Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 4
T Xt S I R Miðvikiuiagixm. 6, apríl 1949 m DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hei’steinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Ilvex'fisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagspx'entsmiðjan h.f. svo að rekstur þess verÖi viðunanlegur. t*örf fyrir uwn þaö bil ntitljj. br. til aö fultgeru þuö. Mæna sem hundtík á hena sinn. Þvi var spáð hér í hlaðinu, að íslenzku kommunistarnir hefðu efnt til róstanna við Alþingisliúsið, til þess að standa ekki öðrum kommúnistum Norðurlanda að liaki i löðuraugiiin Stalins. Frá afrekunum vrði skýrt i sím- skeyti, og nú er sannreynt, að skeytið hefur komizt til skila. Blöð og útvarp í Ráðstjórnarríkjunum Iiafa skýrt fvá afrekum kommúnista á eftirfarandi liátt; að fimm til tiu þúsund manns hafi safnast saman utan við Alþingis- húsið, til þess að mótniæla Atlántshafssáttmálanum. Ikig- reglan liafi ráðist á mannfjöldamr með táragasi og kvlf- um, en hann hafi varpað gi’jóti á glugga þinghússins. Fullyrða rússnesku blöðin, að liægri sosiakfemoki'a tinn Benediklsson hafi lyrirskipað stonnsveitum Framsóknai'- flokksins að veita lögreglunni aðstoð, en lögreglulið þetta hafi lotið sljórn nafngreinds manns, sem talinn er í skeyt- inu fasist. Þeir, sem þekkja eðli og innræti kommúnista, undr- asl ekki slíkan frétlahurð. Þessi flokksnefna hefur að und- anförnu rcynt að dvl.ja nafn og númer, eins og veiðiþjófur í landhelgi, en upp á síðkastið hefur flokkurinn gengið svo langt í þjónustu sinni við „Kominíorni“, að hann hefur á engan veg dulið kommúnistískt eðli sitt og ætti ))\ í að taka upp rétt nafn að nýju. 'l'il |k'ss að koma sér í mjúkinn hjá yfirhoðurunum austrænu, skirrast íslenzku kommúnistarnir ekki \ið að grípa til ofheldisráðstafana gegn löggjafarsamkomu sinnar eigin þjóðar, cf vera! mætfi að slíkt athæfi fyndi náð fyrir aúgum „æðsta ráðs-( ins“ og þætti launavert, eftir aÖ þénanlegum fréttahurði hefði verið komið á framfieri. ; I Atlantshafssáttmálinn hefur þegar verið undirritaðui’| og mun öðlast nauðsynlega staðfestingu innan skammsj tíma. 'falið er líklegt, að sáttmálinn verði ræddur á þingi Sameinuðu þjóðanini, er nú stendur yfir, enda hafa Ráð- stjórnarrikin tilkynnt aðilum sáttmálans, að vel geti til þess komið, :ið málið verði lagt fyrir þingið. Hinsvegar leiðir af samþvkkt sáttmálans, að kommúnistar verða að hreyta um haráttu, og mun hún nú aðallega heinast að því, að torvelda framkvæmd sátlmálans. Munu konimim-1 istar leitast við að elna til verkfalla og óeirða, reyna að torvelda alla framleiðslu og trufla allt atvinnulíf eftir ítrustu getu. Höfuðkapp munu þeir leggja á að skapa öng- þveiti í efnahagsmálum, og leitast við að auka á verð- þenslu og dýrtíð. Slík harátta verður háð í öllum löndum, sem að Atlantshafssáttmálanum standa, en mun koma að inisjöfnuin notum, |)ótt hún geti stórskaðað þær þjóðir, sem standa þegar höllum fæti í efnahagsmálunum, svo sem við gerum Islendingar. Um slíka baráttu hafa kommúuistarnir íslenzku þegar gefið margvísleg fyriidieit, þannig að ekki er ástæða'til að ætla, að þjóðin verði að taka viljann fyrir verkið. Þeir munu framfylgja slíkum héituinun cftir getu, nema því aðeins, að íslenzkir verkamenn og iðnaðarmenn lireki þá af höndum sér og sýni þeim engán trúnað í félags- starfsemi. Kommúnistar munu hér eftir scm hingað til, elna lil samskota vegna starfsemi sinnar, cða áskrifenda- söfnunar fyrir hlöð sín, og þeim mun héreltir sem hingað til áskotnast fé til starfserninnar nqkkuð