Vísir - 22.04.1949, Síða 6

Vísir - 22.04.1949, Síða 6
V I s I R Föstudaginn 22. april 1949 Gamlar bækur. — Ilrein- legar og vel meö farnar bæk- Hir. blöb-, tímarit og notuö ís- lenzk frimerki kaupi eg háu veröi. Sig. H. Ólafsson, Laugavegi 45. — Sírni 4633. (420 K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing i kvöld kl. 7.30. Áriöandi aiS allir mæti. Glímuæfing i kvöld kl, 9 í Mi'Sbæjarskólanum. Glímudeild K. R. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS HELDUR stjórnarfund næstk. föstu- dag (22. apríl) kl. 3 aö Hót- el Borg. — Fundarefni: 1. Arbókin 1949. — 2. T.jós- prentuöu Árbækurnar. —- 3. Sumarfer.öir, — 4. Sæluhús- bygging. — 5. Skemintifund- urinn 3. maí 11. kl Stjórnin. Kvöldvökunni, sem vera átti í kvöld, er frestaö. Skemmtinefndin. bStSSauglysaivisi wsr/ff/í v/'r/sj/Æm TVÖ santliggjandiher- bergi, meö aögangi aö baöi og sínta, til leigu strax eöa 14, maí .n. k. Sendiö nafn og heimilisfang eöa símanúmer til afgr. blaösins, — merkt: „Hlíðarhverfi — 168“. (410 LÍTIL, góð íbúð óskast á hitaveitusvæðinu. Sími 5050 eftir kh 5. , (413 SÓLRÍK og góö stofa, meö aðgangi að baöi og sínta, til leigu á Hofteigi 8, uppi. Til sýnis frá kl. 8 i kvöld og anhað kvöld. (431 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi, ósk- ast fyrir 1—2 konur. Greiösla eftir samkomulagi. Tilboö auðkennt: „Sem fyrst—-173“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (433 VÍKINGAR! Allir knattspyrnu- ntenn félagsins eru beönir aö mæta á áriðandi fund kl. 8 í V.R. stundvíslega. — Stiórnin. HJÓLKOPPUR af Ford- bifreiö tapaðist 13. þ. m. — Vinsamlegast tilkynnið í síma 80757. FRAMARAR! Æfingar aö Iláloga- landi í kvöld fyrir alla flokka. Kl. 8,30: Kvennaflokkar. Kl. 9,30 Karlaflokkar. 0 FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD ÁRMANN. Áríöandi æíing. í kyöld ki. 9—10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Keppendur og starfsmynn viö Drengjahlaup Ármanns eru beönir um að mæta í miöbæjarbarnaskólanum kl. IQ.15 f. h. sunnudaginn 24. þ. m. Hlaupið hefst kl. ir. Stjórn Frjálsíþróttadeildar Ármanns. GULT seðlaveski tapaöist á annah í páskum, meö pen- ingum og fleiru. Finnandi vinsamlegast beðinn aö skila því á Langholtsveg 37, kjall- ara, gegn fundarlaunum,(4i7 TAPACT hefir gullarm- band. Finnandi vinsamlegast' beöinn að gera aövart i síma | 81176. (42 TAPAZT hefir perlufesti i2. apríl. Skilist i Ingólfs- stræti 7. Suðurenda. (000 UNGLINGSTELPA ósk- ast til aö gæta 2ja barna. — Uppl. gefur Guöjón Guöjóns- son, Blómvallagötu 1 r. (427 GÓÐ stúlka óskast til j heimilisstarfa í Mávahlíö 11,1 1. hæö. Sími 5103. - (430 1 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sínti 2428. (817 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. — Sinti 81830. