Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 5
-MiSyikudagin n- 6: apríl vl 949 V I S I H 5 i usio, sem hafa mikil áhrif á komumenn. Farið í Vígelandsgarðinn og þýzka legstaðinn. Bergen, 31. marz 1949, — seint um kvöld. —- Fyrir nokkrum - dögum skoöaði eg tvo staði I Oslo, sem báðir höfðu mikil og djiípstæð áhrif á mig. Þeir eru með ólíkum hætti, en Ijáðir eiga þeir það þ(’) sarneiginlegt, að þeir eru táknræhir um brevtilcik og íorgengileik lifsins. Annar þeirra er kirkju- garðurinn þýzlci á Ekebei'gás \ið Oslo, hinn er Vigelands- garðurinn. í hlíðarslakka, undir skuggasæluin trjám, hyiia nokkur liuruh’uð eða þúsund liermenn, er komu óhoðnir til Xoregs liina örlagariku apríldaga fyrir níu árum. Þeir komu óvelkomnir og hvilustaði þessara ólánssömu enda ekki nema eðlilegt. Fölleit marz-sólin stafar mildum bjarma yfir hinztu liviLstaði þessarra ólánssömu inanna, er við geiigum þarna u m, nokkrir íslendingar. Legstaður þeirra er hinn glæsilegasti, en sloðar þeim lítið, er þarna liafa borið beinin. Þýzka lrerslji’irnin i sam- ráði við norska nazista ákvað á fyrslu hernámsárunum að gera þarna veglegan grat'reit þeim, er fallið höfðu í bar- dögunum við Noreg. Ekkert var lil sparað. Kirkjugarður- inn liggur í mörgum stöllum upp eftir ásnum, með hellu- vei'ða þyrfti, ef viðbótarvélar og húsnæði væru fyrir liendi. Aætlaður kostnaður við að fullgera vélar niðursuðuverk- smiðjunnar og greiða skuldir við ýms vélaverkstæði fyrir vinnu, sem þegar lvefir verið framkvæmd vegna frysti- Jiússins, er kr. 423.000.00, en vi ðl )ó ta rbyggi n g, aðall ega fyrir geymslu fvrir niður- suðuverksmiðjuna, dósagerð o. s. frv., kr. 450.000.00. ísframleiðslukerfið er ó- fullgerl og algerlega óstarf- hæft, og er áætlað, að kr. 215.000.00 þurfi til að full- gera jiað. Það er fyrirsjáanlegt, að rekstur fyrirtækisins getur ekki orðið viðunanlegur, nema það sé fullgert og starf- rækt með nokkurn veginn fulluui afköstum. Fé lil þess að fullgera fyrirlækið og að nokkuru leyti lil ]>ess að reka það liefir hinsvegar ekki fengizt ennþá, en gera verð- ur ráð fyrir, að úr Jiessu ræt- ist, þegar málefnum fisk- iðjuvérsins hefir verið skip- að með lögum og rekstrin- um síðan komið í eðlilegt liorf.“ ; lögðuin þrepum og gangstig- ]um. Grafirnár liafa verið ! teknar með hinni alkunnu þýzku nákvæmni. Vegna ein- hvérrár undarlegrar veilu í skaphöfn Þjóðverja töldu þeir, að þarna vrði einskonar Mekká og friðþægingarstað- ur Þjöðverja og norskra naz- ista, óbrotgjarn minnisvarði í þúsundái’aríki Hitlers, sönnun um hræðralag og sameiningu i dauðanum. Þetta fór á annan veg. Eft- ir uppgjöf Þjóðverja komu strax upp kröfur um |>að í Noregi að afmá þennan „Ehrenfriedhof“ Þjóðverja og ftytja leifar þeirra heim til heimkynna sinna í Þýzka- landi. Ástæðulust væri að minna norsku þjóðina að eilífu á innrás og kúgun. Þetta var rætt mjög í blöð- um, cn af framkvæmdum varð ])(’> ekki, hvað sem síðar verður, Þetta yrði svo kostn- aðarsaml og svo mikið jarð- rask, úr því sem komið var, að eklci þótti borga sig, enda liafa Norðmenn öðrum hnöppum að hneppa en að grafa upp dauða líkami og senda lil fjarlægra landa. Hefði J)á þurft að sprengja þarna upp marga fermetra' lands, svo rammbyggilega var frá ölhim framkvæmd- um gengið. Þó voru, skiljanlega, haka- lcrossarnir telcnir af leiðun- um, svo og járnlcrossamerlcin og eru þar nú aðeins förin eftir. Krossarnir á leiðunum eru farnir að fúna og eftir skamma slund veit enginn, hverjum var húinn legstaður í liverju leiði. Áletrarnirnar eru fa-rnar að mást af. Víða má J>ó enn lesa, að Jjar hvíli Gcfreiter Heinzt J>etta og J>ella, Soldat Fritz, Schiitze Franz eitt- hvað og svo framvegis. Á einu leiðinu, vzt i garðinum, málti J>ó lesa orðin: „Ilier í’uhl ein unbekannter deut- scher SoIdal.