Vísir - 17.03.1949, Page 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
Fimmtudaginn 17. marz 1949
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturrörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Ökumenn strætísvagna, sérleyfis-
og póstbila segja upp samningunt.
Leigubílstjórar
æskja hækkunar
ökugjaldsins.
GjaldmæKar í
alðar leigu-
hifreiðar.
Bifreiðastjórar ú sérleyfis-
bifreiðum, póstbifreiðum og
Strætisvögnum Reykjavíkur
hafa sagt upp samningum
frá 1. apríl n.k. að telja.
Aðal ágreinirigsatriðið er
krafa bifreiðarstjóra um ca.
314—4% gfunnkaupshækk-
un. En sú hækkun lætur
nærri að svara til þeirrar
breytingár, sem orðið hefir á
vísitplunni frá þvi liún var
bundin.
Aðrar hreytingar i sam-
handi við kjör eru mjög ó-
verulegar. Þó fara strætis-
Vagnabílstjórar fram á nokk
urar lagfæringar, sem frem-
ur verða að teljast til fram-
kvæmdaatriða heldur en
kjarábóta. Meðal annars
hafa þeir til þessa orðið að
hera áhyrgð á peninga-
vörzlu, en peningageymsla
strætisvagnanna er ófull-
nægjandi og þannig að bíl-
stórarnir telja sig ekki geta
unað við iiana.
Viðræður um launakrö'fur
bílstjóranna munu hefjast
um næstu iielgi.
Þá má geta þess að Bif-
rei ðas t j ó raf é I agi ð I í r evf i 11
hefir sótt um hækkim öku-
gjaldsins við verðlagsstjóra.
Er þessi umsókn komin fram
vegna veltuskattsins og
hinna nýju skatta, sem
komu til framkvæmda í vet-
ur. Hinsvegar telja hifreiða-
stjórar næsta óframkvæm-
anlegt að innkallá veltiiskatt
í hverri öku'ferð og fara jæss
í stað fram á nð hvriunar-
gjahlið verði hækkað úr kr
3,50 i kr. 5.00. En mínútu-
gjaldið verði óbréytt áfrám
Ingimundur GéstssoTi
maður Bif roiðn s fj ór a f é I n g -
ins Hreyfils tjáði Visi i mon.;
un að gialdmælnr. kæmu .i
innan langs tíma i allar '
bifreiðar i landinu. F.nnjiá
vantar 140 150 gjnldrn-- h
til að fnll ’ örf
landsins, en irá m: n veri.
smiðjan im> það hil vera að i
Ijúka smiði V>irrn, og kon 1
þeir til lanrk ius strax o.g j
gjaldeyrisleyfi hefir fengizt. j
- s* \
Asgeir aflahæst-
ur af Reykjavík-
urbátum.
Vélbáturinn Ásgeir mun
vera aflahæsti báturinn, sem
stundar línuveiðar héðan frá
Reykjavík.
Hefir Ásgeir alls fengið
uöi 570 skippund frá því í
vertíðarbyrjun. Er það all-
góður afli þegar tekið er til-
lit tii hinna tíðu ógæfta, sem
voru framan af vertíðinni. —
Skipstjóri á Ásgeiri er Óli
Guðmundsson.
Fluhinu míð
mpp.
Tilraunir fara nú fram til
hess að ná dönsku farþega-
vtlinni upp, sem fórst á
Eyrarsundi með 23 farþega.
Eins og kunnugt ér var
flugvclin að koma með
spænska ferðamerin til Ivaup-
mannahafnar og var þetta
fyrsta ferð' hennar. Flaldð af
riu gvélinni fannst eftir mikla
leit skamrilt undan sænslca
fiskiþorpinu Barsbáck. Þegar
flnkið fánnst. sást nð dyr á
flugvélinni voru opnar og
héldli menn fvrst. að farþeg-
ar myndu hafa reynt að kom-
ast úr henni. en sérfræðingar
lelia það ómögulegt. Liklega
hafa dyrnar aðoins opnast,
er farangur hefir kastast til.
