Vísir - 19.07.1949, Qupperneq 1
39. árg’.
Þriðjudaginn 19. júií 1949
157. tbl..
Á raynditmi ±11
Gunnar Iluseby. ásamt
Svíar.um f'íilsson, sem átti
eldra Noi’ðurlandametið.
Hin myndin sýnir Huseby
í keppni.
Huseby kastaði
16.41 m.ígær.
K.R.-ingðrnlr
koma í kvöld.
Gunnar Huseby hefir enn
á ný seti nýtt óg glæsilegt
meí i kúluvarpi. Kasíaði
hann 16A1 m. á móti í
Haiigasundi í gær.
Er þetla ekki einungis nýlt
fslandsmet í kúluvarpi,
lreldur og nýtt Norðurlanda-
mct. Gamla metið átti Sviinn
Ronald Nilsson og var það
16.24 m., sett í fyrra.
Gunnar Huseby bælti einn-
ig Norðurlandametið i kúlu-
varpi beggja handa og kast-
aði 28.25) m. Eldra metið var
27.75, sett 15)13. Kast Iluseby
með vinstri hendi var 11.88
inetrar.
At'rekið 16.11 gefur 10S2
Nokkur skip á
svæðinu við
Malarrif.
Nokkur skip siYpasl nú
um efiir sild á svæðinu fyrir
utan Malarrif.
í morgun sá síldarskipið
Eanncy smá „auga“ af síld,
eins og það er kallað, og
kastaði á það. Fengust 10
mál úr kastinu. Síldin óð
illa.
Engar nánari fregnir voru
af skipunum, sein við Mal-
arrif voru í morgun.
st. samkv. finnsku stigatöfl-
unni.
Frjálsíþróttamenn K,R„
sem dvalið hafa í Noregi að
undanlornu eru væntanleg-
ir hingað til Reykjavíknr
flugleiðis í kvöld.
í Bamlaríkjumim eru rúm-
lega 0 þúsmid flugvellir.
ísland tekm þátt í nonænni garð-
yikfnsýningu í haust
Sýningin verður haldin
í Helsingfors.
Dagana 16.—21. sept. í
haust verður hin sjöunda
Garðyrkjusýning Norður-1
landa haldin í Helsingfors og
mun fsland taka bátt í henni.
Undirhúningur á sýning-
unni hófst á s. 1. sumri og
verður þetta tvímælalaust
stærsta garðyrkjusýning, seni
haldin hefir verið á Norður-
iöndum. Síðasta garðyrkju-
sýningin, sem haldin var, var
í Kaupmannahöfn árið 1937
,og tók ísland þ;\ í fyrsta sinn
þáll í henni.
Mikill áhugi er af hálfu ís-
lenzkra garðyrkjuframlcið-
enda. að taka þátt í sýningu
þessari, en talsyerðir erfið-
leikar eru á því að flytja
sýningarvörur héðan lil
Finnlands.
Garðyrkjufél. Islands hef-
ir skipað cftivtaJda menn í
sýningarnefud: íngimar Sig-
urðsson, Hveragerði, form.,
Arnald Þór, Reykjum, ,Jó-
hann Jónasson, Reykjahlíð,
Rögnu Sigurðardóttur og
Edwald Matmquist, Rvik.
Orlagadísin,
ný fram-
haidssaga.
Á morgun hefst hér í
blaðinu ný framhaldssaga,
„örl?jgadísin“, eftir amer-
íska rithöfundinn Clarence
Budington Kelland. Saga
þessi c r mjög spcnnandi,
enda er Ivelland meðal vin-
sælustu höfunda, sem
skrifa á enska tungu. —
Sagan fjallar um ungan
hrekklausan Englending,
sem fer • viðskiptaerind-
um til Itaiiu fyrir föður
sinn og lendir bar í marg-
víslegum æfintýrum og’
raunum.
Fylgist með þessari
skemmtilegu sögu frá
byrjun.
Mýtt sundmet
Sigurðar
Þingeyings.
Siguröur Jánsson Þing-
eyingur seiti nýtt met í 200
m. bringnsundi á móti í Sund
höltinni i yær.
Nýja metið er 2 min. 42.6
sek., en fyrra metið 2.44-4
sek.
Er þetta aimað úrtökumót-
ið fyrir Nörðurlandamótið i
suncli og hafa þessir menn
náð lágmarkstimanum: Sig-
urður Jónsson HSÞ, Atli
Steinarsson ÍB, Sigurður
Jónsson IvR i 200 m. bringu-
sundi og Ari Guðmundsson
Æ„ í 100 og 400 m. skrið-
sundi.
Reynt verður
að bæta úr
Ijósleysinu.
Iíeynt verður í haust að
bæta úr götuljósaskortin-
um n sumurn hinna nýju
hverfa bæjarins.
