Vísir - 30.06.1949, Side 5

Vísir - 30.06.1949, Side 5
Fimmtudaginn 30. júní 1949 V I S I R Musteri listar ii(| nátt- úru á bökkum Cumuvatnsins. Þar sem safnað hefir verið saman frjám og blémum úr öllum aifum heims. Basel, 15. júní. Umhverfi vatnanna í suð- urhlíðum Alpafjalla er við- brugðið fyrir fegurð, þótt menn kunni að deila um það, hvar fegurðin sé mest. Laugardaginn fvrir Hvita- sunnu var haldið frá Feneyj- um um Milano lil Como, sem sténdur við suðurenda Comovatns og ferðinni nú lieitið til Bellaggio, en sá hær stendur við norðurénda fjallax’ana, sem skilur milli tveggja arma vatnsins. Iír |>ar fögur útsýn og lil þess að laða feiðamenn til slaðarins, kalla lxæjai'yfirvöld og aði ir þar hann „perlu Comovatns“. Ekki er ]>ó rétl að skilja það svo, sem allir sé á einu máli, cr við vatnið búa, því að við lvomumst að því, að „perl- urnar“ eru þarna æðimargar - cf trúa niá öllum auglýs- iugunum —svo að nægja mundi í sæmilega hálsefsti. En það var tvennt, sem réð þvi. að við fórum til Bellagg- io. í fvrsta lagi var það, að liandan vatnsins ér einn sér- þennilegasti, fegursti og f jöl- skrúðugasti garður, sem til er í Evrópu. Hafa þar verið gróðursett tré frá öllum lieimsálfum og flestum lönd- uni og hlómaskrautið er svo mikið. að undrun sætir. Gavð- ur þessi er i þorpinu Trem- V/./.0. Hin ástæðan var sú, að Mussolini og lijákona hans voru tekiu af lífi i jjorpinu Giulino di Messegra, sem er alveg við Tremezzo og eg get ekki neitað því, að mig lang- aði íil að fara yfir vatnið, jalnvel þótt enginn garður liefði verið þar. nieim ekkj almeunt farnir að veita fegurð vatnsins og um- hverfisiús athygli. Fyrstu eig- endurnir söfnuðu að sér alls- konar listaverkum og bjuggu vel um sig, en það var ekki fyrr en þýzki hcrloginn og kona lians voru orðnir [xarna húsbændur, sem farið var að hugsa um að fegra garðiim. Kaktusar og kamfórutré. Eg get vitanlega aldrei lýst garði þessum svo, að sómi sé að, enda hrestur mig alla þekkingu á sviði náttúru- fræðinnar (il þess. En svo vel j vildi til. að margir menn i vinna að slaðaldri við að lilyima að gréiðrinum og fylgja þeir jai'nan gestum um ' garðinn, en þeir koma þarua i hundraðatali daglega úr I öllum áttum. Nutmii við I þarna leiðsagnar cins um- 1 sjésnarmannsiiis og skýrði í hann Ijóslega frá öllu, scm fvrir augun bar, þéitt eg þylji ekki hér öll þau nöfn, sem maðurinn taldi upp, því að eg veit ekki hin íslenzku heiti trjáa og hlóma. En þarna sá maður allar ]>ær trjálegundir, soni helzl ber á góma i daglegu tali og auk ]>ess fjölmargar, scm kunnáttumenn einir ræða sin á milli. þarna voru burknar frá tveim eða þrem áll'um, kaktusar úr ýmsum átlum, J japanskir pálmar, kamfóru- j tré, cedrusviður, bananatré, lárviður, risafura og ]iar fram cftir götunum. Mér 'varð ósjálfrátl liugsað heiin íil Fróns, sem er svo nakið berl. Ilvílíkur mumir, ef Villa Carlotta. Við skulum byrja á að lit- ast um í garðinum fræga, en hann er kenndur við höfð- ingjasetur það eða liöll, sem í honum stendur og heitir N'illa Carlotla. Er hyg'gingin Iveggja alda gömul, því að húu var reist á fyrri liluta átjándu aldar af greifa einum í Milano, en gekk kaupuin og sölum fram á miðja seinuslu (ild, er Marianna, kona Aðal-i hei'ls Prússaprins, kevpti liana og gaf dóttur sinni, Carloltu, i hrvVðargjöf. er