Vísir - 08.08.1949, Page 8

Vísir - 08.08.1949, Page 8
IBu Bkrifstofw Visb BTI Quttar t Au&turstræti t, — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugaves* Apótek. — ami 1618. Mánudagínn. 8. ágúst 1949 Ráðstefna Evrópuþjóða Fimm borgir gereyðileggjast í Strassburg hefst > dag< Dtanríkisráð- herrarnir alBir komnir þangað 7 (l(Kj lu'fst i Slrdsslmr;/ rá&siefna utanríL'isráðhrrra V r.sía r-E vróparíkjanna am stofn u n E vróp a rá ðs. Ernest Bevin, utanrikis- ráðherra Breta, fer |>angað i «iag, en flestir aðrir utanrik- ísráðherranna eru koinnir )>angað. A fundinmn i <iag verður væntánlega rætt um dagskrá aðalfundarins, en hann liefst á miðvikudag- |inu keniur. Ulanríkisráðherr jar- Frakká, Breta, Hollend- S inga. Belga. Luxemburg, 1 , Nórðmanna, Duna, Svia og jEire munu sila fundinn auk |>ess er búist við því að s xm- þykkt verði að leyfa fulltrú- uin frá Grikklándi og Tyrk- jiandi, að sitja ráðstefnuna. Við komu sina lil Strass- bvirg lét Sehuman, ulanríkis- ráðherra Frakka svo mn- nneít, að l>að væri frumskil- yrði fyrir fretsi álfmmar. að þjóðirnar kírmu sér saman um stol'min Kvrévpuráðs og samræmdu varnir sinar. í jarðskjálftum i Equador. voli fær nýja listamenn, § þessu sinni Hollendinga. S'nnli sícpmmiiaarðar ar i eina viku eða svo Tivoli, skemmtigarður 'ltcykvikinga, býður nú upp á loftfimleikamenn, er þykja snjailari en flest, er hér hef- ir sézt, segja kunnugir. í gær sýntu í fyrsta skipti Janet og Groth, sem er holl- enzkt loftfimleikapar., er þykir geysi-djarft og snjallt í hinum yandasöinustu æf- ingum. Tivoligeslir í gær, hyíltu þau ákaft. Þá er ann- að „númer“ Hoílcndinganna er neiiiist Martinelle, sem er fólgið í því, að annar aðil- inn stendur á annarri liendi «>g hleður undir sig kössum með lúnni, og hækkar sig þannig. Þykir þetta mjög vel af sér gert. Þá er þarna danskt par, sem þar hefir sýnt listir sín- ar í eina viku eða svo og þykir einnig ágætt. Það nefn- ist Anncl og Brask og sýnir hinar undarlegustu „kúnst- ir“ á reiðbjólum. Yfirleitt er óhætt að scgja, að þessa dagana hefir Tivoli upp á fvrirtaks listamenn að bjóða. „Litli“ iátinn. Danski skopleikarinn Har- ald Madsen er látinn fyrir nokkuru í Kaupmannahöfn, Madsen var kunnari Ivér undir öðru nafni. Hann var nefnilega „Litli“ og lék ævinlega með skopleikaran- um Schenström, sem kallað- ur vár „Stóri“. Séra Friðrik Hallgrímsson, dómprójdilar andaðist að lieimili sínu hér i bænuin i fyrrakvöld, eftir skamnia legu. Yar baiin 77 ára er haiin lé/.l, en gekk glaður og reifur til starfa, þannig að vinir bans og sám- slarfsmenn fögnuðu )>vi; áð lnms myndi 'erin njóta við nokkra stiind. þót't langúr og nierkitr slarfsferill lægí að Ijaívi. Eittbvert síðasla starf bans, sein bann gekk að af mikhim dugnaði var að undirbúa komu héiðurs- ge s I ‘i Þj óðræk nisf é 1 ags i n s og rikisstjénnarinnar. þeirra dr. Yilhjálms Stefánssonar og G'uðimmdar dómara Grimssonar, sem hér hafa dválið ásamt kohum sinuin til skanims tíma. Starlaði sé^a Friðrik i þágii Þjóð- ræknisl'él agsins, auk þess sem hann gaf sig að rit- störfum siöustu árin, oftir að liann lét af prestsskap, en það gjörði liann 75 ára að aldri. Þessa ágæta og mcrka kennimanns verður minnzt síðar hér í blaðinu, en rit- jstjórnin vill votta eftirlifandi konu séra Friðriks og fjöl- skyldu lians í lieild sarnúð sína. ¥fir 4 þús. lík hafa verið graf- in upp úr rústunum. Um þessar rnundir cr háð i London alþjóðaþing dýra- lækna og sitja þingið full- trúar frá 43 löndum. Stefinnheimta erlendis. ,.STEF“ hefir sent Vísi cftirfarandi fréttatilkynn- íiiru: „Veitingamaður eiim í