Vísir - 15.06.1949, Page 10

Vísir - 15.06.1949, Page 10
10 VISIR .......x Miðvikudaginn ,15.v júni. 1940 I—^IIW I »1 I .." ■ Frá stjórnarskrár- afmæli Dana Framh. af 9. síðu. sólin skinið, en á meðan á fiimlinuni í fólksþingssalnum stóð gerði þrumuveður með hellirigningu frá kl. rúml. [ liálfeitt til tæpl. tvö. Síðan var sólskin að mestu um dag- inn. Til fundarins kom borg- arstjórn Kaupmannahafnar í broddi fylkingar fjölmargra félagssamtaka í borginni,1 sem kömu með fána sína. ’ Voru J>ar margir góðir ræðu- I>á hófst hátiðasýningin i könunglega léikhúSinu, sem kostað hafði 99 þús. danskar krónur að sviðsctja. Var þar enn sami hópurinn mættur, þar á meðal konungsfjöl- skvldan. Var þeim vel fagn- að af liinum prúðbúnu áliorf- endum. Fyrst var sýndur fyrsti þáttur úr danskri op- eru, „Maskerade“ eftir Carl Nielsen, sem Danir kunna Frá víggirðingunum í Fredericia. menn, m. a. frú Refslund- Thónisen, landsþm., sem lalaði af hálfu kvenna og minntist þcss, er 12000 kon- ur flykklust til konungshail- arinnar 1915 til að þakka fyrir nýfenginn kosningar- rétlt, en konungur lét í ljós fullt traust til kvennanna á st jórmnálasviðinu, og forsæt- isráðherra, Hans Hedtoft, sem þarna , hélt aðalræðu sína í tilefni dagsins og spurði m. a„ hvort hægt væri að benda á aðrar þjóðir, sem búið hefðu við svipuð lcjör á efnaliagssviðinu og lcngia væru komnar en Danir. Var ráðherra hezI fagnað allra jæðumanna. Inn á milli var sungið með undirleik lífvarðarsveitar j kommgs en I'rans Andersson ■ t ópei:usöngvari söng fvrir. j Fundinum lauk um kl. hálf- j íimm. Margir hátíðagestir j höfðu tekið þátt i þjóðfund-j inum en aðeins þeir íled- j toft forsælisráðlierra, Gust- j av Rasmiisscn, utanr:kisráð- herra og Rasmus Hansen landvarnaráðherra, höfðu haft tíma lil að skipt um föt. Voru þeir allir komnir í al- þýðleg jakkaföt. Hinir urðu að dúsa í hátiðaklæðunum allan daginn. En næsti þáttur hyrjaði kl. 7 um kvöldið. vel að meta. Seinni liður sýningariimar var syrpa af ballettum eftir Bournonville, sett saman af Haraldi Laiuler núverandi ballett-meistara. Var fivorttveggja. dansinn og leiksviðið glæsilegt og þrung- ið hrífandi fegurð. Sannar- lega eftirminniieg hátíðasýn- ing. lTr leikhúsinu gengu gest- ir til Kristjánsborgar á ný til að njóta kvöldverðar í boði Ríkisdagsins. Undir lok sam- sætisins komu á annað þús- und stúdenta hver með sitt blvs til hallarinnar. Var jiað tilkomumikil sjón að sjá blysförina, ekki sízt er allir hlysberarnir voru lcomnir í einn hóp í hallárgarðinum. Rcktor Iláskólans hafði orð íyrir þeim og sagci m. a. að slúdentarnir færðu nú Ríkis- deginum cld æskunnar. [>ar með lauk þassum merkisdegi c’.ansks stjórn- S'relsis. A fundi : Frcdericia 6. júr.1 Annan Hvítasunnudag var ákvcðið að lialda hina vcnjulegu stjórnajskráraf- mælisfundi úti um landið. V*»v okkur gefinn lcostur á að tatca þátt í þeim, hvar sem við vildum. Eg lagði því af stað kl. 7 29 ura morg- uninn áleiðis ■ til Fredercia. leiðinni las eg í mánudags- blöðunum, sem aðeins voru 3, mnmælin um hátíðina daginn áður. Yfirleitt voru þau sammála um, að fund- urinn á hallartorginu hafi verið fámennur og hrifning- arlaus, ea hátíðafundurinn og aúnað, er boðsgestir tóku þátt i, hafi verið „Ijómandi og litskrúðugur viðburður“. Um kveðju Islands segir „Information“, hið merkasta þessará þriggja blaða, að hún hafi verið sérstaklega fögur. Einnig hefi eg náð í grein eftir prófessor dr. phil. C. (). Boggild-Ander- sen, sem gefur nokkrar upp- lýsingar, sem mér virðist Islendingar gjarnan mættu minnast við þetta tækifæri. „\’ið vitum, að Danir losn- uðu undan oki sinna eigin konunga, sem verið höfðu einvaldir frá 1660, þegar stjórnarskráin var selt 1847. En er jafnmörgum l.jóst, að stjórn landsins var í raun- inni eklci innlend á einveldis- límanum, heldur þýzk.