Vísir - 21.03.1949, Blaðsíða 5
Mámidaginn 21. marz 1949
V I S I IT
5
en nauðugur þó.
segar
ævi og sfarfi.
ara
Guðbjartur Ólafsson hafnsögumaður er sextugur í dag. Hann
er fæddur í Iveflavík í Rauðasandshreppi og er sonur Ólafs Guð-
bjartssonar bónda þar og Guðrúnar Jónsdótlur konu hans.
Guðbjartur liefir stundað sjómennsku frá 10. aldursári, en hafn-
sögumaður hefir hann verið um 20 ára skeið. Hann hefir verið
formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Aldan um margra
ára skeið, ault þess átt sæti í stjórn Farmanna- og fiskimanna-
sambands íslands frá byrjun og verið forseti Slysavarnafélags
íslands frá 1940. Hann er kvæntur Ástbjörgu Ásmundsdóttur frá
Akranesi.
—• Mér finnst eiginlega ekki
ástæða til að um mig sé get-
ið í blöðum, sagði Guðbjart-
ur hafnsöguinaður þegar
blaðamaður frá Vísi fór þess
á leit, að liann segði í fáum
dráftum frá störfum sínum
og æviatriðum í' sambandi
við sextugsafmælið. -— Það
cr svo lítið af jiessu frásagna-
vert og svo halda menn að eg
sé mikill maður ef eg kemst
í blöðin. Eg kann ekki við
það.
— Þér eruð Barðstrend-
ingur að uppruna?
— Eg er eiginlega fæddur
undir Látrabjargi. Eg ci- (
fæddur í Iveflavík, sem er ( ungi og mér varð ekki um
næsti bær við bjargið. Nú er, sel. Hugsunin um Jiað að
sá bær í evði. Eg ólst þar brapa varð svo sterk, að mér
óaði við bjarginu eftir þetta.
En eg vildi engum segja frá
þessum atburði. Mörgum ár-
um seinna brapaði bróðir
niinn, ásamt öðrum manni,
íil bana í bjarginu.
— Hvenær byrjuðuð þcr
fyrir alvöru á sjónum?
Um fermingaraldur. Þá
réðst er sem matsveinn á
skútu frá Patreksfirði. Eg
læfi víst verið bálfgerður
sldtkokkur a. m. tv. ef dæma
má eftir orðbragði liáset-
anna í minn garð og þakk-
lælinu, sem cg fékk fyrir
matinn. Þetta var líka að
vonum jiví að undirstöðu-
aði við allskonar biisáhalda-
smíðar j)egar eg var strákur
og jiótli ekki klaufskur. I
jjessu skyni fór eg til Revkja-
víkur 1908 óg ætlaði mér þá
að læra liúsgagnasmiði lijá
Jóni Halldórssyni. Jú, Jón
vildi svo sem taka mig, ekki
vantaði jiað, en kjörin voru
svo Jjröng að eg sá mér ekki
fært að hefja námið. Þess í
stað fór eg á Flensborgar-
skóla veturinn 1908—9 og
siðan á Stýrimannaskólann.
Þar lauk eg prófi 1911.
:— Og fóruð J)á aftur á sjó-
inn? ,
við Norðu rland
bátum. ,
á mótor-
Fjórum skipshöfnum
bjargað.
— Lenluð Jjér ekki siund-
um í sögulegum sjóferðum
eða hrakningum?
— Hrakningum ekki svo
heitið gæti. En ýmislegt bar
nú við á sjónum eins og gerist
og gengur. Árið 1916 — J)á
var eg skipstjóri á Esther —
bjargaði eg fjórum skips-
liöfnum frá Grindavík úr
sjávarliáska. Það gerði aftaka
áhlaupaveður af norðri, mjög
— Já, fvrst sem slýrimað- skyndilega, og bátarnir náðu
ur á skútu, en 1913 varð eg j ck,d landi- Esther var l)a úl
skipstjóri á skútu sem hét Iaf Reykjanesi og mér tókst
,.Esther“ og var í eigu Péturs að War§a öllum skipshöfmin-
Thorsteinsson. líg var aðeins um- ^ manns samtals. Bál-
24 ára að aldri og J)á senni- arnlr voru lesúr allan 1 Es
lega vngsti skipstjóri á skútu- her’ en há f>’1Ui af SͰV °S
flotanum. Eg hafði góða sjó- shlnuúu alhl 11skipinu.
menn, en á Jieim byggðust Eclla veður bélst í 3 solar-
aflabrögðin að verulegu leyti. hrlnSa samfleylt og a meðan
Guðbjartur Ölafsson.
samt ekki upp, heldur tók
föðuramma mín mig Jjegar
eg' var 6 vikna gamall og lijá
henni var eg Jiar til hún dó.
