Vísir - 24.06.1949, Síða 2

Vísir - 24.06.1949, Síða 2
2 V I S I R Föstudaginn 24. júni 1949 Föstudagur, 24. jiiní — 175. dagur ársins. /’ Sjávarföll. ArdegisflæiSi kl. 4.50. Síö- •degisflæSi kl. 17.to. Næturvarzla. N.'eturlæknir er í læknavarS- stofunni, simi 5030. NæturvöriS- ur er í Reykjavikur apóteki, simi 1760. Næturakstur annast T.itla-hílasötöin, sími 13S0. Merkjasöludagur Hallveigarstaöa er i dag og eru foreldrar hvattir til þess aö leyfa börnum aö seTja merkin og styrkja þar meö gott mál- efni. I i Stórstúkuþing, 49. í röðinni var sett í fyrra- <lag hér í bænum. i Orlofsferðir Ferðaskrifstofunnar, þær fyrstu á þessu sumri. veröa á morgun. Þessi fyrsta feríi er fjögra daga ferð austur í Skapíafeilssýslu. Fyrsta daginn veröur fariö austur í \’ík í Mýrdal, annan daginn austur aö Kirkjubæjarkjaustri, þriöja daginn skoöaö umhverfi Klaust- tirs og síöan ekiö i Fljótshverfi og þá haldið til Reykjavikur afttir. Gullfaxi til Hamborgar. Gullfaxi, ntillilandaflugvél Flttgfélags Islands fer ttm helg- ina áleiðis til Hantborgar til þess að stekja þýkzt verkaíólk. Mun Gttllfaxi flytja 40 þýzka menn og kotittr. sem ráöiö er hingð til landbúnaöarstarfa. Handrit að tónverkum eftir Jón Leifs, þeim er prentuö vortt fyrir ófriðinn, hafa nú veriö send hingað til varðveizltt á Lands- bókasafnintt, en prentuö ein- tök verkanna brtttmu i loftárás hjá útgáfuffrmanu í Leipzig. Fyrir milligöngu utanrikisráöu- neytisins í Revkjavík og ’ ís-j lenzku sendiráðanna í Moskvu og Stokkhólmi og meö aöstoö rússneskra yftrvaida vóru tveir kassar, 17 kiló aö þyngd, send- ir frá Berlin til Moskvu ©g það- an i stjórnarpósti ttnt Stokk- hóltn til Reykjavíkur. H luta félagi ö Landsútgáfan mttn nú hefja alþjóðlega út- bretöslu- og endur-útgáfu þess- ara verka og útgáfu nýrra verka tónskáldsins og annarra íslenkra tónskálda jafnskjótt og gjaldeyrir fæst til þess, en nótnaprentsmiðjur ertt ekki hér á lattdi. íslenzkir hljómleikar í öllitm útvarpsskrám Norö- ttrlanda samtimis veröa haldn- ir þ. tcS. janúar 1950. Þetta er árangur af sameiginlegum dag- skrárfundi norrænna útvarps- nianna, sent haldinn var í Vis- by á Gotlandi nýlega. en. þar mættu 5 fulltrúar frá íslenzka útvarpinu. Tónskál da félag í slands. Brúðkaup. I dag verða gefin saman i hjónaband ttngfrú Ragnheiðtir íngimu n da r dó 11 i r, S má ragötu 10 og Hjálntar Blöndal, skrif- stofustjóri. Heimili brúðhjón- anna verötir aö Löngtthlíð 25. í dag' verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ttngfrú Sigríður Pálsdótt- ir (Páls Sigurðssonar, skipstj.) Tjarnargötu 34, og Hannes Ó. Johnson (Ólafs Johnson. stór- kaupm.), starfsmaður Flttgfé- lagi tslands, Heimili tingu hjón- anna veröur á Grenimel 35. Flugið. í gær flttgtt flugvélar Loft- leiða til Bildudals, Hellissands, Akureyrar, ísafjarðar og Pat- reksfjaröar, I dag er áætlunar- flug á ísafjiirö. Vestmannaeyj- ar, Akttreyri, Þingevri og Flat- eyri. Gevsir fór í morgun kl. 8 til Kaupmannahafnar og Prest- víkur með 42 farþega. Hvar eru skipin? Brúarfoss er i Rvk. Detti- foss kom til Antwerpen 16. júní; fer þaðan vætifaníega á morgun, 24. júní, til Rotter- dam og Rvk. Fjallfoss er i Rotterdam ; fer þaðan væntan- lega í kvöld, 23. júní til Im- mingham og Rvk. Goöafoss er i Iv.höfn. I .agarfoss kom til Leith t8. júní; hefir væntan- lega t’arið þaðan i gær, 22. júni, til Hull. Selíoss fer frá Leith í 'dag. 23. júni, til Menstad í Noregi. Tröllafoss kom til New York 20. júní. Vatnajökull kotn til Hantborgar 17. júní. