Vísir - 06.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1949, Blaðsíða 4
S I S I H Miðvikudaginn 6. júlí 194i) VtSIft DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finarn línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hollenzka liðið vann K.R. 2:0, Ajax Hóf í hverjum hlut. „Ajax“ frd Amsterdam léku rólcga og skynsainlega, j vann íslandsmeistarana K:R. lausir við fum og ]>al, og j/ gærkveldi mcð 2 mörku'm skoímehn áttu þ'e'ir ágæta. 1 gegn engu, og var vel að sigi1, Markvörðurinn var pr'ýðis- inum kominn. Jgóður, svo og vinstri úlherji, Hollendingar skoruðu bæði en einna hezlur virtisl mcr mörkin i fyrri hálflcik og vinstri framvörður, van sýndu þá mjög greinilega Stoffelen, en hann leikur í yfirhurði, þrátt fyrir strjál jlandsliði Hollendinga. Lék uppldaup K.R.-ingá, sem hann með gleraugu, en ekki árus Fjcldsted hæstaréttarlögmaður reit liér í hlaðið í báru engan árangur. Á köfl- virtist það há honum. í gær grein, er hann nefndi „liugleiðingar uin fjárhags- um sýndu Hollendingarnir K.R.-ingar mega vel við ástandið". Var greinin rituð af mikilli hógværð og skyn- mikinn glæsihrag i leik sin- una, eins og fyrr gelur, og scmi, ádeilulaus með öllu, hlutlaus en raunsæ. Greinar- uin, knölturinn gekk við-.trauðla trúi cg, að önnur höfundur bendir réttilega á að ástandið í fjármálum lands- stöðulitið mann frá manni Reykjavíkurfélög hefðu slað ins sé orðið lítt viðunandi. Rót þcssa megi rekja fyrst og og þeir virlust ekki þurfa að ið sig bctur. Hinsvegar kæmi fremst til löggjafans sjálfs, sem margt gott hefur unnið leggja nein Maraþonhlaup niér ekki á óvart, þó úrval og þarl'legt, cn kann ekki fótum sínum forráð. Fram- á sig til þcss að halda knett- úr Fram-Víking slæði betur kvæmdir hafa verið miklar á undanförnum árum og inum, því að staðsetningar j HoIIcndingunum, ef veður margar stórlega lol'sverðar, en aðrar miklu miður og jafh- voru góðar og hver hiaöur verður skaplegl. En varlega vel lítt verjandi. jvirtist gerla vila, hvað liann skal farið í spádóma um Þegar svo var komið að gjaldeyrissjóðir þjóðarinnar var að gera. Gátu Islending- knatlspyrnu. Þar getur allt voru eyddir með öllu í „nýsköpunina“ — og raunar miklu ar eflaust lærl töluverl af komið fvrir. Scnnilegt þykir meira, ef miðað er við allan þami innflutning, sem sigldi þessum hálfleik. mér einnig, að ,Ajax‘ eigi eft í kjölfar hennar, en ekki hat'ði verið reiknað mcð, hlaut K.R.-ingar stóðu sig m.jög ii- að sýna okkur glæsilega svo að fara, að draga yrði um skeið úr stórfelldum fram- sæmilega og þurfa engan knattspyrnu í mesta góðviðr kvæmdum, þar til fjárhagur þjóðarinnar út á við leyfði veginn að fyrirverða sig fyr- jsteik. Rigningarsúld og að linað yrði á höftunum. Að jiessari stel'nu var ekki larið. ir leik sinn. Þeir gérðu sandhleyta er ekki vel til Þvert á móti var cnn hert á eyðslunni, þjóðin hvött til marga hluti vel, en ]iað voru ])ess fallin að sýna knatt- fraintaks og framkvæmda, sem engar rætur gátu átt L ]>á l’rekar einstakir menn, spyrnu, eins og hún getur f járhagslegum veruleika, en hlutu að reynast visnaðar sem spjöruðu sig, eins og t. hezt verið. greinar og reiða til falls. Ctflutningur jijóðarinnar leyl'ir d. Óli B. og Rikarð (úrFram, J Haukur Óskarsson dæmdi hæglega innflutning allra þeirra nauðsynja, sem hún þarfn- er lék nú með K.R.), svo og leikinn, var sainvizkusamur, ast árlega, og gerir raunar miklu hetur, en takmarkað er markvörðurinn, en lieildar-J en virtist stunda óþarflega i hve miklar verklegar framkvæmdir má ráðast, án Jiess svipurinn var allur hetri hjá mikinn sparðatining út ai að gcngið sé of nærri þjóðinni í skorti neyzluvarnings, Hollcndingum. smáyfirsjónum, ekki sizt er sem hlvtur að lciða til verðþenslu og dvrtíðar, auk marg-j .. ■ e K.R.