Vísir - 23.08.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
186. tbl.
r'iCjudsginn 22. ágúst 1949
30 sklp fengu allgóða
veiðð í gærkveldi.
Rússar óttast þjóðernissinnuð
öfl í löndum Austur - Evrópu.
TaSsves't af síid sást báðu megin
Langaness í morgun.
Þrjátíu skip fengii
veiöi i gærkvöldi og nótt út
af Mánareyjum og liauðu-
núpum, aÖ þvi er fréttaritari.
Vísis á Siglufirði símar í
morgun.
í morgun fór síldarleitar-
iiugvélinni til þess að svip-
ast eftir sild og sást úr lienni
allmikið af síld vaða bcggja
inegin við Langanes og fyrir
austan Gríinsey. Þá sáust
margar torfur á Vopnafirði,
en á þeini slóðuin voru sára-
fá skip. Norskt skip kom til
Sevðisfjarðar í morgun og
kváðust skipverjar hafa séð
talsverl af siki vaða lil af
firðinuin.
I gærkvöldi tilkynnti skip-
stjórinn á Esju, að mikil síld
sæist frá skipinu á Flateyjar
sundi. Nokkrir bátar fóru til
|>ess að aðgæta þetta, en
kom þá i ljós, að það voru
ufsatorfur, sem sáust frá Esj
unni.
brunann af
mannavöldum.
Todor Vujasinovic, sam- j
^öngumálaráðherra Jugó- j
-jlavíii, hefir. varað við •
skemmdarstarfsemi, sem •
Rússar standi að baki og:
a
öeinlinis gefið í skyn, að j
ninir ægilegu skógarbrun- j
ar í skógunum hjá Borde- •
aux væru skemmdarverk •
kommúnista. Eins og skýrt:
er frá á öðrum stað í blað-:
a
inu hafa 81 maður farizt í ■
skógarbrunum þessum. —;
(U.P.) :
Kína kallaðir heim.
Kanton (UP). —- Kínverska
stjórnin hefir afráðiö að
kalla alla hermálafiilltrna
við sendisveitir sínar heim.
Hafa skipanir verið send-
ar um það til finnntíu sendi-
SAæita, að skrifstofum ber-
mátafulltrúanna skuli lokað
og fulltrúarnir sendir heim. iaiun
Er þetta gert sakir þess, að
stjórnarherinn skortir lii-
finnanlega he-l'oringja.
Hreinsun falin standa fyrir dyr-
um i Búlgariu og lingverjalandi
Áróðurinn gegn Júgóslavíu
magnast.
IMý skrásefning-
armerki bifreiða
Ákveðið hefir verið að
skipta um skrásetningai'-
mefki á bifreiðnm hér á
80 þús. í verkfalli.
Áttatíu þúsund kolanámu-
Er minkur
r
1
Talsverð veiði
i gærkvöldi.
Um þrjálíu skip koinu til
Siglufjarðar í morgun með
talsverða síld i söltun og til vinnu í gær.
frystingu. Var afli megin-
þorra skipanna frá 200—800
tunnur. Þessi skip voru með
inestan afla: Njörður 500 tn.,
Bjarnarey 500, Böðvar 400,
Skeggi 800, Aðalhjörg 500,
Eldev 500, Andey 500, Olaf-
ur Bjarnason 300, Sigríður
300, Olivette 300, Skjöldur
350, Muninn tl 400, og Ófeig-
ur 400 tunnur. Þá var v.b.
Ingvar Guðjónsson á leið til
Siglufjárðar með ágætau
afla.
Bezla veður er á miðúnurjr,
og í morgun var vitað unr að
allmargar skipshafnir liafi
verið í bátum við Langanes,
en um aflabrögð var ekki
vitað.
Sk ráse tn i nga rm e rkí þau,
sem notuð hafa verið undan-
farin ár, hafa verið öheppi-
j leg að því leyti, að emailler-
I ingin hefir viljað brotna upp
úr þeim, ef merkin hafa orð-
ið fyrir Ivöggum og liet'ir bif-
| reiðaeftirlitið atliugað nýja
gerð merkja undanfarna
Greinagóð kona, sem Vísir mánuði. Það hefir nú óskað
átti tal við í gær, telur að hún eftir tilboðum í stík merki.
hafi séð mink á sundi í J ______
Tjörninni þá um daginn. j
Kona þessi var á gangi á
Frikirkjuveginum, rétt fyrir
sunnan Bindindishöllina, er
hún sá eittllvert dýr á sundi
i kafi skanrmt frá bakkantim.
