Vísir - 26.03.1949, Page 6

Vísir - 26.03.1949, Page 6
6 V T S I R Laugardaginn 26. marz 1949 B.v. íslendingur R.E- 73 með tilheyrandi, þinglesin eign Dieseltogara n.f., Reykjavík, vérður seldur á opinberu uppboði, sem haldið verður um horð í skipinu á Reykjavíkurhöfn, föstiuiaginn 22. apríl 1949, kl. 2 e. h. ... Skiptaráðandinn í Reyk.javík, 25. marz 1949, . . .. Kr. Kristjánsson. KNATTSP. dómarafélag Revkjavíkur (K. D; R.). — Þeir, sem þátt tóku í síðasta dómaranámskeiéi félagsins, eru beðnir að koma til prófs n. k. miövikudag' kl. 8 e. h. í Valsheimilið að Hlíðareuda — Mætið allir stundvíslega. Stjórnin. SKÍÐAFERÐIR í Skíðaskálann. Sunnudag kl. g og kl. io. Farið frá Austur- velli og Litlu bílstöðinni. — Farmiðar þar og hjá L. II. ! Muller til kl. 4 á laugardag. Selt við bílana, ef eitthvað óselt. — Skíðafélag Reykjavíkur. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir um helg- ina verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og . kl. 7, en að Kolviðarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 7 og á sunnudagsmorgun kl. 8,30 og kl. 10. — Farið verður stundvíslega frá Íþróttahús- inu við Lindargötu. Farmið- ar i Hellas og við bílana. — .Skíðadeild Ármanns. VALUR. HÁKON BJARNA- SON skógræktartjóri flytur er- indi og sýnir kvikmyndir frá Alaska n. k. þriðjudag kl. 9 síðd. að Hlíðarenda. Vals- menn, eldrl 'og yngri, fjöl- mennið. -y- Stjórnin. Skíðaferð í fyrramálið kl. 9 frá Arnarhvoli: Farmiðar seldir við bilana. K. F. tJ. M A morgun kl. 10 f. h.: Stinnudagaskóli. Kl. T.30: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h.: Ú.-D. Kl. 8.30 e. h.: Sam- koma; 2 ræðumenn. — Aliir velkomnir. STÚLKA óskar eftir að taka heim einhverskonar iðn- aðarvinnu. — Uppl. í símá 5062. (745 11/8 tapaðist brúnt seðla- veski á leiðinni milli Breið firðingabúðar og Mýrar. I veskinu var Verzlunair- skólamerki. .Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Vísis. MIÐVIKUDAGSMORG- UN tapaðist silfurlitaður eyrnalokkur með grænutn steini frá Hállveigarstíg — Bankastræti að Haraldsbúð. Skilist í Reykjavíkur Apó- TAPAZT hefir veski nteð peningum, ávisanahefti ' og ýnrsum blöðum. Finnandi vinsaml. beðinn að gera að- vart i sima 7193.(757 GRÆN hliðartaksa, með saumadóti. tapaðist. — Uppl. í sima 81360. (738 SILKISLÆÐA héfir fundizt á Ljósvallagötu. — Vitjist á Hofsvallagötu 18. KARLMANNSÚR, meö gamalli leðuról, tapaðist í gær,- Skilvís firtnandi vin- satnl. beðinn aö hringja í síma 4875. (763 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Hcfi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. 0nsílujgS)ifnMa, ýi‘enriir<^%ðri/f Jmjclfirinfofh rnriskó/afó/h. oSli/ar, ialafingaro'frjSmjapo — LEIGA — BARNASTÚKAN Jóla- gjöf nr. 107. — Fundur á rnorgun á venjulegum stað' og tíma. Kvikniyndasýning,. upplestur o. fl. — Gæzlum. REGLUSAMUR karl- maður getur fengið leigða stóra stofu. — Upph í sírna 7531, kl, 4—6 i dag, (747 GOTT herbergi til leigtí í Laugarneshverfi. — Uppl. í sima 5751. __________(749 1—2 HERBERGI og eld- hús ógkast. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Get út- vegað Rafha-eldhvél. Uppl. í síma 4109 kl. 5—8. (751 TEK að mér að prjóna sokka, prjóna neðan við og bæta úr hreinti bandi. María Eyjólfsdóttir,- Kamp Knox C 19. Simi 2556. (75° STÚLKA óskast til heirn- ilisstarfa. Uppl. í síma 5434. FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Síumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5i87.0 i7 TÖKUM biautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. (Rv/ PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sírni 5642 SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum við allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fatavið- nerðin. Simi 4023. (116 TÖKUM föt í viðgerð, ivreinsum og pressum. Fljót afgreiðsla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg-53. Sími 2742. (450 KLÆÐASKÁPAR, stoíu- skápar, sængurfataskápar og borð til sölu ódýrt kl. 4—5. Njálsgötu 13 B (skúrinn).— Sími 80577. (762 TIL . SÖLU nýleg karl- mannsskíði með bindingum. Sími 3526. (761 TIL SÖLU sem nýr ensk- ur barnávagn. — - Tii sýnis í Verkamannaskýl inu í dag kl. 4—ö. > (756 ÞAKSKÍFA til sölu. Sími 6917. . (755 NÝR ottoman, tveggja manna, til sölu í Tjarnargötu 3 frá kl. 1. (754 NOTAÐAN miðstöðvar- ketil ca. 4ra fermetra, vil eg selja. Mjög ódýran. -—• Sími 2299. (748 DÍVANAR, bæði gamlir og nýir til sölu á Baklurs- götu 6. (744 TIL SÖLU 2 rúm og sundurdregið barnarúm og fermingarkjóll. Sörlaskjól 56, tippi. .(743 . „ANTIKBÚÐIN", Hafn- arstræti 18, kaupir, selur, umlioðssala. (219 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisgötu 45. — HARMONIKUR. Höfun ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harmonikui háu verði. Verzlunin ^ín Njálsgötu 23. (2 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn; Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. ("321 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- ,anar. .— Verzlunin Búslóð Niálsgötu 86. Simi 81520. — LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (38 2 KÝR til <ölu. — JJp.pl.; i síma 81141. (742 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 BORÐSTOFUBORÐ úr eik með tvöfaldri plötu, borðstofustólar, stofuskápar og klæðaskápar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettia- götu 54 og Skólavörðustij 28. Sími 80414. (514 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþór'ugötu 11. Sími 81830. (321 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- g'reiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 VÖRUVELTAN kaupir Og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími •6922. (100 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Só.tt heim. — Sími 5683. (919 BÓKHALD, endurskoðuu, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgöt* 42. — Sími 2170. 707 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöIuskáÞ inn, Klapparstig ir. —■ Sitni 2026. (000 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti nleð stuttum- fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöfuðstig 10. (163 VÉLAR. Kaupum alls- konar vélar og varahluti, — einnig ógangfæra bílá. Forn- verzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. (349 BEZTAÐAUGLVSAIVISI C. & Bumughi> 340- „Hér liefi eg búíð til móteilur," sagði •Phil, „og<þa5 máttu. fá. iig hefi ekki reynt það, en það á að duga.“ Zee horfði hatttrsaugum á Nitu og Nila snéri sér nú að bróðtir sínum fór út, en hann þorði ekki að hegna og-bað hann að hjálpa sér til þess að hcnni meira. bjarga Tarzan. Phil sagði lienni þá, að Zec ætlaði að spýta lyfinu í Tarzan og gcra á lionuni einhverjar rannsóknir. Z2.4Ý- i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.