Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. júlí 1949 V I S I R 3 1 summdagsmatimi Allt tilbúið í pott og á pönnu. Barið buff Wienerschnitzel GuIIach (kálfa) Nautahakk Steikíur lundi Enskt buff m/lauk Hakkabuff Rjóma Gullach Steikt nautalifur Steikt rauðspretta Eggjakaka m/bacon TRIPOLI-BIO MM Eakariim irá Seviila" Hin fræga ópera eftir G. Rossini. Fjöldi manns hefir ósk- að eftir að fá að sjá aftur þcssa heillandi mynd. Nú er allra síðasta tækifæri að sjá hana, þvi myndin verður innan skamms send til útlanda. Sýnd kl. 7 og 9. Glettinn náungi (That is my Man) Bráðsmellin amerísk veðreiðamynd. Aðalhlutverk: Don Ameche. Cathanne McLeod Roscoe Ivorns Svnd kl. 5. Munið! Handíða-og listmunasýningu S. I. B.' S. í Listamannaskálanum. Opin daglega frá kl. 13—23. 1 kvöld kl. 21,30 vcrða þessi skemmtiatriði: Gunnar Iiristinsson: Einsöngur. Frú Þórunn Magnúsdóttir: Upplestur með undirleik Gmuiars Sigurgeirssonar. Brúnn frakki var tekinn í misgripum þriðjudaginn 5. þ.m. á Café Höll og annar skilinn el'tir. Viðkomandi cr vinsaml. heðinn að skila frakkanum aftur á sama stað og taka sinn . Verzlunin verður lokuð frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Hjalta Jónssonar. ^JJúácjajnaverzLctn \ JJriátjúná JjJitjcjeirSionar Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eitpi síöar en kL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Smyglaramir i Suðurhöíum (Waabensmuglerne i Sydhavet) Akaflega spennandi amcrísk kvikmynd um vopnasmyglara. Myndin er tekin i litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: William Gai-gan, June Lang, Gilbert Roland. . . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúlka óska*st á kaffistofu. Uppl. í síma 5192. Helga Marteinsdóttir. Lítið steinhús til sölu í Blesagróf, stend- ur við ána með rafmagni og miðstöð, er 2 herbergi og eldhús niðri, uppi óstandsett. Heppilegt fyrir þá, sem vilja liafa hænsni, garð og flcira. Verð milli 20 -30 þúsund. Uppl. á Urðastíg () eða öldu Blesagróf. Lítið hús til sölu við Lækjarhvamm nú þegar. Skipti á góðum vörubíl getur komið til greina, helzt Ford 31—39. Uppl. í dag og mestu daga í síma 1508 kl. 3—6. Ný Necchi-saumavél í póleruðum skáp til sölu í Stórholti 28, efri enda uppi. MM TJARNARBIO MM Lokað Matbarinn í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. heita og kalda kjöt- og fiskrétti. Nýja gerð af pylsum mjög góðar. — Smurt hrauð i fjölbreyttu úr\rali og ýmislegt fleira. Opin frá kl. 9 f.h. til kl. II, 30 e.h. Matbarinn í Lækjargötu, Sími 80340. om NYJA BIÖ MMM Ráðskona bakkabræðra Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd, eftir leikriti Oscar Wennerstens, er hlotið hefir miklar vin- sældir hér á landi. Aðalhlutverk: Adolf Jalir og Emy Hagman. Danskir sýningartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin .7360. Skúlagotu, Sími BEZT AÐ AUGLYSA! VISI LOKAÐ vegna jarðarfarar Hjalta Jónssonar konsúls, föstu- daginn 8. júlí frá kl. 3 e.h. H.f. Hamai* ðslenzkir danslagatekstar Allir kannast við íslenzku danslagatekstana, sem Haukur Morthens hefir sungið í „Bláu Stjörninni“ og með ýmsum hljómsveitum. Nú eru þeir komnir í hljóðfæra- og bókaverzlanir. Lokað frá ltl. 3 /2 í dag vegna jarðarfarar Hjalta Jónssonar, konsúls. JJoiálerj, \Jélaverzían L.fí. Hárgreiðsludama óskast til að veita forstöðu hárgreíðslustofu í nágrem Heykjavíkur. Frítt herbergi. Góð laun. Meistáraréttinc ekki náuðsynleg. Upplvsingar í síma 6029 á föstuda og laugardag. Fiskasýningin í sýningarsal Asmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6,30, 8,30 og 22. — 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra teg- unda, auk annarra dýra, svo sem salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókadíll. Nú fer að verða hver síðastur, ef þér ætlið að sjá Fiskasýninguna. Henni lýkur á sunnudagskvöld. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.