Vísir


Vísir - 08.08.1949, Qupperneq 2

Vísir - 08.08.1949, Qupperneq 2
V I S I R Mánudaginn 8. ágúst 1949 Mánudagur, 8. ágúst — 219. dagair ársins. Sjávarföll. ÁrdegisílóS var kl. 02.32. — Síödegis’flæöi veröur kl. 14.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er i Laugavegs-apóteki; sími 1616. Næturakstur annast bifreiðastööin Hreyfill; simi 6633. 1 Ljósatími bifreiöa og annarra öku- tækja er frá kl. 21.50—3.15. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3-x5—4 siödegis. Eldsvoði. A föstudag kom upp eldur í húsinu nr. 18 viö Skólavöröu- stig'. Hafði kviknað í út frá rafmagnsofni, en slökkviliöinu tókst fljótlega að ráða niður- lögum eldsins. Skemmdir urðu litlar. 1 t Leiðrétting. í 170. tbk Vísis, dags. 4 ág. 1949 lætur Feröafélag Tem])l- ara hafa eftir sér, að þaö hafi verið fyrsta ferðafélagið, sem eínt hafi til hópferða með flugvélum. Þetta er ekki rétt, því Ferðafélag Islands hefir fariö nokkurar hópferðir meö flugvélum undanfarin ár, bæöi til Hornafjaröar, Öræfa og Vestmannaeyja og var fyrsta flugferöin farin áöur en Ferðafélg Templara var stofn- að. — Rvk., 5. ág. 1949.— F. h. Ferðafélags íslands. — Kristján Ó. Skagfjörð. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er i K.höfn. Dettifoss fór frá Hull 6. ágúst til Leith og Rvk. Fjall- foss 6r i Rvk. Goðafoss var væntanlegúr til New York 7. ágúst írá Rvk. Selfoss fór frá Köge 4. ágúst til Lcith .Trölla- foss fór frá New York 30. júlí til Rvk. Vatnajökull er i Rvk. Útvarpið í kvöld. KI. 20.30 Útvarpshljómsveit- in : Sumarlög. — 20.45 Úm dag- inn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður). — 21.05 Einsöng- ur: Marion Anderson syngur (plötur). — 21.20 Þýtt og end- ursagt (Jón Þórarinsson). — 21.40 Vinsæl lög (plötur). — 22.00 Fréttir og veðuríregnir. — 22.05 Létt lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Veðrið. Alldjúp og nærri kyrrstæð lægö milli íslands og Skotlands. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi eöa stinningskaldi. Víðast léttskýjað. Hjúskapur. S. 1. laugardag, 6. ágúst, voru gefin saman i hjónaband Svan- laug Esther Sigmundsdóttir og Kristján Krisfjánsson, bifreiö- arstjóri. Heimili ungu hjónanna verður á Hofteigi 32. Gefin voru saman í hjónaband s.I. Iaugardag ungfrú Aöal- björg Björnsdóttir Árnasonar aðalendurskoóanda og Skúli Guörnundsson, stud. polvt. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík fer skemmtiferö n.k. íimmtudag. Uppl. eru veittar i verlzun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur. Hætta á borgara- stríði í Síam. Bangkok (UP) — Þing- fulltrúar f jögurra syðstu hér- aða Síams hafa lagt fyrir þingið frumvarp til laga, sem fer fram á sjálfstjórn þess- ara héraða. Ibúar héraða þessara eru að því leyti frábrugðnir öðr- um íbúum landsins, að þeir eru nær allir Mohameðs- trúar og þvkjast ekki eiga samleið með Buddhatrúar- mönnum, sem byggja landið að öðru leyti. Talið er, að nokkur hætta sé á borgarastvrjöld, ef ekki verður hægt að komast að samkomulagi við Mohameðs- trúarmenn. Japanir bólu- settir. Japönsk stjórnarvöld hafa ákveðið að láta fara fram al- menna bólusetningu 1 Japan í október í haust. Hefir japönskum cfna- rannsóknarstofum verið fyr- irskipað að framleiða svo níikið af bóluefni, að það nægi til þess að bólusetja 90 millj. manna. Japanska heil- brigðiseftirlitið neyðist nú til þess að láta til skarar ski-íða gegn bólusóttinni, því tilfellunum fjölgar með hverjum mánuði. Venezuek vil! fá mena fynr oKuna. Caracr.s (UP) — Venezu- ela, eití mesta olíufram- leiðsluland í heimi, hefir lát- ið leggja leiðslur frá helzta olíulindasvæðinu til strand- ar. Þar hefir Venezuela kom- ið sér upp miklum hréinsun- arstöðvum, en fram að þessu hefir megnið af venezuelskri olíu vérið flutt óunnið úr landi. og verðið því verið lægra.- Framvegis ætlar Venezuela ekki að flytja út dropá af olíu, óunninni. TH gagns og guntetns • tírcAAgáta hk &Z2 Htiet c?ti ftetta ? 