Vísir - 05.05.1949, Page 8
s
v TS I ft
, JT. JF. «7.
A.-D. —• Fundur í lcvöld
kl. 8.30. Ing-yar Arnasón
verkstj. talar. Allir velkomn-
ir.
LÍTIL ÍBÚÐ, eitt til tvö
herbergi og eldhús, til leigu
í risi. ASeins. barnlaus fjöl-
skylda kemur til greina. —
Uppl. í síma 80359. (136
UMSLAG, meö peningum,
fannst á götunni sí'ðastl.
laugárdag. Uppl. hjá rann-
sóknarlögréglunni, (T20
GYLLT silfurarmband tap-
aðist í vikunni eftir páska.
Finnandi vinsamlega beðinn
að skila því á auglýsinga-
skrifstofu Alþýðublaösins.
ULLAR höfðklútur, hvit-
ur í grunninn meö frönsku
munstri, taþaðist s. 1. mánu-
dag, liklega á Bergsstaða-
stræti. Vinsamlega skilist á
Haðarstíg 10. Fundarlaun.
STÚLKA óskast til hús-
verka hálfan eða allan dag-
inn-eftir samkomulagi. Eng-
in börn, Uppl. i Tjarnargötu
46. Sími 4218. (137
BIFREIÐARSTJÓRI,
sem hefir ráð á stærri ben-
zínskammti og stöðvarplássi
getur fengið góöan fólksbíl
til að aka í sumar. Sameign
getur komið til greina. —
Tilboð,; merkt: „Atvinna ~
216“ sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld. (119
STÚLKA óskast í Vist í
mánaðartíma. Hátt kaup. —
Sérherbergi og maetti hafa
aðra með sér. Uppl. á Lauga-
veg 19, miðhæð. 1114
VÍKINGUR.
3. fl. rf'íing á Grims-
staðaholtsvellinum kl.
7.30. Mætið vcl og
stundvíslega.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
meistara og 2. fl. Æfing' í
kviild kl. 7 á íþróttavellin-
um.
ÁRMENNNGAR.
HAND-
KNATTLEIKS-
FLOKKUR
karla. Æfing í kvöld kl. 8.30
að Hálogalandi.
Kenni vélritUn. Einar
Sveinsson. Sími 6585. (584
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Viðtalstími kl.
6—8. — Cecilie Helgason.
Sími 81178. 603
HERBERGI, með inn-
byggðuni skáp, til leigu fyrir
einhleypa i Eskihlíð 14. II.
hæð til vinstri. (138
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið).—
Sími 2656. (115
STÚLKA óskast i vist um
mánaðartíma. — Uppl. á
I.augaveg 19, miðhæð. (41
YFIRDEKKJUM hnappa.
Gerum hnappagöt. Hullföld-
um. Zig-zögum. Exeter,
Baldursgötu 36. <49-
. TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Sækjum —
sendum. Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3 A. — Simi
2428. (817
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum hús-
gögnurn. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. —
Sími 81830.
HREINGERNINGAR. —
Sími 7768. Höfum vana menn
til hreingerninga. Pahtið í
tíma Arni og Þorsteinn. (16
TIL SÖLU hornskápur.
Vandaður. tvíséttur eikar-
skápur til sölu í Karfavogi
35."uppi. frá kl. 8.30—10 í
kvöld. (132
VÖRUBIFREIÐ til sölu.
Uppl. í Kexverksmiðjunni
Esju,(195
SKÚR til sölti á Lang-
holtsvegi 174. Góður til
ibúðar. Þarf aö flytjast. —
Uppl. á staðnum. (143
ÚTVARPSTÆKI til sölu
fyrir 110. w. straum. Mjög
ódýrt. — Uppl. i síma 4605
milli kl. 5 og 6. . (142
NÝKOMIN borðstofuhús-
gögn úr eik meö tækifæris-
verði. Trésmiðjan Víðir,
Lagavegi 166. (14°
VEFSTÓLL, sterkur, fyr-
ir grófan vefnað, óskast til
kaups, Uppl. i síma 7902 frá
kl. 7—9 e. h. (139
BRAGGAÍBÚÐ til sölu.
Uppl. í Herskálacamp 19. —
(116
GÓLFTEPPI, lítið notað,
til sölu á Flókagötu 9, kjall-
ara. (117
TIL SÖLU borðstofuborö
með hnotuplötu og‘ stálfót-
um. Uppl. á Bárugötu 5, 3.
hæö. kl. 5—7 e. h. (11S
NÝ, ensk kápa, Ijós, stórt
númer, til sölu á Hrísateig
23, kl. 4—-7 í dag. Sím-i 2004.
