Vísir - 24.06.1949, Page 4

Vísir - 24.06.1949, Page 4
K I S I B Föstudaginn 24. júní 1049 1TXSXR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN ViSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstoía: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Á því lifa þeir. I|llsherjarl'undir Útvegsmanna liafa þrásinnis skorað á þing og stjórn að skapa heiíbrigðan grundvöll i'yrir atvinnurekstri í landinu. I þeirri kröfu fellst að sjálf- sögðu það, að ráðist verði með raunhæfum aðgerðum gegn vaxamli verðþenslu, en til þess hefur löggjafinn enn sem komið er verið ófáanlegur, líklega af óttá við kjósénda- i'ylgið. I stað þess að verða við óskum útvegsmanna hefur taprekstri vélbátaútvegsins verið lialdið við, með styrkja- stárfsemi úr ríkissjóði og ábyrgð á fiskverðinu, sem sýn- ist vera síðasti áfangi að markinu til þjóðnýtingar alls vélbátaflotans, nema því aðeins að önnur heilbrigðari stefna verði upp tekin af opinherri hálfu. Þegar fiskáhyrgðin var samþykkt á Alþingi í fyrsta sinni, var tillögu um það varp'að inn í þingsalinn fyrir- varalaust, afgreidd þar með einni umræðu, að algjörlega óathuguðu máli. Skynsömum þjngfulltrúum duldist ekki, að hér var lagt inn á hættulega braut, enda varð ekki séð fyrir með nokkurri vissu, hver útgjöld myndu af sam- þykktinni Ieiða fyrir ríkissjóðinn. Fiskábyrgðin hefur vcrið cndurnýjuð frá ári til árs, en þrátf fyrir fengna reynziu hefur engin áætlun sfaðist til ]>essa varðandi út- gjöldin. Þannig hefur vcrið áætlað, að á árinu 1947 mýndu slíkar greiðslur verða kr. 35 millj., en þær reyndust kr. 60 millj. Á árinu 1948 nam áætlunin kr. 55 millj., én mun nema miklu hærri ujiphæð eða ca. kr. 70 millj. Fyrir- sjáanlegt er að ríkissjóður l'ær ekki staðist slík útgjöld, án vaxandi skuldasöfnunar, nema því aðeins að hpnum vcrði séð fyrir ríl'legum lekjum, umfram það, sem gert héfur verið. # ( . | Menn hafa dcilt nokkuð um leiðir til úrbóta í ]>essu eí'ni, en skoðanir hafa aðallega skipzt um, hvort nauð- syn bæri tií að horfið yrði að gengislækkun eða ekki. Engin þörf hefði verið á að kekka gengið, ef fyrr hefði verið ráðist gegn verðbólgunni, en svo virðist nú sem allar leiðir séu lokaðar fil úrbóta og að ckki verði komist hjá gengislækkun innan fárra mánaða. Ritstjórn þessa blaðs hefur ávallt madt gegn slíku tiltæki og viljað öllu öðru frekar yernda kaujanátt krónunnar. Nú er hins- vegar svo komið, að gengi króinmnar er tvöfalt, ef ekki þrefalt í landinu, og faunveruleg gengisfelling hefur þegar átt sér stað. Annarsvegar kaupa menn gjaldeyri af því opinbera langt yfir skráð gcngi, en hinsvegar af Jieim aðilum, sem ráða yfir erlendri mynt samkvæmt sérstök- um samningum við ríkisvaldið. Þcgar svo er komið dylst engum, að gengislækkun hlýtur að vera yfirvofandi. Komi til mála að kekka gengið ber að' Ieggja ríka) áherzlu á það tvennt, að ríkissjóður njóti aðalarðs af gengislækkuninni, en jafnframt verði tollar afnumdir af nauðsynjum, þannig að slík tollalækkun vegi á móti