Vísir - 09.02.1949, Síða 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar i Austurstræti T. —«
Aæturlækmr: Stmi 6030. —
Næturyörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Miðvikudaginn 9. febrúar 1949
Fæki til gatnaþvottar feng-
ust ekki flutt inn.
Vandkvæði eru á að nota
brunahana við gatnaþvott,
Það er ekki hægt að kenna
t æjaryfirvöld un um uni að
i ötarr.ar eru ekki þvegnar,
því að þau hafa reynt að fá
tæki til slíks til landsins.
Einar Pálsson, verkfræð-
itigiir, skýrði blaðinu frá
þessu i gær i sambandi við
)>réf það um gatnaþvottinn,
seni birtist í blaðinu í gær.
tæjaiyfirvöldin leituðu á
sínum tima til innflutnings-
yfirvaldanna og óskuðu et'tir
■að fá leyfi til að kaupa bíl til
götuþvotta, en fengu þau
svör, að um slíkt leyfi þýddi
ekki að tala.
Svo sem bæjarbúum er
) unnugt átti bæiinn á sinum
tíma bíl til að sprauta með á
göturnar, en hann er nú
ónýtur. Þegar að því kom,
að liann væri að ganga úr sci-,
var sótt um leyfi fyrir nýj-
um bíl, eins og þegar er sagt,
en það fór svo sem fyrr
greinir. Götur bæjarins hafa
þó verið þvegnar, því að bær-
itm hefir tvo bíla með dælu-
mótorum, útbúna hér, sem
jienna starfa vinna, en bæj-
'arbúar verða almennt ekki
varir við þá, þar sem þeir eru
að slarfi, áður en umferð
hei’st almennt. Þvo þeir göt-
ur í miðbænm og fleiri mal-
jbikaðar götur með steinlögð-
um gangstéUum. lin þeir
liafa alls ekki haft undan
upp á siðkastið vegna þess
live mikill aur safnaðist á
göturnar vegna fannkom-
unnar.
Biimalianana er ekki hægt
að nota til gatnaþvottar, þar
sem þeir eru ekki ætlaðir til
svo tiðrar notkunar og þar
yrði um að ræða, svo að
vandkvæði eru einnig að þvi
levti'. Er því liætt 'við þvi, að
bæjarbúar kunni að finna að
hreinlæti á götunum við og
við enn um sinn eða þangað
til bæriim getur fengið að
kaupa nauðsynleg tælci.
Hraðferiir
rmilli Hlíða og
Skjóla.
ftlý leið hjá SVR.
Strætisvagnar Reykjavík.
ur hafa í undirbúningi nýjar
bætlunarferðir milli Austur-
«g Vesturbæjar.
Að því er skrifstofa S.V.R.
tjáði Vísi verða þessar ferðir
þannig, að vagnai-nir aka frá
Lækjartorgi og í Skjóla-
jhverfið, snúa þar við og aka
Hringbrautina til baka og' að
Miklatorgi. Þaðan verður ek-
íu aftur Snorrabraut og nið-
ur á Laugaveg og síðan að
Lækjartorgi. Verða þessai
'ferðii' á liálftíma fresti, svo-
^ allaðar liraðfeiðiv og að-
eins staðnæmzt á nokkiu um
stöðum.
Verður að þessu mikil
ajnigöngilbót fyrir þ;i, sem
I) úa í Skjóla- og i Hliða-
Lverfunum, þar sem stnetis-
vagnaferðir í þau hveri'i eru
»ujög strjálar, en hinsvegar
♦ iikill fjöldi manna, sem
býr.
Ferðir þessar eru í undir-
t úningi svo sém áður segir,
ca munu að öllti forfatlausu
‘^iefjast á næstunni.
Stúdentaóeird-
ir í Kalkiitta.
Til óeirða kom í háskóla-
borginni í Kalkútta um síð-
Justu helgi, segir í fregnum
þaðan.
j Orsök óeirðanna er sú, að
haldinn var fjöldafundur
meðal stúdenta, sem telja, að
Indverjar liafi fengið sjálf-
stæði,áður en þeir væru orðn-
ir nógu þroskaðir til þess.
Þ j óðernisof stækism enn
lileyptu fundinum upp og
reyndu að kveikja i húsum
og almenningsvögnum, en
bardagar stóðu nokkrar
stundir. Lögregta og her
komu kyrrð á, en ólga er enn
i stúdentum og borgarbúum.
Dómnum yfir
Mindszenty
mótmælt.
Mindszenty kardínáli Ung.
Aerjalands, sem í gær var
dæmdur í ævilangt fangelsi,
hefir áfrýjað dómnum til
æðri réttar.
Dómurinn vfir kardínálan-
uin hefir vakið feikilcga at-
liygli um allan heim og liafa
kirkjuhöfðingjar viða opin-
berlega lýst vanþóknun sinni
á dómsiiiðurstöðimni. Marg-
ir Ungverjar, er búa utan
föðurlands sins og mega um
l'rjálst liöfuð strjúka, hafa og
lýst því yfir, að þeir telji rétt-
arliöldin yfir kardinálanum
pólitíska árás. Sendiherra
Ungverjalands i Bandarikj-
unum hefir sagt af sér og
með honum allt starfslið
lians.
Eins og skýrt var frá í Vísi fyrir skömrnu hefir tekizt að
finna meðat við svefnsýkinni, sem valdið hefir miktu tjóni
Afríku. Myndin sýnir, er verið er að spýta meðalinu í naut-
grip.
Heita vatnið
rannsakað.
