Vísir - 14.05.1949, Qupperneq 5
Laugardaginn 14. niaí 1949
V I S I R
5
'Jtá Oeqtuhatfelaqi iZetjkjatíkuú:
Undirstöðuatriði fyrir
skrúðgarðdræktun.
ur, a. m. k. Jjar sem engin
Kektun hefir áður farið.frarn
og éins og áður er sagt, verð-
ur J)ví ávallt nokkrum erl'-
iðléikum Inmdið að lieija
ræktunina, enda J)ótt öi'ðug-
leikar Jressir séu á cngan liátt
óyfirstíganlegir.
Fyrri greia.
l>að verður að játa, að
ræktunaraðstaða okkar er að
ýmsu leyti erfiðari en t. d.
nágrannaþjóðanna, en því
hrýnni er nauðsyn þess, að
ræklunarþekking einstakl-
ingíi og J)jóðarinnar í heild
verði meiri og gerðir liennar
eftir J)ví. —
I>rátt fyrir lágan meðalliila
um sprettutímmm vor og
sumarmánuðina og óstöð-
uga veðráttu er þó öruggt,
að ræktun okkar, sú, er mið-
ar að J>ví að prvða umhverf- ^
ið og gera J)að lilýlegra, getiu: j
náð æskiiegym árangri, ef
vandað er til uiidirbúningg-
ins og hinir tækuilegu mögu-
leikar hagnýtlir til hins
ýtrasta.
Ef við reisum hús á slæm-
. |
um grunni og skevtum ekki
um að fá iirugga undirstöðu,
gelur |)að aldrei orðið ann-
að en lélega eöa jafnvel al-
gerlega óhæí' bygging.
Þetta vita allir, enda er kapp-
kostað að vanda svo til hygg-
inga, að svikul undirstaða
fái Jieim ekki grandað, jafn-
vcl án tillits til |>ess, hvnð
J>að kann að kosta. Þekking-
in og raunhæfnin hafa hrós-
að sigri á J)ví sviði.
En J>að er öðru máli að
gegna mcð skipulagningu
húslóðarinnar hjá okkur og
stofnun skrúðgarðsins, þrátt
fyrir }>að, að megin undir-
stöðuatriðin séu þar sama
eðlis eins og í fJestum verk-
legúm framkvæmdum.
Bezt og hagkvæmast væri
að taka til greina þegar í
byrjuu liúshyggingarinnar,'
að síðar eigi að koma trjá-
lundur eða skniðgarður í
kringum húsið.
Þpgar fengin er jarðýtaj
eða uppmokstursvél til J)ess
að grafa fvrir húsgrunninum,
ætti adíð að bvrja á því, að
forða efsta jarðlaginu frá,
lendi ekki undir uppmokstri
Jrannig, að matanuoldin
úr grunnimim og fari þann- Myndirnar sýna, hvernig leg
ig forgön-ðum i stað ])ess að gja má steinaræsi.
koma að notum við ræktun
lóðaiinnar.
Ennfremur
Hvernig hezt cr að ræsa
fram húslóðir, er ekki liægt
að gefa neinar algildar regl-
ur um, og ættu menn, ef
kostur er, að ráðlæra sig við
kunnáttumenn í J)ví efni.
I>að má þó segja, að jafn-
an skal leytast við að hafa
ræsin sem næst hinum kröfu-
meiri gróðri í garðinum, en
oft getur ])ó farið saman að
hafa holræsi mcðfrain cða
undir gangstígiun.
Síðai’i greinin lnrtist í blað-
inu á Jrriðjudag.
SIGARETTUIt
Vel þekkt bandarískt fyrirtæki,
æskir einkatinibo'ðsmanns á Is-
landi.
Sigaretturnar cru framleiddar
úr bcztu, amerisku virginia-tó-
bakstegundnm, mcð vatnsþéttum
pappir, i smckklegum umbúðuni,
með rauðu merki, silfurþappir og
scllophane.
Abyrgzt að ]>ær séu samkeppn-
isfærar að verði og gæðum við
hvaða sigarettur sem er á mark-
aðinuin i Ameriku og Evrópu.
Fyrirspurnum einnig svarað urn
allar aðrar vinsælar sigarettur.
Skrifið cða simið um nánari
upplýsingar til
JOSEPH H. MICHAELS LTD..
70 Wail Street, Xcsv Vork 5, N.Y.
Símnefni „Cigarettes”, New York.
Stúlka éskast
til lircingerninga
á skrifstofn í uvium luisakvunum.
Sfærð ca. 100 m". Uppl. í sínta 1705.
Það má segja, að liorn-
myndi Jiað steinar skrúðgarÖaræklunar-
auka mjög lítið á hyrjunar- j irmar hvíli á eftirfarandi at-
kostnað byggingarinnar, efjriðUm, sein þegar frá upp-
graftrarvél er fengin á ann- liafi verður að vinna að:
að horð, að grafa lyrir aðal-j 1) að garðstæðið sé hæfi-
holræsum lóðarinnar, vænt- lega þurrt, 2) að jarðvegs-
anlegum trjáviðum og jafn- bjandan sé ekki of |)étt, 3)
vcl girðingarstæði, ef áform- að lofthreyfingar geti átt sér
uð cr stevpl girðing kringum stað, 4) að rætur gróðursins
lóðina. fái sem hindrunarminnst
Hér í liænum og nágrenni og bezt jarðvcgssamband.
