Vísir - 19.07.1949, Side 4
V ! S I B
Þriðjudaginn 19. júlí 1949
TISIR
Ð A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Harðnai: nm á dalnnm.
Ekki alls i'yrir löngu var frá því skvrl í blöðum, að að-
sókn að gistihúsum víðsvegar um landið v;eri með
minnsta móti og allur slíkur rekstur því erfiður. Póst-
málastjórnin skýrir svo J'rá því í gær, að miklu í'ærra fólk
taki sér far með langfcrðabifreiðum, en gcrst hafi á undan-
förnum árum, en þessu til sönnunar er tekið í'ram, að á
norðurleiðinni hai'i nægt að hal'a þrjár bifreiðar á jícssu
sunni, en á sama líma i fyrra hafi þær verið finnn að
staðaldri. Talið er að til þessa kunni að liggja ýmsar
orsakir, þ. á m. vorkuldar og hretvið'ri, en sennilega muni
cinnig mcga rekja þetta tii aukinna utanfara Islendinga,
en óvenju margir hafa lagt leið sína til útlanda i sumar,
ekki sízt á vegum Ríkisskips, sem haldið hefur uppi ferð-
um milli Skotlands og íslands.
Þótt vcl kunni að vera að tíðarfar eigi nokkurn þátt
i því að drcgið hefur tilfinnanlega úr sumari'erðum um
landið, leikur ekki vafi á að ínenn spara við sig ferðirnar
fyrst og fremst vegna kostnaðar, sem samfara er þcim og
dvöl á gistihúsum víða um land. Fjárekla veldur því 'öðru
J'rekar að menn skoða hug sinn um tvisvar áður en lagt
er upp í langferðalög hér á landi. Verðlag á gistiluisum
( i svo hátt, að hvergi mun mega lil jai'na, en þó er aðhúðin
miklu lakari en tíðkast víðast erlendis. Utanferðir eru til-
tölulega miklu ódýrari, en jafnframl vegur þar nokkuð
upp, að þótt menn fái gjaldeyri af skornum skammti, geta
])eir þó keypt nauðsynjar miklu ódýrar erlendis en hér
og haft þannig nokkuð upp í utanfararkostnaðinn.
Erlendir menn, sem leggja leið sína hingað til lands,
undrast mjög allt verðlag og telja sig ekki hafa ráð á að
dvelja hér nema mjög skamma hríð, eigi þeir að húa í
gistihúsum og greiða fyrir sig þar að fullu. Erlcndar ferða-
stofur vara menn við því að ferðast h.ingað, vegna verð-
lagsins og ef til \ ill einnig vegna Iiins, að hér húa þeir við
lítil ])íégindi og engan veginn þau, sem skemmtil'erðafólk
gerir kröfur til, vilji það ferðast sér til ánægju og hvíkiar.
Slíku fólki hentar betur að leita til annarra landa, þar sem
verðlag er skaplegt og viðurgerningur allur sæmilegur.
Þeir erlendir rnenn, scm Island sækja heim á þessu sumri,
hafa flestir dvalið hér áður um lengri eða skemmri tíma
og hafa tekið ástfóstri við landið, eða að þeir koma hingað
til ])ess að stunda veiðar, en aðrir hai'a hagsmuna að gæta
i samhandi við viðskipti og munu þá þeir mannflokkar
taldir, sem hingað sækja.
Eir.s og sakir standa virðist ekki æskilegt að hingað
liggi ferðamannastraumur, þótt noklmir gjaldeyristekjur
megi af því hal'a. Astandið í landinu er óvenjulegt og við-
skiptalífið sjúkt vegna heimahruggaðrar verðþenslu. Allir
þeir erlendir mcnn, sem hingað koma, hljóta að hcra þjóð-
inni misjafna sögu, en slíkt getur spillt i'yrir í framtíðinni,
]>ótt verðlag verði þá með öðrum h.ætti, sem og allúr viður-
gerningur. Þeir Islendingar, sem leitað hafa út til gisli-
sfaðanna víðsvegar um landið, finna sjáli'ir að aðhúðin
svarar á engan veg til verðlagsins, og er dregur úr fjár-
veltu og greiðslugetu spara þeir sér slíkar ferðir, nema því
aðeins að nauðsyn krei'ji. Er því ekki undarlegt, ])ótt mjög
vcrulega dragi úr ferðainannastraumi mcð langfcrðabif-
reiðum og fáir gestir í gistihúsum.
