Vísir


Vísir - 06.07.1949, Qupperneq 2

Vísir - 06.07.1949, Qupperneq 2
V I S I R Miðvikndaginn 6. júlí 1949 Miðvikudagur, 6. júli — 191. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 02.50. Siö- degisflóö kl. 15.25. Næturvarzla. Xæturlæknir er i T.ækna- varöstofunni, simi 5030. Nætur- vöröur er í lyfjáböinni...... sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill. sínii 6633. Atkygli skal vakin á sýningu S.f.B.S. í Listamannaskálanum. Styöjið sjúka til sjálfsbjargar. Sýning- in i I.itsamannaskálanum er fyllilega þess viröi. aö menn leggi leið sína þangcíö og styðji jafntramt gott málefni. Líkn. Ungbarnanefnd I.iknar cr Opin í Templarasundi 3 frá kl. 3.15—4 alla jiriöjudaga og föstudaga. Umferðarmenning bæjarbúa ærti aö geta tekið nokkurum framförum við JraÖ, aö málaðar bafa veriö gular rákir viö * gatnamót til ]>ess að sýna fólki, hvar fara eigi yfir götuna. — Væntanlega fer fótgangandi fólk eftir jressu og bifreiðar- stjórar gæta þess að leyía fólki að komast leiðar sinnar innan strikanna. j Skemmtiferð. Rangæingafélagið i Reykja- vík efnir til skemmtiferöar austur á Siðu og í Fljótshverfi um næstu helgi. I.agt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni föstudaginn R. júlí kl. 6 síðdegis. Fyrsta daginn veröur ekið að Skógum tindir Eyjafjöllum og gist j>ar. Annan daginn verðttr svo farið austur að Kálfafelli í Fljótshverfi og til baka að Kirkjubæjarklaustri. A sunntt- dag verður fariö til Reylcja- víkttr. Stanzað verður viöa og skoðaöir allir helztu staöir á leiðinni. Léiðsðgumaður verö- ttr Óli B. Pálsson. — Kjartan Ó. Bjarnason tekur myndir af ferðalaginu. Sýning S.Í.B.S. Sýningin í Listamannaskál- anttm, j>ar sem S.Í.B.S. sýnir ýmiskonar handíöa- og list- rnuni, er berklasjúklingar hafa gert, er opin daglega frá kl. 1—23. Sýning jjessi er hin fjölbreyttasta og fyrir ýmissa hluta sakir hin merkilegasta. Fjölmargir munir j>ar eru gerð- ir af hinu mesta listfengi og mun engan iöra, er leggur leiö sina i I .istamannaskálann ]>essa dagana. Unt leið stvðja Reyk- vikingar sjúka til sjálfsbjargar. Síra Garðar Svavarsson er fluttur á Kirkjuteig 5. — ViÖtalstími hans er kl 4.—5 alla virka daga, nema laugar- daga. Flugið. í gær var ílogið til Vest- mannaeyja (2 feröir), Isafjarö- ar (2 íeröir), Patreksfjaröar (2 íerðir), Akureyrar, Hólmavík- ur og Bíldudals (1 ferö á hvern stað). f dag verða farnar áæthmar- ferðir til Vestmannaeyja (2 feröir). Akureyrar, ísafjaröar, Siglufjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Fagurhólsmýrar. Á morgttn verða farnar áætl- ttnarferðir til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjaröar, Akttreyr- ar, Sands, Bíldttdals g Patreks- fjarðar, ,,Geysir“ fór í gærmorgtm til Kaupmannahafnar meö 40 far- j)ega; væntalegur ttm kl. 17 í dag meö 44 farþega. Meöal farjiega ..Geysis" heim í kvöld ertt Verzhmarskóla-, stúdentarnir, sem hafa að ttnd- anförnu verið á ferðalagi ttm Noröurlönd. :: . r ’ 't * 1 Flugfélag íslands: í dag veröa flognar áætlunár- ferðir til eftirtaldra staöa: Ak- ureyrar f2 feröir), Vestmanna- eyja, Isafjaröar,' Hólmavíkur, Siglufjarðar og Keflavíkur. í gær flugu flugvélar frá Flugfélagi Islands til Akttreyr- ar (3 feröir), Siglufjarðar, Kópaskers, Keflavíkur og \’est- mannaeyja. Á morgttn (fimmtudag) eru áætlunarferðir á j>essa staöi: Akureyri (2 feröir), \'est- mannaevjar, Keflavík, Sigltt- fjöröur, Reyöarfjöröur, Fá- skrúösfjörðttr og Ólafsfjöröur. Gtillfaxi-, millilandafhtgvél Flugfélags Islands, er væntan- legur kl. 18.30 í dag frá Lon- don og Prestwick. M.s. Katla kotn til Stokkhólnls siðdegis í gær. I.O.O.F. 3=1317912^ Viö- eyjarferö ef veður leyfir. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan : „Ca- talina“ eftir Sömersét Maug- ham; XIT. lestttr (Andrés Björnsson). — 21.00 Tónleikar: „Petrouska", balletmúsik eftir Strawinsky (plötur). — 21.35 F.rindi; Útsýn af ahnanna- skarði (Hallgrimur Jónasson kennari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir, — 22.05 Danslög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Veðrið. IIoiTur: Sunnan kola, síð- ar suðaustan gola. Þokusúld fyrst, en léttir heldur til síð- degis. * Til gagns og gantans * — CjMu nú — 105. Eg er hvorki illt né ljótt og allra hressing manna, J>ó er eg einkum notuö um nótt og í nauðum aumingjanna. Lausn á 104: