Vísir - 15.03.1949, Blaðsíða 7
JÞriðj'udaginn 15. mar; 1949
V I S I K
7
Fiskimat er nauðsynlegt
veyna n tfln tn inysins.
Starfsesni fiskimatsins.
Eftir
B. Á. Berg-steinsson,
fiskmatsstjóra.
Bæ'ði eg og þeir yfirmats-
menn, sem með mér starfa i
fiskmatinu, verðum næstum
rlaglega vaijLr við þaðj, að
ménn gera scr mjög rangar
hugmyndir um starfsemi og
framkvæmd fiskimatsins.
Þetta kemur fram í almenn-
um umræðum um j>essi mál,
og kemur þá fyrir að okkur
eru sagðar sögur um okkar
eigið starf, sem eru næsta
furðulegar, og á þetta eink-
um við mat á hraðfrystum
fiski, enda er sú framleiðslu-
grein nýjust hér á landi og
því ókunnari almenningi.
Það er að visu eðlilegt að all-
ur almenningur sé ókunnug-
ur þessum málum, því mat á
Iiraðfrystum fiski, cins og'
það er framkvæmt nú, er
3njög sérfræðilegs eðlis, þar
sem alltaf er meira og meira
framleitt af jjessari vöru
þann hátt, að neytandi á ekki
að þurfa annað en að annast
sjálfa eldun fisksins, þ. e. a. s.
íiskurinn er alveg tilbúinn
til suðu eða stcikingar.
betra lagi og getur oltið á
stór-upphæðum.
Annað atriði cr það, að
yfirfiskmatið aðstoðar alla
sem framleiðsluna bafa
með höndum, með leiðl>ein-
ingum, kennslu og eftirliti
með framleiðslunni, bæði
livað snertir það, að þeir
framleiði ekki annað en ó-
gallaða vöru, svo og leiðbeina
þeim um að viðliafa bag-
kvæmasta vinnufyrirkomu-
lag. Þetta kcmur framleiðsl-
unni að notum á tvennan
bátt. Hættan minnkar á þvi
að framleidd sé vara, sem
ekki verður fyllsta verðmæti,
og með bættu fvrirkomulagi
lækkar kostnaðurinn við
framleiðsluna.
Af þessu má sjá, að mjög
cr óþarft að framlciðslugall-
ar komi fyrir og þeir koma
heldur eldvi fyrir sér fárið eft-
ir öllum settum reglum yfir-
malsins, nema um slys eða
óviðráðanlegar orsakir sé að
ræða.
’i’firmatið vinnur stöðugt að
endanlega skoðun eða mat á Á skrifstofu fiskmatsins
fiskinum, fullframleiddum í er sérstök mappa fyrir livert.
frosnu ástandi. Þessi nýja frystihús, þar sem er að
aðferð hefir mjög mikla yf- finna allar upplýsingar um
irhurði yfir það, sem áður framleiðslu þess á hverjum
hefir verið gert í þessum (tima, samkvæmt þessu end-
efnum, m. a. fljótvirk, örugg; anlega mati vörunnar.
Og spillir ckki vörunni. Skal
þessari aðferð nú lýst nokk-
uð.
Þessa nýjung, að meta
fiskinn endanlega i frosnu
ástandi, var byrjað að kenna
öllum yfirmatsmönnum, er
nú starfa við fiskmatiö,
nokkuð fyrir s.I. áramót og
er þeirri kennslu ekki lokið
enn mcð suma af þeim. Þetta
verður skiljanlegt, þegar
þess er gætt að um s.l. ára-
Tilhögun og framkvæmd
matsins.
Eg mun hér í sem stytztu
máli segja frá hvernig mati
á liraðfrystum fiski til út-
a flutnings er hagað.
í hverju hraðfrystihúsi er
einn matsmaður, sem þer að
sjá um allt er varðar fram-
leiðslu fisksins, þannig, að
lxann sé framleiddur eftir
scttum í-eglum þar um. Tvö
s. 1. ár liafa verið haldin nám-
skeið fvrir þessp menn, á veg-
um sjávarútvegsmálaráðu-
nevtisins, og er • markmiðið
Hin nýja skoðunaraðferð.
