Vísir - 05.05.1949, Qupperneq 10
10
V.LSÍ R
KimmtudagtBn. 5. xnat 'líUtí)
##
,JL
//
eitt
bezta leikritið.
Framb. at' 9. síðu.
4an,n ? Trúum við þvi — far-
jiegárnir á di’augaskipinu
Jörð að svo geti Iiorið til ein-
Jivern luestu daga, mánaða
eða ára, að við verðum þurrk-
uð út af jörðunni likt og
gerðist í Xóaflóði? Nei, við
viijum ekki trúa því, en jx>
vitum við að beiting kjarn-
orkuvojJiia i ófriði gæti hæg-
lega til |)ess leitt. Við sjálf
erúm farj>egarnir á drauga-
skipiiun Trúum við j>ví að
J>að sé að sökkva? lu'um við
<>kki að telja „peninga“ okk-
ar og „verðbréf'4 }>rátt fyrir
,,k luklcnáhringingarnar“,
sem kveða við svo að kalla
daglega ?
' Það er algjör misskilning-
• ur að ádeiluuni í leikritinu sé
•einkum beinl gegn „efnis-
bvggju og fjárplógsmönnum,
eirikuni i siðasta Jxeltmum,
]>ar scjn kaupsýslumennirnir
ítTi gerðir að hveinræktuðum
íifíilni“, eins og einn af rit-
dóiiiurunum kemst að orði.
Hér er ekki uin neina slíka
: ádeilu að ræða j>vi kaupsýslu-
mennirnir eru aðeins fujltrú-
ar hiils veraldlega vafsturs --
. bins daglega lífs íbúanna á
jörðinni. Éh verðum við sjálf
betri cn J>eir. „í síðásta }>ætt-
inum“? . *
Nú er „síðasti •jjátturinn"
fvrir tjyrum og livcrnig ferst
okkur? Ferst.okkur ekki ná-
kvæinlega eins ög þcim Ás-
keli og Magnúsi? Við skipt-
<im ekki um skoðun, við leit-
um *ekki neinna tengsla við
..æðri stjórnarvöld", j>ótl við
sjáiím að bið mannlega vald
'ni§ir inisst alla stjórn á
i nán nfólagsskútunni, og að
„speki" vor er að leiða glötun
og tortímingu vfir alll mann-
kyn.
: Þetta er hinn mikli og dag-
sanni boðskapur Drauga-
skipsins.
IV.
Kn hversvegna skilja leik-
dómárarnir og almcnningur
ekki j>cnnan boðskap ? Hvern-
ig stendur á }>vi að menn sjá
J>að ekki ,um leið og ]>eir
horfa á sjónleikinn, að ein-
mitt þcssi er liinn mikiLfeng-
jlegi boðskapur lians? Mér er
nær að halda að ástæðan sé
j sú blinda, sem hér á landi og
annarsstaðar er búið að skapa
j með sorpleikjum J>eiin, sem
I hellt hefir verið vfir þjóðirn-
ar á undanförnum árum.
( Menn geta blindast svo gjör-
^samlega af slíkum sjónlcikj-
um að róttæka læknisaðgerð
þurfi til að opna augu manna
aftur.
»
t Almenningur sækist nú
eftir klámleikjum alveg eins
og klámbóknienntum og sé
ekki um klám að ræðá né
hægt sé að veltast um í hlátri
frá upphafi til enda, er ekk-
ert varið í sjónleiki, segja
margir. Það er búið að spilla
svo sniekk manna á sjónleiki
eiiis og aðra list, að allt sem
Já einhvern hátt hefur sig upp
jfyrir kláinið, glensið og skril-
menmkuúa er nú fo;-dæmt.
Draugaskipið hefir ekkevt
af þessu lil að hera. l>að er
j-„hreint“ leikvit og livert til-
svar í leiknum er hnitnuðað
og j>au missa sjaldan mavks.
l>að er niikið alvörumál. —
og j>yrfti alveg sérstaklega
að gefa J>ví gaum —.. að nú
skuli vera svo mikið að ekki
einn einasti leikdómari í höf-
uðborg Islands skuli koma
auga á alþjóðleg sannindi
j þegar þau eru sett fram í
sjónleiksformi. Þessar „ln óp-
audans raddir" eru J>ví einn-
ig að j>agna. Þjóðin er orðin
sv<>. sólgin í klámskáldskap
og loddaraleiki, sem sífelt er
haldið að henni bæði i leik-
húsum, bíóum og útvarpi, að
hún hvorki sér né skilur stór-
fclld listaverk, þá sjaldan
þeim er .bi;ugðið upjr. fj*rir
sjónum liennar. )>að sem nú
hefir gcrst i sambandið við
Draugaskipið er ekki ósvipað
þ\n, sem útti sér stað forðum
dagu Jægar préstarnir óg lýð-
’tirinn hrópaði: Krossfestið
hann en gef oss Barrabas
Iausan! •
Nokkrir Bretar lögðu árið 1900 fram 100 stpd. til að
hefja fjölframleiðslu á fatnaði. Nú liggja alls 14 milljónir
punda á þessum atvinnuvegi og aðeins eitt fyrirtækj. —
Montague Burton, — sem margir fslcndingar munu kann-
as&yið — framleiðir 40,000 löt árlega. Hér sjást skóla-
sveinar Jiorfa á vinnubrögð eins starfsmanns Burton-fata-
verksmiðjanna.
