Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 5
Föstudaginn 8. júlí 1949 V I S I B 5 WINSTDN S. CHURCHILL 36. GREIN. Flugskólinn. Framh. af 1. síðu. Clmrcliill leggwr á ráðiii iiiii töku Dakar. lTichy-stjórmn vissi aí leiðangrin- nm og Dakar var viðhúin. Að kvöldi hins ágúst 1940 sendi eg sam|)vkki milt frá Chequers, sveitaseíri fnrsætisráðherrans; við uppástungu um að setja á tand horsveitir Frjálsra Frakka i V'estur- Afríku. De Gaulle hershöföingi, Spears hershöfðingi og Morton majór höfðu Jagt drög að þeirri fyrirætlan að Jierlaka Dakar og þar með Irvggja de Gaulle nýl'endur Frakka í Vestur- og Mið-Afríku og síðar ná á Jians band frönsku nýleudunum í Norður-Afríku. iiinn 1. ágúst ræddu yfirmenri lierforingjaráðsins þessa ráðagerð í ölium •atriðum, eftir að umiirnefnd iiafði farið farið iiöndum um hana og gáfu hermálaráðúneylinu skýrslu sína um hana. Fppáslungur lierforingjaráðsins voru byggðar á eflirfarandi forsenduni: í fyrsta lagi. að hersveitin yrði að vera þaunig úlbúin og lcomið þannig fyrir i skipúm, að unnt væri að setja lnrna á land i hvaða liöl'n Frönsku Vestur-Afi iku, scm væri. I öðru iagi, að i hersveitinni væru eimingis hcrmenn Frjálsra Frakka, en alls engir Brctar, nema á skipitm J>eim, er fiyttu liana og væru heimi til verndar. í þriðja lagi? að mál þeila yrði lil lykta ieitt milii Frakka sjálfra innliyrðis og að hersveilin gengi á land án veru- iegi'ar mótspyrnu. Þarí öííúgan sluðning Breta. Það kom hráll á dagírin, að de Gaulle þnrfti að öflúgri sluðning Breia en heri'oringjaráðið liöfðu gerl ráð fvrir. Herforingjaráðið henti mér á. að þetta hefði í för með sér meiri og þungbærari skuldbindingar. en gert liafði verið ráð fyrir, og að með þessu væri leiðangurinnóðum aðmissa hinn franska svip sinn. Við áttum um jiessar mnndif mjög i vök að verjast, að.'ekki var umit að taka á sig frek- ari skuldbindingar án þess að þaulhúgsa málið. I>ó átli eg lal við de Gaulle liinn (i. ágúst og ki. 7 að kveidi hins 7. ágúst var eg i forsæti á fundi herforingjaráðsins og við i;æddum þessa ráðagerð. Mcnn voru sammála um, að iiezii staðurinn til landgöngu væru Dakar. Eg liélt því fram, að leiðangurinn yrði að njiita mogilegs siuðnings hrezkra iiersveita til þess að tryggja, að hann tækist og bað um að ítarlegri ráðagerð yrði lögð fyrir mig um þetta efni. Hinn 13. ágúst lagði eg inálið fyrir striðsstjórnina, og skýrði það fyrir henni, að það yrði viðtækara en upplmf- iega var ráðgerl, með frönskum leiðangri einum saman. Svo var til adlazt, að gengið yrði á land á íi slöðum í dög- un náiaygt Dákar og þannig yrði vörnum setuliðsmanna dreift og ekki gort ráö fyrir neinni mótspýrnu. Var þessi ráðagerð tekin til atlmgunar af meðráðherrum minum. Slriðsstjórnin sámþvkkti þetta, að því tilskvldu. að utan- ríkisráðherrann ílmgaði inálið méð hliðsjón af því, hvort til jiess gadi komið, að Vichy-stjórnin segði okkur stríð á liendur. Að því er eg hezt fékk séð taldi eg engar horfur á, að svo yrði. Nú var eg orðinn ákveðinn í þessu máli. Eg féllst á tii- nefningu Jolin Cunninghám flotaforingja og Irwin