Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 12
'Allar skrifstofur Vísis ern fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. ~ Næturvörður: Lyfjabúðin íðunn. — Sími 7911 Fimmíudaginn 5. maí 1949 Hlikil frt/ts stiga frost © © sng Mildl snjókoma hefir vev- ið á Norðurlandi og norð- austurlandi í gær og í Jiótt, oð þvi er Veðurstofan tjáði Vísi í morgun. Ánnars cr norðan ált uni Iand allt, stinningskaldi og ’ livassviðri á Vestur-, Norð-i ur-, norðaustur- og Austur-1 landi. Ilcldur lygnara var á : Suðurlandi. — t allan gær-j dag og nótt snjóaði mjög mikið fyrir norðan og hafa samgöngur milli bæja víða orðið erfiðar. Á Akurcvri l hefur snjóað stanzlaust í 2 sólarhringa, en samfara snjónum var hvassviðri svo að hann fcsti ekki. Scx stiga frost. Á Nautabúi í Skagafirði og Kvigindisdal var scx stiga frost í nótt og morgun, cn í Reykjavík var frostið mælt 5 slig í nótt, en í morgun kl. 8 var 3 stiga frost. Er mjög óvenjulcgt, að svo mikil frost geri þegar svo áliðið er vors, en í morgun byrjaði 3. vika sumars. ndit faxa fi« ai sí renum. Heilsufarið í bænum virð- ist vera gott yfirleitt sam- kvæmt því er Páll Sigurðsson tryggingaryfirlæknir hefir íjáð blaðinu, en hann gegnir ýmsum síörfum fyrir hér- aðslæknir. Eins og sleijrt hefir venð, inflúenzukvef þefir gengið frá í fréttum gengst Bndge- ihgÉtImm Un<fcnfarna ménutii, samband íslands fynr firma ^ ^ nú mikig j rénum Tij. keppni í bridge, sem 64, fellum ffer fækkandi með firmu taka þátt L | j§erri viku sem ]íður. Skar- \erður kcppt í 4 íiðlum lafssótt hefir .stimgið sér nið- og spilar einn maður fviii ur> en er ekki vérulega út- hve,rl íirma. I gærkveldi ioi ])reidd ennþá. I vikunni 17.— frami Tjarnarcafé fyrri um-j^ apdl höfðu skrifstofu héraðslæknis borizt 18 ný til- lauðst © JT i Þetta er ein nýjast myndin, sem tekin hefir verið af Michael fyrrverandi konungi og Önnu konu hans með fyrsta barn þeirra hjóna. Er hafísinn á næstu grösum? Klukkan sex í morgun bár- ust veðurstofunni engar fregnir af liafís, en frétta- laust var frá Grímsey, en þar verður íssins venjulega vart fyrst. Þó telja menn á Norðurlandi veðráttuna benda til þess, að ísinn sé ekki langt undan, enda þótt engar áreiðanlegar fregnir séu fyrir liendi. Fannkoma liefir ekki ver- ið mikil á Vestfjörðum i gær og nótt, en svo mikið liafði snjóað þar fyrr í vik- unni, að t. d. varð að ryðja götur á ísafirði með snjóýt- um s.l. mánudag. Kommúnistai heitaka Hangchow. Seinustu fregnir frá Kina hcrma, að hersveitir komm- ánista séu komnar inn í borgina Hangchow, um 160 kilómetra fyrir sunnan Shanghai, en borg þessa yf- irgáfu stjórnarhersveitirnar fyrir ffrem dögum. Er nú útilokað, að stjórn- arhersveitirnar í Shangbai geti fengið liðsauka land- leiðis til Slianghai, eða kom- ið liði undan nema loflleið- ferðin. — I gær fóru leikar þannig að í 1. riðli varð Verzlun Brynjólis II. Bjarna ! sonar efst (Sveinn Ingvars- j son) 55 stig. í öðrum riðli hlaut Ræsir h.f. (Stcfán Stef ánsson) flest stig eða 56. í 3. riðli Heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar (Lárus Karlsson) 57 stig og að lokum í 4. riðli Nýja Bió h.f. (Árni M. Jóns- son) 56 tsig. Eftir umferðina í gær falla 8 firmu úr hverjum riðli og eru þvi 32 firmu eftir. Iveppa þessi firmu á þriðjudaginn og miðvikudaginn í Tjarnar- café og fara þá fram úrslitin i firmakeppni þessari. felli af inflúenzu frá 9 lækn- um, en skýrslur höfðu þá ekki borizt frá öllum lækn- um svo ekki er hægt að segja nákvæmlega um livc mörg tilfelli hafa alls bætzt við. Skrifstofa liéraðslæknis full- yrðir þó að inflúenzan sé í verulegri réniun. New York. — Það er ótrú- !egt en satt, að Stalin bauðst einu sir.ni til að hlaupa undir bagga með Bandaríkjunum, ef kreppa skylli á hér í landi. Eric Jolinston, fyrrum for- maður verzlunarráðs Banda- rikjánna, skýrir frá þessu í nýútkominni bók, þar sem b.ann greinir frá viðtali, sem Iiann átti við Stalin í Kreml árið 1944. Stalin sagði: „Kreppur koma alltaf á eftir stríðum," og bætti svo við: „Segið inér, hversu mikið við þurfum að kaupa af vkkur til að koma í veg fyrir atvinnuleysi lijá ykkur?