Vísir - 14.05.1949, Side 2
2
V f S I R
Laugardaginn 14. maí 1949
og Karl Ótrtar Jónssdn, tilnefnd-
Laugardagur,
14. mai,, j ,34. idágttr ársins.
Sjávarföll.
Ardegisflóö var :kl. 7.30. Siö-
degisflóö veröur kl. 19.55.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, siini 5030. Næturvorö-
ur er i Laugavegs Ajjóteki, simi
1616. Næturakstur annast Litla
bílastööin, sínii 13ÖÍ0. Helgi-
dagslæknir á morgun er Þórð-
ur Þóröarson, Miklubraut 46,
sími 4655.
Messur á morgun.
Dómkirkjan. Messaö kl. 11.
Síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 sira
Jón Auöuns.
Hallgrímssókn. Kl. 11 óg .kl.
2, fenningarmessur sr. Jakob
Jónsson (kirkjan véröur Opi.níö
ajmenningi 10 iniii. áður en at-
höfnin hefst). Kl. 5 sr. Sigur-
jón Þ. Árnason.
Laugarnessókn. Messáð kl.
11. Bamaguðsþjóusta kl. 10. Sr.
Garöar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messað kl. 2. —
Fermingardrengjaf undur í
kirkjunni k!. ]i. Síra Arni Sig-
urösson.
Nesprestakall. MeSsaö i kap-
ellu Háskólans kl. 11 árdegis.
Fólk er beðið aö athuga breytt-
an messutíma. Sira Jón Thor-
arensen.
Grindavík. Messáð kl. 2 e. b.
Sóknarp.
Stúdentar kaupa skíðaskála.
Stúdentaráð hefir keypt
skíöaskála þann, er Starfs-
mannafélag Landsmiðjunnar
átti í Hveradölunt. Kaupv.erö
skálans var kr. 22.500. Hafa
stúdentar kjöriö sérstaka nefnd
til þess aö hafa umsjón og eft-
irlit með skálanum. Þessir stú-
dentar eiga sæti í nefndinni:
Gunnar Hvannberg, Vikingur
Ií. Arnórsson og Guömundur
Jónsson, tilnefndir aí stúdenta-
ráði og Siguröur Sigvaldason
ir aí íþróttafélagi stúdenta.
Danssýning endurtekin.
Danssýning frú Rigmor Han-
son var endurtekin á fimmtu-
dagskvöld fyrir fullu húsi og
við mikla hrifningu áhorícnda.
Sökutn þess, hve margir urðu
frá aö hverfa ])á, verður sýn-
ingni endurtekin á morgtm kl.
1.15, en þá í síöasta sinn.
H and a vinnusýning.
H andavinnusýning h i nna
þjóökunnu systra frá Brimnesi
stcndur nú yfir i Miðstræti 3.
A morgun er síöasti dagur sýn-
ingar þessarar, er marga mun
íýsa að sjá, svo snilldarlegt
handbragð, sem jafnan hefir
]>ótt á verkum þeirra.
/
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Dagsbrúnar
um uppsögn á kaup- og kjara-
] samningum félagsmanna fer
’ fram i skrifstoíu félagsins í dag
kl. 1—jo og á morgun t’rá kl.
10—io og er þá Ipkiö.
Félag Suðurnesjamanna
efnir til lokadagsfagnaöar í
Sjálfstæðishúsinu á ntánudag-
inn kemur kl. 8 e. li. — Til
skemmtunar veröur kórsöngur,
leikþáttur, dans o. fl.
Leiðrétting.
Leiöinleg prentvilla slæddist
inn í frásögn Vísis i gær af því
er vb. Grótta var tekin í land-
helgi og dæmd i 29.500 kr. sekt.
Sagt var, að ]>etta væri Grótta
frá ísafiröi, en skijiiö er frá
Siglufirði. Einnig var sagt, að
lögregluréttur hér hefði íjall-
aö um málið, en dæmt var i
því á Siglufirði. Leiöréttist
þetta hér meö.
— (
Kvennaskólinn í Reykjavik.
Sýning á hannyrðum og
teikningum námsme)’janna
veröur i skólanum laugardag,
, sunnudag og mánudag n. k. frá
sunnudaga frá' kí. 2—10.
stuiudaga frá kl. 2—10. *f
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rvk. 10. maí til Grimsby og
Antwerpen. Dettifoss fór frá
Chatham í fyrradag til Hull.
Fjallfoss er í Antwerpen. Goöa-
foss kom til Rvk 7. maí frá
New York. I^agarfoss kom til
Gautaborgar í gærmorgun; fer
þaðan væntanlega í dag til Rvk.
Reykjafoss fór frá Reykjavik
tim liádegi í gær til Hafnar-
fjarðar, Keflavikur og Vest-
mannaeyja og þaöan til Ham-
borgar. Selfoss er á Sauöár-
króki. Tröllafoss l’ór frá Hali-
fax í fvrradag til New York.
Vatnajökull fór frá Leith í
fyrradag til Rvk.
Ríkisskip : Esja er væntanleg
til Rvk. í dag aö austan úr
hringferð. Hekla fer frá Rvk.
í dag austur um land í hring-
ferö. Heröubrcið cr á Aust-
fjöröum á norðurleið. Skjald-
breiö er i Rvk. Þyrill -er í Rvk.
Oddur fer frá Rvk. í dag til
Húnaflóahafna og Sáúðár-
króks.
Skíp Einarssonar & Zoéga:
Foldin er á förum frá Autwerp-
en. Lingestroom fór á hádegi í
gær til Akraness.
I.O.O.T. == Ob. iP =
1315142^— P.st. Hr.st. Kp.st.