eftir þörfum. .Jafnvel þótt islenzka þjóðin daufheyrist við bænakvakinu, er á vísan að róa. Það vita íslenzku kommúnistarnir manna hezt. Þeir hafa valið sér veg og leiðarstjörnu. Þóttj þeir viti að barátta þeirra heri aldrei þann árangur, að þeir komist til valda fyrir eigin verðleika hér á landi, léita þeir til milljónanna í austri um styrk og hald. I minnimáttarkcnnd leita þeir styrks í öfgurn á liinu and- lega sviði, en á þvi veraldlega mæna þeir „sem hundtík á herra sinn“. Fram er komið á Alþingi frumvarp frá ríkisstjórninni um fiskiðjuver ríkisins í Reykjavík. Segir m. a. í frumvarpinu, að ríkisstjórninni sé heimilt að ábvrgjast lán allt að 1.2 millj. króna lil að fullgera fiskiðjuvcrið. Knnfremur heimilast henni að ábyrgjast rekstrarlán, allt að 500 þús. kr., er tekið verður lil að framleiða nýjar tegundir af- urða, sem fiskiðjuverið reyn- ir að afla markaða fyrir er- lendis. Með athugasemdunum um frumvarpið er hirt greinar- gcrð frá stjórn fiskimálajóðs, sem hefir á liendi sljórn fyr- irtækisins og segir m. a. svo i greinargerðinni: „.... árið 1918 fluttu Norðmenn út niðursoðnar fiskafurðir fyrir h. u. h. 120 milljónir norskra króna, og þar af voru vörur unnar úr stórsíld fyrir hér um hil 25 inillj., en úr smásild, eins og sums staðar vciðisl á fjörð- um hér við land, fyrir h. u. h. 15 millj. norskra kr. Er það augljóst, að íslendingum her að legg.ja áherzlu á að auka þessa framleiðslu, en jafn- framt er fyrirsjáanlegt, að ekki verður hægt að ná góð- um árangri, nema hún sé rekin í allstórum stil og með þcim heztu vélum, sem kost- ur er á, þannig að vinnslu- kostnaðurinn.verði sem allra minnstur. Fiskiðjuverið Iiefir nú þegár h. u. h. fullgerðar véla- samstæður til þess að sjóða niður sild í allstórum stíl, eða um 25—30 þús. dósir á 8 klst., og hafa vörur þær, sem þð hefir selt til útlanda, líkð mjög sæmilega. Hér er þó aðeins um hvrjun að ræða, og verður vafalaust nauðsvn- legt að auka lil muna fjöl- hrevtni varanna og haf þá jafnframt um það samráð við væn tanlega kaupendur, hvað hezt hentar í hverju Jandi. Ennfremur hefir fisk- iðjuverið þegar aðslöðu til að sjóða niður fisk og þunn- ildi, og er svo til ætlazt, að það heiti scr ineðal annars fyrir því að vinna ýmsar vör- u r lil manneldis úr þeim hluta fsiksins, sem hingað til hafa að mestu farið forgörð- um eða einungis verið notað- ir sem hráefni í fiskimjöl. Auðvitað hlýtur tilrauna- slarfsemi af þessu lagi að verða ærið koslnaðarsöm, en vonir standa til, að reksl- urinn geti staðið undir þeim kostnaði að nokkuru leyti, og er þó gert ráð fyrirý að u.m sérstakar fjárveitingar til slíkra starfa getl orðið að ræða. Er eðlilegt,-að liið op- inbera þurfi að standa straunr af slikri tilrauna- starfsemi til aukínnar fjöl- hrevtni i fiskiðnaði hér á landi, ekki siður cn i ná- grannalöndunum, þar sem fjöldi faglærðra manna vinn- úr stöðugt að því með ærn- Lim tilkostnaði að endurbæta og aiika fjölbreytni i fram- leiðslu á fiskafurðum. Þá er gert ráð fyrir að framleiða i fiskiðjuverinu allt að 45 tonn af ís á sólár hring, og ætti sala á ís að geta orðið allveruleg tekju- lind fyrir fyrirtækið. Ank þess að reka ofan- greinda starfsemi, er gert ráð fyrir. að fiskiðjuverið annist heildsölu á fiski í Reykjavík, og hefir það þeg- ar gert samning um það við Reykjavíkurbæ. Ilúsmeði fvrir slarfrækslu ]>cssa er þegar fullgert, og stendur m’i aðeins á því, að hærinn gefi út reglugerð um sölu þessa, svo sem gert er ráð fyrir í samningnum....... .... Rekstur fiskiðjuvers- ins hefir hingað til orðið é>- hagstæður