“ Þar Iiefir ein- hver ój>elcktur hermaður, ókemiilegur með öllu, hlotið hvílustað og fannst mér ein- hvernveginn að ])ella liefðu getað verið einkunnarorð j J>essa undarlega lcirkjugarðs,! sorglegar menjar um slcelfi- lega atburði. Við gengum Iieldur hljóð- lega niður hliðarslalckann. Kvöldhúmið var að færast vfir og brátt hvíldi skuggi vfir görðunum J>arna uppi i ásnum. Engu verður um breytt þarna úr því sem komið er. Þeir scm hvíla undir lcross- 9 unum á Ekeberghæð, gera elclci meira af sér, í þessu lifi að minnsta kosti, og Norð- menn bera ekki lengur lcala til J>eirx'a. — Niðri i hænum voru ljósin tendruð. Þar var vs. og klið- ur, lif og starf,' í i’dirifamikilli mótsögn við liina ömuríegu kyrrð nppi á ásnum. Við urðuni Iiálf fegin að lcomast í hæinn, landarnir. Annan minnisvarða, öliu stórlcostlegi'i. hafa Oslóhúar reist liinum fræga högglista- manni, Gustav Vigeland, þcim, er gerði Snorrastytt- una i Reykholti. Það er eitt af J>eim mann- virkjum, sem maður nemur staðar við, snortinn al' hinu stórlcostlega og lnilcalega, sem eg fæ einhvernveginn eklci lýst. Eg ætla elclci að reyna það, enda liafa áður verið rilaðar ágætar greinar um J>að í is- lcnzlc blöð og tímarit af kunnáttu og skilningi, sem mig skortir, því miður. En frá leilcinannssjónar- miði finnst mér heildarverk- un Jjessara ótal stytta og tákna vera lclunnaleg. nærri „hrútal“, ef svo mætti segja. Þarna getur að líta ótal, óskaplega sterlca aflrauna- menn, leggja Iiendur hverir á aðra. Þar-finnsl mér skorta lipurð j línum, þar er eklcert nema einhver frumlcraftur á feíðinni. T. <1. valcti ]>ar stytta ein mikla athygli. Það er ógut'- legur beljalci, sem virðist vera í einhvers lconar keilu- spili með oklcur iítil hörn, elclci ósvipað og sjá má í ljölleilcahúsum. Nei -----hiddu nú hægur, lieyri eg marga s'eg.ja. Þú ætlar þó elcki *að fara að gagnrýna Vigeland'? Önei, fjarri fer þvi. Eg er aðeins að segja, hvernig J>etta orlcar á mig', án J>ess að leggja ncitt mat á listina, slílct væri hkegilegt og éisæmandi. En nokkur hundruð (eg veil elclci tölun á þeim) fíl- el’ldir menn. hörn i lausu lofti og klunnalegar. lconur | um allt, er elcki ]>að, sem mér finnst fallegast. Það er ann- að mál. En Iieildarmyndin af öllu saman er óslcaplegur krafl- u r, sem vafalaust Iiefir sína svmhólsku J>ýðingu um fram- vindu lífsins og til dauðans. Mest áln if hefir J>ó hin milcla mvnd „monolitten“, sem mún vera hátindur ]>essa mikla mannvirlcis. Aðalatriðið i J>essu finnst ínér vera ]>að, að J>arna licfir Oslóarhorg j-eist hinum ágæta listamanni sjaldgæft og slórlcöstlegt listaverlc, sem mun vera nær eins- diemi um höfðingsskap og rausn af eklci stærra hæjar- En hvað um það.. Þegar verið var að Icoijia slyttun- um fyrir og bæjarbúum gafst lcostur á að slcoða þær, voru mjög slciptar skoðahir um ]>etla, var mer sagt, en nú lita menn frekar á hið stórfenglega en hið fagra og smekklega, og víst er um ]>að, að enginn útlendingur, eða fáir láta undir höfuð leggjasl að slcoða Vigelands- garðinn, þótt eklci sé ncma hiuta úr degi, en þar er nög að sjá. Að sinni ætla eg elclci að fjalla um stjórnmál í Noregi í þessu brefi. Það cr um garð gengið, sem vitað var, að A- sáttmálinn var samþylclclur af Stórþinginu og gengur málið væntanlega sinn gang úr þessu. Skeyti hafa l>orizt Jieim um þann ætÍHirð- og raunar um aílari heim. Fóllc liugsar elcki um ]>etta inál liér af eins riuklum liita og heima, að minnsta lcosli er