-ingar áttu í hlut. * v ‘ , v.’ , I Siðari halfleikur var jafn- 0 vislegrar spillmgar, sem vart verður við raðið og dænnn . ,,, .... • , • ins. . , r -n ••■V r i i ■ • , 'an og attu K.R.-ingar þa sanna i dag. Eu ollu oðru lrekar kretjast hmar opinberu .. , . , , ... . , .. , ,... *, , . morg tækifæri, en allt kom og halfopmberu íramkvæmdir íjarmagns, sem ekki er .' inoar fem>u fvrir hendi, en afla verður með auknum tolíum og skött-! ,, ' um og reynast obænlegir launastettunum, sem krehast ,. , , .. , ■ • jiaraíleiðandi hækkaðs kaups, eítir þvi scm hagur þeirra . . þrengist. Kauphækkun er bein atleiðing at hækkandi verð ’ uppreist og létu höfundinn ekki hafa stundlegan frið' fyrr en hann vakti söguhetju sína frá dauðum og.lét liaiia taka til starfa að nýju. Segir þetta bindi frá ehdurkomii hans og ýmsum spennandi ævintýrum i sambandi við uppljóstranir og leynilög- reglumál. I bindinu eru um 13 sögur og cru sumar þeirra taldar með því bezta og skenunti- legasta, scm A. Conan Doyle hefir skrifað á þessu sviði. Bindið er samtals á 5. hundr að hls. og mun vera stærsta bindið, sein enn hefir komið út i þessum í'Jokki. Bók þessi er tilvalin lil skemmlilesturs, ekki síst fyr ir fólk, sem nú er að fara i sumarleyfi. lagi, sem Iciðir að nokkru af hækkandi tollum, sköttum, fiutningsgjöldum o. fl. En hvað er nú til ráða, Jiegar svo langt er komið á jhvort hann liefði gert það .viljandi, af kurtcisi við gest- 'ina, en varla mim það hafa ,verið, að ]>vi cr fróðir knatt- óheillahrautinni? Greinarhöfundur skorast ckki undan .••, sjiyrnumenn toldu. þeirri skyldu að henda á lausnina, en liun felst að hans, kigning var og kalsaveður, dómi í sparnaði fyrst og fremst. Enginn hóndi gctur lifað völlurinn blautur og knötl- um eíni fram, án þess að stofna sér og sínum í voða. I irinn há,I. Háði þetta leik- Engin þjóð getur heldur gert það, án þess að söm verði jmönnum mjög mikið og hennar örlög. Þetta eru einföld sannindi, sem hver ein-J inti ]eiknlim; SCI)1 annars staklingur hefur sjálfur rfeynt einhverntíma á lífsleið- hefðj mátl teljast ágætur. Heildarniðurstaða af leikn Hék fll skeBnmti- lesturs. Skemmiirilaútgáfan hefir fyrir skemmstu sent d mark- aðinn nýtt bindi af hinum heimsþekktu Sherlock Iiol- mes- leynilögreglusögum eft ir A. Conan Doyle. Þetta er 5. bindið i röðinni og heittir „Endurkoma Sher- lock Holmes“. En þannig er hókarheitið lil komið, að i 4. hindinu lætur höfundur- inn Sherlock Holmes deyja um virtist verá þcssi: Ilol-'og ællaði liann ])ar með að ♦ BERGMAL > inni, eða svo mun vera um llesta. Þetta eru ])ó sannindi, sem flestum gleymast nú, en þó ekki sízt löggjafarvaldinu, sem engan skilning virðist hafa á þýðingu sparnaðar í fen'dinfíar sýndu, að þeir hætta leynilögreglusögum burekstri J.jóðarinnar, en gengur á undan með illu for- kunna‘áfíæla vel á knöttinn, sínum. En ícsendurnir gerðu dæmi í óhófseyðslu og íjársóun, sem ríkissjóður stenzt „. _ á enga lund án aukinna tekna. Jafnvel nú á síðasta þingi gætti lítillar viðleitni í þessa ált, en þær raddir voru niður kveðnar, sem nokkurrar hófsemi vildu gæta, cnda virð- ast kosningar framundan. Gæti þjóðin hófs í framkvæmdum um skcið getur hún lifað góðu lífi og mcð rósemi. Vegna aukinnar tækni og nýrra framleiðslutækja getur hún fljótlega ráðist í hóf- legar framkvæmdir, sem byggðar eru á traustum grunni. IJtflutningurinn og erlendi gjaldeyririnn segir til um á ári hverju hvað getan