MálverkasýfBÍEng
Örlygs Sigurðssanar i Lisíainannaslcálanum.
Sýning opin daglega kl. 11 23.
lians er jarðvegur yfirleitt
frennir leirhlendinn og frjó-
efnasnauður, þungur og kald-
©,
o
Eáli’óður spyr: Mikið er nú
laiað imi ,,höfuðdag“. Hve-
nær er luum? !
Svar: Höfuðdagur er 29.
ágúst. j
.1. S. spyi’: llvað tákna
Jiessi iornu orð: ótta, mör-
sugur, dimbilvika?
Svar; Ótta merkir klukkan
3 að nóltu. Mörsugur er mán-
uðurinn frá miðjum desem- i
her til miðs janúar. Orðið
mörsugnr hei'ir sjaldan ver-
ið notað og notaði gamall
fólk |)að sjaldan. Næsl mör-
suguni kemui’ einmánuður.
Dimhilvika er páskavikan, er
hcfst á pálmasunnudag. Nú
orðið er sú vika oft nefnd
páskavika, en hin forna og
lanveiulega páskavika liefsl
á páskadag.
J. spyr: 1. Fást nokkur
kort af Venezuela hér eða
hók, sem gefur góða hug-
mynd liæði um land og
J)jóð? 2. Er betra fyrir |)á,
sem ælla að setjast þar að
að liafa próf i einhverri iðn
ef svo er, i hvcrri helzl.
3. Ilvaða peningar gilda i
Ycnezuela? 1. Er nokkuð
gcrt fil J)ess i Venezuela að
veita innflytjcndum aðstoð
eða upplýsingar, ef svo er,
hvernig er því háttað? ö. Er
mikið af svertingjum í land-
inu? Vitið ])ér um nokkurn
íslending húsellan þar?
Simr: Ef fvrirspyrjandimi
liefir í alvöru áliuga á þvi
að flytja til Venezuela er
sjálfsagt að skrifa næsta
sendiráði Venzuela, sem er
i London. Ulanáskriftin cr:
5) að jarðvegurinn sé gerður
sem móttækilegastur fyrir
liitasöfnun frá geislum og
bakteríugróðri.
Géið framræsla á hiislóð-
irmi cr naúðsynleg s. a. s.,
hvar sem er í þessu hæjar-
landi |)ólt misiiiunandi sé.
Hæi'ilegt er að liolnesin séu
um 1,20 1,40 ni. að dýpt.
Auðvilað getur lcomið íil
greina að nota ýmiss konar
efnivið í holræsin, en ef
steinaræsi eru vel lögð, mumi
J)au rcynast endingargóð,
með tilliti til fullkominnar
þurrkunar landsins j)á eig-
, um við ekki kost á betra i
Legaiion of Vencziu’la, Park\ ejnj
Lane IV. /. London. Hjáj...........................
])ví er luegt að fá allar upp- •
er ritið, sem allir tala
;na.
Ameriskur
um pessa (
auðmaður skrifaði höfiindi ritsins:
„Sendið mér eiít skrautlcgt eintak. Gerið ])að
eins snoturt og yður cr .unnt, jafnvel J)ó að ]>að
kosti 100 dollara. Ef eg aðeins með þvi móti
get i'engið son minn til að lesa það og hann
skildi haua, yæri það tííalt meira virði J'yrir
mig“.
Gefið syni yðar bókina strax í dag’.
Bitið cr til sölu í Hitfangáverzlun Isafoldar,
Bankastræti.
Jýsingar um fvrirgrciðslu
fyrir innflvljendur. Auk
þess getur flugfélagið Lofl-
leiðir kannske gefið ein-
hver.iar np))lýsingar og út
vegað ba’klinga þaðan þvi
flugvél frá þeim liefir farið
!i) Caracas, liöfuðborgarimi-
ar. Mvntin í Venzuela nefn-
ist bolivar og jafngilti 1.940
12.87 bandarískum dollur-
um eða þvi sem næst einni
isl. krómi. Ihúar i Venezuela
eru 3'á milljón og cr ])ar
minnst af hvílum mönnum,
en iimflutningur livitra
manna liefir aukist mjög
síðari ár. Hreinir svertingj-
ar eru ekki fjölmennir, en
mikið er þar af kvnblend-
inííimi. Nokkuð er Jiar af
Indíánum.
¥er
u
n moi’gfum
cflir gagngérðar breytingar, og býður nú upp á íjölbreytíusíu skemmtanir, sem
völ eráí.d.:
Bílabraut.
Rakettubraut
Hestahringekja.
Parísarhjól.
Barnahringekja.
Itólubátar.
Fiughringekja.
Lystibátar.
Draugahús.
Spéglasalur.
Gestaþrautir.
Dvergarnir 7.
Rifflar.
Skammbyssur
o. fl. spil.
Veitingahúsið verður rekið cins og undanfarið og mim <5 niiuúút hljómsveit ícika
undir dansimim, og einnig leika eí'tirmiðdagstónlist ú laugardögum og
sunmidögum.
Garðurinn verður eflirleiðis opinn alta daga i'rá kl. 2 e.h. til 23.30 e.h.