Vísir - 24.02.1949, Side 2

Vísir - 24.02.1949, Side 2
V I S I R Fimmtudaginn 24. febrúar 1949 Fimmtudagur 24. fcbrúar, — 55. dagur ársins. Naeturvarsla. Næturlæknir er í Læknavaið- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, simi 1016. Nætúrakstur annast Hreyfill, simi 6033. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 03,25. Síð- degisflóð verður kl. 15,45. Frumsýning á merkilegu leikriti. Fjalakötturinn frumsýnir i Iðnó i kvöld leikritið „Meðan við bið- um“ (Mens vi venter), eftir rit- höfundinn og blaðamanninn Jo- han Borgen. Borgen er meðal kunnustu rithöfunda Norðmanna síðasta áratuginn, umdeildur, en viðurkenndur snillingur á sínu sviði. Mun marga fýsa að sjá þetta Jeikrit Borgens, sem nú er sett hér á svið i fyrsta skipti. Fyrsti samningur um kjör rafvirkja á sjó. Nýlega var undirritaður samn- ingur milli Félags isl. rafvirkja og Eimskipafélagsins um kaup og kjör rafvirkja á sjó. Helztu á- kvæði samningsins eru: Mánað- argrunnkaup 850 krónur á mán- uði, er liækki á fjórum árum upp í 950 krónur, fritt fæði, sérher- bergi, 15 daga sumarleyfi fyrsta starfsárið, en siðan 30 dagar. Þá eru rafvirkjar tryggðir fyrir 50 þúsund kr. vegna slysa eða dauða. ,(Hringurinn“ þakkar. Fjáröflunarnefnd barnaspítala- sjóðs kvenfélagsins Hringsins þakkar hér með fyrir skemmtan- ir þær, sein skólastjórar, kenn- arar og börn úr barnaskólunum liéldu nýlega til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Ennfremur bakkar hún frú Rigmor Hanson og nemendum hennar og öllinn öðrum, sem á einn eða annan hátt aðstoðuðu við þessar barna- skemmtanir. Gestirnir urðu veikir. Hinar dönsku Antabus-töflur virðast vera aðalsamræðuefni dagsins i Finnlandi, að því er „Politiken“ sagði frá nývcrið. Kona nokkur í Helsinki ákvað með sjálfri sér að reyna verkan- ir þessara taftna kvöld eitt, er maður hennar ætlaði að halda vinum sínum hóf. Þessi framtaks- sama kona stráði muldum Anta- bus-töflum yfir smurt brauð, er framreitt var, mcð þcim afleið- ingum, að margir af herrunum urðu fárveikir. Blóðþrýstingur jieirra Iiækkaði mikið og margir seldu upp. Tólf þeirra voru flutt- ir i sjúkrahús. Ingvar Björnsson frá Brún lézt í sjúkrahúsi Akureyrar 21. þ. m. Gamlir námsfélagr lians hafa ákveðið að gangast fyrir fjársöfnun til minningar um hann er afhent verði S.Í.B.S. til um- ráða. Allir vinir og kunningjar Ingvars Björnssonar, sem óska að vera þátttakendur í þessari fjársöfnun, geta sent framlög sín í póstávísun eða á annan liátt, til Jónasar Haralz, skrifstofu Fjárliagsráðs, Reykjavík. Minnzt látinnar konu. Vegna þess, að frú Fjóla St. Fjeldsted hafði mælt svo fyrir, að ekki skyldu látin blóm á kistu liennar, hafa nokkrir vinir henn- ar gengizt fyrir þvi, að.þeir, sem vildu minnast hennar, gætu látið framlag sitt renna í sérstakan sjóð, er seinna yrði varið til kaupa á herbcrgi á Hallveigar- stöðum, er bæri nafn liennar, og yrði ætlað til afnota fyrir stúlk- ur, er stunduðu húsmæðrakenn- aranám. — Tekið verður á móti minningargjöfum i blómaverzlun- inni Fjótu, Happdrættisskrifstofu Marenar Pétursdóttur, Laugavegi og verzlun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29. A morgun verður haldinn bazar Kvenfélags Frikirkjusafn- aðarins í Reykjavík í Góðtempl- arahúsinu uppi kl. 2. Safnaðar fólk og aðrir velunnarar félags ins eru góðfúslega beðnir