hún giftist Georg lierloga af Saxe- Meiningen. Var staðnum þá gefið nýlt nafn og heitir liann þvi síðan, en liann er nú í eigu hins opinbera. Þegar Villa Carlotta var reist á þessum sióðum, voru og liægl væri að klæða landið okkar meðeinhverjum þeirra viðurtegunda, sem þarna eru aðeins liafðar til skrauls og augnayndis og mundu þola bin stuttu sumur norður íshaf. við „Þar anga blómabreiða“. Það er fróðlegt og skeiniiililegt að s.já liin fjöl- mörgu afbrigði trjáa. sein þarna er safnað á lítinn hlett, sem varla er stærri en Hljóm- skálagarðurinn í Reykjavík. Sum eru há og grönn, tevgja sig órahált, en önnur eru lílii og kollótt, eins og þau sé feimin innan um hin stóru systlciiii úr fjarlægum álfum. llvert er með sínum einkenn- um, sem skapazt hafa af stað- háltum í heimkynnum og lugþúsunda ára þróun. En hvarvetna. þar sem trén hvrgja eldvi vitsýnið, kemur maður að litskrúðugum lilómahreiðum, sein skarta öilum regnhogans lilum rósir. liljur og hvaðeina, sem eg kann ekld að nefna. Aftur varð mér Iiugsað lieim til ís- lands. Þav ríktu kuldar, með- an við vorum ]>arnar í sólar- löndimum og náttúvan var á hátindi l'egurðar sinnar og hh'mia. Það var hið eina, sem skyggði á konuma þarna tilhugsunin um, að kuldinn rikti heima. svo að vá virlisl l'yrir dyruin, meðan aðrir lauguðust lífgeislum sólar- innar. fékk eiginlega meira álit á greifum þeim og hertogum, sem þarna höfðu áit heima, er eg sá þetta vcrk snillings- ins. Og einhvei n veginn lilýn- ar maiini uni hjartarætur, þegar líiaðúr sér fagurt hand- bragð Islendings njóta við- urkenningar framandi þjciða, jafnyel Jiótt maður viti fyrir- fram, að liann hafi staðið í fremslu röð og allir lol'að list hans. Við rekumst á Thorvaldsen. Eg trevsti mér varla til að lýsa garðinum náiiar, þvi að náttúrufræði]>ekking míii er svo lakmörkuð, að eg mundi seiinilega fara að tyggja þáð upp aftur, sem ]iegar hefir verið nefnt, ef eg reyndi að teyg.ja lopaiin. En við vorum eldd liúin að skoða „villuna" og nú liéldum við þangað. Við ræddum það okkar á milli á leiðinni, að þeir mundu ekki hafa þurfl að horfa í skildinginu, sem þariia hefðu átt heima. Við gengum nú í ba'iiui og vorum fyrst leidd í „níarm- arasal" hallariimar, en þar eru niörg fögur verk. Þar er fil dæmis „Amor og Psvche“ eflir Canova, „Marz og Ven- us“ eftir Asquisli Og, síðast en ekki sízl, mikil og glæsi- leg lágmyud eflir landa vorn, Bertel Thorvaldsen, sem nefnist „Sigurför Alexaud- ers“. Verð eg að segja, að eg Hér sést örlítill hluti garðsins við Villa Charlotta. Menn fá nokkra hugmynd um blómskrúðið. Eins og' lífið sjálft. En liöggmyiulirnar voru ekki einu listaverkin, sem jirýdciu salarkynnin þarna. Þeir virtust hafa borið’ skýn- hragð á listir, sem þarna réðú hiisuni og gert sér far um að viða að sér verkuin lielztu máiara samtíðar sinnar. Ekki er vist. að þau verk niundii l'inna náð fyrir augum klessu- málara mitimans og attani- ossa þeirra, en að minum dómi eru þau sizl lakari l'yrir það. íyitmu hér slaðar numið um Jiemia blelt, sem er í senn helgaður listinni og náltúr- unni. Timinn líður, við eig- um eftir að sjá ]iann stað, þar sem Mussolini lifði siðuslii slundirnar og \að vei ðuni að komasl lil Lugano iim nón- hil. Nú höldimi við" til Giulino di Mezzegra..... H. P. — Dvalarheimili heiúiilið, en vissulcga