Yettlingar. , t(r Viói farit 35 átutn. Bifreiðafélag Reykjavíkur er rtú nýtekið til starfa og heldttr ]>aö uppi reglubundnum ferð- rtm tnilli Réykjavíkttr og Hafn- arfjarðar þannig: Jafnar feröir frá Rvk. ki. 8,10 o. s. frv. — Frá Hafnarf. kl. 9,11 o. s. frv. Öll loforö v.erða aö koma frá skrifstofu félagsins; vagnstjór- ar eöa aðrir mega engu lofa um flutning. Stjórnin hefir sainið reghtr viövíkjandi öllum flutn- ingi og ættu menn að kynna sér þær sem bezt; slíkt hefir ekki kostnað í för með sér, eri sparar aðilum ómak. Félagiö flytur póst daglega milli Hafnarfjaröar og Rvikttr og austur jiegar feröir ertt þangað. Allir vagnstjórai* ertt valdir menn enda varöar áfengisnautn eöa önnur óregla brottrekstri. Menn eru 'áminntir utn að mæta stundvislega þegar þeir hafa keypt far meö bifreiðum félagsins, annars tekur fél. enga ábyrgð á ,,plássi“, cf aör- ir biðja um far. Þannig var j>aö fyrir 35 ár- um er fyrstu áætlunrferöirnar vortt að hefjast milli Rvikttr og Hafnarfjarðar. HrcAAgáta hk 795 — £tnœ!ki „Hvernig líður J>ér, gamli vinur. Getur j>ú ekki lánaö mér finun kall?“ „Því tniður á eg ekki attra á mér i dag.“ „En heima hjá þér?“ „Þeint líöur ágætlega J>akka j>ér fyrir, ágætlega“. Sá, sem ekki lærir af for- tíðinni fær hegningu fyrir það í framtíðinni. (Spakmæli). Lárétt: 2 Mannsnafn, 5 ill- gresi, 6 kona. 8 tveir eins, 10 loftkenndur, 12 rekkjuvoð, 14 verkfæri, 15 vatnadýr, 17 ein- kennisstafir, 18 bókfærða. Lóörétt: 1 Samfylgd, 2 settu saman, 3 afltauga, 4 vendileg, 7 elskar, 9 ílát, 1:1 mannskenn- ing, 13 kaldi, 16 tveir samhljóö- ar. Lausn á krossgátu nr. 794. I.árétt: 2 Álfur, 5 Akra, 6 ský, 8 K. F„ 10 krof, 12 lön, 14 aka, 15 álún, 17 I. S„ 18 lapar. Lóðrétt: 1 Þakklát, 2 árs, 3 lakk, 4 rúmfast, 7 ýra, 9 föla, 11 oki, 13 riúp, 16 Na. Tvær langíerðir norður og austur um land. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir iil tneggja skemmti- ferða firnmlaiiaginn 7. júlí n.k. og Íaiigardaginn 9. jnli. Báðar ferðirnar eru til norð ur og austurlandsins með bifreiðum og skipi, tekur önnur S daga, en hin 6 daga. Ferðin, sein liefst á fimmtu dag verður ekið í bifreiðum lil Akureyrar og Mývalns og Dcttifoss og helztu staðir skoðaðir á þessari leið. A laugardagskvöld verður komið aftur tii Akurevrar og gisl þar. Sama dag kemur annar hópur frá Reykjavík með hifreiðum. Á sunnudag verð ur stigið á skipsfjöl og siglt austur um land og komið á allar hafnir á austfjörðum. Siglingaleið j>essi er hin feg- ursta í góðu veðri, skipið kemur ennfremur við báeði á Hornafirði og í Yestmanna- eyum. Ráðgert er að aka í bif- reiðum frá Seyðisfirði upp á Fljótsdalshérað til Egils- staða og Hallormsstaða og til haka um Fagradal til Revðarfjarðar. Verður Esjan þá komin þangað. Erindi um myndiist. I dag kl. 6 flytur dr. D. Lidsay annað erindi sitt í 1. kennslustofu Háskólans um myndlist. Fyrsta erindi sitt flutti dr. Lindsay í gær. Fjatlaði J>að um list fornmannsins, en í erindi sínu í dag segir fvrir- lesarinn frá myndlist um og eftir endurreisnartímabilið. Mikill fjöldi skuggamynda verða sýndar, erindinu til skýringar. M.s. Dionning (Uexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn 8. júlí og 22. júlí. Tilkynningar um vörur ósk- ast tilkynntar til skrifstofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Regnhlífar Regnkápur (litlar stærð- ir) VERZL. n85 Rafvirkjar Rafmagnstengur kr. 13,90 Hamrar (200 gr.) - 3,15 Rainagnssnitt í sett 5/8 -114”. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Trvggvag. 23. Sími 81279. 2 -3 hei'bergja íbúð ósk- ast frá 1. október eða fyrr, helzt á hitaveitusvæðinu, með j>ægindum. Tilhoð sendist afgréiðslu Visis, auðkennt: „Trygg greiðsla 381“. Túnþökur Seljum túnþökur af mjög góðu túni, einnigj gróðurmold. Standsetjum lóðir. Fljótt og vel unn- ið. Uppl. i síma 80932. Herbergisstúlka óskast nú þegar. Hótel Vík. lakket með röndóttum buxum, sem.nýtt, án miða selst. ódýrt. Einnig stál silungs- stöng með hjóli. — Njáls- götu 30 B. milli kk 7 og 8. Atvinna Stúlka með góða menntun og kann vélritun óskar eftir atvinnu í sumar t.d. að leysa af í sumárfríuni. Tilboð merkt: „Áhugasöm 384“ sendist afgr. Vísis fvrir föstudagskvöld. Hjalfi Jóusson, konsúll, andaðisi aðíaranótt 5. þ.m. Eiginkona, börn og tengdabörn. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.