Vísir - 06.07.1949, Side 3
Miðvikudaginn 6. júli 1949
V I S I R
3
Bleyjubuxur
SoWkabuxur
:Smábarnabolir
T 0 F T
SkólavÖrðustíg 5.
Ath.: Vegna sumarlevfa
verður liúðin lokuð frá 11.
- 25. júli.
Es-Saxophone
! Vil selja Es-saxophoninn !
i minn. Til viðtals í dag kl. I
6- 8, Lönguhlíð 19, 3. hæðj
t. v. —
Þorvaldur Steingrlmsson. ]
Ire£úileyíi
í Laxá í Kjós á mið og ei'sta svæði verða sdd í þessari
viku i Verzl. Veiðimanninum.
Byggingarfélag' verkamanna
2ja herbergja íbúS
til sölu í 1. byggingarllokki. Félagsmenn skili umsókn-
um til Magnúsar Þorsteinssonar, Háteigsveg 13 fyrir
15. ]). m.
Stjórnin.
Flugferð til Færeyja
Flugferð vgrður til Færeyja föstudaginn 15. júlí.
Væntanlcgir farþegar hafi samband við skrifstofu
vora í Lækjargötu 4.
Jlugtfélaf ýálandá
KROSSVIÐ
ýmsar legundir getum við útvegað frá Finnland,
Frakklandi og Svíþjóð.
Sýnishorn fyrirliggjándi.
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2. -— Sími 5430.
2 háseím
vana síldveiðum vantar á m.s. Jón Valgeir.
Skfoið liggur við Grandagarð.
Haraldur handiasti
Hrói Höttur hinn sænski
Mjög spennandi og við-
burðarík sænsk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
George Fant,
Elsie Albiin,
Geoxge Rydeberg,
Thor Modéen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gólfteppahremsunia
Bíókamp, 7360»
Skúlagötu, Sími
TRIPOLI-BIÖ
Rakarinn frá
Sevilla1'
Hin fræga -ópera eftir
G. Rossini.
Fjöldi manns hefir ósk-
að eftir að fá að sjá aftur
þessa heillandi mynd. Nú
er alh'a síðasta tækifæi'i
að’ sjá hana, því xnyndiii
verður innan skamms
send til litlanda.
Sýnd kl. 7 og- 9.
Glettinn náungi
(That is rny Man)
Bráðsmellin amerísk
veð’reiðamy nd.
Aðalhlutverk:
Bon Ameche.
Cathanne McLeod
Roscoe Koms
Sýnd kl. 5.
Notaðir munir
til sölu 2 stoppaðir stólár,
2 dömukápur lítið’ m\, 3
dömukjólar lítið m\,
þrennir kvenskór nr. 39,
tvennir telpuskór. — Til
sýnis á Greftisgötu 68, 3.
hæð eftir kl. 4 í dag. -—
MM TJARNARBIO MM
Lokað
Matbarinn
í Lækjargötu
hefir ávallt á boðstólum
I. fl. heita og kalda kjöt-
og fiskrétti. Nýja gerð af
pylsurn mjög góðar. —
Smurt bi’auð í fjölbreyttu
úrvali og ýmislegt fleira.
Opin frá kl. 9 f.h. til ld.
II, 30 e.h.
Matbai'inn í Lækjargötu,
Sími 80340.
S«K NYJA BI0 KKK
Til sölu
svartir og hrúnir kven-
skór nr. 37 og drengjaskór j
m\ 40. Einnig brún
swagger, meðalstærð. -
Laugaveg 77 B. *
Ásfir
Jóhönnu Godden
(The Loves of Joanna
Godden)
Þetta er saga af ungri
bóndadóttur, sem elskaði
þrjá ólíka menn, og komst
að raun um, eftir mikla i
reynstu og vonbrigði, að
sá fyrsti þeirra var einnig
hmn síð’asti.
Aðalhlutverk:
Googie Withers
John McCallum
Jean Kent
Sýnd ld. 9.
VIÐ SVANAFLJÓT
Hin fagra og ógleyman-
lega litmynd um tónskáld- -
ið Stephan Foster.
Aðalhlutverk:
A1 Jolson
Andrea Ledds
Don Ameche.
Sýnd kl. 5 og 7.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðihu á laugardög-um
í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eigi séfitis' en JkL 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
á laugardögum sumarmánuðina. —
Jármðnaðarmeim
Nokkrir menn vanir frystilögnum óskast nú þegar.
\JéÍsnii(\^ati J/ötunn h.j-.
Fiskasýningin
•,
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl.
13—23. Kvikmyndasýningar' kl. 6,30, 8,30 og 22. —
30 teg’undir erlendra fiska og fjöldi innlendra teg-
unda, auk annana dýra, svo sem salamöndrur, eðlur,
froskar, snákar, skjaldbökur og' krókadíll.
Nú fer að verða hver síðastur, ef þér ætlið að sjá
Fiskasýninguna. Henni lýkur á sunnudagskvöld. —
l. B. R.
S. R.R.
I. S. í.
verður lialdið’ í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,30 e.h. Keppt verður í: 100 metra skriðsundi karla, 1 (X) metra bak-
sundí karia, 200 níetra bringusundi karla og 200 metra hringusundi kvenna. — Spennandi keppni i hverri
grein! Hvað komast margir á Norðurlandasundraeistaramótið? — Aðgöngiuniðar Tást í Sundhölliimi. —
S. R. R.