Vísir - 15.06.1949, Side 6

Vísir - 15.06.1949, Side 6
V * s S (K MíÖvikudaginn 15. júní 1949 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F. Ilitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurár. Félagsprentsmiðjan hi. Listamanralaun og ijáistyrkir. Nýlega liefur úthlutun farið fram á launum og styrkjum til skálda og annarra listamanna. Hefur ekki brugð- ið út af vananum að |)\í levti, að stórdeiiur hafa verið iiáðar um verðleika þcirra manna, sem laun fá eða styrks njóta, en að ]>essu sinni eru það eirikum kommúnistar, sem bera sig illa, vegna útlilutunarinnar. Höfðu þeir fyrr á árum komið ár sinni svo fyrir borð, að erindrckar þeirra- innan listamannahóþsins skömmtuðu sér hæstu laun og skipuðu sér i flokk, er segja mátti að nvtu algjörra sér- réttinda. Menn, sem ekkert frumlegt hafa lagt til mál- anna, voru taldir miklir spekimenn og spámenn, og list- matið var slikt, að þvðendur eða eftirætur þóttu öllu merkilegri höfundar, en hinir, sem lögðu rækt við listina og leituðust við að fara eigin ferða í þeim efiium. Ofstopi og frekja kommúnista var svo taumlaus, að nokkrir höfunilar úr þeirra hópi, með Halldór Kiljan i.axness í broddi fylkingar, neituðn að veita launum sín- um viðtöku, á þeirn grundvelli, að þeim b.æri hærri laun en öðrum. Sumir þessara manna gáfu slíkar vfirlýsingar á torgum og galnamótum og komu þeim á framtæri við blöðin, en höfðu þó ýmist eytt væntanlegum launum l'yrir- fram, gefið á jiau ávísanir, eða hirtu þau cftir á, }>rátt fyrir allar gefnar yfirlýsingar um að það inyndu þeir 'ekki gera. Yfirlvsingarnar höfðu verið’ gefnar til þess eins að Játa á sér bera, en ætlunin var ekki að efua þær, þótt vel þætti fara á að fetað væri í fótspor hins mikla sjá- anda þeirra Moskvuinanna. Er Halldén- Kiljan Laxness afsalað sér skáldalaunum í nokkur ár, töldu þeir meun, sem slyrkjum úthluta ekki áslieðu til að auka honum erliði og áhyggjur vegna laun- anna. Hurfu þeir að því ráði að vcita Kiljan engan styrk, enda var talið að hann gadi sjálfur séð sér faiborða með sæmilegum tekjum í crlendri og *innlendri mvnt. Hefur svo verið síðustu árin, þótt slíkt tiltæki liafi vakið deilur ávallt, er úthlutun liefur larið fram. Nú í ár hafa komm- únistar ekki brugðið vana sínum. Hefur fulllrúi þeirra undirritað úthlutunarlistann með fyrirvara, en jafnframt liafði blaðaskrif, þar sem úthlutunin er vítt, einkum á J)eim grundvelli að kómmúnistískir rithöfundar lial'i orð- ið hafa afskiftir, en þeim liali borið Jiærri lauu cða styrk- ir en öðrum. Meðan Alþingi hafði úthlutun listamannastyrkja með höndum nutu Jijóðkunnir rithöfundar og aðrir listamenn fastra launa á fjárlögum, og þessir menn gátu gengið út frá því sem gefnu, að Jieir myndu ekki verða sviftir laun- um eftir að greiðsla til Jieirra hafði verið ákveðin af lög- gjafanum. Var listamönnum að þessu nokkurt öryggi, og vissulega voru |ieir vel að launum sínum komnir. Iiitt var miður séð í Jieirra hópi, að í umr;eðunum á Alþingi voru þeir vegnir og metnir misjafnlega, er jiingmenn skip- uðu sér með þeim eða í móti, og ollu slíkar umræftur ol t og einatt nokkrum leiðindum. J>á tíðkaðist mjög, að