Vísir - 09.02.1949, Page 1
WI
'W
39. árg.
Miðvikudaginn 9. febrúar 1949
30. tbl.
130 mænu-
veikitilfelli í
SkagafirðL
i
Atta ára gamall bandarískur dremgur með japanskan fjall-
göngustaf á leiðinni upp á hið heilaga fjall, Fuzihama,
bæstíi fjall á Japanseyjum. Myndin er tekin, er hann tók
sér kvíld á leiðinni.
Óttast um danska flugvél
með 28 manns innanborðs
Talið að hún hafi farizt á
Eyrarsundi.
l in 130 manns hafa sýkst
af völdum mæmweikinnar í
Skagafirði, en enginn lam-
a~t alvarlega.
Þó er um nokkurar minni
liáltar lamanir að ræða, en
samt yfirleitl taldar likur til
að sjúklingarnir nái algerum
I bata.
Mænuveikin liefir verið
livað mest á Sauðárkróki og
þar i grennd, en minni aust-
an Héraðsvalna. Þé> mun
bún liafa komizt í Hólaskóla.
Yfirleitt liefir veikin verið
væg og fólk veikst aðeins
itillega, en þrátt fyrir það
befir j>að verið nokkuð lengi
að jafna sig.
Nú virðist vera tckið að
draga úr mænuveikinni i
Skagafirði og hún fara hæg-
ar yfir en áður. Samt stinga
ný tilfelli séröðru hvoru nið-
ur.
Síltiv&iðiai ú ÆÍ£BaM*&*jam£:
4000 tunnur hafa
veiðst á Poilinum.
S&raaa iiofji tað BíB’tÞssaaaaes-
vea'ksaaaiðjjtaaa iaeíji ba'ieðsiaa
Frá fréttaritara Visis
í Kaupm.höfn.
Dönsk farþegaflugvél, sem
var að koma frá Madrid á
Spáni með 23 farþega, og
var á leið til Kaupmanna-
hafnar, er talin hafa farizt.
Mjög dimmt var yfir, er
flugvélin nálgaðistst flug-
völlinn i Kastrup við Kaup-
mannab. og liafði vélin sam-
hand við flugvöllinn í gær-
kveldi og sagðist flugstjór-
inn ætla að reyna hlindlend-
ingu, þar sem flugbrautin
sást ekki.
Kom ekki.
Flugstjórnin á Kastrup-
vellinum beyrði síðasl til vél-
arinnar kl. 20.36 í gærkvcldi-,
en þá liafði bún verið að
hringsóla yfir vellinum. í
nokkurn tíma. Allt var baft
t»l taks til þess að taka á
móti vélinni og þar á meðal
sjúkrahifreiðar, ef illa skyldi
takast að blindlenda. Síðan
vor heðiði en vélin kom
aldrei. .. • .....
\
Kenli í sjóniim.
* Lítill vafi þykir leika á, að
flugmennirnir liafi vegna
dimmviðris misst af Kast-'
rup-veilinum og flugvélin
steypzt í sjóinn á sundinu
'milli Svíþjóðar og Dan-
' merkur. Með flugvélinni
J voru 23 Spánvcrjar og auk
þess fimm manna áböfn, all-
ir danskir.
Leit hafin.
Strax í gærkveldi og í alla
nótt var verið að lcita að flug
vélinni og tóku þátt i þeirri
leit lögreglu- og hjúkrunar-
sveitir. I morgun hófií siðan
skip og flugvélar leit að vél-
inni, en hafa einskis orðið
visari. Ein leitarvélanná
bafði þó orðið var við oliu-
hrálc á sjé>num skammt und-
an strönd Danmerkur, telja
niienn að þar múni flugvélin
að likindum hafa sokkið:
* Leitinni er haldið áfram.
| Flugvél þessi var dönsk
I frá SAS-félaginu, Scandina-
vian Airlines System. f
«
Méira er drukkið af tei $
heiminum, en nokkrum öðr-
um drykk., •
Eldsvoði í
nótt.
Efnagerðin
Chemia skemm-
ist töluvert.
Um klukkan hálf tvö í nótl
kom upp eldur i húsinu nr.
10 við Höfðatún, en þar er
efnagcrðin Chemia til húsa.
Eldurinn kom upp i mið-
stöðvarklefa í kjallara húss-
ins og breiddist mikið út.
Þcgar slökkviliðið kom á
vettvang var mjög mikill
reykur í Iiúsinu og torveld-
aði hann slökkvistaifið.
Þrátt fyrir erfiðleikana tc’ikst
sliikkviliðinu að hefta út-
ihreiðslu eldsins og hafði
telcist að slökkva liann eftir
nokkurn tíma.
Ókunnugt er um eldsupp-
tökin, en hinsvegar hugsan-
legt, að kviknað liafi í út frá
oliukyndingu eða rafmagns-
mótor, sem er i kjallaranum.