Héraðslæknirinn i Reykja-
vik hefir tjáð Vísi að ýtarley-
ar rannsóknir fari m'i fram
á hitaveituvatninu hér i
bænnm.
Slík rannsókn fer alllaf
öðru hvoru fram á neyzl u-
vatni til að athuga livort það
kann að innihalda nókkura
sýkla eða skaðvænleg efni.
Að þessu sinni er gerð ýt-
arleg rannsókn á heita vatn-
inu en venja hefir verið til,
vegna þeirra skoðana sem
komið liafafram um að liita-
veituvatnið væri óhollt til
neyzlu. Rannsókninni er
ekki fyllilega íokið, en enn-
þá liefirhún ekki lcitt í Ijós,
að hitaveituvatnið sé óhollt
til drykkjar.
iltlautshafs- !
ílug í sportvél.
Tveir ítalskir flugmenn
hafa unnið það afrek, að
íljúga yfir Suður-Atlantshaf
sportflugvél.
Lögðu þeir upp frá Dakar
Afriku og lentu í Parna-
tivba í Brasilíu. Þykir flug
þetta ágætt afrek, þvi að
lireýfill flugvélarinnar var
aðeins 120 lia. og lienni var
bókstaflega brevtt i fljúgaiuli
benzingeymi til þess að kom-
ast alla leið.
Umræðuf m írföarsamninga flust
urríki hefjast í London á morgun.
Rafmagnstrufl-
anir i Reykjavík.
Rafmagnstruflanir voru
víða í bænum í gær og stöf-
uðu af slyddunni, sem gerði
í gærmorgun.
Hvergi urðu alvarlegar
bilanir á línunum, en bins-
vegar iilóðzt mikill snjór á
þær og slógust þær saman i t
storminum. Eftir liádegi tók j
veður heldur að batna og
lagaðist þetta þá af sjálfu sér. |
Á morgun koma fjórveldin
saman á fund í London til
þess að ræða öðru sinni um
friðarsamninga við Austur-
ríki.
í fyrravor ræddu fjórveld-
in, Rússar, Frakkar, Bretar
og Bandaríkjamenn, fiiðar-
sainninga við Austurriki, en
ekkert samkomulag náðist
vegna afstöðu Rússa til þess
máls. Austurriska stjórnin
hefir hvað eftir annað vakið
ínáls á þvi, að nauðsyn beri
tit að ganga frá friðai'samn-
ingitm víð þá og tálið að
jþetta millihils ástand tefji
Ifyrir endurreisn landsins.
Sti íðsskaðabætur.
Eins og að ofan getur
strandaði allt samkomulag á
ófyi irleitni Rússa, er kröfð-
usl meðal annars nieiri
skaðabóta af Austurrikis-
möiuuim. en talið var að þeir
gætu staðið undir án þess að
verða um aldur og ævi háðir
Sovétrikjiinum. Enirtfreniur
hafa Rússar ávallt verið
tregir á að flvtja allt herlið
sitt á brott úr Aústuniki, þvi
þeim er það ljóst, að geti þeir
ekki kúað austurrísku þjóð-
ina nteð hervaldi fylgir lnin
vestrænum þjóðum' að mál-
tun. >
Verkfall boð-
að á togurum
frá 16. þ.m.
Félög togarasjómanna
hafa boðað verkfa.Jl frá og
með 16. þ. m. ef samningar
við útgerðarmenn hafa ekki
tekizt fyrir þann tíma.
Alkva'ðagreiðsla hefir að
undanförnu farið fram inn-
an sjómannafélaga í Reykja-
vik og Hafnarfirði um það
hvort stjórn félaganna skuli
heirnilt að boða til verkíalls
á togurimum. Atkvæði
greiddu 531 sjómaður, 518
samþykktu verkfallsheimild-
ina, en 8 voru á móti, 1 seðill
ógildur og 4 anðir. .
Arniann 60 ára:
Fimleikar s kvöld,
hnelaleikar ann-
að kvöld.
í kvöld kl. 9 fer fram fim-
leikasýning að Hálogalandi.
Er það einn þátturinn i af-
mœlisátíðahöldum Glimufé-
tagsins Ármanns.
Sýnir þar úrvalsflokkur
kvenna fimleika, auk þess I.
flokkur karla og II. flokkur
kvenna. Þá mim Ben. G.
Waage, forseti ÍSf, flytja á-
varp, cn síðan fer fram bad-
mingtonkeppni milli Ár-
manns og ÍR.
Annað lcvöld fer fram
linefaleikakeppni í Austur-
bæjarbíó og hefst liúit Id. 11.
Iveppt verður i sex þyngdar-
flokkum, öllum nema þeim
léttustu. Allir beztu hnefa-
leikarar Ármanns taka þátt
í keppninni. Auk þess verða
sýndar kvikmyndir af heims
frægum hnefaleikurum.
Fjölbragðaglima Ármanns
fór fram i gærkveldi og lauk
með sigri Guðmundar A-
gústssonar er blaut 607 stig.
Annar varð Rúnar Guð-
mundsson með 520 stigum og
þriðji Sig. Hallbjörnsson
með 454% stig.
18 menn hand-
teknir í Teheran
18 menn hafa verið hand-
teknir i Teheran, grunaðir
um að hafa verið i samsæri
til þess að váða þjóðhöfð-
ingja landsins af dögum.
Eins og skýrt var frá hér L
blaðinu var Shahinum sýnt
banatilræði fyrir helgina, en
hann slapp líttið meiddur.
Menn þessir eru allir úr rót-
tæku flokkunum og er einn
þeirra 'fyrrverandi ráðherra.