Stókkliólmi var nýlega da'indur til að greiða sektir í ríkissjóð og skaðahætiir til „STEFS“ þar í Iandi, vegna ólcyí'ilegs flutnings vcrnd- aðra tónverka úr útvarps- tæki í eldhúsinu. Dyr án hurðar voru milli veitinga- stofunnar og eldhússins, svo að licyra mátti útviirpið í stofunni. Veitingamaðurinn var'þvi <Iæmdur til að greiðá „STEFINU“ Immlraðshluta af greiðsluuni sanikvæmt gjáldskrá „STEFS“ eða setja að öðrum kosti hurð milli eldlnissins og veitinga- stofunnar, svo að gestir gætu ekki heyrt i útvarpinu“. Svo er nú það! Fyrir nokkru komust menn að því, í London, að 2000 punda ósprungin sprengja væri grafin í jörðu í Tottenham ourt götu í London. Þetta er í nágrenni sjúkrahúss og voru állir sjúkljngar fluttir á brott áður en farið var að grara sprengjuna upp og flytja hana burt. Myndin var tekin, er verið var að grafa niður að sprengjunni. Heildaraflinn 164 þús. lestir í ár. Var 247 þús. lestir á sama tíma í fyrra. Fyrstn sex mánuði þessa árs nemur heildarfiskaflinn samtals 16Í.712 smálcstum, að }nri er Fiskifélag íslands ijáði Vísi í morgun. A sama lima í fvrra nam lieildaraflinn 247.082 smál., en þá var síldaraflinn á ár- inu 91.75(5 sniáh, en i ár er bann liins vegar ekki nema 670 smál. Annars hefir afla- skiplingin verið sein bérseg- ir: Eigin aíli togáranna og flultur út af þeim 65.107 smál., var.66.116 smál. i fyrra Flutt út af fiskflutningaskip um 9534 smáb, 7132 smal. í fyrra. Til frystingar hafa far ið 63.356 smál., 62.869 smál í fyrra. Fisklierzla nemur 59 smál. í ár, til niðursuðu liafa farið 224 smál.. 376 smál. í fyrra. Neyzlau innanlands er 1781 smál. i ár, var 1 163 lest- ir í fvrra. Saltfiskfráinleiðsl- an er 23.979 lestir i ár, en var 20.602 lestir i íýrra. Beitu- frysting í ár neinur 670 smái. en var aðeins 12 lcstir i fyrra l'orseti Suður-Ameriku- lýðreldisins Equador hclt i gær-neðu frá rústum borgur- innar Ainbato, sem hrandi algerlega 1/7 grunna á föstn- j daginn i einhverjum hneði- legusiu jarðskjálflum, sem þar hafa komið. Skýrði bann frá þvi að auk Ambato liefðu fjórar aðrar borgir gereýðilagst auk margra smærri þorpa. íbúar 230 þús. Ibúarnir á landssvæði þvi, sem jarðskjálftarnir gengu yfir voru um 230 þúsund. — Þegar hal'a verið grafin upp 4 þúsund lík, en búist er við að manntjónið sé miklii meira og verður elckert áreið anlegt sagt um það fyrr en búið er að grafa upp állar rústirnar, en það nnm (aka langan lim. Aðrar eyðileggingar. Björgunarslarfið cr mjög erfitt vegna þess að þjóðveg- ir til lirundu borganna bafa spillst víða og járnbraular-' línur cýðilagzt svo að allir flutningar til og frá borgun- um ganga seint. Öll ná- grannariki F'quador hafa sent þangað hjúkrunarlið,' lækna og meðul með flug- vélum til þess að lijálpa þeim særðu. Truman heitir stuðningi. Það var íilkynnt i Quito, Iiöfuðborg Equador i gær, að skeyti licfði borizt frá Tru- man Bandaríkjaforseta, þar sem Iiann lieitir forseta Equa <Ior öllum stuðningi, sem liann kvnni að fara fram á í sambandi við lúð liörmu- lega tjón. sem varð af jarð- skjálflum þessum. Skelfingu losinir. * Þegar jarðskjálflarnir hóf ust seinl á föstudagskveldið urðu íbúarnir scin skelfingu lostnir og skapaðist mikið öngþveiti vegtia þess að liús- in hrundu hvert af öðru og fólkið vissi ekki livert það átti að flýja, J>ví alls staðor blasti við sama eyðilegging. Ambato er iim 150 Ícm. fyr- ir sunnan liöfuðborgina Qui- to. 1 gær barst hjálparlið frá Panáma, Braziliu <>g Boliviu og sendu þessi ríki flugvélar með lækna og lijúkrunar- gögn lii þess a’ð aðstoða við björgunina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.