Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Miðvikudaginn 6. apríl 1949
«6
EINARSSON & ZOÉCA
M.s. FOLDIN
fermir í Amsterdam og Ant-
werpen 8.—10. þ.m.
EINARSSON, ZOEGA
& co.,
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
E.s. „Fjallfoss"
l'er héðan föstudáginn 8.
apríl til norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Siglufjörður,
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag
Islands
— Jaii
2 MENN geta fengiö fæ'Si
í prívathúsi i Skjólunum.
Alger reglusemi áskitin. Til-
boð sendist Vísi fyrir lau^-
árdagskvöld, merkt: „Go.tt
fæði—137". (153
VELRITUNAR-
EENNSLA. Viðtalstími kl.
6—8. — Cecilia Helgason.
Sími 81.178. (603
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Hefi ritvélar.
Einar Sveinsson. Sími 6585.
PÍANÓKENNSLA. —
Sumarkennsla. Hringifi í
síma 1073 eöa 1074 milli kl.
9 og 5- (65
TAPAZT hefir gulleyrna-
lokkur. Finnandi vinsamlega
geri aiSvart í sima 5712. (106
ÍBÚÐ. 2ja—3ja herbergja
íbúö óskast. Til greina gæti
komiö saumaskapur eöa hús-
hjáíþ eftir samkomulagi. —
Engin börn. — Uppl. í síma
81743 eftir kl. 2. (142
HERBERGI til leigu fyr-
ir ei.nhleypan, reglusaman
mann. Uppl. á Snorrabraut
83, kjallara. (164
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Uppl. í síma 6782. (156
Skógarmenn K. F. U. M..
Fjölmenniö á fundinn í kvöld
kl. 8]/* e. h. —■ Kaldæingar
heimsækja. — Stjórnin.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara, I. og II. fl. Úti-
æfing í kvöld kl. 6.30. Klæð-
iö ykkur úr í íþróttahúsi Há-
skólans.
HALDIÐ verður hrað-
keppni í meistaraflokki
karla og kv.enna dagana 9.
og 10. april. — Þátttökutil-
kynningar sendist fyrir
íöstudag til Handknattleiks-
ráðsins í Revkjavík, c/o
Bjarni Guðnason, Drápuhlíð
VÍKINGUR.
HAND-
KNATTLEKIS-
ÆFING
í kvöld kl. 8.30 í íþrótta-
húsinu við Hálogaland. —
Meistaraflokksmenn eru sér-
beöuir að nræta.
(155
staklega
VALUR.
KNATT-
SPYRNU-
ÆFING
fyrir meiestara, I. og II. fl.
verður áö Hlíðarenda í kvöld
kl. 7.30. — Þjálfari.
KNATTSPYRNU-
FÉL. FRAM.
Æfing' í kvöld kl.,6,30
fyrir 3- og 4. fl. á
Framvellinum. *
Nefndin.
STÚLKUR vantar í
Þvottahúsið Lín. — Simi
80442. (825
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. Uppl. í síma
3893- <A52
TÖKUM föt i viðgerð,
hreinsum og pressum. Fljót
afgreiðsla. — Efnalaugin
Kerniko, Laugaveg 53; Sími
2742-_____________________(45°
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Sækjum —
sendum. Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3 A. — Sími
2428. I8t7
VIÐGERÐIR á divönum
og allskonar stoppuðum hús-
gögnum. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. —
Simi 81830.
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áheiv.la lögð á vandvirkni og
íljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Lauíásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (,115
NOTAÐUR muskatpels
til sölu. Verð 900 kr. Uppl. í
síma 3454. ' (158
1 AMERÍSK, tvíhnqipt
smokingföt til sölu á Mána-
götti 2ii. (157
TIL SÖLU dökk karl-
mannsföt, meðalstærö (ame-
rískjmiðalaust. Uppl. í sírna
81740. Njálsgötu 36 B. (122
NOTUÐ svefnherbergis-
húsgögn til sölu með tæki-
færisveröi, einnig tómir tré-
kassar. Uþpl. Jóhann Karls-
son & ,Co., Þingholtsstræti
23. — (148
FERÐARITVÉL til sölu.
Sími 3135. (147
AMERÍSK kápa til sölu.
Bakhtrsgötu 16. (145
DÍVAN til sölu á Berg-
staðastræti 27. (14Ú
EIKARÞVOTTAKÖR og
balar til sölu. Smyrilsveg 22.
(142
PÍANETTA til söíít. Uppl.
í síma 80221 til kl. 5,
FERMINGARKJÓLL til
sölu á Spítalastíg 1, 2. hæð.
Sími 3770. (144
FERMINGARFÖT til
sölu. Ljósvallagötu 8. Við-
talstími frá 7—10 í kvöld. —-
(141
BARNAVAGN til sölu.
Túngötu 34, kjallara. (151
ÓSKA eftir tilsögn í har-
monikuspili. Tilboð leggist
inn á afgr. Visis, —■ merkt:
„Harmonikuspil — 136“. —-
(149
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (359
TÖKUM. í umboðssölu
allskonar gagnlega og verð-
mæta muni. Sækjum heim.
Verzlunin, Klapparstíg 40.
Sími 4159. (000
FALLEGAR fermingar-
gjafir. Antikbúðin, Hafnar-
stræti 18. (77
GLÖS og flöskur kaupir
lyfjabúðin Iðunn. (69
FRÍMERKI. Sel íslenzk
frímerki og útlend frimerki.
Mikið úrval. Grettisgötu 30.
(37
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (44
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og líti? slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsia. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi allskonar ódýr húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. f 321
KAUPUM flöskur. Mót-
taka Grettisgötu 30, kl. 1—
5. — Sími 5395 og 4652. —
Sækjum.
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, börð, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
LEGUBEKKIR eru nú
aftur fvrirliggjandi. Körfu-
gerðin, Bankastræti 10. (38
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). Simj 6126.
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. Skartgripavérzlun-
in. Skólavöruðstíg 10. (163
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur til sölu og
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23, (254
BORÐSTOFUBORÐ úr
eik með tvöfaldri plötu,
borðstofustólar, stofuskápar
og klæðaskápar. Verzlun G.
Sigurðsson & Co., Grettia-
götu 54 og Skólavörðustíj
28. Sími 80414. (514
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (245
VORUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPI litið notaðan karl-
mannafatnað og vönduð
húsgögn, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengið
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (919
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
KAUPUM — SELJUM
húsjögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (000
€. téurmtgkAi
- TARZAIM
349
Phil og Nita, seni bjuggu sig undir
það að flýja, fólu á sér nokku'ð af hinu
dýrmæta nieðali.
Ef til vill - getur þú útvegað mér
nokkra apa til þess að gera tilraunir
mínar á, sagði Zee við Tarzan.
. Tarzan játti þvkog fylgdist með þeim
til hússins. En Gor, sciu alltaf var á
verði hafði-heýrt þrusk.
Það voru þá Niia og Phil, sein ekki
höfðu farið nógu varlega og v.oru nú
jiandtekin aftur.
fí C i