hækk- andi yerðlagi á erlendum nauðsynjum. Kaupmáttur al- mennings er Iítill og fer rénandi. Enginn launþegi-er of sæll al' því, sem hann bef úr býtum, og ekki verður annað séð, en að láglaunamenn hljóti að lifa sultarlífi, jafnl'ramt því, sem atvinnureksturinn dregst saman og atvinnuleysið bíður framundan. Verðlag á útflutningsafurðunum fer lækkandi og vafalaust fáum við ekki selt vöruna á næsta ári fyrir saina vcrð og fyrir hana fæst nú. Hér verður að stinga við fótum, en það verður ekki gerf, nema ]>ví að- eins að kosningar hafi farið fram og löggjafanum veitist starlslriður, — án alls kjósendaótta innan þingsalanna. Afmælissýning Hand- íöa-og myndlistar- skolans. Það er sérhýerjum listelsk- um manni sönn ánægja að ganga um og skoða Afmælis- sýningn Handíða- og mynd- listaskólans, sem nú er hald- in í Lislamannaskálanum. Eugum, er sér liana, dylst, að þarna hefir vérið unnið af öruggri smekkvisi, áslundun og ást á viðfangsefnunum. Gildir þetla um öll hin mörgu svið lisla og listiðnaðar, sem þarna gefur að líta: teikníng- ar og málverk, böggmynda- list, leikmunagerð, tréskurð, leðurvinnu, bókliand, bús- gagnasmíði, mvnzturgerð,*út- saum og aðrá fagra handa- vinnu kvenna. Ilandíða- og myndlista- skólinn, sem nú er 10 ára gainall, hefir hér unnið mik- ið brautryðjendastarf. I Iin mikla að'sókn að skólanum, en í vetur t. d. voru nem- ehdur á sjötta lnindraðinii, sýnir bezt hve þörfin var brýn, sem liann bætti úr. Skólinn og nemendur hans verðskulda mikinn heiður og virðingu fyrir þau afrek, sem þar hal’a verið unnin. Það er örðugt að skrifa stutt mál um þessa sýningu; nálega hver hlutur freistar manns til frekari ihugunar. Það er heldur ekki auðvelt að taka hér eilt fram yfir annað. Öll er þessi yinna unnin af dug og næmum skilningi á eðli og kröfum þess efnis, sem notað er hverju sinni, hvort sem þaö er málmur, tré, leður, léreft, oliulitir, pappír, valnslilir eða dúkur og garn eða t. d. lércft og hör- dúkur. og mildir, „l'inir jarðlitir“ í hinum fögru ha ndp rcn t uðu veggtjöldum. Auk margra námskeiða fyrir ahnenning, sem árlega eru haldin í skólaum, er þar sérstök deihl, kennaradeild, fyrir þá, sem ætla sér síðar að gerast sérkennarar í teikn- un, smíðun eða handavinnu kvenna. Ög svo er þar myndlista- deild, sem veitir lislhneigðri æsku undirbiming að slarfi á sviði myndlisía eða listiðn- aðar. Þessi deild skólans hef- ir þegar áurrnið sér virðingu og viðurkenningu margra er- lendra lislaliáskóla, sem.tek- ið hafa við nemendum, sem þar hafa notið Undirbúnings- menntunai'. Allir, þcir, sem hafa áhuga á þvi, 'að íslenzkur listiðnað- ur megi eignast nýtt blóma- skeið, munu nú á þessu af- mæli skólans árna honum allra heilla og óska honum þess, að hann geti í'engið að- stöðu til að vinna áfram að þessu merka menningarstarfi sem hann nú i tíu ár hefir lielgað sig'. Falke Bang. Hátlðleg at- Patreksfirði. Fösludaginn 17. júrii fór fram hátiðleg aíhöfn á Pat- reksfirði er fólkið, sem stóð að hjörgun skipbrotsmanna