að scnda gjafir sínar til frú Ingi- bjargar Steingrímsdóttur, Vestur- götu 40, frú Ingibjargar ísaksdótt- ur, Vesturgötu 0, frú Elinar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46 og frú Bryndísar Þórarinsdóttur, Garða- stræti 36. Útvarpið í kvöld. KI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla 19.00 Ensku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útýarpsh 1 j óms vei t i n (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Suite Orientale eftir Popy. b) Aria eft- ir Tschaikowsky. c) „Humor- esque“ eftir Dvorak. 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornaldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónleikar (plötiir). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands ís- lands. — Erindi: Fjölskyldulíf og heimilisstörf (frú Soffía Ingvars- dóttir). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um is- lenzkt mál (Bjarni Vilhjáhnsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Symfón- iskir tónleikar (plötur): a) Píanó- konsert í A-dúr eftir Liszt. b) Symfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibelius. Veðrið. Lægðiii yfir Grænlandshafi færist litlð úr stað, en. fer minnk- andi. Háþrýstisvæði um Bret- landseyjar og hafið hér suður undan. Horfur: Vestanátt með allhvöss um éljum fram -eftir degi, en lygnandi með kvöldinu. Minnstur hiti í Reykjavik í nótt var ý- 5 stig, en mestur liiti í ,gær var -h 2 stig. Tveir togarar á leið til Englands. Togararnir ísborg og Venus eru nýlega farnir til Englands í sölu- ferð. Höfðu þeir verið um i/> mánuð að veiðum og fengið lield- ur góðan afla, enda þótt tiðar ógæftir liafi hamlað veiðum. Þá var von á togaranum Fylki sið- degis í gær af veiðum. — Sjö tog- arar eru enn á veiðum og hefir | þeim gengið illa, þar sem óveður hafa geisað á miðunum. Súðin komin á leiðarenda. Siðdegis á Jiriðjudag tók Súðin höfn i Genúa á Ítalíu, eftir nítján daga siglingu frá íslandi með um 600 lestir af saltfiski og fiinm listamenn, liar af 2 söngvara. — Ferðin gekk hið bezta i hvivetna. Gert er ráð fyrir, að Súðin verði á Ítalíu i viku til tíu daga, en lialdi síðan heimleiðis. Mun skip- ið flytja liingað til lands þær stykkjavörur, sem fást til flutn- ings og ef rúm verður í skipinu, mun það taka salt á Sikiley. Ágætur afli hjá línubátunum. Það var ánægjulegt upplitið á húsmæðrunum i Reykjavik i gær- morgun, er Jiær fóru til fisksal- anna. Höfðu þeir nú loksins feng- ið nýtt i soðið og höfðu varla undan við að afgreiða konurnar. Bátarnír liöfðu allir róið daginn áður og fengið góðan afla, allt að 12 smálestir liver. 1 gær voru allir linubátar á sjó og auk þess nokkr 3/ aa^tió oc^ g-amanó — £mœlki — Með Sýrlenclingum og Arm- eningum er sorgarliturinn ekki svartur eins og í Evrópu held- u.r er hann ljósblár. Hann tákn- ar himininn, en þar vona þeir aö látnir vinir þeirra eigi vísa heimvon. Lengsta og erfiðasta keppni á skautum fer árlega fram i Hollandi. Hlaupið er 130 míl- ur og er farið í g'egnum 11 borg- ir. Árið 1947 fór það fram 8. febrúar. Keppendur voru 1740 í upphafi, en aðeins 218 héldu út alla leið. — Sigurvegapnn þurfti 10 klst. 36 mín. til þess að ljúka hlaupinu. — (jettu hu — ’13- Alskrýddur þá er aftur strax eg fer mitt hið skæra skart, skjótt af leggja bjart. Að klæða mig úr og í ávallt ganga að því sex á sviði íríu - tkini ng fimmtíu. K.