Vísir - 26.03.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 26.03.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 26. marz 1949 Laugardagur, 26. marz, — 85. dagur ársins. f Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 3.45. Síödeg- isílóÖ kl. 16.00. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, síini 5030. Næturvörö- ur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílastööin, sími 1380. Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, sím'i 2472.^ Messur á morgun: Laugarnesprestakall: Ferni- ing í dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. lt. og kl. 2 e. h. — Barna- guösþjónusta í Laugarnes- kirkju á morgun kl. 10 f. h. Síra Garöar Svavarsson. Fríkirkjan: Barnaguösþjón- usta kl. 11 f. h. Messaö kl. 2 e. h. Síra Árni Sigurösosn. Hallgrímskirkja: Messað kl. .11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Áfessaö kl. 3 e. h. Síra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Síí'a Sigurjón Árna- son. Samkoma kl. 8,30 e. h. Stud. theol. Jónas Gíslason og Jóhannes Sigurösson prentari tala. Dómkirkjan: Ekki messaö W. 5. Grindavík: Messaö kl. 2 e. h. Ólafur Ólafsson, kristniboði, prédikar. Barnaguösþjónusta kl. 4 síöd. (Ólafur Ólafsson). — Sóknarprestur. Nesprestakall: Messaö í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jön Thorarensen. Elliheimilið: Messaö á niorg- ttn kl. 10 árd. Sira Sigurbjörn Á. Gíslason. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Hull. Dettifoss fer frá Hafnarfirði til útlanda í dag. Fjallíoss kom til Frederikshavn í fyrratlag og tekur vörur úr T.agarfoss til Reykjavíkur. Goðafoss er í New York, fer þaðan væntan- lega i dag til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Frederiksliavn. Reykjafoss kom til Rotterdam í fyrradag, fer þaðan í dag til Antwerpen. Selfoss er á Akra- nesi: Tröllafoss kom til Reykja- víkur í gær frá Nen^York. Vatnajökull er á Vestfjöröum, lestar frosinn fislc. Katla íór frá Reykjavík 18. marz til Halifax. Horsa fór frá Jvotterdam í fyrradag til Leith. Anne Louise tekur vörur úr Lagarfoss í Frederilcshavn í þessari viktt til Reykjavíkur. Hertha lestar á- bttrð í Menstad um 28. marz. Linda Dan lestar i Gautaborg og Kaupmannahöfn 30. marz til 5. april. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er á Isafiröi. Linge- stroom er i Amsterdam. Spaar- nestroom fer frá Hull í dag á- leiðis til Reykjavikur. I-Teykja- nes er væntanlegt til Vest- mannaeyja um mánaðamótin. Fundur í Blaðamanna- félaginu á morgun. Fundur veröur í Blaða- mannafélagi íslands að Hótel Borg á morgun kl. 2 e. h. Fé- lagsntenn eru hvattir til þess að sækja fundinn, því áríðandi mál veröur til umræöu. Skemmtifélag Góðtemplara. Skemmtifélag Góðtemplara hefir, eins og kunnugt er, rekiö dansléiki undanfarin tvö ár að Röðli— hafa dansleikir þessir veriö vel sóttir, og ungir sem gamlir, kunnað vel aö \ineta þaö, að þarna rikti strangt aö- hald um alla reglusemi og aö áfengisnautn er með öllu úti- lokuö. Auk dansleikjanna um helgar hefir S.G.T. efnt til spilakvölda einu sinni í-viku, á fimmtudags- kvöldum, hefir verið spilaö fé- lagsvist og aö henni lokinni um, kl. 10yí verið dansað til kl. 1. Aðsókn aö spilakvöldum þess- um hefir jafnan verið mik.il og margir orðiö frá aö hvería hverju sinni. Þess vegna hefir stjórn S. G. T. ákveðið aö bæta einu spila- kvöldi við í viku, og efnir eftir- leiðis til spilakvelda á laugar- dagskvöldum, veröur þaö með sama sniöi og á fimmtudögum — spilaö frá kl. 8V2 til kl. ioj/í og að þvi búnu dansað til kl. 2. ! m Útvarpið í kvöld: Kl. 20.30 Útvarpsríóið: Ein- leikur og tríó. — 20.45 Leikrit: „Pabbi keniur syngjandi heim", eftir Tavs Niendam. (Leikend- ur : Arndís Björnsdóttiry Lárus Pálsson, Herclís Þorvaldsdóttii', Hildur Kalman, Edda Kvaran, Guðbjörg Þorþjárnardóttir, Haraldur Björnsson, Haukur Óskarsson, Þorsteinn Ö. Step- hensen. — Leikstjóri: I laraldur Björnsson). — 22.15 Danslög (plötur). Klæðskerar segja upp samningum. Skjaldborg, félag klæðskera, hefir sagt upþ gildandi kaup- og kjarasamningum við at- vinnuveitenclur frá 15. apríl n. k. Skjaldborg fer fram á um 