af togaranum Dhoon, sem fórst . við .Látrabjarg, .var lieiðrað. F ull trúa r samlrvggingar- félags botnvörpuskipaeig- enda í Flcetwood afhenlu hjöi'gunarfólkinu sérstök heiðurs- og viðurkenningar- skjöl fyrir hið frábæra af- rek sem það vann við hjörg- un skiphroismanna af Dlioon. Fjöldi manna var viðstaddur athöfnina, m. a. sendiherra Breta hér á Iandi, þrír fulltrúar frá samtrygg- ingarfélaginu, þar á meðal forseti ]>ess, Guðbjartur ÓI- afsspn, forseti Slysavarna- félags Islands og fleiri gest- ir. Kvikmyndin Björgun við Látrabjarg er Óskar Gísla- son hefir gert var sýnd við þctta tækifæri og vak.ti hún mikla athygli. Kl. 22 að kvöldi þess 17. júní lagði herskip það, sem flutti liina brezku gcsii lil Patreks- fjárðar, frá bryggju og hélt heimleiðis. BEKGMÁI „Bergmáli“ hefir borizt eftirfarandi bréf frá manni. sem nefnist „Einn Skjóla- búi“, þar sem hann hreyfir miklu nauðsynjamáli, sem að vísu hefir verið minnzt á á áður, en aldrei er góð vísa of oft kveðin, og fer bréf hans hér á eftir: ,.Eg heíi sannfrctt það, áð hráðlega myndi risa upp apó- ték Klepþsholli og éfast ínm í Fjöldinn krefst rétlar síns lil atvinnu og öryggis. Hvorl- fh ■*$*um a» nauSs7u Þess 1 , • - v n ... . þagu ibuanna þar, ett jaínframt tveggja ber að veita, þanmg að alhr megi njota hisms .])ví er álveg hissa á því, aö gæða, en bui ekki við skort og harðrélli. Láglaunastétt- ( stjórnendur bæjarins skuli ekki irnar liljóta að krefjast Jiess öðrtun fremur, að ráðist muna eftir því, aö í Reykjavik verði gegn verðþenslunni og atvinnurekstri í landinu eru %,ri «thvö#fi en Klcpps- sköpuð skilyrði til að fæða og kíæðá alla þá, sem á honuril ’^Ki^ijeirra, sem hafa verið lila. A atv innuleysinu hía engii nema kommúnislar. ■ afskipt í þessum efnum sem og mörgum öðrum, er Skjólahverf- ið ásamt nágrenni. Einkum liafa íhúar þess feng- i« að kenna á þessu nú í stræt- isvagnaleysinu i sambandi við verkfall hifvélavirkja. Oft hefir fólk þurft að rjúka inn til.bæjarins til þess að. nálgast nauðsynlegustu lyf, en þau segja ekki til um það á hvaða tíma dágs þeirra er þörf. Ef maður nær í strætisvftgn, þá getur það tekið eina klukkustund, ann- ars fara í það 2—3 tímar. Verst hefir ástandið verið nú í vor í sambandi við inflú- ensufaraldurinn. Hefir oft tekið fleiri klst. að ná í hita- og kvala-stillandi lyí, svo að maður tali nú ekki um, þegar sækja verður lyf fyrir sjúkl- inga að næturlagi. Væri ekki hægt að fá þá, sem heilbrigðismálinn 1>æjarins stjórna, til þess að fylgjast 111 eð hinni árlegu fólksfjölgun i út- hverfum hæjarins, þvrí að auð- vitað geta þeir bezt sagt til um, hvenær beri aö stofna ný apó- tek. En eitt, sem sérstaklega vekur athygli fólks um. að þörf sé fyrir, nýtt apótek, að minnsta kosti í suðvesturbæn- um er hinn óhemju fjöldi fólks, sem stendur í biðrö'öum í apó- tekunum, þartnig að aldrei getur maður fengið afgreidda kvef- mixtúru, svo að ekki taki það allt að 1—r ýi klst bið.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.