Hún bjó í Kollsvík og var 18
barna móðir, Samt fannst
lienni Jiað ekki nóg og bætti
mér ofan á hópinn.
— Og bjá henni ólust þér
nPP.
— Hún dó Jiegar eg var 9
ára gamall, en J)á tók dóttir
hennar við uppeldinu jiar til
eg 'fór alfarinn til sjós, á
fermingaraldri.
— Þér hafið byrjað snemma
á sjónum?
— Eg byrjaði sjósókn á 10.
aldursári. Réri j)á á árabát. menntun mín í eldamennsk-
Annars vann eg alla algenga unni var í ]>vi fólgin, að eg
vinnu, bæði til sjávar og bafði tvívegis soðið soðningu
sveita. Eg seig líka i bjargið í Kollsvíkurveri. Það var
eftir fugli og eggjum frá því allt og sumt, enda num mai-
enda fiskaði eg jafnan vel.
Eftir Jætta var eg eiginlega
samflevtt á sjónum til 1929.
Eg var lengst á Esther, eða
8 ár samtals, en þó í tvennu
lagi. Eitt ár féll úr en ])á ætl-
aði eg að gerast útgerðarmað-
ur og verða ríkur. Eg lagði
við fjórða mann í kaup og út-
gerð á tveimur mótorbátum.
Sú útgerð fór til andskotans
eða jafnvel öllu lengra — og
I voru 65 manps í skipinu og
* ])að fullt af fiski. Þá var
Jrröngt á þingi, en samkomu-
lagið var gotl og J)að var fvrir
mestu. Og matur var til næg-
ur.
I I annað sinn bjargaði eg
enskum togara, sem var í
jnauðum staddur. Eg var j)á
ski])stjóri á togara í veikinda-
forföllum skipstjórans og
var að koma úr Englandsför.
Þa rakst eg a brezkan togara
eg var í 20 ar að l)orga upp . , , , .. ,
... , ' ‘ , undan Þndrongum, sem gat
skuldirnar sem eg komst í. .
frá sér nevðannerki. Hann
lsafði fengið netið í skrúfuna
1 J)á daga gat maður ekki
rekið tapútgerð ár eftir ár og „, , . . „ ,
i- -'v, , ■ og var að j)vi kommn að reka
latið nkissjoð borga brusann. ö 1
Maður varð að borga sjálfur.
unj) á sker. Við dróum bann
, til Reykjavikur og útgerðar-
j félagið fékk 50 —60 Jjúsund
A síldveiðum krónur i björgunarlaun. Það
við Noreg. J v.lr góður skildingur í J)á
Svo réðst eg á Esthcr aft- ({a°'a
ur og lenti með lienni í vmis-
er eg var 12
ara.
Hætt kominn
í bjarginu.
— Yoruð J)ér elcki smeyk-
ur?
— Ekki fyrst. Eg vandist
J)ví sem krakki að ganga eft-
ir syllum í bjarginu Jiegar eg
var að smala. Féð leitaði í
J>ær J)ar sem J)að var fært og
eg fann ekki til Íofthræðslu.
En svo kom fyrir alvik, sem
varð lil læss að mig hætti að
langa til að síga, Eg var að
fýlungadrápi í bjarginu og
var á kúskinnsskóm eins og
venja var. En kúskinnsskór
eru hálir og eg missti fót-
anna. Eg rann niður grastó
og lram á hengiflug. Fæturn-
ir voru komnir fram af þeg-
ar eg náði festu í gí'astoppi
og gat stöðvað mig. Það,
málti cngu muna, ekki J)uml-\fyrir mig trésmíði. Iág dund-
reiðslan eittbvað hafa verið
í samræmi við kunnáltuna.
Mér varð j)að lil láns að á
skútunni var maður sem
hjálpaði mér og kenndi i slnð
])ess að formæla mér og
matnum. Þessi maður var
Jón Olafsson, síðar skipsljóri
á Arctic, og eftir þelta batt eg
vinátlu við bann. En kokka-
mennskuna hét eg að leggja á
billuna við fyrsta tækifæri og
taka aldrei við þeim starfa
framai’. Þetta tókst, og síðan
befi eg baft andúð á mat-
reiðsluslörfum. ,
reiðslustörfum.
Ætlaði að
verða siniður.
— En þér hélduð sjó-
mennskunni saint áfram?
—; Eg yar að liugsa um að
géfast upp við bana og' leggja
konar ævintýrum. Eigandinn,
Pélur Tborsteinsson var
fi'amtakssamur maður, sem
vildi reyna hverskonar nýj-
ungar. M. a. sendi bann mig
með Eslber til Noregs á síld-
veiðar. Sú ferð gekk reyndar
ekki að óskum og lágu til ])css
margar ástæður, m. a. óhag-
stætt veður, i öðru lagi fékk
eg ekki kunnugan mann með
mér á skipið ]>vi það var sjó-
Var í síðustu
för Menju.
