Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 9
Fimmttidaginn 5. maí 1949
V 1 S I R
9
JÓNAS GUÐMUNDSSDN:
Draugaskipið7' er eitt af beztu leikritum,
//
sem sett hefir verið á svið hér.
I>a'ð kemur sjaldan fyrir
aft eg fari í leikhús nú oröið
eöa síöan biöraöirnar komu
þar eins og annarsstaðar.
En nú brá svo við um dag-
inn, að öll blöðin í bænum
réðust svo harkalega á eitt
leikritið, sein verið var að
sýna, að verulega dró úr aö-
sókn og aðgöngumiðar lágu
á Iausu. Mér þótti ]>etta svo
íurðulegt, að blöðin skyldu
verða svo sammála um að
fordæma leikritið, að mér
fannst eg mætti ckki undir
nokkrum kringumstæðum
Iáta þáð undir höfnð leggjast
að sjá slíkl leikrit. Frá mínu
sjónarmiði og eflir minni
lífsreynslu að dæina hlaut
það að vera meira en litið al-
hvglisvert leikrit, sem öll
blöðin hér, allt frá Alþýðu-
blaði og niður i Þjóðvilja
(starfrófsröð) voru svo
hjartanlega sammála um að
„engan boðskap hefði að
grein fyrir þvi hvaða sjónar-
mið höfundur hans hefir
viljað túlka. Það má vel vera
að þessar hugleiðingár mín-
ar brjóti á margan hátt i bág
við binn viðtekna hugsunar-
hált leikdómara og ýmsra
leikhúsgesta, sem virðast
liggja til grundvallar fvrir
dómum sinum fyrirfram
settar reglur og telja allt gott
og blessað, sem innan þeirra
reglna rúmast, en hitt óaiandi
og óferjandi, sem ekki fellur
innan ]>eirra umgjörðar. Eg
sf<al segja ]>að strax að eg
tortryggi m.jög hinar svo-
kölluðu „stefnur" bæ'ði i list-
um og bókmenntum. Hin
miklu skáld fylgja aldrei
neinum stefnum. Þau eru
frjálsir vikingar á hafi and-
ans, scm fara sinna ferða og
brjóta af sér öll bönd forms
og kúgunar. Það eru hinir ó-
andlegu — andlausu og ó-
lagsástandi vorra tima. llið
forna ski]>, sem „bilar" úti á
miðju hafi, er „mannfélags-
skipulag" vorra tíma. Vér
erum þar öll i „einum l»it“
og „hvergi sést land“, eins og
ein leikkonan kemst að orði.
Það er hvergi „smáey“ sem
hægt er að lenda við, ef „eitt-
hvað kemur fyrir". Fólkið á
skipinu er fulltrúar ýmsra
þcirra þjóðfélagsþátta, sem
nú — og ávallt eru sterk-
astir i hfi þ.jóðanna. Ber þar
að vonum mest á fulltrúum
auðsöfnunarinnar og efnis-
hyggjunnar. mönnunum
sem á skipinu eru, þvi þótt
hann sjái fyrir forlög skips-
>ins og áhafnarinnar dettur
j honum ekki i hug að risa upp
og revna að bjarga. l>að er
líka tilgangslaust eins og
komið er, og fvrir hohum
verður þvi „sagan um
Draugaskipið“ •— hinn mikli
róinan - aðalatriðið. Hann
grunar ekki frekar en hina
hversu nálæg hin mikla ör-
lagastund er.
Er þetta ekki sönn mvnd
af lífi vorra tima? Er ekki
mannfélagsfleytan sem við
sigluni á nú, orðin cinna lík-
ust ]>essu „bilaða" drauga-
ski]>i, sem vcltist stjórnlaust
með skipshöfn og farþega á
hinum úfnu öldum hafsins?
Hvar er sú höfn, sem liæft er
að Ienda í ,,ef eittlivað ber
útaf" ? Hvaða von eygjum vér
sem vilja trvggja framtíð/ianuin<^an •* erum vi'ð
sína með jarðneskum verð- nákvænilega eins og
mætum —’og hver er sá vor , farþegarnii- á draugaskipinu?
á meðal, sem ekki er fyrst ^ U'1 sJ;UIin aiÚ C1' glak
og fremst í ætt við þá? —
sjálfstæðu skáld
ef skáld
menn, sem
Kaupsýslu- og gróðamenn-
irnir Áskell og Magnús vita,
og sjá raunar með eigin
augum, að voði er á ferð-
um, en þeir vilja eltki trúa
því. Þeir leitast við að telja
spekingar en eru hvorugt, I im, að „engin hætta sé á ferð- l>ess að „skipstjói inn ei ný-
flvl.ja", og væri fyrir neðan skvldi kalla,
ailar hellur vfirleitl, frá halda að þeir séu skáld og's.jálfum sér og öðrum trú
hvaða sjónarmiði, sem á það
væri litið.
