Vísir


Vísir - 19.07.1949, Qupperneq 8

Vísir - 19.07.1949, Qupperneq 8
ftllar skrifstofor Víslí fiuttar í Austurstrætí J, — Þriðjudag'inn 19. júlí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörðnr: Laugave®# Apótek. — Sími JL61S. Merkilegar rannsóknir á orsök krabbameins. Gervimatvælaiifir geta orsak> að krabbamein. Á fundi þýzkra vísinda- inanua nýverið í Wiesbadcn i Þýzkalandi, þar sem 2500 lærðir menn og visindamcnn voru samankomnir, flulti hinn heimsfrægi visinda- maður og Nóbelsverðlauna- maður, prófessor dr. Adolf Butenant (sem útlendar vís- indastofnanir hala árangurs- laust reynt að krækja i cftir striðið) fyrirlestur um krabbameinsrannsóknir sin- ar í niu s.l. ár. Prófessor Butcnant skýrði m. a. frá þeirri niðurstöðu rannsókna tínburðar að fá að vita, livað áukning dauðsfalla af krabljameini liefir vcrið mik- 5 Isiendingar ir.u gegn U.SA / (jærh veldi var valið í lið Norðurlandanna, sem keppa á við Bandarikjamenn i Os- lo o(j vorn fimm .’hlending- ar valdir i liðið. l’innbjörn Þorvaldsson og il á sama tíma á íslandi, og Maukur Clausen keppa-í 100 cins það, livenær byrjað var j "»■ rilaupi, ásamt Norðmann- að fiytja irin lifuð matvadi j'inum llenry Johansen. Sömu til landsins og setja lit í is- nienn keppa cinnig í 2(M) m. lenzk matvæli, svo sem blaupi. Þá keppa þeir kiun- smjör og smjörlíki. Eg vona, að heilbrigðis- Dr. Beck fðytui fjöSda fyrirlestra Cr. Richard Beck, práfes- sor í Norðurlandamálum og bókmenntum við ríkisháskót- ann í Norður-Dakota í Grand Forks N. D. hefir undanfarn- ar vikur flutt fjölda af ræð- um þar í borg og víðar að því er vestur-íslenzku blöðin Lögberg og Heimskringla skýra frá. A þjóðhátíðardegi Norð- manna þ. 17. maí, flutti hann frá útvarpsstöðinni í Grand Forks, í tilei'ni dagsins, ræðu um Norðurlönd og heimsfrið- björn og Haukur einnig í 1x100 m. hlaupi, ásamt Jo- stjórnin taki mál þetta nú | hansen og Peter Blocb, eiiin-1 inn; daginn eftir var hann Jiegar til athugunar og að all- iíí Ira Noregi. (iiinnar lluse-! læðumaðui íupdi I\ÍN\aiiis„ ir aðilar, sem hér eiga hlut|Uy keppir í kúluvárpi, Skúli j klúbbsins þar i borg og lalaði að ntáli, ekki livað sizt; Guðniundsson í bástökki og 'þar um Samcinuðu þjóöirnai^ Krabbameinsvarnafélagið, kynni sér málið radiilcga og sinna, sem vakið liefir mjög sjái almenningi fýrir fræðslu mikla atliygli Þýzkalandi, Ámi þessar merkitegu niður- stöður vísindanna. Ekki væri það goðgá að leggja til, að einlivcr af okkar eigin vísindamönnum brvgði nú að ýmis litarefni, sem mi cr mjög algengt að nota í mat- væli til þess að „fegra“ út- lit þeirra, geli framkallað krabbamein- í mönnum. Hér er átt við svonelnd azo-litarefni, sem próless- orinn telur hættuleg jafn- vel í örsmáum skömmtum. Margar azo-blöndur hafa á undanförnum áratugum ver- ið notaðar i vaxandi mæli í matvæli í menningarlönd- unum, Prófessorinn benti m. a. á liye hættulegur smjör- litur er lieilsu manna. Ilann sagði, að það ælti að vera stranglega bannað að setja slík litarefni saman við mat- væli. Annar þýzkur prói'cssor dr. Heinrich Bauer (við há- skólann i Heidelberg), flutti .skömmu seinna eða seint 1 júní s.l. fyrirlestur