Vísir - 07.05.1949, Page 4

Vísir - 07.05.1949, Page 4
V 1 8 I H Laugardagirm 7. iruií 1949 vism DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Ki’istján Gutflaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Ilverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). I.ausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hæstaréttardómur: Hæstiréttur metur góðhest á 6500,00 krónur. Tveir dómenda gerðu sératkvæði. Friðvænlegri horfor. Urn margra mánaða skeið liefur heimurinn allur fylgst al" athygli með Berlinardeilunni, scm talið var lík-| legt að gæti leitt til i'j-iðslita, svo sem N’esturveldin sönn- uðu i rauninni, er deilúnni var skotið tit öryggisráðsiiis.' Það örþrifaráð Rússa að cinangra hernámssvæði Vestur- veldanna í Berlin, licfur að mörgu leyti kornið Jteim í koll, en er banninu er aflétt verður að telja það stórpóli- ( tískan sigur fvrir Vesturveldin. Fyrir um það bil ári á- kváðu Bússar að banna alla landflutmnga á varningi tit Berlínar, en Vesturvéldin sýndu þá mátt sinn. með þvi að flytja vörurnar toftléiðis. Þegar í |t;rr framkvæmdir var ráðist, var almennt gert ráð fyrir, að horfið yrði J'ljóttega frá þeim, með því að tæplcga var nægnr flug- vélakostur l'yrir hendi til slíkra l'lutninga, ennfmntir vrðu Jteir svo kostnáðarsamir, að til vandræða horfði og mörg önnur vandkvæði voru svo talin á tæknislegri l'ramkvæmd ftutninganna. i N’esturveldin hikuðu hvergi við framkvæmdiua. Þau stækkuðu flugvelli á yfirráðasvæði sínu eða hyggðu aðra nýja. Þau fjölguðu flugvélum lil i'lutninganna á tnánuði hverjum og þeim tókst að byrgja Berlín upp af nauðsynj- um, en einmitl jtennan mánuðinn oru ai'kösin langsamtega mest og verður flutningum haldið uppi toftleiðis til nm-j aðarloka, tneðan verið er að koma samgöngukerfinu í lag.' Vafalaust hafa Vesturveldin í'engið ómetanlega keknilega réynzlu við Jtessa loftflutninga, og vet kann svo að l'ara, að tiéreftir uukist vöruftutningar i loí'ti milli ianda og heimsálfa til ntikilla muna. Þannig herma fréttir síðustu daga, að nýjar flugvéJategundir hafi verið teknar í notk- un, sem auki flutningaafköslin slórlega, en að öðru levlij hafa óverulcgar fréttir iioiizl af Jtessutn nýju fhigvélateg-! undum, Samkomulag Vesturveldanna og Ráðstjórnarríkjanna um að aflétta Jlutningabannimi, kotn í rauninni fleslum á j óvart. Margvíslegar skýringar á þessum „friðarvilja“ liafa j kontið fram í erlcndum blöðum, og telja flest þeirra, að Jtetta sé l'yrsta afleiðingin af myudun Atlantshafsbanda-' lagsins. ömnir Itlöð vekja athygli á, að í raiininni hafi • liússar náð tilgangi sínum með l'rainkvænid l'lutninga-j bannsius, ]>ar eð J>eir hafi vakið BerlínardeiJuna fyrst og fremst til |>ess að dreifa atliygli heimsins frá annani og veigameiri áætlun í austurvegi, sem að miklu levti sé lokið með sigri kominúuistanna í Kínu. Ráðstjórnarríkin Iiafa ckki Iitífst við að gera ítrustu kröfur og heita hörðii til Jtess að koma ]>eim l'ram, en |iar hel'ur ol't verið um yl'irskin að ræða, þannig að stá nuelti af, iil Jtess að raun- verulegu takmarki yrði náð. Því verður elcki neitað að friðvænlegar horl’ir, vegna lausnar Bérlínardeilunnar, en tueg eru Jx’i óf'riðar- efnin í heimimim. Grikklaiidsstyrjölílin er háð al' sama kappi sem áður, slyrjöld geisar í Kína og l'Ieiri A.síulöndum og Jtví l'er l'jarri, að Jtar hafi eðlilegt jafnvægi skapazt. Þar cm stórvetdaátök Iiáð engú síður en í •Kvrójtulönd- um, og þar eru ef. til vill stórl'elldari hagsmunir i húfi, en tiér á vestuhhjara heimsins. Altiyglisvert er í sambandi við l’ausn Berlínardeilunnar,* að liáðir deiluaðilar virðast vera liæstánægðir. I vcnju- leguin gerðardómum, seni