Þegar fiskur i frosnu á-
standi er skoðaður sam-
kvæint þessari nýju aðferð,
bættu vinnufyrirkomulagi ikoma allir framleiðslugallar
við framleiðsluna. I vel í ljós, án þess að þurfi að . v
Eins og áður hefir verið þiða fiskinn upp, spilla út- L1,..0tJ.ar.f.ameinað
minnzt á, vinnur yfirmatið lili hans eða gæðum. Til þess
stöðugt að því að leiðbeina að minnast á nokkur atriði,
mönnum við að nota scm sést við þessa skoðun t. d.
hagkvæmast vinnufyrir- hvor't fiskurinn hefir verið
komulag, sem lækkar vinnu- nægilega nýr og óskemmdur
kostnað og eykur afköst. Má þegar liann var frystur,
incðal annars benda á að nú hvort hann hafi verið hrað-
þessa daga er yfirmatið að frystur fullkomlega, hvort
fullgera teikningar, sem sýna viglin sé rétt, hvort flökin
hcppilegustu niðurröðun á hafi vérið rétt flökuð, rétt
hraðfrystum og söltuðurn
fiski til útflutnings og sumir
yfirmatsmennirnir, sem nu
slarfa við fiskmatið samein-
að, voru lilt kunnugir fram-
leiðslu á hraðfrystum fiski
áður. Ilr. yfirmatsmaður
Magnús Kr. Magnússon ann-
ast þessa kennslu og hefir
því hann og þeir yfirmats-
hafa
verkafólki yið liverja ein- pökkuð, nægilega hreinsuð, ™cnn’ sein 11 n hata lærl
slaka pökkun fram- í ,-íti Æm-in n u fr» Petta, oi’ðið hingað til að
framkvæma mánaðarskoð-
un á framleiðslunni án tillits
væn.
Nýja aðferðin
revndist mjög vel.
Þessi mánaðarskoðun
eða fram- j rétt skorin niður o. s. frv. og
leiðsluaðferð, og geta lirað- svona mætti lengi telja. |
frystihús þau, cr vildu liagj Þessa endanlegu skoðun | ....
nýla sér þetta, fengið þessar framleiðslunnar framkvæm-! öess nai á landinu þao
teikningar keyptar hér á ir yfirmatið nú eftir á, eftir
skrifstofu fiskimatsins.*Einn- hvern framleiðslumánuð Iíjá
ig mætti benda á að yfirmat-, hverju hraðfrysíihúsi og örar
ið sá um fyrirkomulag og ef um útflutning á fram-
uppsetningu á fyrstu full- leiðslunni er að ræða áður
komnu vinnu-færiböndun- en frámleiðslumánuður er framleiðslulinar hefir reynzt
um í frystihúsum hér árið liðinn, því framleiðslan er mjög vel. Þegar er búið að
1946. Siðan bafa sams konar skilyrðislaust háð þessari mánaðarskoða hjá flestum
vinnu-færibönd verið setl í skoðun áður cn hún er flutt þeim frystihúsum, sem hafa
fjölda frystihúsa og sparað út landi. Komi einhverjir byrjað framleiðslu á þessu
mikla vinnu. Fleira mætti framleiðslugallar fram við ári, og kemur i Ijós, að fram-
benda á, en það verður ekki þcssa skoðun, má rekja ])á leiðslugallar, sem fundust í.
með námskeiðum þessum að . rakið hér. ; til þess að ekki bafi verið jan.-framleiðslu, endurtóku
nægilega margir menn séu til! farið eftir reglum eða leið- sig ekki í febr.-framleiðslu
á Iiverjum tíma, sem hæfir Ný aðferð við að meta fisk beiningum yfirmatsins um lijá sama frystihúsi.
eru til þess að annast þessi j fullframleiddan í frosnu framleiðsluna eða óviðráð-1 Þetta sem rakið hefir ver-
matsstörf, enda er svo ákveð-| ástandi. anleg óhöpp hafi hent. Þeg- ið liér, þótt stiklað hafi ver-
ið uú aú hvert frystihús, sem 1 Þær ráðstafanir, sem yfir- ar yfirmatsmenn fram- ið aðeins á aðal atriðum,
fram'leiðir hraðfrystan fisk niatið gerir vegna fram- kvæma þessa mánaðarskoð- ætti að geta gefið þeim, sern
hl útflutnings, hafi cinn leiðslunnar og nokkuð liafa un á vörunni fullfram-j ábima á að kynnast þessum
Fiskmat þýðingarmikið
fyrir útflutning þjóðarinnar.
Þar sem fiskmat hefir þýð-
ingu og áhrif á mestan hluta
af útflutningsverðniætum
þjóðarinnar, væri mjög æski-
legt, að sem flestir gerðu sér
rétta hugmynd urn livað fisk-
mat er og hvernig þarf að
framkvæma það svo gagn sé
að.