Lyfta er úr kjallara og upp
á efstu hæð hússins og lagði
reykjarsvæluna upp uni
lyftugöngin og hreiddist út
um allt húsið. Urðu nokkr-
ar skemmdir á hyrþergj um
þeim, sem liggja að lyftunni,
en þó ekki alvarlegar. Þó
urðu allmiklar skemmdir í
Einkaskeyti til Yísis,
Akurejæi í morgun.
Síldveiðin á Akureyrar-
polli er nú mjög mikil og
höfðu i morgun alls veiðzt
um fjögur þúsund tunnur.
þar af veiddust eitt þúsuiul
tunnur síðastl. mánudag.
í morgun átti fréttaritari
Vísis á Akurevri tal við Hauk
Ó l af sson, f rvs t i h éiss t j é) r a
KEA um síldveiðina á Akur-
cvrarpolli og i Eyjafirði. Fer
frásögn hans liér á eftir.
„Um miðjan janéiarmánuð
fóru tveir hátar frá Akur-
evri að leita sildar i Evja-
firði og i Pollinum. Voru það
Gylfi og Garðar. Urðu þeir
fyrst litið varir við síld, eða
varla f'yrr en kom fram und-
ir mánaðamót, en þá fór að
bera talsvert á smásild. Hef-
20 mænuveiki-
tilfelli á ísafirði.
Mæmweikin á ísafirði
breiðist út og munu sjúkl-
ingar vera orðnir um 20.
Ekkert af tilfellúnum er
þé) talið liætttulegt. nema
lielzt eitt, en nokkur eru
með lömunareinkennum. —
Þeir, sem fyrst fengu veik-
ina eru sagðir á góðum hata-
vegi. Ekki er talið líklegt, að
sainkomubanninu verði af-
létt fvrst um sinn.
Rússar fá ítalskt
herskip.
Fyrsta herskipið, sem
Rússar fá frá ítölum í stríðs-
skaðabætur, er fyrir nokkuru
komið til hafnar við Svarta-
haf.
Var þetta beitiskipið Arti-
glieri, eitt af ným skipum
ítala, sem þeir sáu m jög eftir.
Herma fregnir frá Rússlandi,
að þvi hafi verið tekið með
viðhöfn, er það tók land þar.
Eleiri eru nú á leiðinni.
herbergi á fyrstu hæð.
í kjallara voru geymdar
umbúðir utan um fram-
leiðslu efnagerðarinnar og
nrðu miklar skemmdir á
þeim.
ir afli verið allgóður síðan
og hafa í moi'gun alls veiðzl
um 4(H)0 tunnur, þar af 1000
tunnur síðastl. mánudag.
Veiði þcssa hafa tveir fyrr-
nefndir hátar fengið, en auk
þess liefir v.h. Haunes Haf-
stein frá Dalvík stundað
veiðarnar.
Seinustu daga hafa nokkur
„nótahrúk" hafið veiðarnar
og eiga þau talsvert af sild
í lásum.
Sildin, sem veiðst hefir á
Pollinum, befir verið ranu-
sökuð á rannsóknarstofu
síldárverksmiðjunnar á
Hjalteyri og samkvæmt upp-
lýsingum þaðan cr aðallega
um tvær stærðir af sild að
ræða, smásíld, en af henni
fara um það hil 22 í livert
kílé). Fitumagn hennar er
9.3—10.8%. Ennfremur milli
j síld, en af benni fara 7—8
i hvert kiló. Fitumagn milli-
síldarinnar er allt að 16%.
Sildin hefir farið stækk-
andi síðustu daga og telja
kunnugir hér Norðanlands
að miög vænlega liorfi um
veiði.“
í morgun var liezla veiði-
veður á Akurevri og höfðu
bátarnir þrir, sem veiðar
stunda kastað og virtust
þeir ná stórum köstum, en
frekari upplýsingar um afla
þeirra liggja ekki fyrir.
Býrjar Krossanes-
verksmiðjan bræðslu ?
í morgun átti Vísir tal við
Hallgrim Rjörnsson, for-
stjóra sildarbræðslunnar að
Ivrossanesi. Skýrði hann
hlaðinu frá þvi, að horfur
væru á þvi, að hræðsla yrði
hafin i verksmiðjunni. Verk-
smiðjustjórnin ætlaði að
halda fund i dag og fjalla um
málið. Ymsir erfiðleikar
voru.þó þvi til fyrirstöðu, að
hræðsla geti liafizt þar sem
semja yrði sérstaklega við
sjómenn og útgerðarmenn
um verð sildarinnar, en
vegna þess hve hún er mis-
jöfn að gæðum og stærð er
erfitt að gera ákveðið tilboð
i hana. En livað sem öðru
líður er mjög sennilegt, að
annaðhvort sildarvérksmiðj-
an á Hjaltevri eða Krossa-
nesi vinni úr sildinni.