Vísir - 06.07.1949, Side 5

Vísir - 06.07.1949, Side 5
5» Miðvikudaginn 6. júlí 1949 VISIR,, Þar sem Mussolini síðustu stundirnar og hjákona hans lif og voru tekin af iífi. J>ar stendur kona á skönnni og heilsár leiðbeinanda okk- ar. Konan „okkar“ segir svo á ensku við okkur, að. þetí* se úppekiissyslir skæridiða- foringjans, sem lnin hafi veiV ið að minnast á rétt áður. Sh tt»ru iiða f*f* ir ífcííffir ittrt. h rrif) tjjvrtt tfiii r>ið þau. F'&rinyi sktvruiiðantui kant þeiwn ittidtttt. en.... Basel, 19. júní. Þar var frá horfiö síðast, þegar farið var frá Villa Car- lotta og haldið til Giulino di Mezzegra, þar sem Mussolini var tekinn af lífi. Á hvílasunnudagsmorgun, áður en lagl var af stað vfir vatnið, hafði eg sj)url skrif- stofumann gistihússins í Bellagio, hvort ekki inundi unnt að fá einhvem fylgdar- mann til hins sögulega stað-j ar, þar sem einvaldurinn og frilla Iians höfðu fallið lyrir kúlum landa sinna, og kvað hann það mundu verða í bezta lagi, er yfir kæmi. En ekki leizt mér létt vel á manninn, sem bátsmaðurinn okkar kallaði til, þegar við lögðum að landi í annað sinn, því að liann kunni ekkert néma ítölsku. Spurði eg hann, hvort bann kynni ekki ensku, en hann hristi höfuðið ákat- lega og ruddi úr sér einliverj- um orðaflaumi, sem eg botn- aði ekkert í. En teningunum var kastað, eins og forðum daga og ekki um annað að ræða en að elta manninn og vona Iiið bezta. En nú rættist bráðloga úr vandanum, því að maðuvinn fylgdi okkur til veitingastað- ar þorpsins og kom þar út roskin kona, sem kunni ensku. 'i'ók hún við okkur og lögðum við nú á brattann til Giulino dc Mezzegra, því að ' það þorp slendur lalsverðan spöl uppi i hlíðinni vestan Como-vatns. Þarna koma fjöl- margir ferðamenn. Konan var bin ræðnasla og áður en varði, var hún búin að upplýsa, að hún væri alls ekki itölsk að uppruna, held- ur fædd i Belgiu, hefði verið tólf ár í Bretlandi og tuttugu og fjögur Jiarna suður frá. „Koma nú margir ferða- menn hér?“ spurði eg, því að þorpið er heldur fvrir ulan alfaralcið og ekkcrt að þvi gert í grenndinni að auglýsa það, sem gerzt hafði í Giulino. „.Tá, hér koma ákaflega margir, sem dveljast í gisli- húsunum umhverfis vatnið og allir vilja þeir fá að sjá staðinn, þar sem Mussolini og „la Petácci“ voru síðustu nóttina, sem þau lifðu og svo, vitanlega, aflökustaðinn. Fólk kemur ekki hingað i öðrum tilgangi og fyrir strið sásl erlendir ferðainenn hér aðeins tilsýndar.En J)að er nú líka svo, að Jæssi afskekkti staður er nú mesti sögustað- urinn við vatnið.“ Konan leysir frá skjóðimni. Eg bað konuna nú um að segja mér frá atburðum, er Mussolini og hjákona hans voru tekin af lífi og J)vi, sem þá var á undan gengið |)arna jvið Comovaln. Stóð ekki á því lijá henni og sagðist henni svo frá: „Þegar itölsku 02 voru engan vegjnn a emu máli um, livað gera ætli við liann og deildu þeir uin J>að stundum saman, en á meðan var hann og föruneyti hans i slröngu Jialdi.“ Framsal eða líflát þegar. „Um hvað deildu þeir eig- inlega?“ spurði eg. Hér sést Comovaln, er. atburðir beir, sem greinin segir frá, gerðust á vesturbakka þess (t. v.) X sýnir Dongo, þar sem Mussolini var handtekinn fyrst, X X Giulino di Mezzegra (Tremezzo), þar sem hann var tekinn af lífi og’ O Moltrasio, þar sem skæruliðaforinginn og' kona hans voru skotin og fleygt í vatnið. hcrsveitirnar liér á Norður- Ílalíu gáfust upp 25. april „Sumir vildu láta taka hann, Iriliuna og alla ráð- 1945, reyndi Mussplini ásamt í herrana af lifi J)egar og vinkonu sinni og tólf eða Jjrettán í’áðherrum sinum að komast undan og var þá ekki um aðra leið að í'æða en að halda norður á bóginn, til Sviss. Vissi enginn í fyrstu, hvaða leið cinvaldurinn og förneyti hans mundi kjósa norður yfir fjöllin, en skæru- Jiðar voru hvarvetnaá varð- bergi og svo fór, að flólta- mennirnir voru handteknir í Dongo, sem er hér fyrir norð- an. Þaðan er stuttur -spölur til Sviss og leiðin mjög sæmi- lega greið. Við hérna i Giulini di Mezzcgia höfðuín enga lmg- rnynd um