Vísir


Vísir - 15.06.1949, Qupperneq 2

Vísir - 15.06.1949, Qupperneq 2
2 V 1 S 1 « Miðvikudaginn 15. júní 1949 IjnÍikrfagiS, $ '15, júní, — 166. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflæði var kl: 9-30- ;— Si'ðdegisflæði veröur kl. 21.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörS- ur er í Laugavegs Apóteki, simi 1618. — • Næturakstur annast Hreyfill, sími 5030. M.s. Dronning Alexandrine. „Drottningin“ kom hingab í fyrrakvöld og.fór aftur í gær- ■lcveldi. Meðal farþega með skipinu hingaö voru nokkrir norskir og sænskir stúdentar, er munu sitja norræna stúdenta- mótið, sem hefst hér í næstu viku. Skipið fór héöan aítur í gær áleiðis til Thorshavn og Kaupmannahafnar. Aflasölur. Hinn 11. þ. m. seldi Elliði afla sinn í Grimsby, 5000 k'ts fyrir 14313 sterlingspund. Sama dag landaði Mars í Bremer- haven, 373-695 k&- °& Júli ’ Hamborg, 252.039 kg. N emendasamband Menntaskólans lieldur árshátíð sína aö Hótel Borg kl. 6.30 á morgun. Aö- göngumiöar fást keyptir i íþöku kl. 4—7 í dag. Afmæli Svíakonungs. í tilefni af 91. árs afmælis- degi sænska konungsins veröur tekiö á móti gestum í sænska sendiráöinu fimmtudaginn 16. júní kl. 5—7. Allir Svíar og vin- ir Sviþjóöar eru velkomnir. Tvær nýjar kvikmyndir liafa nú veriö fengnar á fiska- sýninguna í sýningarsal Ás- mundar við Freyjugötu. Kvik- rnyndir þessar eru hinar fróð- legustu. Fjallar önnur myndin um laxaklak og er ágætlega gerð, en hin myndin er um lifn- aðarhætti hornsila. eÉi j&* Mty ''ýfy ; 20.30 Útvarpssagan: „Cata- lina“ eftir Somerset M^ggham ; IX. lestur (-Andrés 1 Sjurnssiin i. 21.00 Tótileikaf : 7 ÉetKmjóm-' sveitarverk (plötur). 21.35: Bréf frá síra Jónmundi Hall- dórssyni á Stað í Grunnavik (Vilhjálmur Þ. Gíslason les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja fer frá Rvik í kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Hekla er í Revkjavik og fer héðan næstk. föstudag til Glasgow. Herðubreiö er i Reykjavik. Skjaldbreið var væntanleg til Akureyrar síðd. í gær. ÞyriII er í Faxaflóá. Ödd- ur átti'aö fara frá Reykjavík í gærkvöld til Blönduóss, Skaga- strandar, Siglufjarðar og Húsa- vikur. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er í Vestmannaévjum, lestar frosinn fisk. Lingestroom er í Amsterdam. Flugferðir. í gær fóru flugvélar ..T.oft- leiða“ til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Pareksfjarðar og Hólma- víkur. Farnar voru þrjár ferðir til Vestmannaeyja og tvær til Akureyrar. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Vestmannaeyja, Akur- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ve Skammt suður af Hvarfi á G^æújandi er lægð, s£m hreyf- ist pfisíur og nrðaustur eftir. Við vesturströnd Skotlands er háþrýstisvæði, sem þokast aust-norðaustur eftir og íer mimikandi. Horfur: Sunnan og suðaust- an gola éða kaldi. Skýjaö í dag en úrkomulaust. Suðaustan eöa austaii stinningskaldi og dálítil rigning í nótt. Mestur hiti í Reykjavík | gær var 8.5 stig. Minstur hiti í nót 5.5 stig. Sól- skin var 8j/> stund í Reykjavík í gær. — Hvalkjöf... (Framli. af 12. siðu) leikur mönnum eðlilega fyrst og fremst liugur á að viia um Iiollustu þeirra og næringargildi. Er nýjar eða lítt þekktar fæðitegundir koma á niarkðinn lil neyzlu væri því eðlilegt og sjálfsagt að kynna fólki Iiið hráðasta bæði hollustu, cfnasamseln- ingu og næringarverðmæti og Kirkju- hinnar nýju fæðutegundar svo að engum Jirjósi þugur við að matbúa liana ogleggja sér til munns. Með þetta í huga hefir Hvalur h.f. beðið Atvinnudeild Háskólans um að efnagreina íslenzka Iival- kjötið og aðrar afurðir hval- vinnslunnar og bera saman við þær kjöttegundir, sem skipaður farþegum, Gert er ráö , hér eru algengastar, þ. e. íyrir aö „Geysir“ fari héöan á! tUlka. og nautakjöt. Það miönætti áleiðis til Stokkhólms,, „11 , x , • 1 , kann að koma sumum ykk- en þangað sækir liann norræna , „ stúdenta og er væntanlegur ar a ovart, að mðurstoðui hingaö meö þá á morgun. jrannsóknanna sýn, að hval- Fagurhólsmýrar bæjarklausturs. ,,Hekla“ er væntanleg frá Kaupmannahöfn kl. 5 e. h. i dag. „Geysir" er væntanlegur frá New Vork síödegis i dag, íull- Tit gagns og gawnans • — £tnœlki — tírcMgáta nt. 779 £kákiHi A B C 0 E F G Skákþraut nr. 25: Hvítt leikur 0g mátar í leik. í; Ráðning á skákþraut nr. 24: 1. Bd^—hl .... d4—d3. 