Vísir - 17.03.1949, Qupperneq 1
39. árg.
'humíudagirm 17. tnarz 1949
61. tbl.
TOGARADEILAN:
Kaup hásefa hækkar
um 2000 k;. á án
skv. miSlunai;&ill.
Svavar Pálsson, löggfltur
endurskoðandi, hefir reiknað
út meðaltekjur háseta á ný-
sköpunartogurunum á árinu
1948.
Samkvæm t útreikningi
lians nárau . lekjurnar
42.118.54 krónum og er þá
allt tekið með í reikninginn.
Einnig hefir Svavar reiknað
út, hvert kaup hásetanna
verðitr samkvæmt sáttalil-
lögu þeirri. sem nú liggur
fyrir og atkvæðagrciðsla fer
fram um og eru niðurstöðu-
tölur á þeim útreikningi kr.
44.136.60. Ef miðlunartillaga
sáttanefndar verður sam-
þykkt af sjómönnum og ixt-
gerðarmönum hækkar með-
alkaup háseta þvi um 2000
krónur á ári,
Farþegaflug
i háloffunum.
Bretar ætla bráðlega að
gera tilraun með farþega-
flug í háloftunum.
Verður brezk Tudor-far-
þegavél, knúin fjórum þrýsti
loftshreyflum, notuð i
reynslufluginu. Verður gerð
tilraun til þess að fljúga i
13 kilómelra hæð.
Bætf úr vafns-
skorii á
Akránesi.
Vatnsoeita Akranéss hefir
fgrir skemmstu tekið í notk-
un vatnsdælu, til að auka
þrýsting í vatnsveitukerfi
bæjarins.
Hefir þrýstingurinn aukizt
að mun eða sem svarar
þremur metrum og var þess
mikil þörf, því að vatnsskort
ur hafði gert vart við sig í
bænunt undanfarið. Er jafn-
vel gert ráð fyrir ,að hægt sc
að auka þrystinginn cnn.
Fimmtíu liestafla mótor
knýr dæluna.
Talsverf af fiski
sallað í Keflavík.
í Keflavik er hií verið að
verka saltfisk til útflutnihgs,
Er alhnikið kapp lagt á
að verka saltfisk til útflutn-
ings þar sem markaðir eru
nú allgóðir fyrir þá. vöru og
framboð virðist minna en
eftirspurnin.
Samt sem áður er rneiri-
hluti þess afla, sem herst á
land í Keflavík hraðfrystur
og má í því santbandi gcta
þess, að ekkert hefir verið
flutt frá Keflavík af hrað-
frystum 'fiski af þessa árs
framleiðslu, utan nokkuð,
sem verkað var fyrir Amer-
Síðisti lundur Bjarna Bene-
diktssonar og Achesons
Ráilierraoefndiiin leggur af
staé heliu á sunnudag.
Einha.skey4i frá Unsted Press. —
Wash.ngton í tnorgun.
Fundi Bjarna Keaedilí tööo nar. utanríkisráðherra Is-
lands, og De.m Achesons, u mn'kisráðherra Banda-
ríkjánna, sent ákvéðinn I:nfði varið kl. 2,30 í gser (í
skeytinu vr aiUsh’gar átt við Ausíurríkjatíma, sem er
4 klst. á eftir í 1. tíma), var frestað þangað til í dag, þar
sem Xclicson varð að fara fund einnar þingnefndar-
innar og’ ' S máh, sem. hún hafði til umræðu.
Mun fundeu*- !tt:Hiríki«ráðúc! r;..na því verða haldinn
kl. 11,45 í dag r..-, haí’a Bjarni Bencdiktssöih og ráðherrar
þ • . :-em ?nef) honum cru, íi estað för sinni til New York
t m nekivrat kiuíikustunGsr ;;f þeim sökurn. Ætluðu
þ •" að farr, frá Washington kl. 12, en fara þess í stað
kiukkan fjögur.
Þessi ftindur ráðiterranna verður hinn s'ðasti, áður
vit ráðherranefndsn ísle?*zka 'fer . f'.ur heim. Leggur hún
af strið fieiirJeiðis á suni.udag frú New York,
Stjórnmákunenn hér í horg gera sér vonir um, að
Alþingi Isíeiídinga. reyni að komast að niðursiöðu í máli
þessu — þálttöku > bai$alaghm .fyvtr mánaðamótin. *
siendingum boðin þátttaka
Atlantshafsbandalaginu.
I
Sfofnþjoðírnar bjóða fjórum
þjóðum þátfföku.
Omakslaun
Sir David Kellv, sem verið
hefir sendiherra Breta í.