það, að Mussolini hefði verið tekinn, fvrr en nokkuru eftir að handtakan hafði farið fram. \'ið vissum heldur ekki, að skæruliðarn- ii', sem tóku hann höndum, sögðu, að ekki væri nein J)örf á að láta réttarhöld fara fram. Mussolini og allir fylg- ismenn hans hefðu dæmt sig sjálfir með framferði sínu, meðan þeir sátu við völd. En aði'ir vildu framselja Musso- lini og ráðhen-ana banda- inönnum, svo að réttarhöld gætu farið fram i máli lians. Meðal jæirra, sein Jietla vildu, var foringi skæruliðanna í Dongo, sem hafði tekið flótla- mennina höndum. Varð um Jietta mikið slapj) og endaði með J)vi, að for- ingi skæruliðanna afiéð að fara sínu fram, er færi gæf- ist. Hanii ætlaði sér að koma Mussolini undan, ekki til Sviss, heldur suður á bóginn ogafhenda hann bandamönn- um, ]>vi að hann vildi ekki vera aðili að aftöku án dóms og laga. En Jietta varð vitan- lega að gcra á laun, því að fé- Iagar hans máttu ekki vita J)etta. Og J>að tókst, þvi að að kveldi Jæss 27. ajiríl kom hann liingað til bæjarins með Mussolini og Clarettu Pctacci og mikið af gulii og allskonar geisemum, sem Mussolini hafði ætlað að taka með sér í útlegðina.“ Hann þekkti húsráSendur. Þegar hér er komið, beygj- um við allt í einu niður Jirönga götu, sem gefið hefir verið nafnið „Via 28 Aprile“ og af Jivi má draga þá álykt- un, að við séum senn komin á leiðarenda. Við Iiöldum nokkurn spolla eftir götunni, cn þá bcygir konan, sem fylgir okkur allt i einu til vinslri, fyrir húshorn, og lxeldur áfram sögu sinni: „Foringi skæruliðanna kom Mussolini fvrir í |)essu húsi, ]>egar hann kom með hann frá Dongo. Hann valdi ])elta hús af Jieim sökum, að húsfrevjan hér hafði verið al- in upp hjá móður hans, svo að hann vissi, að hann mundi geta treyst heilni. Hér átti að geyma hinn fallna einræðis- herra, meðan farið væri til Como, J>ar sem bandamenn voru og J)eim tilkynnt, að þeir gætu komið og tekið liann i sínar vörzlur.“ Við göngum inn í húsið. Það er hrörlegt, en J)ó ekki ójn'ifalegt, bcrsýnilegt, að húsráðendur eru ekki efna- fólk en vil.1 hafa hreint og hlýlegt umhverfis sig. Við Síðasti þvoltiirinn. Við göngum upp enn einn stiga og svo er lokið upp fyrir okknr herbergi, sem er uppi undir }>aki á húsinu. „Hér svaf Mussolini síðustu nöttina, sem hann lifði Ó segir konan, scm fylgdi okk- ur. „Tveir skæruliðanna, seux fyrirliðinn treysti, voru látn- ir standa vörð fyrir framan herbergið, en sjálfur fór fyr- irliðinn strax at’ stað til Como. llann fór á reiðhjóli, til ]>ess að ekki bæri eins mik- ið á ferðum hans, þvi að ham>. ótlaðist, að aðvörun kynni að berast frá Dongo til staða sunnar við vatnið. lvona hans hafði komið með honum fiá Dongo, en hún varð hér eftir og ætlaði að biða eftir hon- um, unz hann kæmi aftur frá Como með amerískum her- mönnum.“ Konan, sem hafði mætf okkur á stigaskörinni, hafði lokið upp kistu, sein stóð við einn veginn í herberginu og upp úl' honum tók hún liand- klæði, sem hún rétti að fylgd- armanni okkar. „Og með J>essu handklæði Jmrrkaði Mussolini sér, áður en liann fór að hátta,“ held- ur konan „okkar“ áfram sögu sinni. Við skoðum liand- klæðið 'og sjáum greinílega brúna flekki á handklæðinu, sem sýna Ijóslega lögun handanna. Sápu hefir liinn fallni vakiainaður varla feng- ið til síðasta Jivottarins, Jivi að lílið var tíl af slíku á Italiu i jvá daga. Ilann hefir bara slrokið ferðarykið í Iiand- klæðið. Mussolini finnsí aftur. Þegar við erum búin að virða herbergið fyrir okkur nokkra stund, göngum við út aftur og nú skal skoða stað J)ann, sem einvaldurinn var skotinn. Á leiðinni hehlur konan sögunni áfram: „Þótt reynt væri að lialda þvi leyndu, hvar Mussolini væri niður kominn, fundu göngum uj)j) á næstu hæð og skæruliðarnir, sem vildu taka I húsinu á myndinni til vinstri svaf Mussolini síðustu nóttina, sem hann lifði. Glugg- inn á svefnherbergi hans er merktur með X. Myndin er tekin á Via 28. apríl. TiSt hægiá er svefnherbergið, sem Mussolini svaf í.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.