Vísir - 23.08.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 23.08.1949, Blaðsíða 8
ifLBar skrifstofnr Ybb i Svttar I AusturstrwR 1. Þriðjudaginn 22. ágúst 1949 Kaeturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Næturíæknir: Siml 5030. — Finnst mönnum ekkert einkennilegt við bessa flug-vél? Til dæmjs hað, hvað hreyflarnir skaga langt fram úr vænj- unum? Það stafar af bví. að hver hreyfill er í rauninni tvöfaldur, bæði venjulegur skrúfuhreyfill og þrýstilofts- hreyfill. Er betía íyrsta faíþegaflugvélin, sem þannig er búin. Hún c; cnsk. af Vickers-gerð Oig kallast Viscount. igurvinn- ur hár að smíði votheysturna Spáir Bsletizkum iandbúnaði glæsiiegri frasnfóð. Hér hefir dyalið um sex vikna skeið eða svo sænskur maður, Lindman að nafni og hefir hann úmsjón með bygg- ingu votsheysturna víðsvegar unt land, þegar hafa verið reistir tveir, en sá þriðji er í smíðum í Krýsuvík, en blaðamönniim gefst væntan- lega kostur á að skoða hann í dag og verður skýrt frá því nánar í Vísi síðar. SkúgsTeldar blossa að nýju upp i Frakklandi 81 lík heíir fundizt. Vitað er um að 81 maður hefir að minnsta kosti látið lífið í skógarbrununum í Girondehéraði í Frakklandi og hafa lík jaí'n ntargra manna fundist, en aak þess * Vísir átli stutl viðtal við er saknað nar 20 rnanna, herra Lindmann i morgun, sem óttast er um að hafi Hann kveðst einkuin vcra einnig farizt. hingað kominn tii |>ess að Samkvæmt fréttum í gær- en liann l)ýr að Hótel Horg. kveldi hafði að mestu tekizt kynna sér íslenzk landlnm- ag hoííu útlneiðslu eldsins, Griebel synpr í kvöld. í kvöld svngur hinn kunni þýzki óperusöngvari Aaugust Griebel í Gamla Bíó. Griebel, seni er bassasöugv- ari, þaulvanur og vel niennt- aðnr, hefir lengst af starfað við óperuna i Köln, eins og áður hefir yerið gelið hér i blaðinu. Hann söng í útvarp- ið á sunnudag, en nú mun liann láta til sin hevra í liljómleikasal, og. að líkind- um ekki nemá i þetta eina skipti. Ilann svngur ekki á vegum Tónlistarfélagsins, en nokkurs misskilnings hefir gætt um þetta atriði i sumum hlöðum. Mjög er vandað til söng- skrárinnar, m. a. eru á henni ariur eftir Mozart og lög ef tir sniltinginn Selmbert og Hugo Wolf. Tónlistarunnendur fá vafalausl góða skemmtun í Gamla Bió í kvöld. — Dr. Urbantschitscli leikur undir á slaghörpu. , Aðeins 27 þúsund finnskir verkamenn í verkfaiii í gær. IKommúiiBstar höfðu gert ser vonir um vinmistöðvun hjá yfir 100 þúsundi verkamönnum. Mikið hefir dregið úr verk Finna hélt í gærkvöldi sagði fölhmum ; Finnlunði síðan hann að verkfallsumtirbúh- fijrir helgi og höfðu liafn- ingur komnninista væri arverkamenn í fjóriun hafn mesta og hezt undirbúna arborgum snúið aftur til samsærið, sem gert hefði ver vinnu í gærkveldi. ið gegn finnsku þjóðinni, en Fjöldi annarra verka- þessi tilraun kommúnista manna liefir ýmist liælt við hefði samt niistekist. Þakk- verkföll eða sýnt að þeir óski aði hann finnskum álmenn- þess ekki að styðja komm- ingi hve einheittur hann únista í verkfallsbrölti heföi staðið gegn tilrauiuun þeirra. jkommúnista tií þess að ikoma finnsku þjóðiimi á Fór lít um þúfur, kné, Fréttamenn í Fjnnlandi Vestur-íslenzkui prestur í heint- sóhn. Hér á landi dvelur um þessar mundir vestur-íslenzk- ur prestur, Sveinbjörn Ólat's- son að nafni. Séra Sveinhjörn er maður um finimtugt og hefir dvalið í Ameríku frá því liann var um feúnijngu. Hingað kom liann i heimsókn til ættingja, en hann er fæddur á Akra- nesi. Séra Sveinbjörn tiefir ekki verið prestur islenzkra safnaða í Vesturheimi; hefir hann verið starfandi preslur við kirkju meþpdista í Minneapolis. m aðarmál. Lindmau spáir ís- lenzkum landbúuaði glæsi- legri framtið og lciur, að béii scu ótæniandi mögu- leikar. Menn þurl'i sann.ar- lega ekki að vera svarlsýn- ir um liagi land!)