Vísir - 30.05.1949, Síða 4

Vísir - 30.05.1949, Síða 4
A V I N • H Mántidngirin 30. maí 1940 irisiR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Við samningaboiðið. Sámvinna horgaraflokkanna við kommúnista hefur leitt margt það í ljós, scm forsjálir mcnn óttuðust og vör- uðu við, áður en efnt var til samvinnunnar, cn nú ættu menn að vcra náminu ríkari. Alþýðuflokkurinn hefur lýst yfir þvi, að samvimia við kommúnista komi ckki til gi’eina, — aðstaða Sjálfstæðisflokksins nnm vera svipuð, en Framsóknarflokkurinn einn er klofinn í málinu og liclmingur þingflokksins muil tclja samstarf við kommún- ista enga firru. Þrátt fyrir ótvíræðar yfirlýsingar borgara- flolikanna, bcr hins að minnast, að samskonar yfirlýsing- ar voru gefnar af þeíhi öllum, áður en efnt var til stjórn- arsamvinnu við kommúnista, og er sliku valt að trcysta. Kommúhistar í öllum löndum lieims eni sérstæð mann- tegund. Þeir hafa kastað fyxár róða borgaralegu siðferði og „foi'num dyggðum“. Þeir keppa að ákveðnu marki og missa aldi-ci sjónar af því. Þcir eru í’eiðubúnir til allra samninga, en jafn fúsir til að rjxífa þá, ef slikt lientar í sókniruii að mai'kinu. Borgaralegir ski'ifstofu-pólitíkusai’, sem þykjast samninguin vanir, halda að þeir séu alltaf að vinna, þegar þeim tekst að scmja um dægm'inálin við komnninista, en athuga ekki að komnninistar hugsa lengra og setja mai'kið Jiærra, og miða alla sína samninga við jxað, en af jxví leiðir, að jxeir sem þykjast vei'a að bjarga stundarvci'ðmætum með samningagerð, eru í’aunverulega á undanhaldi og stöðugt að tapa. Nægir í því efni að skír- skola til yfii'lýsingar kommúnista um, að þeir myndu koma í veg fyrir kauphækkanir, meðan þeir ættu sæti í ríkisstjói'h, — nema til „lagfæi'ingár og sannæmingar“, Sanmingamenn bbi’gai'aflokkánna héldu, að jxessu mætti' treysta, en jafnframt fullyrtu jxeii', að þegar að ]>ví ræki, að ráðist yrði gegn verðbólgunni, myndu komniúnistar ljá þvi máli lið, þannig að auðvelt myndi reynast að skapa trygg atvinnuskilyi'ði i landinu. Þeir menn, sem triiðu kommúnistum illa, töldu, að þrátt fyrir allar yfii'lýsingar }>eii’ra, myndi stjómarseta Jieiri'a leiða til sífelldra grunnkaupsliækkana og aukinnar verðbólgu, en er í'áðast jxyi'fti gegn verðbólgumh, myndu kommúnistar svíkjast úr leilcnum. 'Sú varð líka í'aunin á. Kommúnistar vildu í'áðstafa sti'íðsgi'óðaniun, — vildu ennfremur auka á öngþvcitið í fjárhags- og atvinniunálum, en er þeim hafði tekizt hvorttveggja, og sýnt þótti, að nú yi’ði að bjarga því, sem bjargað yrði, með róttækum <Iýrtiðai'ráðstöfunum, gei'ðu kommúnistar verkfall í ríkis- stjórninni, undir Jxvi yfirskýni þó, að barátta þeirra lxeiiuJ- ist gegn Keflavíkui’samninginum. Þótt jietla væri yfir- skynið eitt, var hyggilcga haldið á trompunuxn, frá sjónar- Jiól kommúnistanna séð, og að þessu leyti fóru þeir með fullum sóma úr ríkisstjórn og tókst meira að scgja að vekja nokkra samúðai'öldu í landinu, sem enn er ekki að íullu hnigin við fjörusahd, en xiokkrir drýlar sjást enn eftir á grunnsævinu innan Þjóðvarnai'hreyfingarinnar. Kommúnistar hugsa sér gotl til glóðarinnar og gei'a sér vonir um, að jxeim takist að loklca einhverja borgaraflolck- ana til stjórnarsamstai'fs, meðan þeir enn njóta nokkurs trausts innan verkalýðssamtakanna. I þessu augnamiði er efnt til verkfalla um land allt, áður en sumarannir hefjast fyrir alvöru. Kommúnistar lialda því fram, að ekki sé unnt að stjórna landinu, gegn verkalýðnum, sem jxeir sjálfir þylcjast berjast lýrir, — en raunverulega þýða slíkar yfirlýsingar, að ekki sé unnt að stjórna lamlinu gegn kommúnistum. Nokkur liluti Framsóknarflokksins er reiðubúinn til að sctjast við sanmingaborðið, enda er róið að því