ekki í jieim tilgangi að spilla fyrir franigangi málsins. Eu ef til vill lita „ráðs- mennirnir“ svo á, að dvalar- heimilið og allt sem það snertir, sé einkamál „ráðs- ins“, seni engum öðrum komi j neitt við. Til Jiess bendir það, að þeir „ráðsmenn'1 bregðast i nú hið versta við, í fvrsta skipti, sem maður, utan | „ráðsins“ leyfir sér að taka til máls um viðfangsefni varðandi málið, sem brevtt viðhorf j athafnalífi hæjarins liafa skapað. Að það sé i fyrsta skipti má ráða af grein Böðvars Steinþórssonar, ]>ar ■ sem hann segir, að engin móthára gegn Laugarnesi liafi lieyrst öll þessi ár, og að grein mín liafi því komið fulltrúum sjómannadags- ráðs dálitið undarlega fvrir sjónir. En þetta er ekkert undarlegt, ef atliugað er með jafnaðargeði og góðuin vil.ja til skilnings. Vill B. S. alliuga, að rélt á undan þessum lil- færðu orðum. átelur liann i grein siiini, með augljósri vanþóknun, allt það brauk og hraml sem Reykjavíkurhær liafi í undiibúningi á nesinu og verðut' það að skiljast á þann veg, að liann telji ]iessa stóriðjuáætlun miða beinlinis eða óbeinlíuis til ógagns fyr- ir heimilið á þessum stað. Er þá nokkuð undarlegt ]ió að aðrir komi einnig auga á þetta breytta viðhorf og að þeim hvarfli sú liugsun, að með þessari þróun mákðnna scí hugmyiuiium um dvalar- heimilið á Laugaruési raun- veridega byggt út. Því sann- leikurimi er sá, að ástæðan fvrir þvi, að ekkcrt hefir ver- ið um málið rætt eða skrifað. ér einfaldlega sú. að menn hafa ahnennt verið ánaégðir nieð Laugarnesið, og ekkert. haft við ]>að að atliuga, þar til þessar stóriðjuatliafnir komu þar til sögunnar. Þar sem ekki er nein á- 'stæða til að ætla að hætt verði við fyrirhugaðar fram- kvæmdir á nesinu, kcmur til kasta sjcnnannadagsráðsins að ákveða hvort það, þrátt fyrirallt, lelur untað Lrvggja heimilinu þar þau skilyrði lit þæginda sem því frá fvrstu tið hefir verið ætlað að njóta. Takist Jiað þrátt fyrir allt, liorfir málið öðru- vísi við. Mun eg svo fvrir milt leyti láta útrætl um mál þetta. Gamall sjómaður. #/ Ajax“ kem- ur á sunnudag Knattspijrmiflokkur úr hollenzlui félaginu „Ajax“ í Amstmtam cr væntanlegur hingað mvstk. sutinudag og mnn krjijia hér fjóra leiki. Hafa Knatlspyrnusam- hancl íslancls og Knalt- iSpyriiLiráð lleykjavikur boð- ið Hollendingum liingað, Hér munu þeir þreyia fjöra leiki við íslandsmeistarana, Rvilc urmeislarana og úrval lir tveímur eða fleiri félögum, e.t.v. með þálttöku Akurnes- 'inga, sem stóðu sig svo vel já íslandsmótinu. j Lið „A.jax“ er talið gott, hefir oft orðið Hollands- meistari og lagt til marga incnn i landslið Iíollend- j inga. Ráðgerðar hafa verio fcrðir til (iullfoss og Geysis, Þingvalla og víðar. 1 knaUspyrnuflokknum eru 22 menn og mun hann dvelja í Hötel Garði. lléðan fer han.n lö. júli. Akureyringar fá sjálfvirka símstöð. Fyrstn vélarnar í sjálf- virku símstöðina á Akur- eyri ern nú í þann veginn að koma þangað norður. Verður lializt lianda um að setja vélarnar upp strax næsu daga, en varla verður stöðin fullbúin fyrr en í byrjun mesta árs. A'ður liefir verið unnið að því sleitulaust að legg.ja jarð síma i bæjarkerfi Akureyr- ar og er unnið að því enn. Séð er þó fyrir cndann á þvi verki, jiannig að því verði að öllu forfallalausu lokið i sumar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.