Vísir


Vísir - 26.03.1949, Qupperneq 1

Vísir - 26.03.1949, Qupperneq 1
39. árg. Laugardaginn 26. marz 1949 68. tbl. VI ússar isera Finnum á brýn, a samsærismenn dragi þar að sér vopn Þetta eru forvitnir Lundúnabúar. sem hafa tekið sér stöðu á blómastöplum til þess að hifa sem bezt útsýni yfir skrúðgöngai yfirborgarstjórans í Lundúnum, er hann var settur inn í embættið síðast. Fólkið fékk þó ekki að vera í friði þama, því lögreglan handtók þenna dag 27 borg- ama fyrir óspektir á almannafæri. 125.000 ferkm. stöðuvatn myndast á einum stað. Sjö borgir með þúsundum manna einangraðar* Þurrkarnir, sem , gengið áður var mestmegnis kjarr- liafa undanfarna mánuði í gróður. Er það heppilegt, suðaiisturfylkjiim Ástraliu segir í fregnum frá Ástraliu, eru nú hættir, cn í staðinn að á þessum slóðum cr eng- 70 manns hafaj tifikynnf þátttölai. Um sjötíu manns hafa til- kynnt þáltöku í málverka- sýningu Félags islenzkra frí- stundamálarg. Sýningin verður lialdin fy-rstu daga maímánaðar i húsakvnnum félagsins að Laugavegi 1 í>(>, cn þar er listaskóli félagsins starfrsekt- ui', í skólanum í vetur liafa um 150 manns slundað nám r.ð meira eða minna levti’. Ffiugkappi ákærður fyrir Bandráð. París. — Einn frsögasti flugmaður Frakka fyrir 20 árum hefir verið leiddur fyrir rétt í Pgrís, ákærður fyrir landráð. Maður þessi. Dieudonne (’.oste, sem flaug yfir Atlants- haf við annan mann skömmu eftir að Lindbergh fór frægð- arför sína, gekk í upplýs- ingaþjónustu Þjóðverja árið lt)42 og getur svo farið, að liann verði dæmdur til líf- láts, ef sekt hans er alvar- leg. Coste heldur því fram, að hann hafi leikið á Þjóð- verja, þvi að hann hafi raun- verulega hjálpað banda- mönnum, meðan hann var í þjónustu Þjóðverja. (Sabin- news). Gos í Japan. Tokyo. — Eldfjallið Yake á Honshu-eyju í Japan er ivýlega byrjað að gjósa og hefir valdið talsverðum skemmdúm. Hefir eldfjallið legið niðri í 97 ár eða siðíin 1852. —, Fylgdu nokkrir landskjálftar upphafi gossins og urðu tals- verðar skemmdir af þeirra völdum í nágrenni fjallsins, en auk þess lagðist þykkt öskulag yir nágrennið og hennar varð vart í allt að 1(50 km. fjarlægð. Hefir búið fil gerfinýra. Hollenzkur visindamaður, starfandi í Kanada, hefir fundið upp g-erfinýra. Getur [jað lireinsað átta potta af blóði á hverri stundu, svo að vísindamað- urinn, Van Nordwijk, telur að lil þess megi gripa slcamma stund ef ným sjúklings bila um.hríð. 200 fiafa veikst af mænuveiki / a Ssafirði. Mænuveikifaraldur hefir verið á ísafirði frá því um árarnót og hafa því sem næst tvö hundruð manns tekið veikina. Sjö manns lömuðust í janúarmánuði, en fjörir þeirra hafa náð fullum hata, en hinir þrír eru alvarlega lamaðir. Verða þeir sendir lil útlanda til lækninga. Samkomubann er enn á ísafirði að öðru leyli en því, j að skólar tóku lil starfa i byrjun marz, en áðrar'sam- komur Iiafa eigi verið leyfð- ar. —• Héraðslæknirinn á ísafirði telur að veikin sé i í'énun, enda befir hún verið mj.