Vísir


Vísir - 21.07.1949, Qupperneq 2

Vísir - 21.07.1949, Qupperneq 2
V I S I R Finimtudaginn 21. júli 194(J Fimmtudagur, 21. júh', — 202. dagur ársins. i Næturvarzla. Næturlæknir er - í Lækna- varðstofunni ;"sími 5030. Nætur- vöröur er í Reykjavikur-apó- teki; sínii 1760. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Sjávarföll. ArdegisflóS kl. 2.20. degisflóS kl. 15.00. SÍS- Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í lijónaband af sira Jóni Thor- aresen, GuSmunda Stefáns- dóttir og Gunnar Petersen. — Heimili þeirra er aS Hraunborg viS Karfavog. Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti á SiglufirSi, mun verSa i framlsoSi þar fyrir Sjálfstæöisflokkinn viS næstu alþingiskosningar. Bjarni lauk lögfræSiprófi viS Háskóla ís- lands áriS 1936, en siSan í fyrra liefir hann gegnt bæjarfógeta- embættinu á SiglufirSi. Ung'barnavernd I.íknar, Templarasundi 3, er opin þriSjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. Síra Kristinn Stefánsson, fríkirkjuprestur í Hafnar- firSi, verSur fjarverandi næsta hálfa mánuS, Gísli Sigurgeirs- son, verkstjóri, Strandgötu 19, HafnarfirSi, gefur í fjarveru lians vottorö úr kirkjubókum. Heimilisritið, júli-heftiS, er komiS út og flytur aS vanda ýmislegt létt efni til skemmtilestrar. 1 Jazz-blaðið, 5.—6. tbl. 1949, er komiS út. BlaSiS er prentaS á góSan pappir og prýtt nokkurum myndum. Siglufjarðarskarð fært bifreiðum. Unniö hefir verið aö því aö undanförnu, að ryðja Siglu- fjaröarskarö; Verkinu er nú lokið og er skaröiö fært bifreiö- um, að þvi er fréttaritari V.isis á Siglufirði símaSi i gær. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Tónleikar: „Nætur í görSum Spánar- eftir de Falla (plötur). — 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. — Upplestur: a) „Hörtvinnakefl- iö“, smásaga eftir frú Sonju Karlssón (höfundur les). b) Sigríöur Einars frá Munaðar- nesi Ies frumort kvæði. — 21.10 Tónleikar (plötur). — 2115 Tónleikar (plötur). — 21.15 hard). — 21.30 Tónleikar : Létt lög (plötur). — 21.45 Á inn- lendum vettvangi (Emil Björns- son). — 22.00 Fréttir og veSur- fregnir. — 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Fiðlu- konsert í D-dúr eftir Paganini. b) Symfóníetta eftir Janácek (nýjar plötur). — 23.05 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja fór frá Rvk. kl. 22 í gær- kveldi vestur um Iand til Akur- evrar. Heröubreið fór frá Rvk. kl. .19 í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breiö fór frá Rvk. k'l. 20-i gær- kvöldi til Húnaflóa-, Skaga- fjaröar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er i Rvk. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er i Glasgow. Linge- stroom er í Álaborg. Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg 18. júlí til Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. 18. júli til Cardiff. Fjallfoss hefir vænt- anlega fariö frá Wismar í fyrtadag til Rvk. Goöafoss kom til Rvk. 18. júli frá Gauta- borg. Lagarfoss kom til Rvk í morgun. Selfoss er á Sigluf. TröIIafoss fór frá Rvk. 16. júlí til New York. Vatnajökull fermir í Hull 18.