orðbragð blaðanna hér ólilct stillilegi’a en sjá má lijá viss- uni blöðum heima En til Bergen var gaman að. lcoma aftur eftir 10 ára fjarvist, allt frá þvi er eg sleig upp í Bergensbraulina á Austurbrautarstöðinni í Osló og ]>ar lil eg liafði gcng- ið um þennan gamla og glæsilega hæ og séð Flöien Íjóma við himin. Um ])að mun eg' rita noklcur orð sið- ar. Th. Smith. Hafrannsóknir — Framh. af 1. síðu. liila. Skvldi safnað sýnishorn- um að sjó víðsvegar með sem styztu millibili, og auk þess kastað út straumflöslcum. Þá slcvldu verða gerðar rann- sólcnir á svifi og skvldi leil- asl við að finna síld, einkum með hergmálsdýptarinæli allstaðar þar sem farið yrði um ]>etta mikla svæði. Þrjár þjóðir aðallega. Gcrt var ráð fvrir að rann- sólcnir þessar færu fram sem alþjóða samvinna og var ætl- ast lil, að einlcum íslendingar, Norðmenn og Danir legðu hér hönd á plóginn. \rar ætlunin að Norðmenn rannsökuðu ausUirhlula svæðisins, alla leið norður að Bjarnareyju og Svalbarði, en Danir úlhafið noiður af Færeyjum milli Islands og Noregs. Þess var óslcað að íslend- ingar tælcju að sér i'annsólcn á helti kringum allt landið, en auk þess á Grænlandsliafi og lolcs fvrir norðan ísland alla leið noiður að Jan Mav- en. Síðan var rætl um að fá Svía og Slcota til ]>ess að ranrisaka háfsvæðið frá Fær- eyjum suður að Norðui’sjó. Ætlunin var að rannsókn- ir þessar tækju vfir um I mánuði, frá mai til olclóber. Ennfremur var talið æslci- legt, að eitt síldveiðislcip væri lálið fvlgja liverjii hafrann- sólcnaskip og gera lilraunir lil vciða þar sem vænlegt þætli. Hver er orsökin fyrir aflabresti? Tilgangurinn með þessum rannsólcnum er áugljós. Ef að ]>að óhapp slcvldi lienda, að síldveiðin brvgðisl við Norðuriand l’immta sumarið í röð, er vonast eltir að hægt sé að fá sem greinilegust svör við spurningunni um það liver sé orsölcin. Yið viljum l'á að vita hvort um er að ræða tilviljunar- lcenndar sveiflur í rás liaf- straumanna eða livort útlit sé fyrir að við stöndum á þröskuldi að nýrri þróun sem gæti orðið afdrifarílc fyrir sildveiðarnar við Norðurland og síldveiðarnar við Nroeg. Um undirbúninginn er það að segja að erfiðleikarnir eru eins og um margt annað fjár- hagslegs eðlis. Yið íslending- ar höfum elcki enn fengið fjárveilingu til ]>ess að lialda úti leiguslcipi vegna ]>cssara iannsókna, því um islenzlct í annsólcnaslcip er, svo sem kunnugt er, elclci að ra\ða. Er þetta mjög bagalegt. í fyrsta lagi vegna þess að nú fer að verða slultur timi til stefnu, og í öðru Iagi af þeirri ástæðu að eigi er liægl að gera alþjóðlegt lieildarplan fyrr en þær þjóðir, sem sam- an eiga að slarfa, eru reiðu- I'únar lil þátttölcu, hver og ein. Þáttur Bana enn óviss. Um þátttöku Norðmanna get eg' sagt það, að þeir liafa þegai’ tryggt nægilegt fé til rannsóknanna og gera þar að aulci ráð fvrir að sildvciði- slcip fvlgi rannsóknaslcipinu el'tir, og að einhver liluli af norska síldveiðiflotanum geti notið góðs af þegar í stað, ef mikið sildarmagn l'innsl ein- hversstaðar i hafinu. «. Övissara er um þáttlölcu Dana. T>eir lial'a að visu reiðuhúið fé og niyndi liaf- rannsólcnaslcipið „Dana“ lalca starfið að sér, en skipið er nú í viðgerð og eigi kunnugt enn hvenær henni verður lolcið. Þó að „Dana“ kynni að hregðast, er samt lia'gt að hjarga rannsólcnunum ef bæði Norðmenn og Islending- ar vinna vel saman, en ef annarhvor þeirra skvldi hregðast gelum við i l>ezta Iagi gert okkur vonir um hálfunnið verk. Enn er sá möguleilci að Danir liefðu einliver ráð með að fylla í slcarðið fvrir „Dönu“ ef hún yrði síð- búin.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.