Vísir - 17.03.1949, Side 4
G
V J S I R
Fimmtudaginn 17. marz 1949
D A G B L A Ð
Otgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR II/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1060 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Figlagsprentsmiðjan h.f.
Til Iðfsins eða
tortímingar?
Fjárlög algreidd af iteiitd.
Ijárveitinganefnd hefur afgreitt fjárlagafrumvarpið fyrir
yfirstandandi ár, á þá lund að vekja mun nokkra lurðu,
þótt ckki sé þar með sagt að ai'greiðslan hafi getað orðið
önnur, cins og allt er í pottinn búið. Nel'ndin ber fram
óverulcgar breytingartillögur, þólt tillögurnar séu marg-'
ar, ■— eða 151 að tölu, og furðulegt er það að kekkunar-
lillögurnar miða flestar að þvi að draga úr fjárframlögum
til menningarmála, sem og útgjöldum flestra deilda stjórn-
arráðsins, en til vcrklegra framkvæmda eru framlögin i')ll(
miðuð við kjósendafvlgið, en ekki fjárhag ríkissjóðs.
Nefndin ætlast til að fjárlögin verði afgreidd með tug-!
milljóna greiðsluhalla, en ekkert hólár á tillögum l'ráj
ncfndinni varðandi tekjuauka rikissjóði til handa, en ein-
liverja lausn í þvi cfni vcrður að finna áður en Alþingi
afgreiðir fjárlög cndanlega.
Fjárveitinganefnd leggur til að útgjöld vegna dýrtiðar-
ráðstafana verði hækkuð úr kr. .‘515 millj., í kr. 74,(5 millj.,
en hjá slíkri útgjaldahækkuh vcrður ekki komist, meðanj
eklci er horfið frá uppbóta og niðurgreiðslum af hálfu
ríkissjóðs. Engum dylst að slíkum greiðslum verð'ur ekki
uppi haldið til lengdar, enda með öllu vafasamt að rikis-
sjóður geti innt þær af hendi þetta árið, þótt vilji lög-J
gjafarvaldsins sé fyrir hendi. Má í því sambandi vekja
athvgli á, að verkefni niðurjöl'nunarnefnda mun aldrei
liafa verið erfiðara en nú, jafnvel þótt heildarupphæð
álagðra útsvara hækki ekki. Vegna þverrandi tekjustofna
og hverfandi greiðslugetu nokkurra atvinnugreina, verð-
ui' vafalaust að hækka útsvör gjaldendanna um þriðjung,(
til þess að heildarfjárhæð áætlaðra útsvara fáist, en efi
nýir skattar eða tollar af hálfu ríkisins hætast þar á ofan,
mætti maðui' manni segja, að ýmsum l»aetti álögur gerast
með ólíkindum.
Val'alaust er vinsælt að ríkið haldi upp greiðslum til
opinberra framkvæmda eftir eðlilegri getu, en standi at-
vinnureksturinn með blóma, er vafalaust meira en hæpið
að ríkisvaldið keppi við einkaatvinnurekstur um vinnu-
aflið, jafnvel þótt framkvæmdir ríkisins kunni að auka
kjósendafylgi einstakra þingmanna. Slík útgjöld sanna,
að þingmennirnir geta verið góðir búmenn fyrir sjálfa
sig, — en ekki fyrir ríkissjóðinn. Hafi nokluiru sinni verið
ástæða til gætilegrar fjárlagaafgreiðslu, er það vissulega
að ])essu sinni, nema því aðeins að þingmenn gelist upp á
verkefninu og veiti öllu lausan taiun til ófarnaðar og ör-
birgðar. Sýndist ekki óeðlilegt að þingmenn reyndu síður
að ota sínum tota, en gekk og gerðist á slyrjaldarárunum,
þegar þingið var langt á undan öllum almenningi í óhól'-
legu fjárhruðli, og nná ])ó segja að þar sé langt til
jafnað.
Broslegt má ])að kallast, að sparnaðartillögurnar hein-
ast fyrst og fremst gegn æðstu stjói-n landsins, dómgæzlu,
tollainnheimtu og skatta, kirkjumálum, heilbrigðismálum
og menntarnálum, ;yd< |>ess sem ætlast er til að einstakar
stjórnardeildir lækki kostnað sinn um fáa tugi þúsunda, —
eða aðeins um einn tug svo seni forsætis- og menntamála-
i'áðuneytið. Vissulega er virðingarvert, ci' gætl er sparn-
aðar i opinberrum rekstri, en þingmenn sanna hvorki
þjóðliollustu sína né sparnaðarhneigð, með þvi að spara
cyrinn til ríkisrekstrar, en kasta krónunni til ríkisfram-
kvæmda í eigin kjördæmum eða annarra ])ingbræðra sinna.
Lítil breyting er þá orðin á sukkhneigðinni, en sparnað-
urinn virðist yfirskynið eitt.