vel og réttlátlega eru samdir, fer venjulega svo, að' háðir deiluaðitar eru óánægðir með lausnina, en liór hlýtur að hafa tekist miklu bctur liJ, úr |>ví að háðir aðilar eru ána’gðir. Innan l'árra ilaga verð- ui' ráðstel'na slórveldanna haldin um Þýzkalandsmálin í heild, og er Jiess að vænta,. að J>ar fáisl greið lausii á öllum málum, sem ágreiningur liefur slaðið um, og að ráð- slefmmni lokinni verði sömu nægju vart rneð [>ær luusn- ir, sem þar finnast, og ]>á lausnina, sem fundist hcfur á Berlínardeitunni. rátt fyrir altar |>ær stór\cldadeilur, sein uppi cru, fagnar almenningur því í öllum löndum lieims, er þcim teksf að leysa, þótl ckki sé nema ein deilan. Nýlcgu hefir verið kveð- inn npp dómur í lnestarétti í máli cr Kristján Guðmundsr son Kirkjuvec/i 16 i fíafnar- firði höfðciði fijrir nndir- rétti c/et/n Steinclúrí Tiinars- Steindóri Eiuarssyni og gagnsök uppkveðinn svoliljóðandi D ó m u r : Aðaláfrýjandi liefir, að l.,mgr. 27. gr. bifreiðalaga nr. 23/1941. Hins vegar þyk- ir gagnáfrýjandi ekki hafa sýnl næga varkárni, er hann lét hestinn fara lausan inn á mjög fjölfarinri veg í úl- jaðri Hafnarf.jarðar, sbr. 12. gr. umfcrðarlaga nr. 24/ 1941. tnkir hæfilega að skipta ábyrgð á fjóninu þannig, að gagnáfrýjaiuli beri 4/5 liluta þcss, en aðal- áfrýjandi 1/5 hluta. Eins og í héraðsdómi greinir, mátu tveir dó'm- kvaddir menn tjón aðat- áfrýjanda kr. 8000.06. Éftir að héraðsdómur gekk, tiat'a fengnu áfrýjunarleyfi 25. si/ni bifreiðaeic/anda ttegna febri. 1948, skotið máli }>essu ' niatsinennirnu' komið fyrir Jtcss ctð áa’ltunarbifreið frá j tit Hæstaréttar með stefnu 4. (](’nu 0g„er] groin fyrir mali bifreiðastöð Steindórs hafði. marz s. á. Krefst liann þess ekið á liest er Kristján átti að gagnáfrý.janda verði ocj fótbrotið svo skjóta varð. dæmt að greiða honum kr. hestinn. j 10028.20 eða aðra lægri f jár- Kristján Guðmundsson , hæð eflir mali dómsins á- krafðist 10 þús. króna í samt 6% ársvöxtum l'rá 29. skaðahætur fyrir tiestinn og apríl 1947 til greiðsludags. tnáls- aaen- hyggði kröf'ur sínar á J>ví, að | Svo krefst hann og heslurinn liefði verið úrvals kostnaðar úr hendi i skepna og lagði fram votíorð tvegg er töldu hestinn i:éll metinn dómsins. 8 þús. krónur til peninga! Gagnáfrýjandi, sem liefir vegna J>ess hvc vet lianu áfrýjað málinu með stefnu liafði verið’ alinn og mikill 22. júlí 1918, að fengnu gagn- auk þess ’ áfrýjanda hæði i héraði og agra gæðinga, a manna, fyrir Itæslarétli eftir mati hekktu lil, kjörgripur. Hæstiréttur taldi hifreiða- st.jóra áætlunarbifreiðarinn- hera aðalsökina á ]>vi að í“> sínu. Kveða þeir licst aðal- áfrýjanda hafa verið af hurðagóðan og kostamildnn reiðhest. Annar matsinaður- inn, Bogi Eggertsson, lýsti því, „að við niatsgerðina hafi matsmennirnir talið, að liæfilegt matsverð á sölu- verði heslsins miðað við sem ]>eir ( þekktu til, væri 6—7 þús. j krónui', en ofan á Jtað hafi þeir svo bætt 1—2 þús. krón I rim sem einskonar sárabót- ( um til eigandans fyrir missi hestsins“. Hinn matsmaðui’- t inn, Magnús Bergsson, skýrði einnig svo frá, „að inatsmennirnir liafi fekið áfrýjunarleyfi 15. s. m„ krefst aðallega algerrar sýkriu af kröfum aðatáfrýj- tr nera aöalsökina á |>vi að ( anda, cn til vara, að slcaða- liesturinn varð fyrir hifreið- j bótakratan verði tærð niðui . nokkuð lil greiua sárabætur inni, en cigandann nokkru | tii mati llæstai elíat. Svo jjj eiyandáns l'vi'ir inissi sök eða 1/5 lilula ]>ess að krefsl liann þcss og, aðmáls- J ]icstsjns“. Ekki kveða mats sig liafa heyr.t að hestar hafi l/;> muia pess liann liafði ekki g;elt nægi- legrar varkárni er hann fór með heslinn inn á fjölfarna g(">lu. Fer hér á eftir