T ik áliafnar og fárþega verða
fhitt til Danmerkur. Stribolt.
Tíðaz vélbilad;
hiá bátms i
Keflavík.
Að irndánförnu bafa 6-
venjumikil brögð verið að
því, að bátar úr Kefhivík
hafi ekki komist til Véiða
vegna vélbitunar.
Er hér einkum úm að-
komubáta að ræða, ]t. e. a. s.
báta, sem teknir hafa verið
á Ieigu af útgerðarmönnum
i Keflavík, og gcrðir eru það
an út. Ajfli Keflavíkurbáta
hefir verið sæmilegur að
undanförnu bæði hjá þeim,
sem stunda línuvéiðar og
nétaveiðar. I gær var aflinn
þó með tregara móti, en þó
fengu nokkrir bátar yfir 20
skippund í rÖðrinum.
$
\ yK* {■ r ■■■', ytf- ,;■•>■ iTB
ASalfundar Giímúráðs
Rerkjayíkiir var úakíinn 10.
marz s. 1.
A fnndinum gnf fráfar-
ancli formaúur r ■uargóðn
skýrslu nm 'störf þess á liðno
áriuu. Meðál atarfá þess va.y
athugnn á fvn'rhuguðum
glimulögnm, vu s.'-rsU'ds nefnd
Ik:íii unriið að undirhúriingi
i’eglnanna um nold.urra ára
or ■ skeið. \ fundinum var sam-
];•. !d;l ei’liifar.-in'di álykt-
im: „Frainiiaidsat'aifuudui''
í ■Ííinuráð:, Bcykjavikiií’ sk.or-
ar á síjúrn Í.S.Í. að róða i
þjónustn sina áltugasaman
og velliiefan glimiikennara,
shii annisl kcm.islii í glimu
li.j.i íV'Iögimuin úí um Iond.“
Sijói-n ráðsins skipp mi
Lárus Saloinonssoii, form.,
Ki'istrmmd.ur Sigtjrðsson og
Steinn GííÖmundssón
Viðgerð er nú hafin í Vest-
mannaeyjum á Anson-flug-
vélinni, sem laskaðist þar ný-
Iega.
Fyrir skömmu kom Hall-
dór Sigurjónsson, flugvirki,
tneð 4 aðstoðarmenn sína til
Vestmannaeyja og fóru jieir
þegar að gera við skemmd-
irnar. Er gert ráð fyrir, að
viðgerðin taki 6 vikur.
Anglíu - f UBidur
24. merz.
Fimmtudaginn 24. marz
heldur ensk-íslenzka félagið,
Anglia, skemmtifund í
Tjarnarcafé.
Fundurinn hefst kl. 8.45
og mun dr. Grace Thornton
flytja fýrirlestur. Félags-
menn eru beðnir að köiriá
stundvíslega á fúridini.:.
Keflvíkingur afla-
hæstur við Faxa
Aflahæsti bátúrinn hér tíið
Faxaflóa er Keflvíkingur frá
Keflavík.
Héfir hann alls aflað um
800 skippundum af fiski, eða
urii 400 smáléstir. Skipstjóri
á Keflvíkingi er Leifur ís-
leifsson.
Bndgemeistaramóii
Hafitarljarðar iokið.
í s. 1. viku lauk Bridge-
meistaramóti Hafnarfjarðar.
Sex si eitir tóku þátt í keppn-
inni. 1
Efst varð sveit Arna Þor-
valdssonár, er lilaut 7 stig. í
sveitinni éru, auk Árna, þeir
Kári Þórðarson, Sigurbjörn
■Bjarnason og Eysteinn Ein-
arsson. — Þessi sveit ffi'un
taka þátt í landskeppni i
bridge, sem fram fer i byrj-
un næsta mánaðar, en þar
verður úr þvi skorið hvaða
sveitir verða sendar til
keppni i Paris í sumar ög til
Fæi’eyja.
Bseikni: sjómaóu;
dmkkna; hér við
lastd.
Það slys varð s. I. þriðju-
dagsmorgun, að brezkur sjó-
maður drukknaði hér við
land.