áftning á gátu nr. ,12 : Penni. í/t VíAi fyrir 25 áttítn. Það var ekkert leikfanga- leysi í bænum á þeim tíma. Myndabúðin, Laugavegi 1, aug- lýsti i Vísi þennan dag fyrir aldarfjórðungi, að hún hefði á boðstólum 600 tegurídir leik- langá. ' Þá var tilkynnt, að líkneski •Ingólfs Arnarsonar yröi af- hjúpað kl. 3 daginn- eftir'. Þar fluttu ræður Knud Zimsen borgarstjóri og Jón heitinn Halldórsson, er afhenti styttuna fyrir hönd Iðnaðarmannafé- lagsins, .er efndi til gjafarinnar. Minntist hann listamannsins, Einars Jónssonar er gerði styttuna og var hrópað ferfalt liúrra fyrir honttni. I.úðrasveit Reykjavíkur lék nokkur lög Um kvöldið var svo væizla i rðnaðarmannahú ~inu. KtcAAyáta Ht. 694 Tungan er syerð kvenna, enda láta þær það sjaldan ryðga. — (Spakmæli.) ir trollbátar. Veður var J>ó ekki ntjög gott, suðvcstan strekkingur og dálítill veltingur. Verður togurunum lagt inni á Sundum? Vísir hefir heyrt, að togaraeig- endur liafi í hyggjii að fíytja tog- ara sína af höfninni i Rcykjavík og leggja beim við fast inni á Sundum, en frekari upplýsingar hefir blaðið ekki um það. Finim nýsköpunartogarar eru nú stöðv- aðir i Reykjavík vegna verkfalls- ins: Skúli Magnússon, Marz, ís- ólfur, Hvalfell og Akurey. Auk þess Þórólfur. — Enskur togari, Anglo að nafni, kom hingað í fyrradag vegna bilunar. Mun liann halda til veiða strax og við- gcrð hefir farið fram. Hvar eru skipin? Brúarfoss kom til Rvíkur 22. þ. m. frá Leith. Deltifoss kom til Rvíkur 17. þ. 111. Fjallfoss fór frá Halifax 22. Ji. m. til Rvíkur. Goða- foss fór frá Hull 21.-þ. m. til Eskifjarðar, Vestmannaeyja og Rvíkur. Lagarfoss fer 'frá Rvík föstud. 25. þ. m. til Leith og Kaupmannaliafnar. Reykjafoss fór frá Hull 20. þ. m. til Rvíkur. Selfoss fór frá Húsavik 18. þ. m. til Antwerpen. Tröllafoss fór frá Rcyltjavik 16. J>. m. til Ilalifax. Horsa fór frá Flateyri siðdegis í gær til Húnflóaliafna. Vatnajök- ull er á Reyðarfirði. Katla fór frá Reykjavik 13 þ. m. til NeW York. Ríkisskip: Esja fór frá Rvik kl. 22 i gærkveldi austur um land í hringferð. Hekla er i Álaborg. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvik til Vestmannaeyja kl 22 i gærkveldi. Súðin kom til Genúa siðdegis í gær. Þyrill var í Árósum i gær. Hermóður er í Reykjavik. Skip Einarsson & Zoega: Fold- in er í Reykjavík. Lingestroom er á förum frá Hull til Rvíkur. Reykjanes kom til Grikklands á þriðjudag. KORK n.tvegum -éinangFunarkork (mulinn og í plötum) frá Portúgal með stuttum fyrirvara. Verðið mjög hag- kvæmt. SýnishoniMyxirliggjandi. aáon & Co, Lf. Sími 81370. vantar til ýmissa verka. — Uppl. á skrifstofunni. Lárétt: 1 Hátíð, 5 skaut, 7 tími, 8 tveir eins, 9 söngvari, 11 málnmr, 13 hlemmur, 15, veiddi, 16 mjög, 18 írumefni, 19 blauiur. Lóðrétt: 1 Bögglrir, 2 for- sögn, 3 söngíélag's, 4 verkfícri, 6 vesæll, 8->júkdóniít, 10 hreysti, 12 skaniinstöfun, 14 bókarheiti, 17 ósamstæðir. Xausn á krossgátu nr. 093. I •'irctt 1 Punl.mr, 5 c-rr, 7 I' . O . 8 Fe, 9 D. H„ n Glám, T3 ill, 13 Óli, iG núin, 18 Ml, 19 ganmi. -I.óðréu : i Pvnding, 2 nef,! 3 uag, 4 ur, 6 hemiH, 8 fálm, 10 hlúa, 12 ló, 14 lim, 17 N. N. \1 Hótel Borg f ^irk&tœðisplúss fy 100 ferm. fyrir léttau iðnað. óskast til leig.u tiú j>egar. Tilbo'ð sendisl. afgr. Vísis merkt: „Verkstæði —100“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.