Jieir, sem duglegastir „voru við róðurinn", feugu hæstan lilut, en lrinir sem Jítt eða ekki höfðu sig í frannni urðu aJ- skiftir, |)ótt Jieir ættu annað skilið. Aljiingi hvarf að J)ví ráði að afsala s’ér úthlutun launa og styrkja, og var J>að verk íalið Menntainálaráði og síðar sérstakri nefnd, er skipuð var af lislamönnunum sjálfuin, J)ar til sú skip- un var upp tckin, sem mi er á. Avallt liaía slaðið stéirdeilur í samliandi við úthlut- vmina, cn einkum vegna yí'irgangs kommiinisla innan samtaka listamannanna. Leiddu deilur þessar til þess, að rithöfundafélagið klofnaði, og svo sýndist, sem hið sama muni verða ofan á innari samtaka inyndlistarmanna, cf kommiinistar l>eita Jiar sama bæxlaganginum og }>eir hafa gert fil J>essa, en J)ó ekki sízt í sanri)andi við norrænu inyndlistarsýninguna, sem nýJega var lvaldin í Kaup- maimahöfn. Komnmiistar líta svo á, sem listin oigi að vera einskonar áróðurstæki fyrir stefnu |)eirra, og sitja yfir livers manns hlut, sem iðkar list sína listarinnar végna. SJíkl listmat komnninista getur aldrei leitt til annars en ófarnaðar enda eru J>eir senv óðast að lapa áliril'um. JÞar reika svipir fomaMar: Kmnið til útvarðstöðvar hins farna Mtównarrékis. Borgin, sem einii aí for- ingjum Sesars stwfnaði — florfid IðOO ár affur í ííiuaiaie. Basel, 28. maí. l>að er engan veginn nauð- synlegt að fara alla leið suður á Ílalíu, til þess að skoða rnenjar frá gi llöld Rómarík- is, þótt þar sé vitanlega úr mestu að moða. Slikar menjar finnast á Bretlandi, þær finnast og víða á Frakklandi og frá Básel Jiarf ekki að lara nema tíu mimitna leið með járimraut- arlest til að sjá leifar einnar nvlemiu Rómverja, sem Sigurför Plankusar i Rómaborg. Plánkús gat sér mikiö orð i bardögum á næstu árum og árið 43 fyrir Kr. b. var vegur hans orðinn svo nrikill, að liann fór sigurför inn í Róma- borg. Er Juvð slvoðun fræði- manna, sem rannsakað liafa fcril Jians. að liann muni hafa gelið sér mestan orðstir j bar- Raurica‘‘> Hann nefnir Jrins- vegar ekki nafnið „Augusla Raurica“, sem J>ó liefir hahJ- izt að liálfu leyti og tæplega þao tiJ vorra daga. Sagnfræð- ingar og fornfræðingar síðari tima erú J>ó Jveirrar skoðun- ar, að borgin Jiafi þegar feng- ið náfnið „Augusta Raúrica‘‘ eftir hiiium fyrsta lceisara Rómaveldis og nefna J)ví lil sönnunar, að tvær aðrar borgir liafi lilotið nafn hans og beri enn? Jireytt þó. Borgir Jiessar eru Augusta Praetoria (Aosta á ítalíu) og Augusta Vindelicum (Augstborg í tJögum, sem háðir hafi verið Þýzkalandi). Þær voru Iváðar áður en Raurika var stofnuð. miJdlvægar samgöngumið- Raurika voru tiltölulega fá- stöðvar á bhrinaskeiði Róma- rílvis. Þó getur vel verið, að stofnuð var í'yrir um Jiað bil mennur þjóðflolíkur og guldu 2(MK) árum. Basel er ein elzla, þeir oft mikið aflvroð fvrir j Ravirica lvafi lilotið Augstusar nafn sitt siðar, til dæmis frá einliverjum Jeeisara, sern liafði sérstakar mætur á. ef ekki elzta borg Sviss, en J>ó Germönum. Ilefir eitt Jvorp cru }>ar eltki slikar nienjar, Jveirra fundizt skammt frá sem sjá má í smáborginni j ilasel og er J>að var gr Augst, er slendur litlu ofar upp, fuudusl Jjar fjölmargar lienni, eðá taldi