Maður þessi var síýriiriað-
ur á línuveiðaranum General
Botha, er var á línuveiðum
djúpt undan Jökli. Veður
var mjög slæmt, er maður-
inn féll fyrir borð og var ó-
kleift að bjarga lionum. —
Línuveiðarinn, General Bo-
tha, er frá Aberdeen og lá
hér á höfninni í gær.
IT
idfl
■í 5.
Einkaskeyti írá TL P.
London í gær.
Portúgalska stjórnin vill
að Spánverjum verði gefinn
ko'átur á að kvnna sér At-
lantshafssáttamálann og iafn-
I *rt.hugaður möguleiki á
því. að þeir gerist aðilar hans.
Sendiherra Portúgala í
Wnshingtou skýrði utan-
i ÍKisráðuneyti Brmdankj-
j aimn frá þvi í gær. nð stjórn
sin Iinrmaði. að gengið væri
alveg fram lijá Spánverjum
yi'ð umræðúi'nár'um væntan-
lcga i ’ Atlanísha fssáttmála.
i'.shir stjórn Pórtúgals þess
r wm að hoann veroi
Bryggja bilar
í Eyjum.
Bryggja í Friðarhöfn í
Vestmannaeyjum bilaði ný-
lega.
Skilveggurinn í brvggj-
nrini lét undan sandinum og
hann rann fram, en við það
grynnkaði um tvö fet við
bryggjuna. Þetta er mjög al-
varlég bilun pg getur orðið
injög slæmt að gera við liaria
og jafnvel orsakað, að sand-
ui' renni fram i Friðarhafn-
armynriið enn meira og geri
ókleift að fara með skip út
og irin í höfnina.
Lisíamaður
Gunnar Magn-
lísson.
Sýnir myndir sinar í list-
sal Ásmundar Sveinssonar
þar eru alls konar hrifnæmi
frá listformi og bein áhrif frá
náttúrunni.
Fyrírmyndir af fólki og
listdréymni, uppstillingar,
djúp skyggni lagar eða
grunnsævis. Fjölb'reytt er
efnisvaiið. Sýningin er falleg,
full af fjöri og dirfsku og
saklausri áhættu. Er laus við
allt skólanöklur um stila og
stéfnur, en hefir i för með
sér allmikla kunriattu.
Jóh. S. Kjarlval.
af ulanrikisráðuneyti Banda-
rikjanna, að það skýri nánar
afstöðuna til Spánar og muni
portúgalska stjórnin ekki
ganga endanlega frá afstöðu
sinni lii sáttmálans fyrr.
Engar
herstöðvar.
Þess er einnig getið, að
sendiherrann hafi skýrt ut-
anríkisráðuneytinu frá, að
Portúgalar myndu ekki fall-
ast á að leyfa neinni þjóð
herstöðvar í Portúgal á frið-
artímum.
3 bátar urðu
fyrir skakka-
föllum í nótt.
1 nótt urðu þrir vélbátar
fgrir skakkaföllum hér á
Faxaflóá.
Vélbáturinn Pétur Jóns-
son frá Húsavík, sem var
staddur undan Stafnnesi
varð fyrir því óhappi að stýr
ið brotnaði. Varðháturinn
Faxabörg kom hátnum til
aðsloðar og dró liann til
Reykjavíkur. Er þetta
fimmti báturinn, sem Faxa-
horg aðstoðar undir sömu
kringumstæðúm, þ. e. a. s.
með brotið stýri.
Þá varð vélarbilun í vél-
hátnum Ágúst Þórarinssyni
frá Stykkishólmi, er hann
var staddiir nndan Jökli.
Vélskipið Fanney kom bátn-
um til aðstoðar og dró liann
til Rcykjavikm'.
Þá kom mikill lelci að vél-
bátnum Jakob FA 7. er liann
var staddur NV af Garð-
skaga. Vár vélbáturinn Visir
fenginn til þess að fara hátn-
um til aðstoÖar óg dró hann
lil Keflavíkur.