I stuttri blaðgrein er vitan-
lega, ekki liægt að gera þessu ! manii með prófi frá þessum ' verið raktar hér, svo sem alls-. leiddri, er matsmaður við- málum, nokkuð rétta hug-
máli mikil skil, en þó gæti námskeiðum í sinni þjón-
það e. t. v. gefið einliverjum 1 ustu. Þessi menntun er
þeim, sem áliuga hafa á J mönnum þessum nauðsyn-
þessum málum, ýmsar rétt-, leg, svo að þeir geti fram
ar hugmyndir um þessa starf-
semi.
konar leiðbeiningar, fyrir- komandi Iiraðfrystihúss lát- mynd um hvernig fiskmatið
mæli og hvers konar kennsla, inn vera viðstaddur, svo að starfar í aðalatriðum og
eru þó livergi nærri næg til i hann geti fullvissað sig sjálf Iivaða ráðstafanir fiskmatið
þess að framleiðslan verði j ur um þá framleiðslugalla er gcrir til þcss að vinna það
kvæmt viimuna á réttan liátt Hutt út án þess að yfirmatið yfirmatsmaður kann að sjálfsagða og' jýauðsynlelga
og geti skilið og liagnýtt sér 'framkvæmi endanlega skoð- finna að vörunni. hlutverk, að þessar aðal-
un eða mat á henni fullfram
Fiskmat hefir tvö
höfuðmai’kmið.
Fiskmat hefir aðallega
tvenns konar þýðingu, sem Fer það aðallega
er eftirfarandi: I fyrsta lagij fram, að þcim
leiðbeiningar vfirmatsins.
Yfirfiskmatið stendur í
stöðugu sambandi við mats-
menn hraðfiystihúsanna. ■—
þannig
eru sendar
i frosnu ástandi
lciddri
áður. I
Undanfarin ár liel’ir þetta
einkum verið framkvæmt á
þann hátt, að þiða upp
að varan sé á liverjum tíma; slcriflegar reglur og leiðbein- pakkningar af og til, með
hctri eða a. m. k. standi ekki, ingar um hvað eina er við- það fvrir auguiii að fá yfir-
að baki annari samskonar eða j kcmur framleiðslunni; siðan lit yfir framleiðsluna á hverj
hliðstæðri framleiðslu á er- ferðast yfirmatsmennirnir um stað. Þetta fyrirkomulag
lendum markaði. jum, lita eftir og 'gefa leið- hefir reynzt bæði seinlegl,
Á þessu atriði byggjast bciuingar. Það hefir sérstak- j ekki nógu formfast og þar
sölumöguleikar vörunnar á lega verið tekið fram við ^ að auki hefir það spillt vör-1
matsmenn liraðfrystihús- j unni. Það var þvi nauðsyn-
anna, að ef þeir treystu sérjlegt að finna betri aðferð
ekki fullkomlega við að fyrir endanlegt mat á fiskin-
Þetta er því um leið góður
skóli fyrir matsmenn lirað-
frystihúsanna, þeir læra að
þekkja gallana og vara sig á
því að láta þá ekki endur-
taka sig. Einnig læra þeir á
þvi að eftir skoðuhina gefur
yfirmatsmaður skýrslu, þar
framleiðsluvörur okkar
verði fremri eða slandi ekki
að haki sams konar vöru
annara þjóða.
I Mér finnst skylt að geta
þess, að núverandi sjávarút-
vegsm ál aráðh err a, J óh ann
Þ. .Tóscfsson, hefir sýnt öll-
um framförum fiskmatsins
sem tekið er fram hverjar . ,, , .
. . i.. mikmn ahuga og skilmng
seu orsakir og atleiðingar ° °
vinnslugallanna ef einhverj
ir eru.
erlendum markaði og varan
verður, sem heild, verðmæt-
ari á hverjum tíma. Verð-
mætismismunur sá, sem á
þcssu atriði getur oltið vegna
meiri eftirspuniar eftir
góðri vöru, og sem einnig
keinur fram í hærra verði,
er ágóði allrar þjóðarinnar,
og hvað sá ágóði nemur
miklu ái’lega vegxa bættrar
vöruvöndunar er ekki gott
að segja um, en hann er þvi
meiri, sem vöruvöndun ér í
framkvæma einstölc atriði
við framleiðsiuna rétt, að
biðja þá um aðsloð frá vfir-
matinu hcldur en að eiga það
á hættu að framkvæma rang-
lcga og spilla þannig verð-
mætum. Sé sérstaklega ósk-
að eftir verklegri kennslu um
einliver atriði i fi-amleiðsl-
unni, er hún einnig láti i té
yfirmatiau.
iim og hefir það hú tekist. j
Nær alll s.l. ár hefir lir. j
yfirmatsináður Magnús Kr.
Magnússon, í samráði við
fiskmatsstjóra, unnið að til-
raunum þess efnis, að finna j
aðferð til þess að meta fisk i ^
frosnu ástandi og tókst það
svo vel að nú laust eftir s.l.
áramót gat yfirmatið tekið
upp nýtt fyrirkomulag með.
Árbók Ferðaféfags fslands
fyrir árið 1948 er komin út. Bókin er um Veslmanna-
eyjar, skróð af Jóhanni Gunnar Ölafssyni bæjarfógeta
og fleiri höfundum. Félagsmenn í Reykjavík eru beðnir
að vitja bókarinnar á skrifstofíi Kristjáns Ó. Skag-
fjörðs, Túngölu 5 og í Hafnarfirði hjá Valdimar Long.