STOFUSKÁPUR, úr
dökku, 'póleruðu birki, út-
skorinn, til sölu. Til sýnis á
Laufásvegi 41. (131
SMOKINGFÖT til sölu,
meðalstærð, sem ný. úr mjög
vönduöu efni. L'ppl. í síma
81768. (130
KÁPA, á fermingarstúlku,
til sölu. Uppl. á .Laugavegi
'84.G29
BARNAVAGN. á háum
hjólum, til sölu í Garðastræti
4, III. hæð til vinstri. (128
ELDHÚSVASKUR, nýr,
emai-lleraður, stærð 40X45
cm., til sölu. Sími 5394. (127
TIMBUR, ágætt efni i
sumarbústáð eða til múrhúð-
unar. Gluggar meö isettu
gleri á sama stað, til sölu. —t'
Simi 5304. (126
AMERÍSKUR samkvæm-
iskjóll, nokkurir dagkjólar
og 2 kápur til sölu á Freyju-
götu 26, III. hæö kl. 7—9. —
Sím 5974. (122
TIL SÖLU enskur barna-
vagn. Laugaveg 70 B, 1 (113
SAUMUM I •carlmannsföt
Qg dragtir úr tillögðum efn-
um. Sími 5227. (]34
TIL SÖLU dökkröndótt
k a r 1 n 1 a nns f ö t, meðalstærð.
Þórhallur Friðfinnsson,
klæðskeri, Veltusundi 1.(125
TIL SÖLU nokkurir kjól-
ar, litil númer og unglinga-
kápa á Langholtsvegi 44.
(121
ÚTVARPSTÆKI, Mar-
coni, til sölu. Verzl. \’ald.
Poulsen h.f., Klapparstíg 29.
O24
GLTOFIN veggteppi,
mjög skráutleg, tilvalin fyrir
þá, sem vildu skreyta sum-
arbústað sína með þjóðleg-
unl munum, fást i vefstof-
unni, Sjafnargötu 12. (123
FRÍMERKI. Sel íslenzk
og erlend frimerki. Mikið úr-
val af þýzlcum merkjum. —
Grettisgötu 30. (24
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi allskonar ódýr húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. (321
KAUPUM flöskur, flestai
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Cliemia h.f
'hmi- T077. (20C
RÝMINGARSALA. Selj-
um í dag og næstu daga
mjög ódýran herrafatnaö og
allskonar húsgögn. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 45. —
Simi 5691. (498
ÞÉR ákve'öið verðið —
við seljum hlutina fyrir vður
i umboðssölu. — Verzlunin
Klapparstíg 40. Simi 4159.
~.___________(85
ALLTAF til fyrirliggj-
andi léttsaltað trippa- og
íoldáldakjöt. Einnig var að
koma úr reykhúsinu reykt
sauða-, trippa- og folalda-
kjöt. Smjör að vestan
(miðalaust). Kjötbúðin i
Von. Simi 4448. (0
KAUPUM tuskur. Bald
urseötu ao (141
BÓKAHILLUR slníðaðar
eftir nöntun á verkstæðinu
Mjölnisholti 10. Sími 81476.
(568
Fimmtudaginu 5. maí 1949
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (000
KAUPI, sel og tek í utn-
boðssölu nýja og notaða vel
rneð farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, Skólavöruðstíg 10. (163
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
PLÖTUR á grrafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Símj 6126.
LEGUBEKKIR eru nú
aftur fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin, Bankastrætí 10, (38
KAUPUM flöskur. Mót-
„ taka Grettisgötu 30, kl. 1—
5. — Sími 5395 og 4652. —
Sækjum.
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur iil sölu og
kauprm einnig harmonikur
háu verði. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23,(gý,
DÍVANAR, allar stærðiv,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81S30. (321
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (245
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (44
KLÆÐASKÁPAR, tví-
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsiö. (29T
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, div-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Simi 81520. —
C <?.. guncugki, — T A H Z A N
363
Um sama leyti sal Zc.e á rannsóknar-
stofu sinni og , lmgði á hefndir fyrir
drápið á hyenunni.
Skógarmaðurinn liélt nú í gegn trjá-
göngln, sein hann hafði fyrst komið í
gegmmi er hann mætti Zee.
Næsta morgun hitti liann Molat
gamla kunningja sinn og ættkvisl lians.
Yar þá fagnaðarfundur,
Þegar aparnir og Tarzan liöfðu fagn-
að , endurfundinum féllust Molat og
tvcir apar á að fylgja Tarzan.