“ Þessu til sönnunar hendir prófessorinn á, að á ölliun einvcldistímunum voru að- eins 7 meðlimir í'áðs kon- ungsins danskir borgarar, af 88 ríkisráðsmeðlimum alls á sama tíma voru aðeins 16 danskir aðalsmenn, hinir voru þýzkir. ()g fyrirskip- anir í hcrnum voru á þýzku. A miðjum einveldistímanum áttu þýzkir aðalsmenn fjórð- ung jarðeigna í landinu, sem þeir að’ mestú höfðu sölsað undan dönskum stéttar- brseðrum sínuin. Frelsisfögnuður Dana nú er því einnig af svipuðum toga spunninn og okkar. Þeir fagna einnig frelsi undan erlendu oki. Og þótt jiað í engu geri misgerðir danskra stjórnarvalda gagnvart ls- leitdingum minni, er hollt að minnast jiess, að samtím- is var dönsk þjóð kúguð í ströngustu einvaldsf jötruin lega einnig undir erlendri stjóm. Og eftir því, sem þjóðin fékk meiri raunveruleg á- hrif á dönsk stjórnmál, eftir því óx skilningur Dana á rétflætiskröfurrí lslendinga. Fundurinn í Frederica var háðui' -á útrléikhúsi borgar- innar, srín gert liefir verið í kastalanum, sem byggður var 1664. Friðrik 3., sem kom einveldinu á í Dan- mörlui, ætlaði sér að gera horgina að höfuðborg ríkis- ins, en hún liggur nærri miðsvæðis í Danmörku. Efldi hann hana því með sérréttindum áið 1650, gaf gröfinni á-vetrum, eh borgar- arnir, sein riú.éru um 25 þús., lifa mest á iðnaði, járnbraut- arþjónustu og verzlun. Fundiu'inn í útileikhúsinu í kastaianuiri varð frémur fá- mennur. Dagskrá fundarins var hin hezta. Góð hljómsveit lék bæði án þess að simgið væri með og eirinig fyrir ál- mennum söng. Tveir ungir söngvarar, karl og kona sungu einsöngva og tví- söngva, hin skemmtilegustu lög, og tveir merkir ræðu- menn fluttu snjallar ræðiu'. Prófessör, dr. theol. Hall Koch, flutti hvatníngaræðu og benti á þær hættur, sem in. a. þeim cftir skuldcd’ang- ^ lýðræðinu væru búnar. Stöf- elsi i 10 ár, sem fluttust ugu þær fyrst og l'remst af þangað, og 1682 gaf kon- áhugaleysi fólksins. Það geti iingur þar hæli fyrir „út- leitt til fagmannaveldis, sem lenda gjaldþrotamenn og slitni úr tengslum við þjóð- trúfrelsi. Vegna hins síðar- jna. En ekki er rétt að kenna netnda fluttust þangað mönnunum í Kristjánsborg margir Hugcnottar tra Um þetta, heldur hverjum I' rakklandi, og frönsk nöfn kjósanda, sem vanrækir eni algcng, sömuleiðis mætir, skylclu sína til að taka þátt í maður þar oft tólki með félagslífinu á sínu sviði. Frá kjósendum stafa þingmenn- l'rönsku vfirbragði. Rorghi var víggirt og n 11- irriir og rótin er cins og ar götur liafðax þráðbeinar sprotinn. Frelsi stjórnar- og allhreiðar, til þess að bet- skrárinnar mega menn ekki ur mætti skjóta eftir þeim. | misskilja sem frelsi frá á- Að víggirðingunum liafa huga og þátttöku í almenn- með vissu einhverjir ís-1 um máluiu, ekki hannig eins lenzkir fangar unnið. Innan og margir liugsa, að hafi þcirra er svæði ca. 1200 m.! maður greitt skatta sína sé á livern veg að sherð. Virkis- allt í lagi, maður skuldi eng- I veggirnir eru 5 7 m. liáir um neitt, og málefni annara log engin hús máttu vera né alinenn mál komi manni Iiærrí en svo, að þau sæust ekki framar við. Slíkt áhuga- | ckki yfir þá. Þessvegna eru levsi leiðir til einveldis fag- allar kirkjur þar turnlausar. mannanna, embættismann- Fredericia hefir köiriið við anna. hernaðarsögu Dana. 16571 Minnumst áranna fyrir fellu þar n00 józkir dragónar síðustu aldamót, er hugleysi lyiir Svíum og 6. júlí 1849 ríkti meðal forvstumann- anna og stjórnarskráin var skert. Þá var það almenning- ur, sem ekki gafst upp, held- ur skipulagði sig í samvinnu- félög og verkalýðsfélög og tók upp harúttuna við hrun landbúnaðarins og vann sig- ur. Almenningur þroskaðist ! var örustan við Fredericia háð, þegar undir forystu Ryes hershöfðingja stökktu Þjóðverjum á flótta suður að Dybhöl, cn Rye féll sjálfur. Er fjöldi hcrmanna l'rá þcss- ari orustu grafinn í borginni. Enn standa virkisveggirnir og varnargrafirnar eru enn í þessari baráttu til að verða fuflar af vðtni, cn horgin er! fullgildur aðili að stjórn hin friðsamasta og börnin landsins. Notum daginn í dag Evrópu, og það raunveru-1 renna sér á skautum á virkis-1 Iil að gera okkur Ijóst, hvort Myndin er tekin af hátíðahöldunuiu á Grundvallarlagadaginn í Iíaupmannahöfn. Sést nokkur hluti þess mannsafnaðar er kom saman fyrir framan KrLstjánsborgarhöIl til að rmunast 109 ára afmælis þessa merkisdags í sögu lands og þjóðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.