Hefir rafmagnsstjóri skýrt
Vísi. svo frá, að þau Ijósker,
sem til voru í vetur eða vor,
hafi öll verið sett upp eða því
sem uæst, en enn vanti [k>
Ijósker í sum hverfi, svo sem
sumar Hliðanna, götur við
Háskólami o. s. frv. Verður
leitast við að gera þeim úr-
lausn í haust.
Samveldisiönd Breta minnka
innflutning frá IJ. S. A.
Annur fundur um doliaravanda-
ratállö í Wasington í september.
Fundi fjármálaráðherra málaráöherra Breta, t jáði
hrezkn samveldislandanná hlaðamönniun.
luttk i > gærkveldi og varð Sii Stafford C.ripps, er
mjöy árangursríkur, að Jivi lagði af stað til Sviss í dag
er Sir Stafford Gripps, fjár- sér lil heilsitbólar, sagði, að
fundur þessi hefði verið
hinn merkilegasti, er hann
æ
Miinchen. Ndzisla
hi einsunarréiiur hér í horg
hefir kveðið upp dóm yfir
Helmet Siindérmann, að-
stoðarblaðafulltrúa Hiilers.
Rétturinn kvað upp þann
dóm, að Siindermann liefði
verið meðal hinna frenisu
nazisla og skuli honum ó-
heimilt að vinna annað en
algenga verkamannavinnu
na'stu tutlugu ár. Þeir, sem
veita honum aðra vinnu,
verða látnir stela rcfsingu.
(Sabinews).
I/
Niirnberg-
réttarhöld
í París.
Parús — Málaferli, sem líkt
er við Nurnberg-málaferlin,
eru lial'in hér yfir
Abetz.
Abetz var sendiherra Hitl
ers í París í fjögur ár og má fyrir
liefði nokkru sinni selið.
Samkoimilag.
i A fundinuin, sem staðið
hefÍL’ l'rá þvi í miðri síðustu
viku, var samþykkt, að
jleggja lil viö lilutáðeigandi
. ríkisstjórnir samveldisland-
' anna, að fara aö dæmi Breta
og minnka innflutning sinn
frá dollarasvæðinu stórlega,
eöa um fjórðung.
Bi’etar ákváðu þetta, eins
og kunnugt er, og verður
þaö meðal annars til þess, að
minnka verður skammtinn
af ýmsum matvæliun, sem
innflutt eru frá dollarasvæð-
inu, þar á meðal sykur. —-
Ilins vegar verður kjöt-
skammturinn aukinn lítil-
lega, en innflutt kjöt er
greitl með sterlingspundum.
Meö þessu samkomulagi
segja fréttaritarar i London,
hcfir grundvöllur verið lagð
ur að frekari átökum til að
bæta úr ilollaraskortinum.
Jafnframt verður svo lagt
allt kapp á að fá Iíanda-
Otto' ríkjamenn til þess að auka
innkaup sin frá sterlings-
svæðinu, m. a. er gert ráð
stóráuknum bilainn-
ff
segja, að allt hernám Þjóð-1flutningi til Bandaríkjanna.
verja í Frakklandi sé tekið ]
til athugunar moð þessum
málaferlum. Abetz er eini
stríðsglæpamaðurinn af „1.
gráðu“, sem hefir verið
framscldur Frökkum.
(Sabinews).
Kvíknar i skipi
á Akureyrl.
Nýlega kom upp eldm- í i
m.v. Skaftfetlingi frá Vest- Fjármálmmræðnr
Ráðstefna i Washington.
í framhaldi af Lundúna-
funrlinum verður svo hald-
inn fimdur um fjárhagsmál
i Washingon og liefst liann
i seplember næstkomandi.
] l>ann fund mun Sir Stafford
■ Gripps sitja, svo og Abbott,
fjármálaráðhérra Kanada
og Jolin Snyder, fjármála-
ráðherra Bandaríkj anna,
auk ráðgjafa og sérfræðinga.
mannaeyjum á skipalegunni
á Akureyri.
Slökkviliði Akureyrar var
í brczka þinginu.
I gær laulc fjármálaum-
ræðum i neðri málstofu
gert aðvnrt og tókst því að brezka þingsins. Bevin utan-
ráða niðurlögum eldsins. | rikismálaráðherra flutti
Nqkkrar skemmdir urðu á rægu við það tækifæri
°g
sagði meðal annars, aö ekki
væri vafi á því, að Marshall-
bátnum, cn gert var við þær
á skipasmíðastöð á Akureyri.
Skaftfelíingur var að fara tilaðstoðin hefði vcrið stórlega
síldveiða og tafðLst að sjálf- mikilvæg fvrir viðreisnar-
sögðu við brunann. *starfið á Brctlandi.