16% grúnnkaupshækkun. Veðrið. Víöáttumikit og írefnur grunn lægð viö Suöur-Grænland á hægri hreyfingu norður 'eftir, en háþrýstisvæði milli Islands og 'Skotlands. Veðurhorfur: Sunnan kaldi í dag, en sumstaðar allhvass i nótt; þiðviðri og rigning með köflum. ■r v Pósthúsið er lókað írá kl. 3 i dag vegna hátíðar Póstmannafélag'sins. • Tit gagns 09 gawnams • — (jettu m *— 4- Hver er höfundurinn? Láttu skina bros á brá brevttu kulda { hita, barm þinn skaltu utan á aldrei táruni ríta. ■ ' V £ " Ráðning á gátu 34: Reiði. Htf VíAi ^urít ZS átutn. Danski miðillinn Einer Niel- sen var hér á ferðinni fyrir 25 íírúm óg birtist þá svoliljóð- andi tilkynnjng frá Sálarrann- sóknafélagi íslands: „Félagið hefir látið halda allmarga tilraunafundi með cianska. miðlinum Einar Niel- sen. Að lokum vortt haldnir tveir íundir að undangenginni mákvæmri rannsókn á miðlinum og umhverfi hans. í rannsókn- arnefndinni vorú hæstaréttar- dómari Páll Einarsson, læknir Halldór Hausen, forseti íélags- ins Einar H. Kvaran rithöfund- I ur, prófessor Haraldur Nielsson og dósent Guðmundur Tlior- oddsen. — Neíndarmennirnir gengu allir úr skugga um, að útfrymisfyrirbrigði gerðust og heilir líkamningar mynduðust.“ — £mœlki — Nýjabragð þótti að því árið 1934 er farþegáskipinu Örion var hleypt af stokkunum með útvarpi. Skipið var 24.000 smál. byggt á Bretlándi og átti áð vera í förum milli Bretlands og Ástralíu. 1 Brisbane, sem er í 12.000 milrta fjarláégð, var skírnárræðan haldin yfir rnann- fjöTdanum á skipasniíðastöð- inni í Englandi. Það var hertog- inn af Gloucester, sem það gerði. Því næst þrýsti hann á tvo hnappa, og um leiö brotn- aöi flaska á stefni skipsins og það hóf för sína og rann út í sjó. Unglingurinn sem ekki þekkir samtíð sína og gamalmennið, sem gleymt hefir fortíð sinni, eru báðir harðir og ónærgætnir dóm- arar. HrcMgáta ht. 719 Lárétt: i Svíkja, 5 fastur, 7 lagarmál, 8 hljóta, 9 Fjölnis- niaður, 11 bjartur, 13 kona, 15 hvíldi, 16 kútter, 18 úttekið, 19 niðjar. Lóðrétt: 1 Helgan mann, 2 bókstafur, 3 svika, 4 tveir eins, 6 krotinu, 8 matur, 10 fljótur, 12 bókstafur, 14 fjármuni, 17 ósámstæðir. Lausn á krossgátu nr. 718: Lárétt: 1 Ólætin, 5 tál, 7 in, 8 K.K., 9 E.Ó., 11 alóe, 13 iða, 15 ösp, 16 fagi, 18 an, 19 trana. Lóðrétt: 1 Ókleift, 2 æti, 3 tána, 4 il, 6 ,skepna, 8 kósa, 10 oðar, 12 L.Ö., 14 aga, 17 in. Skátakaffi á morgun. Réykvikingár, drekkið kaffi í Skátaheimilinu á morgitn. ■ A boðstólum verður: Kaffi, mjólk, heimabakaðar kökur og brauð. Kaffisalan hefst kl. 2 e, h. Vil kanpa olíuvél í ungamóður. Uppl. i síma 6234. íbúð 1 húsi við Barónsstíg er til sölu of um semst kjall- araíbúð, 2 herbergi og eldhús. Nánari upplýsingar í síma 2596. ísten&ka feínwewk/esbókin fæst lijá flestum bóksölum. — \ferð kr. 15,00. SEÍATAKAFFl Reykvíkingar, drekkið kafij í Skátaheimilinu á morgun, sunnudaginn 27. marz. Á boðstólum verður kaffi, mjólk, heimabakaðar kökur og brauð. Kaffi- salan hefst kl. 2. Um kvöldið verður dansað. æææææ leikfelag reykjavikur æææææ sýnir VGLPÓNE arinað kvöld kl. 8. — Miðasala i dag frá kl. 4—7. Börn fá ekki aðgang. Sími 3191. ÍS.K.1 _ Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Húsinu lókað kl. 10,30. Að- 1 • göngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355. S.K.1 _ Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 9. Að- 1 • görigumiðar frá kl. 6,30, sími 3355. S.G.1 p Félagsvist og dans að Böðli í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar á kr. 15,00 1 • og 20,00 frá kl. 8. S.G.I Gömlu dansarnir að Böðli annað P kvöld (sunnudag) kl. 9. Aðgöngu- | miðasala frá kl. 8. Skemmtið ykkur án áfengis. wrcrmBm Iimilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og systur, Hólmlríðar Þodáksdóttur. Jóhanna Einarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigríður Þorláksdóttir, Ebenezer Þorláksson. Hjartkær eiginkona mín, Þórunn Eiríksdóitir frá Vattarnesi, og ástrík móðir okkar er dáin. Bjarni Sigurðsson Eiríkur Bjarnason Einar Bjarnason Sigurður Bjarnason " Bjarný Þ. Einarsdóttir. ............................................ ■ m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.