En J>essi sjónleikur,
Draugaskipið, er einnig at-
hvglisverður að öðru leyti.
Hann er Jrannig byggður að
fátítt er um sjóttleiki. Það er
engin aðalpersóna cða aðal-
ípersómir í ]>essuni leik, eða
ikannske væri réttara að orða
, y:
]>að svo, að allar pcrsónur
'leiksins séu aðalpersónur.
Af Jiessari ástæðu er vafa-
laust iniklu örðugra að setja
.leikinn á svið, en annars væri,
ef t. d. ein eða tvær persónur
bæru leikinn uppi. En ein-
mitt þessi býgging leiksins
sami’ýmist l>ezt tilgangi hans.
Ilver cr aðaíþersónan þegar
allsberjar tortimiiig vofir
yfir? Eru J>á ckld allir jafnir
maðnrinn með vci'ðbréfin
cngu æðri óbreyttum baseta
eða skipsj>jóni. Af J>essum á-
sla'ðum héfir þurft góða leik-
ára í öll rilutverkin. Og }>að
merkiicga hefir hér skeð, að
öll hlutverkin voru prýðisvel
leikin. Það er erfitt að gera
upp á niilli léikendanna J>ví
ek'kcrt hiutvéi’kanna ei’ stórt
. ••• .« ’ •
og ékkert þeirra smátt. Þessi
jöfiiúðiirí lilutyerkunúm ger-
irleikinn að verulegu leyti
frábrúgðjhn þeim sjónleikj-
mú, sem S'enjulega eru
sýndir liér. Þéfta atriði sýnir
eiinng, að liöfundi leikrilsins
var ljc’ist hvert hann slefndi
með sjónleiknum. í inánn-
lífinii sjáffu eru öll hlutverk-
in aðalhlútverk þar er
ekkert luutvérk smátt og
ékkei’t stórt séð frá sjónar-
lióli inannlífsins sjálfs. Það
sem er stórt í dag, er sinátt og
gleymt á morgim.
Haraldur Björnsson á ]>ökk
skilda fyrir líve vel honum
liefir tekist áð setja J>ella
vandasama leikrit á svið. og
velja i hlútvcrk þess J>vi J>ar
var „valinn maður i Iiverju
rúmi.“ Það er ekki lians sök
né Leikfélagsins, að ekki
fékkst aðsókn að Drauga-
skipinu, og ]>ví síður er |>að
sök höfundarins. Sökin á ]>ví
eiga blöðin i Reykjavik. Þau
drápu sjónleikinn með hin-
um frámi nalega vanhugsuðu
dómum sínum.
VI.
Höfundur þessa leikrils
hefir af einhverjum ástæðum
kosið að halda nafili sinu
leyndu, og er Jiað illa farið,
og má l>vj að nokkru leyLi
um kenna að siónleikur ]iessi
var myrtur af blöðunum í
Reykjavik nieð slíkri skynd-
ingu, scm raun svnir. Hefði
aljjjóð maúna vilað hver Iic>'-
undurinn var, má adla að
einþvér hefði gerst til J>ess
af vinfengi við hann þegar í
upphafi að svara gagnrýni
ritdómaranna. sepw'r afycg
óverðskuldúð, og ; hyggist
sýnilega á j>ví að þcir hjifa
eldu áttað sig á lúnú mikla
éfni sjónlciksins. Gat þá
hæglega farið svo, að urn
léikiiín hefði i*isið deila, ér
liefði skýrt efiú hans fyrir
öllupi almenningi <>g J>að cr
einmitt slik skýæing, sem
fólk vantaði.
Kunningi nlinn einn, sc'in
dvalið hefir langdvölum i
Bretlandi, og þekkir vel tiJ
Iiátta manna þar, liefir sagt
niér, að það sé mjög algengb
J>ar i landi, þegar sýndir eru
sjónleikir, sem ætla má að
almeruúngur eigi erfilt með
að skilja til hlítar, að ]>á sé
leikurinn skýrður fyrir fójki
áður en sýning hefst.. Mér
virðist þclta góður siður og'
mcðferðin á Draugaskipinu
sýnir að fullkomin nauðsfn
er á J>vi, að eittlivað þessu lík t
verði tekið upp liér á landi
þegar sýaia á leikrit, sem hafa
| sérstaklcga mikilvægan boð-
skoi> að flytja almemúngi.