I Danmörku, ])ar sem allt vcrðlag er viðunandi, er nú
svo komið að gislihús og veitingastaðir hafa orðið að draga
m.jög saman seglin og sum raunar orðið gjald])rota. Þar
er greiðslugeta almcnnings ekki fyrir hendi, og slíkir
staðir eru ])ví ekki sóttir af innlendum mönnum, sem
halda rekstrinum aðallega up])i, ]jótt erlendir gestir leggi
sinn eyri til yf'ir sumarmánuðina. En þegar svo er um
hið græna tréð, Iivað þá um hið visna. Danmörk hefur
mikla landkosti, en Islarnl tiltölulega fáa. Viðurgerningur
og þjónusta er ]>ar hetri en hér og þannig mætti lengi telja.
Mergurinn málsins er ])ó öllu öðru J'rekar að verðjænslan
hlýtur að ríða íslenzkri gistihúsastarl'semi að í'ullu, er
harðnar um á dalnum.
50 ára:
PÁLL KR. ÁRNASON
Páli Kr. Áruason verzlun-
arfulltrúi er l'immtugur • i
dag. Á a'skuárum flutti'jst
Páll hingað til Suðurlands frá
Sauðárkróki, með forehlrum
sínum, þeim sira Árna
Björnssyni er síðar varð
prófaslur i Görðum á Álfta-
nesi og konu hans frú Lín-
ey Sigurjónsdótlur frá
Laxamýri.. En Páll er nú
einn hinna ágæhi horgara
Revkjavikur, enda slarfað
hér öll sin manndómsár.
Um áralugi hefir liann ver-
ið verzlunarfulltrúi, við
ofl hin umfangsmiklu verzl-
unarfyrirtæki Haralds Árna
sonar, enda nii orfíinn með-
eigandi í firmum hans.
Störf sín hefir Páll unnið
af sannri dyggfí. Hann er
einn hinna ágætu manna er
ávallt levsa af hendi vanda-
söm verk sin af mikilli kost-
gæfni og i'ullri trúmennsku.
Það má með sanni segja
um Pál, afí'hann sé sómi
stéttar sinnar, enda er hann
prúðmenni hið mesta, vin-
fastur og tryggur í hmd og
vill af mikilli einlægni láta
gott af sér Iciða.
I dag, á fimmtugsafmæl-
inu cr PáJI ásamt hinni á-
gætu konu sinni, Elínu Hall-
dórsdóttur, staddur í Eng-
landi. Hinir l'jölmörgu vinir
þeirra hjöna geta ])ví ekki
heimsótt þau i dag, en þess í
stað senda þeir hlýjar árn-
aðaröskir suður yfir sundin
blá.
Sitja fund samvinnu-
nefndar norrænu al-
þýðuhreyfingarinnar
Tage Erlander, forsætis-
ráðherra Sm'a, dvelur hcr í
Rekjavik um þessar mundir.
Hann kom hingað til lands
til þess að sitja fund sam-
vimninefndar norrænu al-
þýðuhreyfingarinnar. Með
Erlander kómu þeir S. As])l-
ing, ritari sænska jafnaðar-
inannaflokksins, Axel
Slrand, forseti sænska al-
þýðusambandsins og O.
Westling. — Alls sitja fjört-
án norrænir fulltrúar fundi
norra'nu sainvinnunefndar-
innar.
Auk sænsku fullrúanna
eru komnir þeir Halvard
Lange, utanríkisráðhcrra
Noregs og með honum þrír
aðrir fulltrúar, frá Dan-
mörku eru komnir H. C.
Han scn, fj á rmá I a ráðherra
5 og þrir aðrir fulltrúar. Frá
Fínnlandi koma tveir full-
trúar, ritari alþýðuflokksins,
'Váinö Leskinen og einn full-
trúi með honum. .
Erlander forsælisráðherra
kom flugleiðis hingað 1 i I
lands i fyrradag og dvelur
hér fram að næslu helgi.
Hann liefir ekki komið hing-
að til lands áður og Iætur vel
yfir dvölinni hér.
Sigurðsson skipsíjóri, Magn-
ús Jensson, Halldór Jónsson,
Jóhannes II. Jónsson Jónas
Sigurfísson, Jón Matthíasson,
Bjarni M. Jónsson. Sigúrjón
frá Þorgcirsstöðum, Hallfreð-
ur Guðmundsson, Pétur Sig-
urðsson, Guðm. V. Jónsson,
Þórarinn Jönsson Vestmann.
Angantýr Jónsson, Ásm. Ás-
mundsson, Guðm. Þorsteins-
son og fleiri.
Margar myndir eru í hlað-
inu og er ]x)ð hið læsilegasta.
SjómaniiðbEaðið
Vikliigur 10 ára.
Sjómannablaðið Víkingur
á 10 ára afmæli um þessar
mundir.
Ogi lilefni afmælisins hefir
verið gefið út veglegt og
myndarlegl afmælis])lað, sem
er óvenju fjölbreytt að efni.
Meðal þeirra sem í afmæhs-
hlaðið rita eru: Gils Gufí-
mundsson, ritstjóri, Ásgeir
Góðir gestir.