)
útvarpið í kvöld:
Kl. 20.30 Útvarjjstríóið : Ein-
Ieikur og tríó. — .20.45 Leikrit:
„Blómguð kirsuberjagtein"
eftir Friedrich Feld. (Leikepd-
ur: Indriöi Waage, Jón Aöils,
Róbert Arnfinnsson, Alfreö
Andrésson, Inga Þóröardóttir,
Karl Guönumdsson, Siguröur
Scheving, Wilhelm Noröfjörð
og Haraldur Adolfsson. Leik-
stjóri: Indriöi Waage). —
21.45 Tónleikar (plötur). —
— 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.05 Danslög (plötur).—
24.00 Dagskrárlok.
Tii gagns og gantans •
— (jettu hú -
65.
Blóölaus og beinlaus
bítur gras af jöröu.
Ráöning á gátu nr. 65:
Ljár.
Lausn á skákþraut nr. 18:
1. Rg8—hó, Hf 8—a8, 2. j
Bf7—g8 HaSxgS, 3. Rh6—Í7
mát. (Kreppumát). Eöa ....
Hf8—e8, 2. Bt’7xe8 g7xh6, 3.
Df5—f8 mát.
Kr Vtii {jijtti
3S a/'Utft.
Skóverzlun Lárusar auglýsti
strigaskó, brúna,. grá'a og li.víta.
á.kr. T.io-—3.75 pariö. Réykja-
víkur Bíógraph Theater (Gamla
Bíó) auglýsti á ’ þessa leiö ::
„Manndýrið. Mikíll .sjónleikur
úr þjópfélagsjíf^u.,, ^JaJJIut-
verk' leikur Pjétiír Fjelastrup.“
— Enskar húfur kostuöu frá
55 aurum upp i fimm krónur
hjá Th. Th. & Co.
— £tnœlki •—
Æ, góði lögregluþjónn, kom-
ið þér fljótt og hjálpið honúm
pabba. Það er maöur hjá hon-
um, sem heíir verið aö íljúgast
á viö hann í hálftíma.
Hvers vegna komstu ekki
strax óg lézt mig vita þetta?
Af því að hann pabbi haföi
betur í íyrstu. En nú sé eg, að
i hann ætlar aö veröa undir.
í Tulsa skildu bílþjófar bíl
G. W. Davis eftir á götu. en
skildu eítir pappírsmiða i biln-
um meö eftirfarandi áletrun:
„Þetta veröur til þess að kenna
yötjr aö gleyma ekki lyklunum
aö bílnum i ltonum aftur. Vi.S
viljum þó minna yður á, aö láta
gera við ,,gear"-skiptinguna, ef
.við. þyrftum siðar á bílnum aö
halda.
Ekkert
er eins skaðlegt fyrir skap-
lyndi vort og að umgangast
menn, sem vér höfum óbeit
á, því að það venur oss á
að vera ósanngjarnir í dóm-
um vorum.
HrcMyáta hr. 7S4
Lárétt: 2 Odd, 6 forsetning,
8 persónuíornafn, 9 sveik, n
söngfélag, 12 sár, 13 meiðsli, 14
ending, 15 helmingur, 16 tíma-
bils, 17 í ánauö.
I.óörétt: 1 Þurrka, 3
skemmdarvarg, 4 samtenging,
5 Hugrakka, 7 snikjudýr, 10 for-
setning, 11 ttinga, 13 var í aug-
sýn, 15 ósoöin, 16 gullsmiður.
Lausn á krossgátu nr. 753:
Lárétt: 2 Hlýtt, 6 L. G„ 8 al,
9 gröf, 11 Hó, 12 jól, 13 peð,
14 A. A., 15 Heyr, 16 rót, 17
toppur.
Lóðrétt: 1 Ylgjast, 3 laf, 4
ýl, 5 tjóðra, 7 Gróa, 10 öl, 11
hey; 13 Petu, 15 Hóp, 16 Rp.
Nordmannslaget i Reykjavik. __
cm
17. MAI FEST 1949
’ -■
avholdes pú Tjarnarcafé tirsdag 17. ds’: kl. 19.30. —
Stvret oppfordrer aile norske og venner av Norge til
á ta del i festen. Billetter fúses kjöpt hos L. H. Múller,
Austurstræti 17. KjÖp hilletter i tide. Ta ined venner
og kjente.
STYRET.
Féiag Suóumesjamamui
Lokadagsfagnaður
félagsins verður mánudaginn 16. þ.m. í Sjáll’stæðis-
húsinu og hel'st kl. 8 síðd.
Til skemmtunar verður kórsöngur, leikþáttur,.
dans o. 11.
Aðgöngumiðar eru seldir í Aðtdsti“cti 4 h.f. og svo
við innganghm.
L.V.
L.V.
ÆÞansleikuf
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða
seldir i tóbaksbúðinni i Sjáifstæðishúsinu fi’á kl. 5,30.
Húsinu lokað kl. II.
Nefitdin.
BEZT AÐ AUGLYSA! VlSL
1 dag er nasst síðasti dagur
handavinnusýningarínnar
Miðstræti 3.
Systurnar frá Brimnesi.
IViáKverka- og
höggmynda-
sýníng
frístundamálara, Laugaveg 166, verður opnuð í dag
kl. 5 e.h.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
ásu lóhannsdóttur,
Klapparstíg 44, fer fram frá Fríkirkjunni
mánudaginn 16. þ.m. Hefst með húskveðju að
heimili hinnar Iátnu kl. I V2 e*h.
Þeir, sem vildu minnast hinnar íátnu, eru
vinsamlega beðnir að láta Slysavarnafélag ís-
lands njóta þess.
Börn og tengdabörn.
—MM» BMM—— ■■■!■■ 111