liana einkar- við Rín. | beinagrindur ltarla, lega mikilvæga, en lritt er |)ó Þegar lokið var heimsókn- kvenna og barna. Er lialdið, sennilegra. um okkar iil „litlu Versala' liallarinnar í Botlmingen, og kirkjunnar, Mariastein, sem reisl er á klettasnös, á upp- sligningardag var haldið til Augst. Nafn Jieirrar litlu liorgar er sennilega frá tim- um i'yrsta keisara Rómaveld- is, Auguslusar, og héi hún Augusta Raurika eftir hon- um og J)jóðflokki J)eim, sem l)j(i um Jxerslóðir, en i munni landsmanna hefir það orðið Augsl, er aldirnar liafa liðið. Gæðingur Sesars síofnaði borgina. l Það var einn Jieirra hers- höfðingja, sem Gajus Julius I Sesar hafði hvað meslar mæt- 1 ur á, sem slofnaði landnám Rómverja Jvarna, Ilét hann Lusius Munatius Plankus, en. i sú er áslæðan fvrir J)ví, að I menn vita, að Iiann var stofn- andi þcssarrar borgar, að á gröf lians í Gaelu á ílalíu er letrað, að meðal Jicss, sem liann hafi unnið sér tii ágæt- is, liafi verið stofnun borg- anna Luguriunum og Rau- rika. En forlög þcssarra tveggja borea bafa orðið m.jög élík, |)vi að Raurilca eða Augst, e.ins og hún heitir núna, er aðeins smáþorp en I.ugudunum er slórborg og heitir J.ygon, sem er. svo senv menn vita. meðal stærstu borga Frakklands. Vitað er, að I>lankus fór Jvegar árið 58 fyrir Krisls burð í hernað til Gallíu með | Sesari. Komst hann, senv fleiri Rómverjar, |i:i i kynni j við Jijóðflokk, sém Raurilear nefndist og hafði slegizt i för | með Helvetum, er J>eir fóru frá Gallíu. Er hið forna nafn I Sviss Ilelvetia -dregið af Jveiti síðar nefnda Jijóðflokks- ins. að Germanir liafi þar hefnt sin á Raurikum fvrir upp- reist með ægilegu blóðbaði, en hilt er hinsvegar ekki úti- lokað, að fjöldámorð þessi liafi átt sér stað*úm |>að leyti, seni Rómverjar vorunð friða lanriið og slofna nýlendu sína þarna. Ætlað er að nýlendan Raurika liafi verið stofnuð 11 15 f. kr. b. og er séi á- gizkun rircgin af aldri l>lank- usár. Hinsvegar eru elztu Friður og ófriður. En nii skal farið fljérit yfir sögu, enda l>ý eg ekki yfir svo miklum fróðleik á Jiessu sviði sögunnar, frekar en öðrum, að eg Sé fær um að miðla öðrum. Er Rómverjar 1‘ærðu cnn lilkviarnar austur og norður yfir Rín, hætti Augusta Raurika að vera úl- varðstöð, en varð eftir sem áður mikilvæg samgöngu- j miðstöð á leiðinni milli menjar, sem I uiidizt liafa við ! , . , * . Romarikis og skattlandanna. unpgroit a staonum, aðeins; & Migrj eða frá 15 f. Kr. - 1>á hcfst “PPfíangur borgar vnnar, sem menn lesa nii út úr rústuin J>eim, er grafnar Fleiri borgir liafa verið upp. Ber alll með með keisaranafni. sér, að á annari öld eftir Eiginlega er harla litið vit- Krist burð hafi borgin verið að um sögu nýlenduborgar- niikil miðstöð menningar og innar i'yrstu árin. í ritum viðskipta. sagnfræðingsins Pliniusar 1 En svo fór að llalla undan eldri um 70 e. kr. — ei fæti fyrir Rómverjum. I>ess Inin ýnvist nefnd „Rauricinn varð vitanlega fyrst vart i oppidum“ eða „Colonia Jæiin lvéruðum rikisins, sem Flugmynd af leikhúsinu í Augusta Raurika. — Trén, sem skoíið hafa rótum á áhorfendabekkjunum sjást greinilega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.