öllum árum, að núverandi stjórnarsámstarf verði rofið. AlJar horfur eru á, að slílc áforrn takist og efnt verði til kosninga ineð haustinu. Annar ráðherra Framsóknarflokksins lýsti yfir J>ví í útvarpsumræðum Framsóknarflokksins lýsti yfir }>vi i útvarpsumræðum nýlega, að flokkurinn vildi verja sumrinu til samninga. Vafalaust er þetta rétt, en þeir samningar miða að sundr- íing JiorgarafloJckanna, en samvinnu við lconmu'inista og jfylgilið þeirra í Þjóðvörn. Þetta er opinbert leyndarmál, JÓSEP G. ELÍESERSSON M I N N I N G I dag cr til grafar borinn Jósef Gottfreð Eliescrsson, fyrrum bóndi og kaupmað- ur á Signýjarstöðum í Hálsa sveit i Borgarfjarðarsýslu. Jósef var fæddur árið 1863, J>anii 20. október, að Melralvkadal i Víðidal og ólzt j>ar upp við venjuleg sveita- stöff. Utjn'á og námslöngun niun Jionuni J>ó Iiafa verið rílvulega í blóð borin, þótt hvorki efni né áðstæður J>eirra linia Ievfðu honum að fullnægja þeirri J>rá. Þó mun hann hafa sótt nokk- urt nám til Reykjavíkur, einkum í }>eim greinum er að verzlun Iaut. Var liann vel að sér i reikningi og skrifaði afbragðslipra og læsilega lihönd. Nolckru fyr- ir aldamót réðisl liann i vinnumennsku að Húsafelli i Borgarfirði og 8. júlí 1898 kvæntist hann heimasætu þar, Ástríði Þorsteinsdótíur, bónda Magnússonar og Ast- ríðar Þorsteinsdótlur konu hans. Hófu itngu hjónin bú- skap að Lækjafkoti i Víði- dal, en fluttust árið 1901 að Signýjarslöðum i Hálsasvcit og bjuggu þar frain til sið- ustu ára. Þau hjónin eign- Úðust þrjú börn: Þorstcin, , blaðamann við Visi, er hann kvæntur Jósefinu Gísladótt- ur, Astríði, konu Hauks j Stefánssonar Iistmálara á Akurevri, og son er J>au misslu ungan. Á síðastliðnu ári fluttu þau hjónin til son- ar síns og tengdadóttur hér í Reykjavik og lézt hann á sjúkrahúsi 21. þ. m. Þella eru örfáir drættir úr sögu langrar og að ýmsu lelyli mjög sérstæðrar ævi. Væri verl að um Jósef væri ritað ýtarlcgar en hér er tími og aðstaða lil. Aðai ævistarf- ið fór fram á Signýjarstöð- um, enda var hann jafnau við J>ann stað kenndur. Þar var hann bóndi og þar hafði lumn sveilaverzlun mestan Iiluta veru sinnar þar. Nokk- ur ár verzlaðí háriií einnig við Kláffoss, en J>ar liafði haun reist verzlunarskúra. Sóttu inargir til lians, enda var hann útvegagóður og liafði einatt upp á inargt að bjóða, en sjálfur lipur og skjótur við alla afgrciðslu. Sem bóndi var liann þekkt ur að þvi að eiga góða bú- fjárstofna og að fara vcl með ]>á, enda var hann i eðli sínu glöggur á skepnur og kosti þeirra og dýrayinur liinn mesti, var það honuin i blóð borið. Þótt þetta tvennt, búskap- ur og verziun, virtist vera eiuum manni nægilegt við- fangsefni, var það J>ó margt fleira sem Jósef tók sér t'yr- ir hendur. M. a. má riefna, að Jiegar bóllusetning við bráðapest í sauðfé hófst lærði Jósef ]>á list og vaim )>að verlt lyrir fjölda bænda um langt skeið. Þá léði liaun og ferðamönnum liesta i lengri og skemmri ferðir og gerðist fylgdarmaður ]>eirra. Veit ég að líanri eignaðisl á J>ann hátt, sem og í öðruin greinum slarfs sins, marga vini. Mátu allir að makleg- leikum ósérhlífni fylgdar- mannsins og umhyggju lians fvrir ferðamönnuiuun 'argaa Reykvíkinginn furöar hversu litlum breytingum niiSbær höfuðstaSarins Iiefir tekiS tmdaníarin velgengnisár, samtímis því, sem liverju ltix- usvilluhverfinu á fætur öSru heíir skotið tipjí í útjöSrum bæjarins. Telja sumir orsökina framtaksleysi einstaklingsins, aSrir vilja skipulaginu um kenna, fyrir vöntun á staSfest- tun skipulagsuj>pdrætti af þess- um hluta borgarinnar. En hvor sem orsökin er, þá er sennilega ekkert aS harma. ]>ví j sann-» leika sagt. þá virSist sem viS séum þess alls ekki megnug íjárhagslega, aö endurbyggja miSbæiiin þannig, aö uppfylltar verSi nútíma-kröfur.