiða, bréf, J • reikninga, kvlttanir o. s. frv., og af- j J, greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðf. í Árnasonar. Hvergi vamiaðri föt saum> uð eftir máli en hjá; Guðm. B. Vikar Laugavegi 21. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. í land sitt. Er leyfð ákveðin tala innflytjenda fxá hverju laindi. Vegna þess að atvinnuskilyrði í Ameríku hafa farið versnandi', sækjast meim nú ekki eins eftir að komast vestur og áður. Jafnvel Canadabúar og Mexíkóbúar sækjá þangað ekki eins og áður, en þaö eru engar hömlur á innflutnmgi fólks frá þessum löndum til Bandaríkjanna. Árið 1927 komu 500,631 innflytj. til Bandaríkjanna, en sama ár fóru 274,356 heim til lands síns aftur, eða 20,848 fleiri en árinu áður. — K-omið hefir til tals að breyta lögunum og leyfa ötakmarkaða fólksflutninga inn í landið. Er Hoover forseta- efiii og repúblikanar yfirleitt Sakkar ----- Sokkap — Sokkar Að eins 45 aura og 65 aúra parið. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Simi 2070. Margt af nýjnm, góðum og ódýrum vörnm höfum við fengið. Sokkabúðin. þeirrar skoðunar. Margir ótfast hins vegai mikið aðstreymi inn- flytjenda, sem fúslega myndu vinna fyrir langtum lægra kaup en amerískir ver.kamenn sætta sig við, og rinna því á móti því, að lögunum verði breytt. (FB.) Ritstjóri og _ ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprents mið jan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Iskrúfjárnum og klaufjárnum til þess að reisa nýjan heim! Og þannig gekk það í nokkrar vikur; og allan þann tíma horfði Jimimie á það, þegar hann var að fara heim á kvöldin, að heimili manna voru lögð í auðn — þök féllu ofan í rykskýi, og höpar af mönnum hlóðu drasl- inu á vörubifreiðar. Áður en langt tim leið voru komnir gaskyndlar og þá var unnið alla nöttina — verkamannahópar bjuggu í tjöldum á auðum svæðuim fyrir utan borg- fna, og héldu þeim heiturn imeð því að skift- ast á að sofa í þeim. Jimimie Higgins komst að raun um þann sorgiega satanleifca, að þrátt fyxir alla mótspyrnu jafnaðarmannav þá var ófriðurinn samt sem áður kominn til Leesville. - 4. kapítulL Jimmie Higgins auðgast. I. það leið nokkur tími áður en Jimanie skildí hvers eðirs þessar nýju vélar voru, sem hann var að hjálpa til að komla fyrir. Engirm hirti um að útskýra það fyrir hon- um, því að hann var ekkert annað en tvær sterkar hendur og sterkt bak; á hann var ekki litið sem mann með heila — og hvað sái og sannfæringu leið, þá var ekki búist við að neinn hefði það. Russneskir umboðsmenn höíðu komið til Leesvilie með seytján milljónir dollara, sem bankarnir í París höfðu lagt til; og nú var svo að segja á svipstundu heilum hverfum af heimilum sópað í burtu, en í þess stað var verið að rei.sa tröliaukna stálbyggingu, og á bleitin- um, þar sem Jimmie hafði fjögur ár sam- fleytt gert sömu ■ handarhreyfingarnar, þar var nú verið að búa sig undir að otníða nýjar vélar til þess að búa til sprengikúlu- hylki. Þegar Jiminie hafði fyrir alvöru áttað sig á því, hvað um var að vera, þá stóð hainn samstundis gagnvart alvariegu siðferðislegu vandamáli. Gat hann, sem alþjóöiasinnaður jafnaðarmaður, eytt tírna sínum við' að búa til sprengikúiur, sem áttu að drepa pýzka skoðanabræður hans? Mátti hann eyða tim- anum til þess að búa til vélar, sem fram- leiddu sprengikúlur? Gat hann þegið mútu af Granitch gamla, verkamrannsins skerf í þessum andstyggilega ránsfeng* — fjögra centa launaviðbót á klukkustund, með útlit fyrir önnur fjögur cent í viðbót, þegar verkið væri hafið? Jimniie stóð andspænis þessu. vandamáli einmitt þá dagana, sem eitt af börnum hans var veikt, og hann var að brjóta heiiann um, hvernig hann gæti kreist peninga til þess að borga lækninum út úr Sínum lélegu tekjum! Svarið var auðvelt fyrir félaga Sohneider, hinn. stóra, þrekna bruggara, sem stóð upp í deiídinni og talaði með fyrirlitningar- beizkju um þá jafnaðaiunenn, sepn héldu áfram að vera í þjómistu Granitch gamlat Schneider vildi fá verkfall í ríkisvélasmiðj- unum og hann viidi láta það hefjast tafar- laust í kvöid! En þá stóð félagr Mabel Smith upp, en bróðir hennar var bókhaidari hjá fyrixtækinu. Það var lítill vandi fyrir Schneider að tala, en hugsum okkur að ein- hver gerði tiliögu um, að bruiggara-verka- mennirnir gerðu verkfall og neituðu að búa til öl Eanda skotfærayerkamönnum ? Þetta er ekki annað en heimskulegt þvaður, sagði Schneider; en þvi var mótmælt, og því hald- ið fram, að þetta væri sýnishorn þess, hvern- ig ástatt væri um verkamannivn, sem ekk- ert vald hefði yfir sínum eigúi örlögum, ekkert atkvæði um það, hvernig það skyldi notað, er hann hefði framleitt. Einhver gæti sagt, að hann vildi hvergi koma nærri her-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.