2. KI13—g2 . .. Kf4—e4. 3. Kg2—g3 i t. 3- Íjííff Cjettu hú 00. Deti it og dettui inn, æfinl . t a rassian sii 1 „ J .ausn á gátu nr. 89: Lúsakambur. Um tveggja alda skeiö liafa* margar borgir í Japan haft samkeppni í flugdrekaflugi, þetta gerist á hverju sumri og eru risavaxnir flugdrekar not- aöir. Nýlega var gerður flug- dreki þar í -landinu sem var hringmyndaður og kostaði nærri þúsund dollara. Hann var 3000 ferfet umfháls, vóg hálfa smálest, taugin sem hélt hon- um var 6.200 fet á lengd og það þurfti 200 menn til þess aö halda tauginni og stjórna drek- anum. Hitastigið. liefir mikil áhrif á blónun ol\ sést það be> ’ vor- rósinni kínver.ku (j.iimula siiiensi- i. Blóm hennar cru rauö þegar hun iii' i’fahrenheií) hita veröa. þau 1 miga.st við Oo si iö 85 stiga Falskui yínur er ei.ns og skugginn. — í sóiskininu losast maour ekki.við kann, en þegar loftið er kvjað hverfur haan með öllu. — Lárétt; 2 Áknf, 5 á litinn, 6 hljói . 8 snemiua. 10 fótur, 12 fa!s. 14 vökvi, 15 uiðurlagsorð, 1.7 íohn, 18 greiðiist. í.óöréil . i Er 1 \eginum, 2 ó- marga,hö.föingi, 4 talar mark- icysu, ; .1 hásn, it mann, 13 götótt, 16 óne; n .lur. Lausn á krossgátu nr. 2: Laréu . j Svanil 5 an!a, '6 ána, 8 ;1 . . 10 trí>' J2 aka, 14 alt, tj lo-.a, r7 ar. 18 arha.r, j j Lóöre 1 Baktala, 2 slá. 3 j vant, 4 leiftra, 7 Ara, 9 S , 1: ] j ala, 13 ask, 16 A.A. í *- og .tkuðmeltanlcgra en háðar þessár viðúrkéúndu Tíjiitfeg- tmdir. Protein i livalkjöti cr 22.3%^ jdilkiakjöU. 20;7!/é, í nt^jg$Íá£ÍÍU|Sl£Fi*á í hvalkjoli 3.8%, í dilkakjöti 2.8% og i nautakjöti 1.2%. N«á-ingargildi pr. kg., í livailcjöti 1263 kah, í dilka- kjöti 1080 kal., í nautakjötí 937 kal. Verð pr. 1000 kal., Iiyalkjöt kr. 5.29, dilkakjöt kr. 10.90, nautakjöt kr. 17.35. Katoríuþörf Iivers vinn- andi manns er talin 3500 kal. á dag. Hvalrekar voru fyrr á tím ura eitthvert mesta happ sem hent gal og hafa þeir oft orð- ið til að hjarga heitum byggð arlögum frá haltæri og hungri. Þólt undarlegt megi virðast voru menn þó ekki mjög áfjáðir í hvalkjötið en sóllust mest eftir lýsi og rengi. Lýsið var brætt og not- að til ljósa og matar en reng- ið var súrsað og þótti jafnan herramannsmatur og þykir cnn. Rengið getur verið með tvennu móti, kviðrcngi og sporðrengi. Ivviðrengið er mýkra og feilara, cnda mjög Ijúl'fengt. Sporðrengið er harðara og nokkuð seigt undir tönn og var því minna sókt eftir þvi. Rengið var sýrt með mjólk- iirsýru og ver sýran það skcmmdum og varðveitir vitamínin, en rengi er mjög auðugt af A- og D-vitamín- um. Eins og þið sjáið er reng- ið enginn dónamatur og er nú aftur orðið í meiri met- um hjá islenzkum almenn- ingi en hvalkjötið. Efnagrein ing sýnir einnig að það hef- ir mun hærra næringargildi en hvalkjötið. STLLKA ;§!¥? Uppl. frá 7—9 á Öerg- þórugötu 37. % Dodge '40 í góðu lagi til sölu. Til sýnis við Miðtún 18 frá 5—8 í dag. Stöðvai-pláss fylgir. Atvinna Stúlkur óskast í verk- smiðjuvinnu nú þegar. — Uppl. á Vesturgötu 53, 2. hæð kl. 5—7. \ BílaskiptL Óska eftir jeppa eða aim- arri lipri kennsluhifreið í skiplum fýrir D O D G E- fólksbifréið 1940’. Uþpl. á Sólvallagötu 60 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Dömu- og hena- hanzkar fóðraðir og ófóðraðir. VERZL. im Byggingarfélagi i Kópavogi óskast. Hef land og leyfi. Tilboð sendist til blaðsins sem fyrst merkt: „Ihúð—337“. blómkál og hvítkál er sölu í garði. Elli- og hjúkrunai heimilið Grund. Ibúð — 5000 Sá, sem gæti lánað 5000 kr. stuttan tíma gegn góðri tryggingu, gengur fyrir kaupum á góðri braggaíbúð. Tilboð send- ist blaðinu sem fyrst, merkt: „Hagkvæmt-338“. Flogið verður á morgun til Vestmanna- eyja, A.kureyr- ar, Isafjarðar, Sar.ds, Pat- reksfjarðar og Bíldudals. Loftleiðir h.f. Sími 81440. H?ndavlnnusýiiing Húsmæðraskóla Reykjavíkui Si'Jvatlagötu 12. verður opin fimmtudag og lostndag. 16. nc 17. júní n.k. fi;á kl. 10 f.h. tíl 10 e.li. Forstöðukonan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.