—20. júlí til Rvk. Flugið. í gær var flogið til Vestrn.- eyja, Akureyrar, Isafjaröar, Patreksfjarðar og Siglufjarðar. Einnig var íariö í sjúkraflug til ísafjarðar. 1 dag er áætlað að íljúga til: Vestm.eyja (2 ferðir), Akur- eyrar, ísafjarðar, Sands, Bíldu- dals og Patreksfarðar. A morgun er áætlaö aö fljúga til: Vestmannaeyja (2 feröir), Akureyrar, ísafjaröar, Þingeyr- ar og Flatevrar. Hekla kom i gær kl. 15.30 frá •Osló og Stavanger með 25 far- þega. Gevsir kom i gær kl. 18.00 frá K.höfn meö 42 farþega. Fer kl. 8.00 i íyrramálið til Prest- wick og K.hafnar, fullskipaöur farþegum. Væntanlegur aftur um kl. 18.00 á laugardag. Flugfélag íslands: í dag veröa áætlunarferöir til Akur- eyrar (2 feröir), Vestm.eyja, Keflavikur, Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjaröar. Frá Akurevri eru áætlaðar ferðir til Siglu- íjaröar og Ölafsíjarðar. A morgun eru ráðgeröar flugferöir til þessara staða: Akureyrar (2 feröir), Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Siglu- f jarðar. í gær var flogið til Akureyr- ar (2 íeröir), Vestm.evja, ísa- fjarðar, Hólmavíkur og Kefla- víkur. Þá var einnig flogið frá Akureyri til Siglufjarðar og ísafjarðar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, kom i gær frá London og Prestwick, full- skipaður farþegum. Flugvélin fer kl. 8.30 á laugardagsmorg- un til K.hafnár. Línudansari og loítfimleikamenn íTivoli í kvöld, Gengið á línu upp í 15 m. hæð I kvöld byrja nýir loft- fimleikamenn að sýna listir sínar í Tivoli, skemmtigarði Rvíkinga, ennfremur línu- dansari, sem gengur upp línu á 15 metra háa stöng. Tivoli hefir ráðið loftfim- leikafólkið Maggie og Marco og línudansarann Marcos hjá Ernst Sahlström í Kaup- mannahöfn, en hann annast ráðningar á kunnum ofur- hugum og fimleikamönnum fyrir þekktustu skemmtistaði Norðurlanda, svo sem Tivoli í Khöfn, Holbergliaven, einn- ig í Khöfn og Liseberg i Stokkhólmi. Ætti þetta að erar“ upp línuna upp í 15 metra hæð og hefir ekkert öryggisnet undir, en slíkt er aðeins á meðfæri hinna ör- uggustu (og að sjálfsögðu) djörfustu línudansara. Bók um Blárra tinda blessað land, Árni Óla blaðamaður hefir sent frá sér nýja bók, allstóra og prýdda fjölda mynda, er hann nefnir „Blái-ra tinda blessað land“. Ferðasögur Árna Ola, Hfí gagns &g gasnnns • tínMcfáta hk S6S Hr Vísi fyrir 35 árunt. Bréfspjald af austfirzkum sagnaþul, Jó- hannesi Árnasyni, hefir Rík- arður Jónsson, myndhöggvari látiö gera eftir einni af sínttm góðu teiknimyndum er hann gerði á ferð sinni um æsku- stöðvar sínar í fyrra suntar. — Jóhannes sá, sem myndin er af, er sagður einkennilegur karl og margar smásögur eftir honum haföar. Rikaröur hefir í hyggju aö gefa út fleiri bréf- spjöld með fleiri andlitum, sem hattn hefir teiknaö og hafa sér- stök einkenni .... £mœlki — „Ætlar þú að taka að þér þessa konu, og gera hana að löglegri eiginkonu þinni?“ sagði negra- presturinn, og virti fyrir sér kon- una sem var 200 pund og ntann- inn sem var hundrað pund. „Eg tek ekki neitt,“ svaraði brúðguminn, „það er eg sem er tekinn.