og stafar ])að af j)ví, að fyrirtækið er alls ekki fullgert, og licfir ekki tekizt að afla fjár Jiess, sem þarf lil jiess að fullgera það. Eini lið- ur starfrækslunnar, sem segja má, að geti slarfað með fullum afköstum og eðlileg- um framleiðslukostnaði, er frvstingin. Niðursuðuverk- smiðjan er hins vegar aðeins að nolckuru leyli starfhæf, og verður kostnaður við framleiðsluna þar hærri en BERGMAl ..F.inn af nieSlimum Fegrun- arfélagsins” helir sent mcr stuttan jiistil í sambandi Vifi það. sem sagt var liér um dag- inn um frágangiun á liökkum tjarnarinnar. Bréfritarinn seg- ir: „l£g las í dagblaðinu Vísi í dag (30. marzl Bergmálsgrein, þar sem fundið er að hirðuleysi bæjaryfirvaldanna, hvað tjörn- ina snertir. Kr þar aðallega tal- að um bakka hennar. Það er satt, að oft getur manni gram- izt. hvað lítið er hirt um tjörn- ina sjálfa og umhverfi hennar. * Eg vildi nú aðeins minn- ast á tjarnarhólmann í þetta skipti. Tjörnin gæti verið einhver. bezti mælikvarði á fegrun bæjarins, ef henni væri sómi sýndur, sem hún á skilið. Ætti Fegrunarfélagið að taka það mál upp í sína arma og gera tillögur þar að lútandi. * Eg vil nú leyfa mér að slá í hér fram tiliöginn um tjarnar-! hé)lmann, sem mætti þá taka til athugunar. ef. eithvað sýudist tiltækilegt að gera fvrir liann: Eg vildi láta steypa áttstrend- an, breiðan garð umhverfis hólmann. I.iklega væri bezt að steypa átta lítil ker, sem mætti sökkva umhsverfis hann. svo tjörnina , og ausa leðjunni upj) i kerin innan við þau. Steypa svo yfir kerin svo aö þar myndaðist ca. meters breiður garður. Græða svo*.upp hólmann, gróöursetja þar tré og' blóm, en setja einhvcr listá- verk, sem við ættu, á garðinn allt í kring. » * Eg er viss um, að það yrði metnaöarmál listamanna að fá að geyma verk sín þarna. Einnig ætti að koma fyrir fallegum gosbrunni f hólm- anum, sem stjórna mætti úr landi. Svo vildi eg láta setja göngubretti fyrir sundfugl- ana á einhverja brúnina, sem minnst bæri á. Þetta er aðeins lauslega athuguð til- laga, sem eg leyfi mér að leggja fyrir dómbærari menn.“ * Þaö er gleðilegt, að nieðlim- ur i Fegrunarfélaginu skuli hafa svo mikinn áhuga fyrir ft'grun bæjarius. Mætti stjórn þess ágæta félags gjarnan taka hann sér til fvrirmvndar. því aö þótt eg leggi ekki dóm á uppástungu þá, sem bréfritar- inn hefir komiö hér á framfæri. ]>á er hitt víst, að hann er á- hugasamur og hugsar málin. Nú er’líka rétti tíminn til að velta þessum málum fvrir sér og kóma fram með tillögur, því að vorið veröur helzti starfstími fegrunarfélags af því tagi, sein hér hefir verið stofnað. Undir- búning fyrir vorverkin þarf því að liefja strax, ef af þeim á að verða. % Það er líklega óhætt að fullyrða, að tjörnin og um- hverfi hennar getur orðið fegursti bletturinn f bænum, ef eitthvað væri fyrir þau gert eða meira en nú er, því að norðurhluti tjarnarinnar er heldur leiðinlegur, þótt syðri tjörnin sé í ágætri um- gerð. * Einn liður í fegrun tjárnar- innar yrði áreiðanlega að dýpka liana og atisa úr henni leðjunni. Á það mál hefir oft verið minnzt á undanförnum ártug- um og margar uppástungur komið fram um ])að, livaða aö- ferð mundi bezt til að hreinsa botninn. Sumir hafa viljað láta höggva leðjuna upp aö vetrar- lági, er vatninu hefði verið hleypt úr lienni, svo að frost kæmist að botninuin. en aðrir liafa kunnaö önnur ráð. Arang- urinn hefir alltaf orðiö liinn sami, nefnilega enginn. l'.n ]iá var ekkert Fégrúnarfélag til, svo að nú geta menn væntan- lega verið rólegir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.