IIið sorglegasta við „morð-
ið“ á Jicssum prýðilega sjón-
leik er, ]>egar á alll er íiíið,
hin stórkosllcga, audlega nið-
iirlæging, sem ]>etta bcr vott
um. íslendingai’, J>essi þjóð
skáldskapár og djúpsæis,
]>jóð Eddukvæðaima og
Hávamála, J>jóð }>jóðsagn-
anna og ferskevtlanna, þjóð
Jónasai’ Hallgi’ímssonar og
líjarna Thorarensen — luin
skilifr ekku léngur sjónieik,
sem sýnir henni á greinilegan
hátt mannfélagsástand sam-
tíðarinnar. '
• Svona er ]>á koinið menn-
iiigu vorri! • *
Þetta cr Jn'oskiim; sem
skólanienntunin Iiéfir skap-
að.
í Mörgunblaðinu 28. apríl
s. 1., cr smági'ein mcð fyrir-
sögninni: „Góðu kvikmynd-
(irnar lnindsaðar“. Þarna er
hirt viðtal hlaðsins við einii
J>eirra, * sem ritdæmdu
Draugaskipið hvað harðast.
En ]>arna segir ritdómarinn:
„Sannleikurimi er sá. að
kvikmyndahúsin fá við og
við afbragðs kvikmyndir, en
þá bregður svo við, að al-
menningur hundsar þær“.
Og liann segir enn: „Þessi
frábæra franska kvikmvnd
var sýnd í þrjú eða fjögur
skipti fvrir liálffullú húsi. l>á
várg að breýta úm o’g i stáð-
inn kom „Toj>per“, améiásk
gamanmvnd “
Hér ec á ferðum sama sag'
on og með Di’augaslcipið.
Munúrinn aðeins sá, að leik-
íisthmi' liingnar hér# slómrn
hraðaí - • en kvikm.yndnnu i u.
En allsstaðar er jH-tta- sanu»
uppi á tcningnum: Almcnn-
ingur skjlur hvorki sjónleiki
né kvikniyndir, sem hafa
veigamikinn boðskap að
Ryíjli. qfr- nennir ekki að
leggja áy>ig þá fyrirhöfn, sem
t.il J>ess ]>arf að skilja slikf.
Þcss vegna Jxirf beinlinis að
skýra slíkt lcikrit og kvik-
myndir fyrir fólki, annars fer
alWr. boðskapur Jieirra fyrir
ófán garð..pg neðan hjá öll-
um J>oiTaiúianna. -
f ániinnztri Morgunblaðs-
grcin segjr. grcinarhöfundur
að lokum________•'
„Þetla ;- hafa kvikmynda-
framlciðendur fengið -að
reyna æ ofan i æ og Jk'ss
vcgna er J>að, sem það ér
meira af lélegum reyfara-
kvikmyndum, eu listrænmú
kvikmyjidum. Fyrir hverja
eina „góða“ kvikmynd, sent
kvikmyndafélögin taka verða
þau að taka 2-—3 Iélegar lil
þess að tryggja sig f járhags-
Jega.“ (Lhr. hér).
I þéssum orðum fellst slcýr-
ingin á því livers végná
smekkur almennings á sjón-
leikjum eyðileggst, því auð-
vitáð gcrist það sama á sviði
leilclislarinnar, sem á sviði
kvikmyndanna. Leílcfélögrn
verða að sýiia 2—-3 skopleiki
og kláinleiki lil ]>ess ;ið
„Irygga sig f járliagslega'' svo
að J>au gcli sýnt við og við
einn ,.góðan“ sjónleik. Þetta
er nákvæmlega sama fyrir-
lcomnlagið og með brenni-
vinið. Ríkið selur J>jóðinni
hrennivín, sein eyðileggur
inenningu hennar og maim-
dóm, en veitir svo smástyrk
af brennivínsgróðanum til
Jiess að „auka menninguna“.
En nii er svo koiúið og
auðvitað lúaut J>ar að konia
að J>að ]>ýðir ekki einu
sinni að sýna einn cinsta
„góðan“ sjónleilc. Og innan
eins eða tveggja ára þýðir
elcki að flytja lil landsins eina
Þegar kappróðui’ háskólanna í Oxford cg Cambricíge fór
fram 26. marz s. 1. vec hcnum sjónvarpað í fyi’sta sinn.
Myndir. er tekin á báti þeim, sem m. a. var notaður rið
sjónvarp þetta, en arrnars voru upptökuvélar hafðar á sji>
stöðum á bölckum Thames-fljóís.