dómur tiæslai'étlar: Ár 1949. föstudaginn 6. maí, var í Hæstarétti i mál-1 stjórinn inu nr. 23/1948: ] mennirmr ]>ess getið, aO iiesiar naíi a siðustu árum verið seldir , hærra verði cn 6(K)0 7000 , krónui’. Kristján Guðmundsson gegu kosínaður í héraði verði lát- iun falla niður, en að aðal- áfrýjanda verði dænit að greiða lionum málskostnað fyrir Hæslarétti éflir mati dómsins. Telja vcrður, að bifreiðar- á R-1167 hafi átl íueginsök á slysinu með því mannanna þykir tjón aðal- að Iiemla ekki bifreið sína áfrýjanda liæfilega ákveðið og stöðva i tæka tið, er hann kr. 6500.00. Bcr gagriáfrýj- sá heslinu fram undan, shr. ánda að hæta honum 4/5 Með greindrar skirskotun til ofan- umsagnar inats- Blómarósir bæjarins í'jöl-! menntu í kuldanum fyrir ut- . an Feldinn í gærmorgun \ eldsnemma. Það hlýtur aö j hafa verið heldur hráslaga- j leg skemmtun, eins og næð- ingurinn var bitur, enda j sagði maður við mig, sem i eg hitti á leiðinni, að það j væri líkast því, sem hér væri j komin ísöld á nýjan leik. j !íg hugsa, að liiðröðin .íyrir utan Fddinn hafi verið tuu 50 inetra l"tig. en skelíing voru tnargar stúlkuruar orðnar l>láar á nel’iiKi, jjiultt e'öilegt. F.in stúlkan hafði verið ]>að slcyn- söm, aö hún haföi íneðferftis ullartep]>i, er hún brá yfir herð- a>' sér og stollu sinnar. Kitm karlmaöur \-;tr i ltiðriiðinni, a'ð Jiv’í er cg fékk séð, hálf]>artinn eins og iíla gerður hlutur innan ttm allt kvenfólkiö og .virtist vera jafnkalt og ]>ví. Já, J>að er áreiðanlega gamanlaust að húka í Itibröð, þegar líðarfariö er eins og ]>að er nú. en tnikið skal til mikils vinna. En svo að maður tali nú um eiuhverja meiri og atvar- legri frétt, er ekki að efa, að eithvert fréttnæmasta fyrir- brigði undanfarna daga er yfirlýsingin um, að Rússar muni nú loks Iétta af her- kvínni um Berlín, en nú hafa heír í nær ár gert allt sem þeir gátu til að svelta í hel verulegan hluta borgarbúa. •+- Það var dálítið gaman að sjá, hvernig blöðiu skýrðti frá ]>ess- ari frétt. i’að hrásl ekki. að Þjóðviljinn taldi þeíta ,,sigur“ fyrir Rússa. Sér er nú hver sig- urinn J>egar Moskvuvaldið heykist' á sveltitilraun siuni og leggur árar í bát. |>á lieilir J>að á máli íslenzkra konunúnista ..ntikil! stjórnmálasigur fyrir Sovétríkiri*. Sttmum kynrii nú jef t>! vill að láta sér detta í hug, að stefnuhreyting Rússá i Ber- linardeihmni sé miklu frekar afleiöittg af því, aö til er hlutur, .sen> heitir Atlantshafssáttmáli og brevtir )>að eiigu um, þótt í’jóðviljiim fái Félag múrara- nenta til }>ess aö mótmæla sátt- íTiálanum. Hvar er uú hinn .„húmorist íslci sans" þeirra Þjóðviljamanna ? Og loks til þess að íara í amiað, sem einnig verður að telja til frétta, er frásögnin um hina sænsku skíðamenn, sem hér munu taka þátt í keppni og leika listir sínar næstu daga. Ekki veitir af að fá hingað kunnáttumenn í hinni fögru list, sem skíða- íþróttin er. Viö skulutn bara vona, að veðrið verði ekki eius and- st.ygg'ilega kalt i Hveradölum á morgun. er fyrsta iliótið hefst, ]>ví að þá verðtir gamanlaust að standa J>ar í hrekkmmi. enda þótt afburða skíðamenn eigi í hlut. Satt að segja cru menn orðnir leiðir á næðingnum, en ttm það þý'ðir ekki að sakast. og ekki þýðir að skatnma veðtir- træðingana ]>ótt J>eir geti ekki lofað okkur sól og sumri í hvellinuin. Menn verða að taka á Jtolinniæðínni og g;ela við ]>á liiiginynd, að sumarið verði eins gott og vorið hefir veriö við- bjóðslegt. Maður er næslum því búintt að glevma því, hventig íslenzkt veðurlag gettir verið bezt, me'ð sól og fiigrum titum, J>egar menn geta gengi'ð snögg- klæddír án þess að ætla að frjósa í hel.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.