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan; „Catalina", eftir Somerset Maugham; X. lestur (Andrés Björnsson). -— 21.00 Strok- kvartett 'útvarpsins; Kvartett, óp. 77 nr. 1 í G-dúr eftir Haydn. — 21.13 Frá útlöndum (Bene- dikt Gröndal. blaöamaöur). — 21.30 Tónleikar: Spænsk leik- húsmúsik eítir Cabalero (plöt- ur). — 21.45 íþróttaþáttur (Jó- ltann Bernhard). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.05 Vinstel lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. M.s. Katla fór miðvikudagskvöld 22. þ. m. frá Dakar áleiðis til Svíþjóöar. í VeSrið. Lægö yfir Suður-Grænlandi, en háþrvstisvæði um Bretlands- eyjar og yfir hafinu milli fs- lands og Noregs. Horfur: Hægviðri. Skýjað. Sunts staöar lítilsháttar rigning eða súld. Mestur hiti í Reykjavik j gær var 15.5 stig. en minnstur hiti t nótt 10.8 stig. Sólskin var i rúmar 5 stundir í Rvík i gíér. • Tii £kákihi gagns ng gamans m m m m ■ m A BCUEFGH Lattsn á skákþraut nr. 25. Vegna þess að villa birtist i þessari skákþraut í blaðinu og svartir menn voru i stað hvítra, en hvítur kóngttr i svarts stað verður þrautin birt að nýju. Ráðningin er á þessa leiö: H f 1—Í4 .. Kg2Xg3- 2. 0—0 .. Kg3—Í13. 3. Hf r—f3 mát, ef .. KxHhl þá 2. Kei —f2 .. Khi— h2. 3.. HÍ4— ■ I14 mát. £ft\œlki — Hefði eg vængi. Bell Aircraft Crop. í Niagara Falls fékk fyrir nokkru bréf frá manni, sem sat sem fangi í ltegn- ingarhúsi í Illinoisfylkl, þar sem liann biðttr Urh upplýsingar um meðferð á helicoptervélum. T. d. spvr hann ttm hve langan tíma taki aö hita vélina tipp og hvort hún geti borið tvo menn og hve mikil útborgunin sé, ef hann kaupi eina. — (jettu m — 95: Brúðkaupsdagurinn er síð- asti áhyggjulausi dagurinn, sent maður lifir. Dhft er eg allur. Dreki smávaxinn býr sér til buxur og brjóstadúk snotran, úr búki tnínum, og bæ allsnotran þenna brjóta bragnar og brenna í funa. Lattsn á 94. 1) árar, 2) bárur, 3) stýri. HrcMfáta hk 7SS FB 1 ■ 1 // /a '5 II r li ■ 1 it m U Lárétt: 2 Spíra, 5 óska, 6 þjálfaö, 8 keyr, 10 tónverks, 12 umbrot, 14 svefn, 15 skemmtun, 17 ull, 18 ttmgerð. Lóðrétt: 1 Albjartur, 2 fönn, 3 íþrótt, 4 svöröur, 7 ræða, 9 kvenmaður, 11 kúlu, 13 nokkur, 16 samhljóöar. Lausn á krossgátu nr. 784: Lárétt: 2 Uintal, 5 Nana, 6 aur, 8 V. F., 10 rass, 12 Alf, 14 fúi, 15 róar, 17 R. N., 18 París. I.óðrétt: t Andvarp, 2 Una, 3 maur, 4 leysing, 7 raf, 9 flóa, u súr. 13 far, 16 R. í. Mtafsh iuMta er í glugganum. lírossviður l'Itvega leyfisliöfum frú Finnlatuli og Erakklandi fyrsta flokks krossvið (birki, eik, mahogny, hnotu og gaboon) og margar tegundir af spæni. Ennfremur furu og húsgagnabirki. Sýnishom og aðrar upplýsingar fvrir hendi. jPeíit é’M'ss 011 Hamarshúsinu Simi 6412. Mótorskípið Fagranes lileður til Flateyrar, Súgandal',jaröar, Isáfjarðar og Súðavíkur eftir húdegi ú múnudag og þriðjudag. Vörumóttaka við skipslilið, Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. Tilhynning nr. 18 1949 Viðskiptanefndin hefir úkveðið eftirfarandi liú- marksverð ú Pepsí-coki: I heildsölu ......... kr. 0.84 I smúsölu ........... kr. 1.20 Húmarksverð jietta gildir i Heykjavik og Hafnar- firði, en annars staðar ú landimt mú bæta við verðið samkvæmt tilkynningu nefndarinnar nr. 28/1947. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. júní 1949. V erðlagsst jórinn. Til sölu Ford - fólksbíll ’38 módel í góðu standi. Til sýnis ú bilaverkstæði Hrafns Jónssonar, frú ld. 0—8 í dag. Fyrirliggjandi Skrifborð tvær stærðir Ritvélaborð Skrifborðsstólar Lgós og dökk eik. — Allt á góðu verði. SVEINN HELGASON heildverzlun. I^ækjargötu 10 B. Simi 4180. BEZT m &UGLÍSA 1 VtSI.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.