13- Þó aö fornu björgin brotni bili himinn og þorni mar, allar sortni sólirnar, aldrei devr, þótt allt hm þrotni, endurminning þess sem var. Vísa nr. 12: Strákurinn Tumi. (Guöm. • Guömundsson). Vr V'Ui farír 30 árufít. Þann 8. ágúst 1919 eða fyrir 30 árum beiö barn bana í járn- brautarslysi hér á landi. Segir svo í Vísi frá þessu slysi: „Þaö sorglega slys vildi til hér i gær, aö 4ra ára gamalt barn varð undir járnbrautarlest haínargeröarinnar og beið bana af. Barn þetta var, ásamt ööru barni, aö leika sér milli járn- brautarteinanna fyrir x innan Sjávarborg, er lestin kom, hlaöin grjóti, ofan úr Öskjuhlíö. Eimreiöarsfjórinn sá börnin og gaf hljóðmerki, en börnin önz- uöu því ekki. Var þá meö öllu móti revnt aö stöðva lestina, en þaö tókst ekki, og hljóp þá kyndarinn af lestinni og fram fyrir hana og tókst á síðustu stundu að ná öðru barninu, en hitt varö undir hjólum eim- reiðarinnar og beið þegar bana. Barniö, sem bana hlaut, var stúlka og hét Guðrún. — £mœlki — Hefirðu nokkurntíman lesi-ö Bacon ? Nei — en eg hefi etiö bacon. Já, en eg á viö Bacon, rithöf- undinrt, hann var mikill rithöf- undur. Já, hvernig læt eg, eg þekkti Bacon vel, — við fórum stund- um------ Þú þekkir Bacon. — Heyrðu góöi, Bacon er dáinn fyrir 200 árum. Æ, er það? Drottinn minn hvað tíminn húrrar áfram! ra L. 5 B * i li IZ li' i IS |W 11? Telja sig hafa bætt við sig fylgi - en hafa í rauninni fapað. Róm (UP). — ttalski kommúmstaflokkurinn hcf- ir nýlega geffð út skýrslu um meðlimatölu sína og seg- ir þar, að iríéðlimirliir séu nú orðnir 2.M2.719 miðað við 30. júni s.l., en hafi ver ið í dcsembcr í fyrra 2.115.231. Auk þess segir í skýrsl- unni að í æskulýðsfýlking- unni séu 214 þús. méðlimir. Pietro Secclii, sem sér úm skiplagningu flókksins, seg- ir í skýrslunni, að Iraim sé ánægður með þessa aúkn ingu og sé bað grebiiief'Lao t álirifa flol ’ si’ - á itölskj stjórnmá! gæii æ melr. A'örir stióri'' íálaflökkav! hal’a i'ö g'erl atiiugasehidir við j'cssa skýrslu Pietro Seechis og segja, að til þess að gela sýnt aukningu á með- limatölu kommúnistaflokks- ins. Iiafi Seechis tálið með tleildir unglinga, drengja og stúlkna, sem murii ekki fá kosningarrétt fyrr ‘én eftir mörg ár. I raunimii liafi flokkurinn tapað 127 þús. kosningabærum meðlimum og komi þáð fram á skýrsl- um þessum, ef þær eru vand lega athugaðar. BEZ f AB AUGLYSAI VlSI Máium og bikum húsþök. Slmi. 6718. Tvær stúlkur hélil vanar saumaskap, öskast til vinnu i verk- smiðju vorri á Laugaveg 105, 4. hæð. Getuin látið í té liúsnæði ef öskað er. — ULTÍMA h.f. Sími 81735. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSi Túiiöknr tii sölu af nýslegnu túni á ir. 3,50 ferm. Síand- set lóðir. Fljót og góð af- greiðsla. Hringið í síma 7161. Sultuglös Kaupum sultuglös með loki, einnig neftóbaksglös, 125 og 250 gr. — Móttaka daglega kl. 1—5, Hverfis- götu 61, Frakkastígs- megin. Verksmiðjan Vilco, Sími 6205. Hér með íilkynnisí vinum og vanda- mönnum, að móðir mín, Elín Greipsdóttir, andaðist að heimili okkar á Flateyri, 7. þ.m. JarSarförin auglýst síðar. Elín Bjarnadóttir. Lárétt: 2 Mana,- 5 missa, 6 tíma, 8 fák, 10 líffæri, 12 trjá- tegund, 14 málmur, 15 kona, 17 ónefndur, 18 lögg. Lóörétt: 1 Skattar, 2 boöa, 3 umgerð, 4 starf, 7 hvíldi, 9 heill, 11 áfengi,- 13 verzlunar- mál, 16 ósamstæðir. Ráðning á krossgátu nr. 821. Lárétt: 2 Agæts, 5 eðla, 6 auk, 8 La, 10 lafa, 12 iða, 14 Jón, 15 naga, 17 La, 18 glatt. Lóðrétt: 1 Velling, 2 álna, 3 gaul, 4 stjarnar, 7 Kaj, 9 aðal, ri fól, 13 aga, 16 at. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Eyjélís Pálssonai:, fer fram frá Fríkirkjunni þríðjudaginnn 9. ágúst og hefst með húskveðju frá heimili hans, Baldursgötu 16, kl. 1 e.h. Sigríður Eyjólfsdóttir, Elísabet Eyjólfsdóttir, Eiríkur Eiríksson og dóíturbörn. Snnilegt bakklæti fyrír auðsýnda samúð og hlutteknmgu við fráfall og jarðarför kon- unnar mínnar, móður og tengdamóður, Ragnhildar Þérðardótfur. Krístján Guðmundsson, börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.