únaðarins á íslandi. Höfuðkoslurinn við stíká votheysturna, scm em all- mikit mannvirki, alll að þvi cn bá lór að hvessa al'tur cg magnaðist eldurinn skjött að nýjii. Slökkvilið rcyndi að' koma í vcg fvrir, að ektnr- :nn hveiddist út lil byggða. Brczkt hjálparlið aðstoðar ]ú við að slökkva cldinn.1 Fjökli heimila í nærliggjandi svciíum hefir svarað hjálp- arheiðni frá hrunasvæðinu og hoðizt til þess að taka að 1() metrar á luéð er, að mik- sel' hörn meðan heimilislaust 111 vinnukraftur sparast viðjíclk er að koma sér fvrir notktm þeirra, enda kcmur , nftur. það sér ve! i fólkseklunni j ---------- til sveita, eins og alkunna Þorpsbúar í Alost, Belgíu, cr. Ilerra Lindman vinnur öaiu ákveðið tið breyta hér einkum i samráði við nalni aðaltorgs þovpsins. Það Gisla Kristjánsson, ritstjóra Freys. hcfir heitið Stálinstorg und- anfarið. Fréttamenn í Par's ræddu í gær við forstjóra alþjóða- hankans um væntanlegt lán handa Júgóslövum. Ilafa .Júgóslavar eins og kunmigt er larið fvam á 250 mitlj. dollava viðveisnavlán hjá alþjóðahankanum. Takli fovstjóvinn litlav líkuv á að Júgóslövum vrði veitt slikt lán, og a.m.k. ekki jafn háa uppþæð og þeir fara frain’á. Sérstök sendinefnd er nú slarfandi á vegum alþjóða- hankáns í Júgáslavíu til þess að kyhnu sér möguleika Júgöslava til þess að táka slíkt lán. skýra svo frá, að greinilegt sé að þetta verkfall komni- únista sé að fava út um þúf- ur, en í gær vovu aðeins 27 þúsund verkamanna i verk- falli en kpnnnúnistav höfðu gert ráð fyvir að 100 þúsund verkamenn myndu vera í verkfalli á þeim tíma. Flutningaverkamenn. í gær var boðað til verk- fails flutningaverkamanna, en aðeins fáir flutninga- verkamenn tókti þátt í þvi. Mcðal annars gengu strætis- vagnar viðast eins og um eklcert verkfail væri að ræða. Ákveðið hafði einnig verið af kommúnislum, að verk- fall skyldi hafið i leðuriðju og hjá skógerðarmönnum, en iðnaðarmenn i þessum iðngreinum ákváðu að verk- fallinu skyldi frestað vegna tilmæla frá alþýðusahvhándi Finnlands. Samsæri gegn þjóðinni. í ræðu er. forsætisráðhcrra 2B togarar hafa selt i Pýzkalaeidi a ágúst. - Fimmtán togarar hafa selt ísvarinn fisk í Þýzkalandi frá því 13. ágúst s. 1., að því er L.Í.Ú. tjáði Vísi á morgun. Hafa því alls selt i Þýzka- landi í þessum mánuði 28 logarar. Þréttán eru á leið- inni með ísfisk, en 3 eru ó- favnit- til Þýzkalands. Þessiv logarav liafa selt i Þýzkalandi fvá 13. ]). m. F.lliðaey 2(52 smál., ísbovg 2*58, Hvalfell 251, Goðanes 2(54, Iíaldbak- uv 28(5, Röðull 271, Egill Skallagvímsson 2(551, IngóLfuv Avnarson 287, Fylkiv 27(5; .Iúli 209, Úranus 239, Jörund- tir 227, Elliði 261. Búðanes 131 og Svalbakur 298 smá- léstir. Kosið í kjörneind ilokksins. Fulltrúafundur Sjálfstæð- isfélaganna í Rejkjavík var íhaldinn í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Fundurinn var fjölsótlur og var rætt um starfsemi fulltrúaváðsins. Kpsið var í kjörnefnd, en fulltrúafundur kýs fjóra, livert félag tii- nefnir einn fulltrúa og stjórn fulltrúaráðsins er sjálfkjörin í nefndina. Fulltrúafundur- inn kaus eftirtalda menn og konur í nefndina fyrir sitt leyti; (Jlaf Björnsson dósent, frú Guðvúnu Pétuvsdóttur, iSveinbjörn Hannesson og Þorstein Árnason. í stjórn fulltrúaráðsins eiga sæti for- menn Sjálfstæðisfélaganna, Ragnar Lávusson, Gunnar Helgason, frú Guðrún Jónas- son og Angantýr Guðjónsson. Aðvir í stjórn fulltvúaráðsins eru María Maack, Bjavni Benediktsson og Jóhann Haf- stein. Þeiv síðastnefndu taka ekki sæti í kjövnefnd, en í þeirra stað vavamenn, sem evu þeiv Guðmunduv Bene- diktsson og Gvóa Pétuvsson. Síra Þorstemn Briem jarð- settur í dag. í dag verður jarðsetlur á Akranesi síra Þorsteinn Briem prófastur. Minningarathöfn hefir far- ið fram um hann í Dóin- kirkjunni hér í bæ, en í dag er hann borinn til hinztu hvíldar, þav sem hann starf- aði lengst. Þessa mæta manns mun verða minnzt síðar hér i Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.