Þelta er auk þess því
furðulegra sem sjálft Leik-
félagið hafði glæpst lil að
faka leikritið til flutnings, en
í hópi leikaranna eru - ýmsir
menn, sem ekki verður um
sagt að séu neitt blávatn,
]>egar meta skal gildi leik-
listar. Sem sagt, vegna þessa
furðulega „samkórs" Reylcja-
víkurblaðanna fór eg i leik-
húsið til oð lioi'fa á „Drauga-
ski]>ið“, þegar það var sýnt
í síðasta sinn.
ast, en við höldum samt
dauðahaldi í öll okkar jarð-
nesku „verðbréf" og „s]>ari-
s.jóðsbækur“, og við viljum
ekki trúa því að neitt veru-
legt sé að. Við heitum ekki á
„kirkjuna" af því við hökhmt
„að það sé óþarfi" sökum
II.
Xú vil'eg taka það fram,
að eg ætlá mér ckki þá dul
að daúna, livorki um þelía
leikrit né önnur, frá svoköll-
iiðu „vísindalegu" leiklistar-
sjónarmiði/Til þess skortxr
mig íilfinnanlega „tæk-ni-
lega" mennlun í þeim efnum.
Það er auðvitað eins ineð
leiklistina og hveria aðra list
nú á dögum, að hlýði liún
ekki einhyerjum fyrirfram
ákveðnnin „línum" með
hæfilegum „stígöndum“ og
,',hnigöiidimi“, þá fellur Iiún
ekki í kram þeirra „séríræð-
inga“ imi íeiklist. sem auð-
vitað verða til hér á landi
cins o,r allsstaðar annars-
staðar, á þessum tímum sér-
hæfni og andlegrar innilok-
unar, sem svo mjög gætir nú
i ölki lífi þjóðanna.
Það sem því verður sagt
hér á 'efiir um sjónleikinii
Draugaskipið, - cn það er
sá sjónleikur, sem hér hefir
verið vikið að, — er aðeins
hyggt á athugimum og skiln-
ingi venjulegs áhorfanda,
sem reynir að beita Iieil-
brigðri skynsemi sinni við að
skilja leikinn og gera sér
sem skapað hafa allar þessar
„stefnur" og dansa á hinum
fáránlegilslu „linum” bæði í
leiklist, pólitik og bóknjennt-
um. Það erii tittlingarnir í
heimi andans, sem draga alla
sanna list niður, umhverfa
henni og afskræma á marg-
víslegan hátt og kalla svo
þessi pródukt sín ýmsum fin-
um nöfnum, lil að villa um
fyi'ir fávisum og gagnrýnis-
lausum almenningi.
III.
Sú krafa, sem allur al-
menningúr gerir li^ leikriIs,
af því tagi sem Draugaskip-
ið er, er að það hafi ákveð-
inn boðskap að.flvtja-og að
túlkun þessa boðskapar eða
flutningui' leiksins sé með
þeim hætti að eðlilegt mégi
teljast, og hæfilega skipíist
á skin og skuggar eftir þvi,
sem efni standa til í leiknum.
Einn leikdómaranna segir
hildaust uin „Draugaskipið”,
að það hafi „engan hoðskap
•a'u flyljú“, og höfundurinn
hafi því „engan tilgáng haft
með verki sinu“. Þessi nið-
urstaða er alröng og merki-
legt að svo skýrum manni,
sem þarna átti hlut að máli,
skyldj skjátlast svo hrápa-
lega. Draugáskipið Iiefir mik-
inn hoðskap að flytja, en svo
virðist sem sá boðskapur
bafi annaðhvorf komið of ó-
þægilega við kaim þeirra,
sem þarna dæma leik, eða
hann hefir farið fyrir ofan
garð og neðan hjá leikdóm-
uruin og ]>á sennilega af því,
áð ]>eir skilja ekki sjálfir það
mannfélagsástand, sem þeir
sjálfir lifa við.
I þcssum sjónleik er brugð-
ið upp smámynd af mannfé-
| um", stoTininn muni lægja JeSa Iunnu ao se«la ac engin
' „hætta sé á ferðum”. Skip-
en skipið er sokkið.
lega búinn að segja að
af sjálfu sér, og „mannfélags-
skútan'" komast beilu og
höldnn til einhverrar liafnar.
