Alþýðublaðið - 19.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1928, Blaðsíða 4
4 = | | ííýkomið: | I I Domuk|ólar, z i Íað eins nokkur stykki, áelj- I ast fyrir 19,50 stykkið. Z SJngiinga- og telpnkjólar, | “ telpusvuntur og margt fl I i. I Matíhildur Bjornsdóttir. : Laugavegi 23. 1111 llll 1111 allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 Hjarta«ás smjorlfikið er bezt. Bifreiðastðð Binars&Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Slnni 1329 ist á höndum og fór þegár til Hannesar Gu'ðmundssonar læknis. Átti Alþýðublaðið tal við Hannes. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sagði hann, að meiðslin væru all- mikil, hendurnar marðar og hrufl- aðar, en þó niyndi maðurinn verða jafngóður. Maðurinn var Leifur Þorleifsson bókari. Skýrsla Rikisgjaldanefndar, er nú til sölu hjá Snæbirni Jónssyni hóksala hér í bænum. Verðið ea kr. 3,00. Er líklegt, að margan fýsi að eignast rit þetta við svo vægu verði, svo mik- inn og merkan fróðleik, sem það hefir að geyma um hin margvis- legu útgjöld ríkisins. Áskorun. Skorað er á þá, sem hafa nr. 10 og 1641, af happdrættismiðum Sundfélags Reykjavíkur, að vitja vinnniganna til stjórnar félagsins fyrir lok þessa mánaðar. Geri þ'eir það ékki, verður mununum ráð- stafað á annan hátt. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austuryelli í kvöid kl. 9, ef veður leyfir. Sláturfélag Suðurlands auglýsir í dag verð á afurðunt sínum, og er verðið óbreytt að öllu frá í fyrra. „Mgbl.“' segir, að slátur hafi hækkað um 25 aura, en það eru að eins venju- leg „Mgbl.“-sannindi. Sjómannastofan verður opnuð á morgun kl. 3 og verður framvegis opin dag- lega frá kl. 3—10 fyrst um sinn. Botnía fór til Hafnarfjarðar í morgun. Ársæll Árnason bóksali hefir lækkað mjög mik- ið verð á forlagsbókum sínunx. Sumar af bókununi eru afar mik- ils virði og má þar til mefna „Dægradvöl“ Gröndals og „Gam- ansögur" hans, „Vísnakver Forn- ólfs" og ljóðabækur Stefáns frá Hvítadal, „Söngva förumannsins" og „Óð.einyrkjans". Heíir Ársæll gefið út veTðskrá, sem hver og einn getur fengið hjá honum ó- keypis. Belgaum kom írá Englandi í morgun. Geir kom af veiðuni1 í morgun. Drotníngin fór til Isafjarðar og Akureyr- pr í gær. Meðal farþega var Da*- víö Stefánsson skáid. Ný bók. I næsta nIánuði, kemur út ljóða- bók eftir Kjartan J. Gislason frá Mosfelfi. Bókin á að heita „Næt- urlogar". Verður hun 9—10 arkir, pappírinn verður vandaður og prentun sðmuleiðis. Teikningar eftir Trýggva Magmisson verða I bókinni —, og standa í sam- ' bándi viö.'efni hennar. Bókin á áð kpsta, fyrir áskrifendur 6 kr. í skrautlegu bandi. Áskriftarlrstar eru hjá Ársæli Árnasyni, Bóka- Studebaker eru bíla bezíir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. i . . V - : .7 Afgreiðslusímar: 715 og 716. Btfreiðastðð Reykjavíkur [AÍpýðnprentsmiðian, l I hverfisgotu 8, sími 1294,1 J tekur að sér alls konar tíBkitærlspreiit- I | un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréff, | reikninga, kvittanir o. a. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. I Nýkomið: Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur, með islenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Góiftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fi. Verzlið þar sem þér 1 fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljöt afgreiðsla. K1 ö p p . Fálkinn erallra kaffibæta braigðbe^tMr og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. verzlun Sigfúsar Eymundssonar óg Bókaverzlun ísafoldar. Björn Pálsson frá Guðlaugsstöðum í Blöndu- dal fer á B«tníu til Englands. Er hann á leið til Ástralíu í er- indum ríkisins. Mun hann dvelja ár á Nýja Sjálandi og kynna sér slátrun saúðfjár og meðferð á frystu kjöti, en Ástralíubúar eru Odýra vfkan, nærfift, ódýr, sterk, allar stærðir. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Nokkrir karlm. frakkar (alullar ulsterar). Siðasta snlð. Vörubúðin, Laugav. 53. Kvensokkar stórt úrval frá 65 aura til 6,50. Barnasokk* ar allar stærðir frá 45 aur. til 3,90. Vörubúðin, Lauga* vegi 53. Notiðtækifæris verðið þessa viku og kaupið tvinna f Vörubúðinni, Laugavegi 53. Mikil verðlækkup á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10 — 5, sími 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. — Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og uriglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar, drengja- peysur og fl. Verzlun Ámunda Árnasonar. Brauð og kökur fná Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. ---- " . ......i ... ... ;,.i Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru íe- íenzkir, endingarbeztix, hlýjastá!. Sokkar — Sokkar — Sokkar Áð eins 45 aura og 65 aúra parið. — Vðrnsalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Sérsfök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. ,Vikar. Laugavegi 21. Simi 658- Þurkaða skatan komin. Þeir sem háfa pantað, vitji hennar sem fyrst. Dálítið enn þá. Jön og Stein- grímur. Fisksölutorgin'i sími 1240. Agætar gnlrófar og kart- öflur hefi ég til sölu með lægsta verði. Sigvaldi Jónsson Bræðra- borgarstíg 14. Sími 912. skæðustu keppinautar vorir á énska markaðinum. Bjöm er ung- ur og bráðduglegur áhugamaðu'r. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.