-bvaS þá lieldur kröfur framtíSarinnar. 1 ' . . > J|||egin hluti eklri hverfa liiif- uSstaSarins ertt litlar eign- arlóSir, margar hvcrjar einir 200 íerm. meS 6o—8o íerm. íbúSarhúsum. Þessi eldri hverfi verSa aSeins aS litlu leyti end- urbyggð sem íbúðarhverfi, lield- ur sem verlzttnar- og skrif- stofubyggingar. Jtf ttm endttr- hyggingtt íbúðarhverfa væri aS ræða, þá yrði þaS há fjölbýlis- hús en ekki einbýlishús eins og nú á sér slaS. Hinar einstöku einbýlishúsa- lóðir eru oí litlar, hver i síntt lagi, lil ]>ess aS endurbyggjast stórhýsum, belditr verSur aS satneina fleiri lóðir til þeirra hluta. Nú hefir gangverS lóða í miSbænum nálega tuttugufald- azt síðan fyrir striS, og er fæst- um einstaklinguni íært aS leggja í slík lóSarkaup. Af þess- um orsökum er bæriím kominn i einskonar sjálflieldu. Til þess aS losa bæinn úr þessum viðj- ttm, verða einstakir lóðareig- endttr aS slá sér sattian, mynda einskonar hlutafélag um endur- byggingu á lóSum sínum. Þá mætti einnig meS lijggjöf gera bæjarfélaginu fært aS taka eignarnámi ákveStia bæjarhluta til endurbyggingar. Að slíku eignarnámi loknu gæti bærinn gert natiSsynlegar skipulags- breytingar og síðan selt hæfi- legá stórar íóSir til nýbygg- inga. A þann hátt mætti íram- kvæma skipulagsáform án veru- legra litgjalda fyrir bæjarfé- lagiS. Eins og þessum málum er nú háttaS er livorki hægt að framk væma skipulagsbreyting- ar né endurbyggja miðbæinn. j^gætur prófsteinn á núverandi ástand i málum þessum eru fyrirhugaSar sk i ptt 1 agsbrev t- ingar í Grjótaþorpinu. Liggja nú U]>pdrættir frammi almenn- ingi til sýnis og hlutaSergandi aSiltim gefinn kostur á aS koma meS athugasemdir og kvartan- ir. JJaS mtmtt vera 22 ár síSan reynt var aS framkvæma á hliS- stæðan hátt skipulag og fá staSfestan uppdrátt af höfuS- staSnum, en máliS dagaSi uppi, aSallega vegna mótspyrnu og krafna af hálíu þeirra, er hlut áttu aS tnáli. |jari'ir höiuðsta'Sarins eru nit mjög aSkallandi um endur- byggingti miðbæjarins. ÞaS vantar tilfinnanlega lóðir uridir ýms stórhýsi, svo seni ráðhús, pósthús, lögreglustöð og hótel, auk þarfa ríkisins fyrir opin- berar byggingar. Þar eð mestur hluti miSbæj- ariris þarf að endurbyggjast, er eSlilegt aS þessum bygging- um verði þar fyrir komið. Viða í erleiidum stórborgum hefir þaS átt sér stað að miðbærinn (city) hefir veriS fluttur og myndaöur nýr borgarkjarni. ÞaS er ekki ástæða til að ætla, aS þess sé þörf fyrir Reykjavik í fyrirsjáanlegri íramtíS. Eins og áSttr er sagt er miSbær höt'- ttÖstaSaris svo illa byggðttr. að hann ]>arf að endurbyggja, og ætti liann þá að geta fullnægt þörfum þeim og kröíum, sem gerðar verða ttm langa íramtíS: J^úverandi eigendur lóSaskika í hjarta bæjarins verða að gera sér ljóst, aS þarfir höfuS- staðarins verða að ganga fyrir óskum einstaklinga utn endttr- byggingu á þessum gömltt lóð- um. Eins og lóðaskiptingin er nú i miðbænum, ertt litlir eða engir möguleikar fyrir ein- staklinga aS byggja hver í sínu lagi, enda tiiyndi þaS hefta allar skipulagsbreytingar á' um- ræddtt svæSi. v ■J*iI þess að færa miSbæinn í viSttnandi horf, þannig að sæmi höfuSstaS landsins, þarf bæði róttækar aðgerSir af hálfu bæjaryíirvaldanna og skilning borgaranna á þörfunt höfttS- staðarins. Ef við getitm ekki endurbyggt niiðbæinn samkv. fyllstu kröfum nútímans og skilaS homun í hendur eftir- komendum okkar, án þess að draga yfir okkur áfellisdóm þeirra. ]>á látum heldur niiðbæ- inn grotna niSttr og bíða þeirr- ar kynslóSar, sem telur sér fært að endurbyggja hann þannig, að til sórita sé fyrir höfitðstaS hins ttnga íslénka lýSvéVdis. Gunnlaugur Pálsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.