Þarna ení líka fulltrúar ástar
og ofdirfsku. sem hvorki
hirða uiii auðæfi né föður-
legar eða móðurlegar ráð-
leggiiigar, en klæðast jafnvel
dularklæðum (gerfidraugur-
inn) lil ]>ess að ná marki ást-,
ariimar. Þetta unga fólk er Ise,n
æði'ulaust og hefir heldur
enga hpgmynd um Iiversu
nærri ]>að er, „a'ð skipið
sökkvi”. Málarinn drykk-
feldí er fulltrúi þeirra, sem
liðið hafa skiphrol i lífinu og
annai' fúlltrúi ]>ess fólks er
raUnat' eínnig-hin fráskilda
kona hans. Þau eru geðþekk-
ar persónur eins og slikt fóll-
jafnan verður þegar menr
ekki kynnast of vel hinuir
ciginlegu vanköntum þ'ess j
En þessi hjón, sem annars
eru svo skygn á margt sjá
heldur ekki eða gera sér pkki
fyllilega ljóst hváð um er áð
vera.
frámliðin vera. Þcssi prýði-
lega persóna, vel gerð og vel
dregin, liún er fulltrúi trú-
arinnar á Guð.
Guðstrúnni hefir verið varp-
að fyrir borð á draugaskipi
vorrar þjóðfélagshátta. Þó
var það svo, að hún „elti
skipið" lengi vel, eða „fylgdi
því“, en loks kom þar, að
trúin var afskrifuð og nú
birtist liún tæpast orðið
nema í gerfi óveruleikans, og
„birtist” þó ]>ví aðeins þá að
„eitthvað voðalegt" er í að-
sigi. Kirkjuklukkurnar í
Rússlandi hringdu í fyrsta
sinn cftir tuttugu og þriggja
ára þögn þegar Hitler réðst
á Sovétrikin. Og þessi sama
gamla guðstrú hefir ávallt
sama boðskapinn að flytja:
Ef mennirnir yfirgefa þann
veg, sem Guð hefir hent þeiiri
á að ganga, hljóta þeir að
farast. — „Mennirnir fara
sinar leiðir og þeir um það.“
Þetta er boðskapur
„Draugaskipsins”, og er hér
fluttur sannari, betri og dýpri
hoðskapur, en almenningur
á að venjast og þess vegna
mátti auðvitað gera ráð fyrir
]>ví, að liann vrði ekki skilinn
til fulls og þess vegna mis-
túlkaður og misskilinn.
Eiim leikdómaranna ségir:
„Enginn farþeganna (á
Draugaskipinu) virðist átta
sljórinn er pei'sónugérfingur s,g á þvi, að skipið sé að far—
stjórnmálamamlamla, leið- asÞ áhorfendur því síður".
toganna, sem eru að reyna að iLdla er alveg réll - og þetta
„halda ölln á floli“ og telja á svo að vera frá höfundar-
hættuna „ekki verulega” fyrr ins hendi, a. m. k. hvað far-
: þegana snerlir. Þeir trúa
Eoks er svo „draugúrinn”, i l)ví eiiki, yilja ekki trúa.
sem skipið fær nafn, sitt af, l)V1. að hættan við að verða
skipspresturinn gamli,
dó á ski]>inu, en var
flevgt fyrir borð, en líkið
fylgdi siðan skipinu eftir, og
Ioks settist hann að í því sem
„ósýnile'gúr“ skipsprestur —
þurrkaður út úr lilverunní
sé á næslu grösum. Þeir
Iialda að þetta muni lagast
af sjálfu sér. ()g litum i eigin:
Framh. á 10. síðu.
Loks er svo rilhöfúijdui-
inn, sem ritdömararnir telja
liálfgert fifl. Hann er að min-
um dómi ein athvglisverðasta
persóna lciksins og að í'lestu
leyti vel gerður fró hendi
höfundai'ins. Hann et' sá eini
af öllum hópiium, sem sér
hvað raunverulega cr að ger-
ast. ílann er „spámaðurinn”,
sem sér hvernig fara muni og
segir j)að fyrir, en engum
dettur í luig að. „laka luinn’
alvarlega" og trúa þvi, sem
hann segiv, því þetta er „bara
skáldskapur” og ]>ess vegna
er ekkert mark á honum tak-
andi. En þessí „spámaður" er
nákvíemlega jafnmikið harn
samlíðarinnar og allir hinir.
§i§8|
•' ; ;;■
'■ - " YiH
’.tXW'
Myndin sýnir sterkasta rafkapal, sem Bretar hafa xiokkni
sinni framleitt. Hann þolir 200,000 volta straum eða tvö-
falt meiri en nokkur kapall, sem Bretar hafa framleitt..
Kaupendurnir eru Frakkar.