Loks var eg eitt sinn bá-
seti á skipi, sem sökk í rúm-
sjó. Það var Men.ja. Hún sökk
á Halamiðum. Það kom að
lænni ofsaleki sem engin leið
var að slöðva og við urðum
að fara í bátana. I.ánið okkar
var, að veður var gott og við
komumsl fvrst yfir i enskan
logara, en siðar í Surprise,
mannavei kfall í Noregi þeg- sem flutti okkur til Ilafnar-
ar eg kom J)angað. Auk þess fiarðar. Það skcður ýmislegt
var sjórinn J)á fullur af
lundurduflum frá styrjaldar- 1
árunum. Þeear beim kom
Til móts
við Breta.
— Mitt hlutskipti var nú
clcki svo xæglegt. En sagan cr
Jjannig: Nóttina sem Brcl-
arnir bernámu ísland, J). c.
aðfaranótt 10. maí 1941 var
eg á vakt á liafnarskrifstof-
unni. Á 5. timanum lieyrði eg
flugvélajjyt í lofti og fannst
það undarlegt. Eg fór að
svipast um og sá þá flugvél
fljúga inn yfir bæinn. 1 sömu
andrú sé eg Iivar herskip
kemur fvrir Gróttu. Eg
kunni ekki við að láta að-
komuskip balda að flevkja-
víkurhöfn væri ekki á verði
jafnt á nóltu sem degi, fer lil
bátsmannsins og segi bonum
að við skulum fara í lóðs-
bátmuu út á ytri böfn. Það
geruin við, en meira þó í for-
vitniserindum beldur en af
þvi að við teldum okkur eiga
erindi.
Þegar við nálgumst skipið,
i dregur ])að upp brezkan lier-
fána. Þá vissum við a. m. k.
hvert Jjjóðernið var, en bitt
Aissum við ckki þá bvert er-
indið var. Alll í einu cr kallað
til okkar á bjagaðri íslenzku
livert við bcfðum hafnsögu-
mann i bátnum. Við játuð-
um ])ví. Þá var okkur gefin
s-kipun um að koma um borð
og Jjar var eg kynntur aðmír-
álnum. Hann spyr mig um
aðstæður til J)ess að komast
inn í höfnina, en eg' neitaði
að gefa honum upplýsingar
um það nema með leyfi Iiafn-
arstjóra. Sá brezki sagði að
bér væri ckki um neinn
samningsgrundvöll að ræða.
Þetta væri skipun, sem eg
yrði að blýða. bvort sem mér
líkaði betur eða verr. Og Jiað
vcrð eg að segja, að fáum
skipunum liefir mér Jiótt
verrað blýða en þessari, enda
J)ótt cg vissi Jjá enn ekki liver
tilgangurinn var.
Tilgangurinn varð mér
fvrst ljós eftir að við höfðum
rennt upp að hafnargarði og
lumdruð grænklæddra her-
mamia með alvæpni Jmslu í
land. Þá renndi mig grun i
livað væri að ske og að eg
myndi liafa hertckið ísland
— nauðugur.
var Eslber send á Jjorskveiðar
i net við Vestmannaevjar og
mun það líklcga vera í fvrsla
skipti, sem bérlent skip af
Jjeirri stærð slundar Jjorsk-
veiðar i net. Þá var Estber
einnig látin flylja bátafisk til
Englands, en lil ]>ess tíma var
það óþékkt hér að jafnlítil
skip flvttu bátafisk hiilli
landa.
— Voruð ]ær ekki lika á
togara?
—- Jú, siðustu árin og
stundum líka á sildveiðum
í sjomannasævi.
— Hvað cruð þér búnir að
vinna lengi sem bafnsögu-
maður?
Eg réðst til Revkjavík-
urhafnar 21. marz 1929 og á
Jjví Jjessa daeana 20 ára
starfsafmæli bjá bænum.
— Ilafa ekki sögulegir at-
burðir gerzt i Jjeirri starfs-
ævi vðar?
- Það get eg ekki sagt.
Stærsti atburðurinn mun lík-
lega vera sá Jiegar eg bertók
ísland— nauðugur.
—. Nú, eruð J)é r kannske
Jörundur hundadagakonung-
ur II.?
i Rúmenm skipt.
I Búkarest. — Rúmenska
stjórnin gaf í gær út tilskip-
un um, að síðustu stórjarð-
irnar í landinu skuli nú hlut-
aðar sundur.
Þegar lög voru sett 1945
um að stórjarðir skyldu
gerðar upptækar og Jjeim
skipt, en nokkur fyrirmynd-
arbú voru J)ó skilin eftir.
Þeim verður nú skipt og eig-
endum engar bætur greidd-
ar.
(Sabinews). j