hers- höfðingja sem leiðángursstjóra. I>eir komu til mín að Cliequers að kvöldi hins 12. ágúst og við ræddum ilarlega Jíetta vafasama og flókna fyrirtæki. Fg samdi sjálfur fvr- irskipanir til þeirra. Þannig átti eg sjálfur frumkvæðið og lagði á ráðin um Dakar-leiðangurinn, sem var auðkennt dulsmálsorðinu ,.Menaee“ (ógnun). Eg iðraðist þessa a'ldrei, endá þótt ekki tækist sem skvldi og éilieppnin elti okkur. Dakar var mikill fengur, að ná frönsku nýlendunum umlir merki okkar, var enn meiri i'engur. Sæmilegar horfitr voru á, að þessi árangur næðist án blóðsúthellinga, og mér fannsl cg finna á mér að Mchv-sljórnin myndi ekki segja okkur stríð á hendur. —o— Töí og lausmælgi. Nú steðjuðu að okkur tvenns konar hættur, töf og laus- mælgi. Þegar hér var komið, var liðssafnaður Frjálsa Frakka á Bretlandi hópur útiægra lietja, er liöfðu gripið lil vopna gegu ríkjandi stjórn lands síns. Þessir memi voru þess albúnir að skjóta á samlanda sína og lála sér það lynda, að frönskum skipum yrði sökkt með brezkum fallbvssuni. Forystumenn þeirra lágu undir dauðadómi. Hver getur því láð Jieim taugaóstvrk og jafnvel lausmælgi? Stríðsstjórnin gat gefið liersveitum okkar fyrirskipanir, án þess að neinum. utan herforingjunum sjálfum og lier- foringjaráðinu. væri tiikynnt um það. En de Gaulle hers- höfðingi varð að fara méð liinn hrausta hóp Frakka með sér. Margir l'engu pata af þessu. í miðdegisverðarboði í Liverpool skáluðu frauskir liðsforingjar fvrir Dakar. Við urðum að flytja landgöngufarkosti okkar landveg frá Portsmouth lil Liverpool, og lierniennirnir, sem voru i fvgld með ]>eim, voru í hitabeltisbúningum. Síðan komu tafir. Við höfðum vonað að géta látið til skarar skríða liinn 8. september, en nú var svo að sjá, sem. megin flotinn vrði fyrst að fara til Ereetown til þess að talca olíu og ljúka liinum siðasta undirbúningi. Ráðagerð- in hyggðist á því, að herflutningaskipin færu til Dakar á 1(> dögum með 12 sjómilna liraða á klukkuslund. Það kom saml á daginn, að skipin, er áttu að ílytja vélar og tæki, gátú ekki farið nema með 8—9 sjómílna liraða, og þetta var ekki upplýst fyrr en of seint var að umskipa farmi þeirra i önnur hraðskreiðari skip. Allt i allt varð tíu daga löf óumflýjanleg,: o cjagar í misreikning um hraða skip- anna, 3 dagar i ófyrirsjáanlegar tafir á hleðslu og 2 ílagar i að taka olíu í Ereetown. Nú urðum við að gera okkur ánægða með 18. septeiivber. -o - Eg var í forsæti á fundi herforingjaráðsins og de Gaulle hershöfðiugja hinn 20. ágúst kl. 10.30 uni kvöldið og eft- irfáyandi er hókað eftir mcr frá þeim fundi um ráðagerð- ina: ' Brezk-franski flotinn átti að koma til Dakar i dögun. Varpa álti flugnúðum og (lreifihréfmn úr flugvélum vfir horgina, hrezki flotinn átli að vera við hafsbrún, en frönskji skipin að sigla í áttina til hafnarinnar. Sendimað- ur i léttibát iiieð franskan fána og hvilan við hún átti að fara inn á höfnina með bréf lil landstjórans frá de Gaulle, þar sem sagt var, að de Gaulle og Frjálsir Erakkar væru komnir. De Gaulle hershöfðingjá átti að leggja á það á- herzlu í bréfi sínu, að