Þrjár enskar konur, góð-
kunnar um a. m. k. hálfan
hnöltinn. fvrir ferðalög um
Mongólalönd og Tihel og
ferðasögur og kristnihoðs-
störf eru nýkonmar hingað
til lands. Þær Iieita Mildred
French. Önnur þeirra sj-slra
var 46 ár kristnihoði i Kína,
cn hinar tvær um 30 ár. Þar
1 af 15 ár i ferfíum um Mong-
‘ ólíu.
I Ingihjörg Ólafsson, seni
]iekkir ])ær vel, skrifar um
þær á þessa leið m. a.:
| „Þær eru stórfrægar kon-
ur, sem liafa verið sæmdar
þremur gullmedalium fvrir
vísindalegar rannsóknir, sér-
'staklega í Gohieyðimörkinni.
Það cru „The Royal Geo-
'graphieal Society“, „The Asi-
atic Soeiety“ og „The Living-
stonc Sociely“, sem hafa
heiðrað. þær á þennan hátt.
Þær hafa skrifað margar
góðar hækur. Miss Cahle og
Miss Fr. French eru mjög
vinsælar ræðukonur um trú-
mál, uppeldismál og Asíu-
ferðalög.
Síðustu árin slarfa þær
fyrir hihliui'élagið hrezka,
fóru í fyrra lil Ástralíu og
Indlands á vegum þess, og
nú hingað."
I kvöld og á miðviku-
dagskvöhi kl. 8,30 flytja þær
erindi — mcð lúlk i lnisi
K.F.U.M. hér i hæ.
S. Á. (iíslason.
1ERGMAL +
Það er sí og æ verið að
tala um einhverskonar menn-
ingarskort íslendinga, bæði
í smáletursdálkum dagblað-
anna, ræðu og riti. Því mið-
ur er þetta tal yfirleitt á rök-
um reist, þótt hætt sé við
ýkjum í þessu efni sem öðru.
*
Oft er þó ef til vill ekki bein-
linis um menningarskort afi
ræða. heldtir óþolandi eigin-
girni og einhverja óliugnanlega
tilhneigingu til þess aS breyta
ekki viö aöra, eins og maður
vill láta breyta viö sig', eins og
kristin fræöi bjóöa okkur. Oft
hefir veriö' stagazt á því, að ís-
lenzkir karlmenn séu þaulsætn-
ir í strætisvögnum, en sem bet-
ur fer, eru þeir nú fleiri, sem
rísa úr sætum fyrir kvenfólki
og lasburða gamalmennum en
hinir, sem sitja sem fastast. Er
skylt að geta þess, sem rétt er
— „strætisvagnamenning" okk-
ar hefir tekið framförum og
meira að segja „biðraðamenn-
ing" okkar er aö verða sæmi-
1 p<r
*
En til er enn ein tegund
„menningar“, þótt hún flæk-
ist ekki svo fyrir öllum
þorra manna, en hana mætti
nefna „Laxfoss-menningu"
og skilja þá allir við hvað er
átt. Árlega ferðast mikill
fjöldi manna með þessu
skipi, í sumarleyfi eða úr, og
ferðin upp í Borgarnes eða
til Akraness er oft eina sjó-
ferð margra bæjarbúa.
*
í reyksalnuiii á Laxfossi eru
mjiig sæmilégir bekkir með
veggjum, svo og stólar. Bekkir
þessir eru lil þess aS sitja á,
eöa svo skvldi maður ætla, meö-
an farrými er ekki meira á skip-
inu. Fyrir helgina brá eg mér
upp í Borgarnes og hafði bæki-
stö'S mína i fvrrnefndum reyk-
sal. Eg settist, ásamt fleira
fólki, á einn þessara bekkja.
Rétt áður en skipiö skyldi fara,
kom kvenmaður, sýnilega á
bezta aldri, og hlassaði sér á
einn bekkinn, tók þar með sæti
fjögurra til fimni farþega,
breiddi siðan dagblað yfir and-
litiö á sér og hreyíði sig lítt eöa
ekki al’ bekknum alla, léiðina.
Þó nokkurir uröu að vera á
þiljum eða skiptast á um aö
sitja vegna þessa tiltækis liins
vegmóða kvenmanns. Og' önn-
ur kona. sýnu yngri, þurfti líka
að leggja undir sig annan bekk
og hafðist viö á honum í hvíld-
arstöðu alla leiðina.
Það skal tekið fram, að
veður var ágætt og engin
ástæða til sjóveiki, né fyrr-
nefndra aðgerða kvennanna
tveggja á hendur öðrum far-
þegum. Þetta er það, sem
kalla mætti skort á „Lax-
foss-menningu“, en hún er
líka nauðsynleg.