“ Jolmston spurði Stalin, hvers vegna hann ætl- aði sér að gera þetta og hann svaraði þá: „Æ sér gjöf gjalda.“ (Sabinews). til Bændur hcr syðra í Jiauðum. Vegna hinna laiigvarandi í snjóalaga hér á Suðurlandi fyrsta sinn, sem slíkir flutn- cru bændur austur’í Grafn- ipgar fara fram liér á landi. ingi orðnir yjstalitlir og hafa ! Mjög óvænlega horfir nú tekið það ráð, að fá flugvél fyrir hændur eiginlega alls frá Löftleiðum til þess að staðar á landinu vegna luild- fljúga með hey pg áðrar vist-! anna. Jarðbönn cru svo .aö ir til sín. Verður vistunúm segja alls staðar og Iiefir ver- varpoð úr flúgvélinni, sem ið nauðsynlegt að gefa bú- fer, en það er Douglas-vélin peningi inni alll til þessa. Firmu þau, sem sigruðu. í 1. umferð fara bér á eftir: 1. riðill: B. H. Bjarnason, Mjólkurfél. Rvíkur, Samv,- tryggingar, Vinnufátagerð ísl. h.f., Olíuverzl. Isl. h.f., Sv. Björnss. Óg Ásgeirss., Gamla Bíó og Ölg. Egils Skallagímssonar. 2. riðill: Ræsir h.f., Magn- is og sjóleiðis. Kjaran, Sjóvátrygg.fél. ísk, Hcrsveitirnar, sem liörf- .T. Þorl. & Norðmann, Eim- uðn frá Hangchöw, hafa tek- skjj), Verksmiðjurnar Bar- ið sér nýjar varnarstöðvar, ónsstig 2, Skjaldberg og til þess að reyna að hindra Ilúsg.versl. Kristjáns Sig- sókn kommúnista lil Suður- Kína. En staða þessara her-j sveita er ótrygg, vegna fram-' sóknar kommúnislaher- sveita, er sækja fram fvrir sunnan Hangchöw. Helgafell. Mun Hclgáfell varpa vistun tim niður .skammt frá bæn- m-i N-s;oni. --- Er -þetta í Má því búast við, að frekari vandræði steðji að bændum, ef veðráttan breytist ckki lil hálnaðar á ncestunni. . .3. riðill: Ásbjörn Ólafsson, Oliufélagið h.f., Árni Jóns- son, heildverzl., Haraldur Árnason, Leiknir, Niðursuðu verksm. Bildudak H. Ólafs- son og Bernhöft og Stál- smiðjan h.f. 4. riðilt: Nýja Bíó, II. Ben. & Co., O. Ellingsen, Egill Vil- hjáhnsson, ATménnar Trygg- ingar li.f., Edinborg, S.Í.S. og I. Brynjólfsson & Kvaran. Tresmiðir ta ekki greiddan nýja kaup- taxtann. Vinnuveitendasamband ís- lands hefir samþykkt, að meðlimum sambandsins sé óheimilt að greiða trésmið- um hærra kaup, en gert var fyrir 10. april s.l. Trésmiðafélag Reykjavík- ur hefir auglýst nýjan kauptaxta, sem gekk í gildi þann 10. apríl og liafði í för með sér 18% kaupliækkun. En Vinnuveitendasamband- ið hefir beint þeim tilinæl- um til meðlima sinna að greiða trésmiðum ekki i hærra kaup, en gert var fvr- ir 10. april, þar sem öðruvisi vrði.um samið. Stofnskrá Evrópuráðs verður undirritað i dag i St. James-höll i London, en að þvi loknu verður texti henn- ar birtur. ,Við strðumana6 sýnd í kefEavík. Hin ágæía laxveiðikvik- mynd „Við straumana“, sem gerð var að tilhiutan Stanga- veiðifélags Reykjavíkur verð- ur sýnd í Keflavík annað kvökk Tilmæli liafa komið viðs- vegar af utan af landi að fá kvikmynd ]>essa til sýoingar, en hún er te.kin i eðli’egum liíum af Kjarta’íi Ó. Bjarna- s\mi. Síðar verður kvikmynd- in sýnd á Selfossi, Akranesi rrg j-afnvcl á AI:ureyri. • - - Berlín Framh. af 1. síðu. og oft hefir verið vikið að áður, að Rússar kynnu að neyðast til að breyta um stefnu . í Berlínardeilunni, vegna afstöðu manna í Aust- ur-Þýzkalandi. En ýmsar fleiri ástæður koma tii glæina, í fyrsta lagi, að Rúss- ar munu hafa talið sig gela unnið hér frekar auðunninn sigur, en áttuðu sig ekki á hvers Vesturveldin voru megnug í lofti, og einnig mun það liafa komið þeim á óvart, hve einhuga og á- kveðin þau voru í að hvika ekki. Hleypi r snuðra á i’ráðinn? Heyrst hafa raddir um það, að vegna reynslu liðins tima, sé vissara að gera ráð fyrir, að enn geti komið snurða á þráðinn, sem öllu spilli. Það liafi komið fyrir áður, er Vesturveldin gerðu samkomulag við Rússsa, er svo var ekki framkvæmt vegna þess að Rússar hurfu frá því. en nú eru að vísu öll skilyrði önnur, og minni líkur að svo muni fara. Við sama hevgarðshornið. Ótvarpið í Austur-Þýzka- landi, scm er hið eftirliti Rússa, tók samkomulaginu vel, og kvað grundvöll feng- inn til frekara samkomulags. Ftvarpið varaði við áhrifum bandáriskra stríðsæsinga- manna, sem nú ynnu að því, að „Spánn fasistanna", eins og það var orðað, fecgi milt- ið lán í Bandarikluuum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.