“ í sumum ríkjum í Suður-Anter- iku er orkidé ntjög algengt blóm og kostar aðeins 2 eða 3 cent stykkið. Tízkukonum þar þykir þvi lítið til þeirra blóma koma, cn í Evrópu eru þessi blónt rán- dýr og ntjög í tízku. Húsbóndinn: „Það eru hornar tíu krónur úr peningakassanunt mínutn, og enginn hefir lykla að kassanum nema þú og ég.“ Skrifstofupilturinn: „Ætli við borgum þá ekki sinar fitntn krón- urnar hvor og fámst svo ekki unt það meira?“ Á Englandi er til óvenjulegur skóli sem undirbýr ungar stúlk- ur og pilta til þess að taka við störfum þjónustufólks á lieimil- m konungsæltarinna, en þar eru venjulega um það bil 1500 þjón- ar. Skólinn var stofnsettur fyrir lmndrað árum og stendur á lándi Windsor kastalans. Nemendur fá kennslu i mörgu, því að stöður í þjónustu konungsættarinnar eru af mjög mörgum tegundum. Kennslan er saumaskapur, skóg- argæzla, akstur, ■símavarzla og m. fl. Krossgáta nr. SoS. Lártt: 2 Höfuðbúnaði, 5 þjóö, 6 forsetning, 8 tveir eins, 10 brúki, 12 drykkjar, 14 rækt- að land, 15 tónn, 17 fangamark, 18 óheflaða. Lóðrétt: 1 Drykkjarföng, 2 ílát, 3 eldstæði, 4 þrætur, 7 biblíunafn, 9 í ljósi, 11 ferðalag, 13 eldstæði, 16 forsetning. Lausn ,á krossgátu nr. 807. Lárétt: 2 Garmi, 5 ófum, 6 smó, 8 al, 10 Alma, 1 tik, 14 auð, 15 atar, 17 Nu, 18 karfa. Lóðrétt: 1 Hófatak, 2 gus, 3 ainma, 4 iönaður, 7 Óla, 9 líta, 11 mun, 13 kar, 16 R.F. þjóðlífslýsingar hans og vera nokkur trygging þess,1 atburðafrásagnir eru öllum að hér er um góða skenunt- lesfúsum Islendingum löngu un að ræða, ekki sízt línu- dansarinn. Maggie og Marco og línu- dansarinn hafa jsýnt víða um Evrópu, í Frakklandi, Spáni, Englandi, Tékkóslóvakíu og Þýzkalandi. Héðan fara þau til Bandaríkjanna, en sýna fýrst í Gaulaborg. Maroc línudansari „spáss- Pólverji dæmdur fyrir njósnir. Pólverji nokkur hefir ver- ið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Bretlandi fyrir njósnir. Var maðurinn sekur fund- inn um að njósna uin flug- lieri Breta og Bandarikja- manna fyrir erlent stórvcldi. Maður þessi var áður for- ingi í stórskotaliði pólska hersins. kunnar. Frásagnastíll Árna er í ágætasta lagi, lipur og látlaus og þeim lcostum bú- inn að draga að sér athygli lesendanna í sterkri og stig- andi frásögri. Bókin skiptist í tíu aðal- þætti: Á næstu grösum, Ferð um Snæfellsnes, Frá Dölum og Ströndum, Frá Vestfjörðum, Ferð um Skaptafellssýslu, Frá Siglu- firði, Sesselja í Skóguni, Elzta mannvirki á íslandi, Kapellan á Vaðmúlastöðuni, Skátamót á Þingvöllum, Að lokum. Bókm er á 4. hundrað bls. að stærð, prýdd fjölda mynda og fallega gefin út. Dtgefandi cr Bókfellsútgáfan h.f. BEZT AÐ AUGLYSAIVIS! Systídni mín, Guðrún María Og Ágúst I. Ámtann, létust 19. þ.m. Fyrir hönd ættingja og vina. Sigbjörn Ármann. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðbjargar Vilhjáimsdóttur, Háteigsveg 11, sem andaðist 15. júlí fer fram frá kapellunni í Fossvogi kl. 2 föstudaginn 22. þ.m. Eiginmaður og börn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Péturs Guðjóns Auðunssonar. Auðun Sæmundsson og börn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.