Bæjarráð Reykjavikiir
hefir ákveðið að greiða
nefndarmönnum í heilsu-
verndarstöðvarnefnd sér-
stök ómakslaun fgrir störf
þeirra í nefndinni.
Fær hver nefndannaður
til ársloka 1948 kr. 2500,
nema formaður nefndarinn-
ar, sem fær 3500 kr.
Samkomulag
á Rhodos.
London, í morgun. — Það;
var tilkynnt á Rhodos í gæi-
kveldi, að samkomulag hefði
náðst milli fulltrúa Israels
og Transjordaníu um vopna-
hlé í Palestinu.
Eftirlitsmenn, er fóru til
Akaba frá Rliodos höfðu
upplýst, aS enginn fótur væri
fyrir þvi,‘að til átaka hefði
komið hjá borginni, en orð-'
t-ómur jxess efnis hafði bor-
izt út.
Tyrklandi síðan 1946. Hann
hefir nú verið sendur til
Moskvu.
Utanríkisráðuneytið í
Washington tilkynnti seint í
gærkveldi, að fjórum þjóð-
um hefði verið boðin þátttaka
í Atlantshafsbandalaginu.
Þessar þjóðir eru íslend-
ingar, Daiiir, Portúgalar og
Ifalir. Taki þjóðirnar hoðinu
verða þær taldar stofnþjóðir
einnig og undirrita sáttmál-
ann um leið.
Það eru rikisstjórnir þein’a
átta þjóða, er uninið liafa að
undirbúningi Norður-At-
lantshafssáttmálans, er
standa að þátttökuboðinu, en
þjóðirnar cru Bandaríkin,
Bretar, Kanada, Frakkar,
HoIIendingar, Belgíumenn,
Luxemburg og Norðmenn.
Átlantshafssáttmálinn verð-
ur væntanlega undirritaður
4. apríl næstkomandi.
Frakkár samþykkir.
Eins og skýrt var fiá í
fréttum í gær Iiéldu stofn-
þjóðirnar átla með sér síð-
asta fundinn í fyrradag til
þess að ganga endanlega frá
uppkastinu að sáttmálanum.
Ríkisstjórnir þjóðanna hafa
nú uppkastið til athugunar
og liafa sumar þeirra þegar
lýst yfir þvi, að þær séu á-
nægðar með það. Franska
stjórnin hefir nú samþykkt
aðild að handalaginu.
Sir Noel Charles, sendiherra
Breta í Ankara, sem tók við
embættinu, er Sir David, fór
íil Sovétríkjanna
Hnn'druðf] !ála lílið,
©s stðli¥®§pir
hryimr.
Nokkur hundruð manns
létu lífið, er hár steinveggur
féll ofan á biðröð eftir mat-
var að biða eftir matarút-
arúthlutun í börginni Praia á
Grænhöfðaeyjum.
í fréttum segir, að 360 lik
hafi fundizt og ialið að fleiri
hafi farizt. Hungursneyð var
yfirvofandi á eyjunum og
hafði portúgalska stjórpin
hafið malvælaúthlntun lil
eyjarskeggja, en eyjarnar era
portúgölsk nýlenda við norð-
vesturslrönd Afriku.
Háreysti í
ítalska
þinginu.
Mikií háreysti varð í ít-
alska þinginu í gær er um-
ræður fóru fram um Atl-
antshafssáttmálann. Gerðu
kommúnistaþingmenn óp
og köll að ráðherrum
stjórnarinnar, er mæltu
með þátttöku ítala í Atl-
antshafsbandalagi. Verst
létu kommúnistar er de
Gaspari hélt lokaræðu
sína, en hann .varð marg-
sinnis að hætta vegna þess
hve oft var gripið fram í
og svo vegna þess, að
stundum heyrðist ekki
mannsins mál.
Togliatti og Sforza.
Umræður héldu áfram í
gær og fram á nótt í fulltrúa-
deild ítalska þingsins um af-
stöðu Itala til Atlantshafs-
sáttmálans. Togliatti leiðtogi
kommúnista varð fyrir svör-
um af hálfu andstæðinga
sáttmálan^ og hafði i hótun-
um við ríkisstiórn Ítalíu.
1 Sagði hann að þótt hún sam-
í þyklcti aðild að sáttmálanum
og samþykki fengist n þingi
• inyndu kommúnistar það
ekki láta á sig fá og herjast
gegn hönum eftir sem áður.
Taldi hann sáttmálann und-
irbúning að stríði gegn Rúss-
um. Sforza greifi utnnrikis-
ráðherra Itala. hrakli stað-
hæfingar Togliallis benti
á að sáttmálitín æri aðeins
gerður til varna; yiirgangi
annarra þjóða.
20 þúsund hús eni bvggp
á mánuði hverimn i Bret-
landi.