Hélt bún í fyrstu, að þetta
væri önd, en er dýrið kom
nær bakkanum sá hitn. að
hefir verið Ijáð.
Reknetabátar liafa fengið
ágæta veiði út af Grindavik
menn í Yorkshire og I-an- ]Uur var annar svo og lögun. * s.l. daga, atlt að 7 tunnum i
caster í Englandi komu ekki Synti dýrið að lancli og livarf j net, en það þykir einstak-
Inn undir bakkann. Telui lega góð veiði. Venjulega fá
konan að hér nruni sennitega reknetahátar 2—3 tunnur í
Talið er að framleiðslutjón- hafa verið um mink að ræða, net. Þá hefir nokkur veiði
ið þennan eina dag hafi orð- en áður liefir verið óttast, að verið í reknet við Vest-
ið um 90 þús. lestir koja. hann hcfðist við í Tjörninni. mannaeyjar.
Víða um heim er fglgsl
með miklum áhuga með
deilu þeirri, sem risin er upp
milli Sovétstjórnarinnar arín
ars vegar og sjórnar Titos i
Jágóslamu hins vegar.
Virðist deila þessi fara •
dagharðnandi og eru orð-
sendingarnar, sem farið háfa
á milli stjórnanna stóryrtar
með afhrigðum svo annað
eins hefir ekki þekkst i við-
skiptum þjóða á meðat.
Áróður Rússa.
Stjórnmálafréttaritari út-
varpsins hrezka gerði deilu
þessa að umræðuefni í gær
og taldi áróður Rússa vera
nrarkvissa baráttu til þess að
berja niður öll þjóðernislcg
öfl í lönduni Austur-Evrópu.
, ... *.*. ,,, ’Lita menn svo á að Sovétrík-
Sildar he ir orðm vart her . , „ ,
. .... » , • • m telii Jugostava hafa hrot-
i l axafioa, að þvi er Visi . . ? .
íð at ser í þvi að ætla að eila
Stld í Faxaflóa.
Abdullah Transjordaniu-
konungur er staddur í Brel-
landi og ræddi hann i gær
við Bevin ulanrikisráðlierra
Iireta.
Estcr Williams, sundkon-
tega son:
Fröitsk stjórnarvöld bjóða alltaf út herliði, ef von er á kommúnistaóeirðum í París.
Myndin var tekin, er franskt herlið vaiv haft til taks, er bandarísku herráðsforingj-
an heimsfræga, eignaðisl ný- arnir voru væntanlegir þangið, en kommúnistar höfðu boðað til mótmælakröfugöngu
vegna komu þeirra.
þjóðernislegan kommún-
isma i landinu, sem sé sjálf-
stæður og ekki undir liand-
arjaðri Moskvamanna.
Ofsóknir.
í árásum rússneskra blaða
kemur það fram sem aðal-
ástæðan fyrir deilu Rússa og
Júgóslava, að júgóslavneska
stjórnin liafi látið fangelsa
rússneska borgara í Júgó-
staviu fyrir engar sakir og
sé þeim haldið í fangelsi án
dóms og laga.'.Túgóslavneska
stjórnin mótmælir þessum
ásökunum og segir eklci aðra
hafá verið handtekna en þá,
sem hafi orðið berir að njósn
nm fyrir Sovétríkin.
Hreinsanir.
Um leið og þessar árásir
rússneskra blaða halda á-
fram er verið að nndirbúa
viðtækar hreinsanir i öðrmu
löndum Austur-Evrópu svo
sama sagan endurtaki sig
þar ekki. Talið er að Búlg-
aría og Ungverjaland verði
þar fyrstu löndin i röðinni,
en liandbendar Rússa i þess-
um löndum munu liafa Jiug
á því, að glata þar ekki völd-
um fyrir þjóðernissinnuðum
öflum, er andvíg eru.
Moskvu. ______A