hann væri lil Dakar kominn fil þess að frelsa borgina úr vfirvofandi árásarhættu Þjóðverja, og liefði meðferðis mátvaúi og hjálp lil setuliðsins og ibú- íinna. Ef landstjórinn brygðist vel við. væri öllu borgið; ei' svo væri ekki og strandvirkin skytu af fallbyssum sínum, áttu brezku skipin að setja sig í skotfæri. Ef mótspyrnu væri haldið áfram, áttu hrezku skipin aö liefja skothríö á frönsku strandvirkin, en fara varlegá að öllu. Ef mót- spyrna væri alvarleg og ákveðin, áttu Bretar að beita öll- um ráðuiii lil ]>ess að brjóta liána á bak aftur. Nauðsyn- legt var, að aðgerðinni væri lokið og de Gaulle hershöfð- ingi hefði Dakar á sinu valdi fvrir myrkur. De Gaulle lét í l.jós samþykki sitt. Hinn 22. koinuni við saman á ný og var lesið nþp hréf frá ulanrikisráðherranum, þar sem skýrt var frá þvi, að orðrómur um leiöangurinn hefði borist út. Enginn vissi, live mikill „lekinn ' var. Aðalkosturinn við flotaaðgerðir Franih. a 7. siðu. nenienduv um 20 og luku 17 þeirra prófi. A s. 1. liausti hóf svd annar 20 manna hópur flugnám til einkaflugs við skólaiin og hafa flestir ]>eirra þegar lok- ið lúnu hóklega próí'i. En þár sem sýnl þótti að margir þeirra, sem tóku þátt i hinu fyrsta nánri, nivndu vilja halda áí'ram á flug- braulimii og taka meira þróf, ákvað Flugmálastjórnin að vikka út starfssvið skúlans og gera væntanlegum at- vinnuflugniönnum kleift a'ö Ijúka bóklegu námi hér heima. Viö J>elta spavast ekki einvörðungu gjaldeyri í stór- um. stil, heldur gefur það f lugman naeln u nu m m ögu- Jeika á því aö stunda nám silt við sömu veðurskilyrði og aöra aðstöðu, sein þeir eiga síöar að búa við. En cinmitt ]>eltá má telja mjög mikilvægt atriði. Af þessari ástæðu álcvað Flugmálastjórnin að stofna til framhaldsdeildar við Flug- skólann og tók hún til starfa i liaust sem leið. 20 manns stunduðu þar nám, en það er hámark þess nemendafjölda, er slcólinn getur veitt viðtöku vegna ónógs húsuæðis. Aðalkennslan fór fram í lnisnæði skólans á Reykja- vikurflugvelli, en auk þess lét Pálmi rektor Hánnesson skólanum kennslustofu i lé í lnisaky n num Men n taslcól- ans. Voru það ncmcndur þessarar deildar, sem luku Iiinu bóklega námi sinu í gær, 15 að tölu. Þá niá geta þess, að enn s’lendur yi'ir kennsla undir A-próf (þ. e. til einkaílugs). Ilófst kennsla í þeirri deild eftir siðustu áramót og cru nemendur 17 að tölu. Mun flugskólinn starfa með á]>ekklu sniði næsla liaust og útskrifa nemendur hæði til einka- og atvinnu- flugs. Sigurður Jónsson, sk.rif- stofusljóri flugmálatjórnar liefir liaft forvslu skólans á liéndi, en kennarar eru: B.jörn .lónsson, flugumferðar- stjóri i flugreglum og flug- eðlisfræði, og er hann jafn- framt ýfirkerinari skólans, Jónas Jakobsson veðurfræð- ingur kerindi veðurfræði, Rjörn Guðnnindsson flug- maður kenndi loftsiglinga- fræði (en þá grein kenndi Brynjólfur Thorvaldsen flug- maður, undir A-próf) og loks kenndi Halldór Sigurjóns- son, yfir-flugvclavirki hjá Loftleiðiim h.f., vélfræði. Aðeins tveir söludagar eftir í 7. flokki. Happdrættið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.