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sínii 2656. (115 PRJÓNA neðan viö sokka. María Eyjólfsdóttir. Kamp Knox C 19. Simi 2556. (297 BARNAGÆZLA. Stúlka óskar eftir aö sitja hjá börn- um 1—2 kvöld i viku. Til- boö, auðk. „S—169“, sendist afgr. Visis. (418 HREINGERNINGASTÖÐ- IN. Simi 7768. — Vanir menn til hreingerninga. —■ Pantiö í tíma. Árni og Þor- steinn. (423 STÚLKA óskar eftir aö taka vinnu heim. Margt kem- ur til greina. Tilboö, merkt: „Heintavinna—171“, leggist inn á áfgreiðslu Visis fyrir þriöjudag. (424 STÚLKA óskast í létta vist nú þegar eða 1. maí. — 4 i heimili; engir stórir þvottar. Sérherbergi. Uppl. á I.augavegi 73, fremra hús- ið-— (425 FERMINGARFÖT á meö- alstóran dreng til sölu á Skúlagötu 78, 4. hæö t. h. (432 JEPPABLÆJUR óskast. Tilboö leggist á afgr. blaös- ins merkt: „Jeppi—174“. (429 SEM NÝ, blá kápa til sölu. lítið nújuer, ódýr, — Uppl. á Ránargötu 29 A. (228 NÝR stofuskápur til sölu ódýrt, Uppl. á Bergsstaöa- stræti 2. (419 VANDAÐUR bamavagn til 'sölu og barnaróla á sama stáð. Hofteigi 21, kjallara. (000 KJÓLAR til sölu. Stærö 40—42. \'erö írá 150—400 kr. Einnig 2 uttglingakápur. Allt miðalaust. Hofteigi 21, kjallara. (000 NÝR fermingarkjóll *til til sölu; einnig kápa og stuttjakki á 11—12 árk telpu. Uppl. i Miðstræti 4.— Sími 81766. (421 DÖKKUR herraírakki, aösniöinn, og tveir herra- kjólar á meöalmann til sölu á Hofteigi 21, kjallara. (000 TAURULLA og 2 sem nýjar hnakktöskur til sölu i PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Símj 6126. KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur vil sölu og kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzlunin Rin, Niálsgötu 23. (254 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- Mávahlíð 6, uppi. (416 vinnustofan, Bergþórugötu ir. Sími 81830. (321 VIL KAUPA gamaldags sófa meö nothæfu áklæöi. — Uppl. í tíma 5716. (415 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 ■ TIL SÖLU svefnherberg- issett úr ljósu birki. Einnig barnavagn og nokkur stykki af múrbrettum. Uppl. í síma 80797 eítir hádegi á laugar- dag. 414 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. m— Sími 6922. (100 FERMINGARFÖT- til sölu, Ránargötu 44, neöstu hæð. Sími 80812.' (411 TAFLBORÐ og taflmenn til sölu. Trésmiöjan Víöir, Laugaveg 166. (315 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 ÓDÝR, falleg eldhúsborö og stólar til sölu. Trésmiðjan Víöir, Laugavegi 166. (314 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hveríisgötu 65, bakhúsið. (291 'KAUPUM og seljum not- uð húsgögn 0g lítið slitin jakkaföt. Sótt heim Stað- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisgötu 45. — STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (000 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækium. LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (38 KAUPI Iitið notaöan karl- mannafatnaö og vönduð húsgögn, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Súni 5683. (9T9 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. (321 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Síml 1977. (205 3S5 £. £ &uwcuqkAs TARZAN ...f. Dr. Zee flýtti sér nú út til þess aö áthuga hvernig Nitu 'hafði tekizt að ílýja. Gor gætti Phil á méðan. í garðinum rakst Zee á pjöllu úr lendaklæði hcllisbúans, er ril'nað hafði á flóttanum. Hinn. æfi Zee fór ineð það til búrs- ins, þar sm hycnan var geytnd og lét óargadýrið þefa af því. vSíðan opnaði hann búrið og slepiiti viþidýrinu út, en það tók þegar á rás iil þess að finna heHisbúann. ,u j .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.