leyfir, og geta íslenzku þjóðarinnar eru vissulega töluverð, ef miðað er við, að útflutningurmn í fyrra. reyndist um 400 milljónir króna. Hlutfallslega nmn cngin þjóð húa við mciri úti'lutning, né öllu fleiri Iífsgæði hcima fyrir, þótt þau sé fábrcytt. Allar þjóðir hafa orðið að spara við sig margvislega lífsgæð’i, aðrar en við Is- Jéndingar og allar hafa þær stillt verklegum framkvæind- um og fjárfestingu í hóf. Nýlega mun fjárhagsráð hafa hirt skýrslu, er vék að l járfestingu hér og víða erlendis, j og koin þá i ljós að hlutfallstalan var mörgum sinnum hærri hér á landi, en jaliivel í stríðseyddum löndum J Evrópu, þar sem þörfin lil verklegra framkvæmda var| einna mest. Þetta er staðreynd, scin vcrt er að hafa í liuga. Bæklíngnr nm Island á ensku. Blaðinu hefir nýlega borizt lítill bæklingur eftir enskan mann Alan E. Boucher, er hann kallar „Iceland, some impressions‘‘. Bæklingurinn er á ensku og fjallar um land og þjóð og kynni þau, sem höfundur liafði af livort tveggja. í for- mála segir höfundur að bækl- ingurinn sé ekki í rauninni ætlaður sem ferðamanúabók um Island, en aðeins sem nokkurs konar viðbætir við ])að sem sagt er um Island i slikum bókum. Þó er bækl- ingur þessi ágætur pési ein- mitt fyrir enskumælandi ferðamenn, er liingað koma. Hann er létt og lipurlega skrifaður og gætir þar mik- illar vinsemdar í garð íslend- inga. Höfundur virðist sann- gjarn í dómum sínum og öfgalaus. I bæklingnum eru auk þess margar fallegar myndir af íslenzku landslagi og suntar þeirra prentaðar í litum. Bæklingurinn er snol- ur í útliti og eigulegur. Virð- ist hann vel til ]>ess fallinn að útbýta rneðal ferðamauna, sem liingað koma, því að hann er ólíkt snvrtilegri en aðrir bæklingar svipaðrar tegundar. Um þessar mundir fer fram öflug landkynningar- starfsemi íslendinga erlend- is, ekki á vegum ríkisins, heldur eru það íþrótta- og bridgefélög, sem að þessari landkynningu standa, og gera það með „kurt og pí“, eftir því, sem síðustu fregn- ir herma Er .mjög ánægju- legt tíl þess að vita. Að þessu sinni virðist rhat- aneði og loftslag .ekki liá íþróttamiinmiin vorum erlend- is; þeir þurfa ckki sérstaklega mallaðan hafragraut, eitis og í St. Moritz, sællar minningar, og góða veörið hefir engin áhrif á afrek þeirra, enda þaul- vanir hitabylgjunr héðan að heimán. Nei, nú virðast frjáls- íþróttamenn okkar standa ná- grannaþjóðunum fvllilega jafn- íætis og suins staðar vel þaö. og sannast ])aö, sem áður hefir verið á drepið i Bergnráli, að viö eigum aö kepjia viö Noröur- landabúa, jafningja okkar, áö- ur en lengra er haldið. Ármenningar standa sig í Karkaapee í Finnlandi, Í.R.- ingar í Dyflinni og K.R.- ingar sýna Norðmönnum, hvernig á að fara að því, að kasta kúlu og þreyta stang- arstökk í Hænufossi og loks gera bridge-menn okkar sér lítið fyrir og „bursta“ enska landsliðið, svona rétt til þess að mýkja sig upp fyrir Evr- ópukeppnina í París. Maður fær talsverða æíingu í landafræði, þegar maður fvlg- ir þessum landkynningarmönn- urn okkar eftir i fréttum og sem betur íer eru fréttirnar-, góöar. Hér skal enn á ný tekiö undir þá skoðtin margra ágætra íþróttafrömuða okkar, að •drengilegir og prúðir íþrótta- menn geta oít veriö hin liezta landkynning sem hugsast get- ur. Og einhver va-r að stinga því aö mér, aö vel gæti verið, að Norðurlandasveitin í 4X100 m. boðhlaupi, sem keppa á við Bandaríkjamenn i sumar, veröi skipuð Íslendingum einum samau, Mun þá vera átt við Í.R.-ingana Finnbjörn, llauk og Örn Clausen og Armenning- inn Guðniund Lárusson. — Hver veit?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.