ög væg í síðustu tveimur niánuðum. Gott flugveðui undanfarið. Flugveður hefir verið á- gætt undanfarna daga, að því er flugumferðarstjórnin á Reykjavíkurflugvelli tjáði Vísi í gær. • Síðan 18. ]). m. liefir verið flogið um land allt, en þó kom afturkippur þann 22. og 23. marz. f gær var flogið til Pa t reksf j arðar, í saf j arðar, Hólmavíkur, Borðevrar, Ak- u rey rar, Fagu rhólsnwrar, K i rk j ubæjark laust u rs, v es t- mannaeyja og til Hafnar í Hornafirði. Geta fiátið her- gögn fyrár 2000 millj. dollara. Bandaríkjamenn geta lagt af mörkum hergögn og aðrar nauðsynjar til eflingar Ev- rópuþjóðum fyrir 2000 mill- jónir dollara. Hefir verið látið uppskátt vestan hafs, að þetta geti Vestur-Evrópu]>jóðir Grikkir og Tyrkir fengið hjá Banda- ríkjunum á næstiumi til að efla landvarnir sinar og ör- yggi, án þess að Bandaríkja- menn þurfi að grípa til skömmtunar eða þáð orsaki verðbólgu hjá þeiin. komin gríðarleg úrkoma. Fregnir herma i morgun, að á einum stað liafi iirkom- an verið 50 þumlungar eða 1270 millimetrar á aðeins fjórum sólarliringum. Er úr- konian mest i sunnanverðu Qucenslandi og norðan til i Nýju Suður Wales. Þar lief- ir smáú ein, sem heitir Coop- ers Greek vaxið svo, að hún er nii á köflum 25 km. breið, að því er flugmenn skýra frá. Þar skammt frá er flatn- eskja ein girt lágum fjöllum og hefir hún orðið öll að einu stöðuvatni. Er talið, að þar sé nú 125,000 ferkíló- metra stöðuvatn, þar sem in byggð. Sjö horgir umflotnar. Rigningarnar hafa þó ekki einungis orðið í óbyggðum, því að 7 borgir með þúsimd- um manna eru umflotnar og eru nauðsvnjar fluttar þang- að flugleiðis þrátt fyrir ákaf- lega erfið veðurskilyrði og örðugleika við að lenda, ])ar sem flugvellir eru flestir grasvellir og mjög biautir. Flugbátum er beitt víða. Uppskeruhorfur vöru farnar að verða alvarlegar víða á þessum slóðum saicir þurrkanna, en nú mun mjög úr rætast. Srá&r Inréílmr vegna ájakans Mssa. F.ússar eru smám saman að bera þyngri sakir á Finna, herða taugastríðssókn sína á hendur þeim. Leningi ad-útgáfa Pravda kefi:' m. a. borið það á finnsku stjórnina. að hún láti það afskiptalaust að „hern- aðarlegir samsærismenn tiragi að sér vopn til að gcta hafið uppreist“ með það fyr- ir augum að afla bækistöðva fyrir fjandmenn Sovétríkj- anna. Blaðið sagði ennfrem- ur, að Finnar hcfðu rofið samning sinn við Riissa, en þeir yrðu að gera sér ljóst, að sjálfstæði Finnlands byggðist fyrst og fremst á því, að þeir hefðu góða samvinnu við Sovétrikin. Ótti við innrás. í . Helsinki ber nokkuð á ótta við, að Rússar sé að und- irbúa að talca alveg i sínar vendur stjórn landsins og láta ekki nægja að hafa her á tveim stöðum og eftirlil með iðnaði og framleiðslu vegna greiðslu slríðsskaðabótanna. Er ósennilegl, að Rússum mætti nokkur skipuleg mót- spyrna og cf þeir liernæmu landið mundi það.aðeins vera að herða þau tök, sem þeir hafa þegar á því með samm ingunum eflir styrjöldina. Sviar munu einnig óttast, að Rússar geri þelta til að styrkja norðurlandamæri sin, þar sem þeir hafa ekki eins mörg leppr'iki milli sin og Yesturveldanna og sunnar. Þá væru Sviar komnir í ná- býli við Rússa. Kommúnista- flokliur Mexikó bannaður. Stjórnin í Mexiko hefir bannað starfsemi kommún- istaflokks landsins að miklu leyti. Kosningar til þingsins fara fram eftir fáeinar vikur og lvefir stjórnin ákveðið, að flokkurinn fái ekki að bjóða fram, ]>ar sem hann sé al- þj óðlegu r bylti ngaflokku r.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.