á lækua- ifundi í Frankfurt a. M„ þar sem 2000 læknar voru mætt- ir, um rann#óknir sínar á krabbameini. Hann hefir komist að sömu niðurstöð- um sem liinn fyrrnefndi uin skaðsemi „syntetiskra“ (gervi )-matvælaUta. Sagði iiann, að tilraunir sínar hefðu sýnt og sannað, að þeir geti valdið krahba- ineini. Hann ræddi einkum skjótt við og færi á fund of- annefndra vísindamanna, iil þess að kynnast ransóknuni og rdðurstöðum þeirra og þá um leið ráðstöfunum þýzkra yfirvalda í sambandi við þær o. fl. Hjörn Kristjánsson. 1 orlois- og skemmtiferðir um helgina. Ferðaskrifsi ofa rí kisi ns efnir til sjö oriofs- og skemmtiferða um næstu iielgi. Farið verður að Gullfossi og Geysi í fyrramálið kl. 8, á laugardag erður farið að EyjafjöIIum, Vík, Kirkju- ba\jarklaustri, Síðu, Fljóts- liverfi, Dyrludaey og' Fl jóts- hlið. Þá verður einnig lagt af stað í 3ja daga Þórsmerk-, urferð. Á laugardag verður einnig farið í !) daga orlofs- eru samlals 17, Örn Clausen í tugþraut. Umferðarijósin: Efnið fer mí að berast. Efnið í umferðarljósmerki lögreglunnar fer væntanlega að herast til landsins með næstu skipum. Hefir stuðið mjög lengi á afgreiðslu Ijósinerkjaiina, en þáu eru l'engin frá Bretlandi, svo sem kuimugt er af frá- sögnum blaðanna. Er um l'imm ljósasamstæður að ræða, sem settar verða upp á gatnamótum Miðb;ejarins frá Austurstr. að mótum Lauga- vegar, Skólavörðustígs og Bankastrætis. Verður fróðlegt að sjá, er þar að kemur, hvernig ljós- merlci þessi gefast hér. Knattspyrnu- rrrenn KR farnir utan. Knaítspgrnumenn úr K.R. (meisturaflokkur) fór i dag loftleiðis lil Noregs til keppni í boði nokkurra no rskra knattspgrn ufé laga. Knattspýrnumennirnir er þetta - starfsemi þess félagsskap- !ar og lilutverk, en lianu sat fundi hans daglangt þ. 9. maí, sem gestur Thor Thors, sendiherra íslands og fulllriia þess hjá Sameinuðu þjóðun- um. Um sama efni flutli dr. líeck síðar í þeirri viku tvær útvarpsræður og eiimig ítar- legt erindi fvrir nemendur háskólans i blaðamennsku. Þann 23. og 25. maí, flutti hann fyrirlestra um Samein- j uðu þjóðirnar fyrir nemend- ur í enskudeild háskólans. Að kvöldi þ. 20. niaí var hann að- alræðumaður við skólaupp- sögn gagnfi'æðaskólans í Brocket, N. Dak. og kvöldið e.flir rið samskonar hátiða- höld í Reynolds, N. I>ak. Ræðuefni lians við bæði þau tækifæri var „Lögeggjan samtíðarinnar14 — The Chal- lenge of Todav Loks liélt hann á fundi Rotary.-ldúbbs- ins í Grand Forks þ. 7. júni ræðu um Sameinuðu þjóð- irnar. Vatnsskammtui- inn 10 1. á dag á mann. Prestoria. — Meiri þurrkar en sögúr fara af, ganga nú yfir austurhluta Höfðaliéraðs í S.-Afráku. j Vatnsskorturinn er orðinn svo inikill, að í horginni Fast I.ondon, sem lielir 75.000 I íbúa, hefir vatnsskammtur- inn verið minnkaður niður í 10 lítrá á niann á dag. Borg- arstjórnin lætur útbýta sjó til borgarbúa, svo að jieir geti þvegið sér. Fr verið að semja við olíuíelög urn uð’ þau láti skip sín l'lytja vatn lil hórgarinnar. ! Til sveita er ástandið i hörmulegt og deyr nulpen- ingur unnvörpum úr þorsta. Reynt er að koma honum til annarra héraða, svo að hann falli ekki allur. jferð íil Norður- og Austur , landsius. I A sunnudag verður farið knattspynnmiannanna cru slyrkt KR-lið og vænlegt til Igóðrar frammistöðu. Meðal Kosið i tveimui* prestakölSum. Xýlega iiufa farið fram kósingar í tveimur presta- köllum og voru umsækjend- ur lög'léga kjörnir. Um Staðarprestakall i Steingrímsfirði var 1 um- Salazar er var um sig. Lissabon. — Ríkisstjórnin hefir sett á laggirnar „opin- beit öryggisráð“ með víð- tæku valdi. Hlutverk ráðs þessa verður fyrst og fremst að vimia gegn og fletta ofan af allskonar leynistarfsemi gegn stjóm landsins. Formaður ráðsins er innanrikisráðlierrann, seni er yfirmaður ríkislögregl- unnar og lýðveldisvarðarins. (Sabinews). Jarðargæði finnast í N.-Afríku. París. — Franskir jarð- fræðingar hafa fyrir skemmstu lokið víðtækuni jarðfræðirannsóknum í grennd við Fez og Rabat í N.r Afríku. Hefir komið í tjós við rann- soknirnar, að mikil olia er í jörðu á þessum slóðiuii, svo að vinna má 40,000 smálestir olíu úr jöcðu á einum stað. , . . „ ■ að Gidifossi, Rrúarhlöðum, þeir Ileriiianii Ilermannsson sækjandi, séra Andrés Ölafs- um það litarefni. sem notað . ... ... . . .... .... . .. | : „ ... • (icvsi, Skalholti og Piiiövolt-,ur \ al og Kikarður .lonsson son, setlur prestur þar. A er tit þess að gera sin.iocj ' 1 s gult. j uin. Ennfremur verður þann úr Fram. — Fararstjóri erjkjörskrá voru 503, en at skorað á þýzk yfirvöld aðjkirkju, Þorlákshöfn og aldur Gíslason, formaður dag farið að Krisuvík, KleiU Gísli Halldórsson, en aukjkvæði greiddu 29!). Var hann Prófessor Bauer hefir J arvatni, Selvogi, Strandar- {hans eru ineð í förinni Har- jlöglcga k.jörinu irt'eð 280 at- kvæðuin. 18 seðlár voru auð- ir og 1 ógildur. Finnig var einn umsækj- andi i.i m Staðarprestakall á Reýkjanesi í Barðastrandar- prói'astsdæmi, séra Þórur- inn Þór, setiur prestur þar. Á kjörskrá voru 209 manns íögleiðu eftirlit með litun matvæla, með sérstöku tilliti til baráttunnar við krahba- ineinið. Hann sagði, að uninndauði af völdum krabhameins hefði tvöfald- ast síðan 1900 i Þýzkataiidi. Vitanlega eru einnig aðrar orsakir krabbameins kunn- ar. í>að væri fróðlegt til sam- Hveragerði. í.oks verður far- ið austur í Þjórsárdal. Þeir, sem hafa í hyggju, að taka þátt í ferðum skrif- stófunnar, eru vinsamlegas beðnir að ilkynna þátttöku sem t'yrst. Árið 1948 voru geí'in út 1.781 dagblöö í Öllum Banda- rikjunum. knattspyrnudeildar K.R. og Siguvður Ifatldórsson. Fyrsti leikur KR-ingairna fer franr á Bislel leikvang- inuni i Oslo, en siðan verð ur lceppt í Hotabænum Hor- ten, Túrisbergi og Larvik. Guunar Akselsson kaup- :og atkvæði greiddu 108. Varð maður, sem er ytra, befirjséra Þórarinn Þór löglega annast allan undirbúhing jkjörinn, hlaut 407 aUívæði. fararinnár í Noregi; jlr,inn seðill var auður. Atvinnuleysi minnkar á ítaliu. Róm. — Tala atvinnuleys- ingja á Ítalíu hefir fallið nið- ur fyrir 2 miltjónir. Er þetta í fýrsta skipti á cinu ári, sem tala atvinnu- leysingja kekkar svo mikið, en nærri þriðjungur hinna at\innulaus.u eru riams- menn, memi sem voru ný- leystir úr hérþjónustu, konur og ef tirlaunamenn, sem reyna að l'á §ér aukastörí'.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.