En lívernig hvggst fjárveitinganefnd og Alþingi að afla
rílussjóði tekna upp í grciðsluhalla fjárlaganna? Eftir slík-
lun tekjuöllunartillögum híða menn með nokkurri eftir-
væntingu. Treystist Alþingi ekki til að afla þeirra tekna,
má orða slíkt fyrirhrigði á ]«mn veg, að það hafj gefist
upp við afgreiðslu fjárlaganna, en ef til vill á að ausa
af auðlindum, sem duldar eru augum ])jóðarinnar og er
|)á margur ríkari en hann hyggur.
Ileyrsl hefir, að valdliafar
rikisins liafi neilað áfengis-
varnarnefnd um styrk til
björgunarstai'fsemi sinnar,
er lnin hcfir af miklum ])egn-
skap og kærleika unnið að,
enda þólt með lögum hafi
verið ákveðið, að skipa skuli
áfengisvarnarnefndir og í
reglugjörð sé fyrii inælt að
greiða skuli starfsfé nefnd-
anna úr ríkissjóði.
Fegrun er göfgandi, en því
aðeins fær luin notið sín, að
í heiini felist samræmi. Gott
er að vita af fegrunarfélag-
inu. og væri því máske trcvsl-
andi til að athuga, lvvort ekki
v;vri undirstöðuatriði fyrir
það að atíuiga rolnunina, sem
er i’ h;ejai'lífinu út frá áfeng-
isbölinu, eða að láta sér ])að
ekki vera alveg óviðkomandi.
Fjöldi heimila eru algjör-
lega ráða- og varnarlaus með
þétta ofdrykkjufólk og sjá
það flvljast ávallt dýpra og
dýpra til eymdar og niður-
lægingar.
1 ])eim hóp.i eru fjöldi heim-
ilisfeðra, og á þeim heimilum
er oft grátur og gníslran
tanna; þar nkir stöðugur
ótti og öryggisleysi, og ])ar
hafa margir óraimsakaðir
glæpir veri.ð framdir gegn
konuin og börum. Við höfum
líka hcyrt talað um ölóða
menn, og eru þeir ekki minna
hættulegir sjálfum sér og
öðrum en vitfirrlir sjúkling-
ar.
Sjá valdhafarnir skilyrði á
])essum heiinilum til að ala
upp trausta og göí'uga þjóð-
félagsþegna, sem eiga að
vera verðmæti fyrir ])jóðina?
Ríkið hefir látið sér sæma
að afla sér drýgstra tekna frá
áfengisejturlind sinni, og
ríkja þar, sem viðar, orsakir
og afleiðingar, og geta þær
orðið því drjúgir skattar.
Við sjáum margt fagurt,
djarft og hraust æskufólk
)kkar vera orðið þræla
skemmtana og víns. Hryggi-
legt er að sjá það fálma sig
áfram umhugsunarlaust. sið-
ferðis- og ábyrgðarlilfinn-
ingarlaust. Þar farast mikil
vcrðmæti. E.r þetta ekki rang-
snúinn þjóðarbúskapnr. o<?
óvænlegur fyrir sjálfstæði
hennar?
Það geta allir dómhærir
nienn séð, að hér þarf rót-
tækrar aðgerðar við, er þolir
enga bið. Fólk hrópar á h.iálp
til þeirra, er áfenginu hefir
orðið að hráð, og þeirra, sem
eru á lejðinni. Bjargið þeim,
áður en það er of seint.
En til er ]>að fólk, sem ekki
kærir sig um að læknast af
drykkjufýsn sinni. þvkir
þqpgilegra að eyða lifi sínu í
svalli og vímu eiturlvfja. I’að
gerir engar kröfur tii sjálfra'
sín (en þess betur til ann-
an*a.), ])\ i dómgreind þess er
fjöruð út, i sál ])ess er orðin
auðn það eru spor áfeng-
isins.
Þetta fólk á að fjarlægja
með lögum. Tilfinnanlegt cr,
að ekki skuli vera biiið að
koma upp fullkomnu
drykkjumannahæli — og
hjvenær verður það? Þar gæti
þelta fólk heitt kröftum sin-
um til ýnússa slarfa, meðan
á lækningu þess stæði. Þar
þyrfti að vera fluttir fyrir-
lestrar fyrir ])að, messur op
tónlist. Svo þegar búið væri
a.ð vekja ])að og það fari a?
finna sjáll't sig aftur, mvndu
vakna hjá því ýms liugðar-
efni þess og þrá cftir hinu
sanna lieilbngða líferni og
frelsi.
Sú áfengisvarnarnefnd,
sem hcfir lagt fram fé og
starfskrafta sína, ælti að fá
viðurkenningu fyrir sitt
brautryðjandi lækningastarf
í þágu áfengisvarnar, sem
héfir borið undravei'ðan ár-
angur, með viðunandi styrk
frá því opinbera til starfsins.
Hér þarf alþingi að veita
liðsinni.
Heill sé þeim, sem gæfu
hera lil þess að flytja þetta
fóllc frá torlimingu til lífsins
aftur.
Eg vil minna á sjóð, s'éni
hefir verið stofnaðurtil lijálp-
arstöðvar, þar sem konur
drykkjumanna gætu fengið
ráðleggingar, og að eftirlit
yrði haft frá þeirri stöð um
líðan þeirra og barna á slík-
um heimilum. Biskupsskrif-
stofan tekur á móti gjöfum
til sjóðsins.
Konur og karlar! Látið
ekki þessi heimili, sem heyja
haráttu sina ofl i fárviðrum
og skugga, vera ykkur óvið-
komandi. Munið eftir þessu
aðkallandi málefni þjóðar-
innar.
Húsmóðir.
faB'þ&gunt
Btt ÉtijjtSfjg'&p.
Nýlega hefir Flur/félag ís-
lands tekið upp þann ágieta
sið, að gefa þeim farþegum,
sem ferðast milli landa með
Gullfaxa merki félagsins
með litlum borða.
Merki þessi má hera á
brjósti sér og' eru þau hin
smckklcguslu. Merkið cr lit-
ill silfurlitaður vængjaður
hestur, sem er að hefja sig til
flugs. Borðinn við merkið er
i íslenzku fánalitunum og
hvorttveggja á prjóni, sem
festa má i jakkakragann.
BERGMAI
❖
„Áhorfandi" sendir mér
hugleiðingar sínar um tón-
listarlífið í höfuðstaðnum og
mun mörgum þykja þær
harla furðulegar. „Áhorf-
andi“ segir meðal annars:
„Eg býst við því, að vart sé
til sú borg í heiminum, þar
sem haldnir eru eins margir
tónleikar og hér í Reykjavík,
að tiltölu við mannfjölda. .
*
Tónleikar eru meira að segja
orðnir svo margir, svo margt
og mikið, scm bæjarhúar eiga
kost á að sjá og heyra af þessu
tagi, að ]»eir torgíi því-ekki
lengur. Fólk heíir ekki el’ni á
að sækja allan þann aragrúa
konserta af öllu tagi, seiu
haklnir eru frá ]>vi seint á
hatistin og langt frain á vor. í>ví
að fvrir titan konsertana ertt
svo íjölmargar listasýningar,
mjög misjafnar að gæðtun, eins
og gengur og gerist. sem sjúga
einnig drjúgan skildiug úr vös-
um manna, ekki sí/.t þeirra, sem
telja að það sé svo fínt. að fara !
á konserta eöa listsýningar, en
hera ekkert skynbragð á þær.
Þetta leiðir hinsvegar ar
sér, að sumir konsertanna eri
alls ekki sóttir og listamenn-
irnir græða ekki á þeim, eins
og þeir ætluðu sér, he^dur
tapa fé og missa móðinn uni
hríð. Og eins og húið er a?
listamönnum okkar, mega
margir þeirra alls ekki við
því að verða fyrir einu fjár-
hagslegu tjóni.
Ilér þarf þvi aö konia á nýj.tt
fyrirkónuilagi — nýsköpun eða
nýskipan. eftir þvi livort orðið
niénn vilja heldur nota. Það
þarf að skiptdeggja konserta og
listasýningar, svo að ahnenn-
ingi verði ekki ofboöiö, leggja
listaiuönmmum lifsregluritar að
þessu leyti, ef þeir geta ekki
komiö sér santan mu fyrir-
komulag sjálfir, sent bætti að-
stiVðu þeirra til aö vinna ívri.r
sér og halda sýningar eðá kon-
serta. I’að mtmdi tryggja, að
suniir þeirru þurfti ekki aö
lq)ja dauðann úr skel.“
Eg birti ekki þetta bréf
frá „áhorfanda“, af því að
eg sé honum sammála um
efni þess. Eg er það alls
ekki, því að þótt skipulag
geti verið gott í sumum efn-
um, er það vafasamt í öðr-
um og kemur alls ekki tii
mála sumsstaðar.
Hingað til hefir eihungis fá-
einttm einvöldum fundizt rétt
að koma skipulagi á listirnar
nteð þjóðtim síniiin. Þeir hafa
viljaö geta sagt listaihönmmum
hvað þeir ættu aö gera og
hvernig þeir ættu að gera það.
í írjálsuin löndum er þetta ekki
liægt og þar reyna valdhaíarnir
ekki aö segja anda mannsins
fyrir verktun. Hann má láta
gamntinn geisa aö vild, en svo
fer þaö eftir þroska þjóðanna,
livaö þær taka gott og gilt af
því, sent fram er horiö af þessu
tagi. Þær eru lika furðu naskar
á að vinza ]>að úr, sem lítils
virði er og kasta þvi út á haug.