Vísir - 23.08.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 23. ágúst 1949
V I S I R
soc gamla bio nn
t klóm í járkúgai-
• :»
ans.
(The Sho]> at Sly Corher)
Spennandi og vel léikin
ensk kvikmynd, gerð eftir
frægu sakamáialeikriti —
eftir Edward Percy.
Aðalhlutverk:
Oscar Hontolka
Muriel Pavlow
Derek Farr
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
. -í.'i. T-, ÍCý3 *|j" I
‘TJARNARBrOtt»
Dularfullir
atburðir
Viðhurðarík og spenn-
andi mynd frá Pararoóunt,
Aðalhlutverk:
Jack Haley
Ann Savage
Barton MacLane
Myndin er bönnuð börn-
um innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gólfteppahreingunln
Bíókamp,
Skúlagötu. Sími
SVÍFUR AÐ HAUSTI
K f *ö ítis tjn ÍMtfj
í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9.
Erlendir gestir:
Bert Wright and Zena
Gerda og' Börge Danoesti
- UPPSE L T -fr.
Pantaðir aðgöngumiðar afheiitir í Sjálstæðishúsinu
í dag kl. 2—4.
Næsta sýning annað kvöld.
Aðgöngumiðar séldir á mörgun frá kl. 2.
Frelsisbarátta
Finna
(Derfor kæmper vi)
Áhrifamikil og spenn-
andi söguleg finnsk stór-
;mynd um frelsisbaráttu
[Finna. Danskur texti.
; Aðalhlutverk:
Tauno Palo,
| Hegina Linnanheimo.
! Sýnd kl. 5, 7 og í).
*m tripouæio kh
Nú vagga sér bárur
(Paa kryds med „Albert-
ina“)
Bráðskémmtilcg sansk
söngva- og ganianmynd.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr
Ulla Wikander
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sími 1182.
Foriist eignatjón
Við framleiðum og höfum til sölu flestar gerðir
handslökkvitækja og veitum fyllstu upplýsingar við-
víkjandi þeim.
Þessar gerðir höfiim við nú fyrirliggjandi:
Til notkunar í heimahúsum bendum við yður
helzt á:
8 litra Natron-tæki, verð kr. 113,50.
8 lítra Kvoðu-tæki, verð kr. 113,50, mjög hentugt
til olíukyndinga.
5 kg. kolsýrutæki, verð kr. 412,00
Fyrir verksmiðjur og í vöruskemmur bendum við
yður á hinar stórvirku S-50 kolsýrusamstæður. Vcrð
kr. 2700,00. Þessar samstæður innihalda 50 kg. af
kolsýru og eru færanlegar eftir vild. í
Verðið er miðað við öll tæki hlaðin.
Við sjáum um hleðslur á öllum slékkvitækjum \
l'rá okkur og höfum fullkomna spjaldskrá yfir. hvenær!
J>au ]>urfa endurhleðslu við, og framkvæmum endur-!
hleðslur við vægu gjaldi.
-J^oíiifmliíe^óicm ó.j^.
Sími 3381. Tryggvagötu 10. — Reykjavík.
Við tvö
Skemmlileg sænsk gam
anmynd, gerð eftir skáld
sögu Hilding östhmd.
Aðalhlutverk:
Sture Lagerwall
Signe Hasso
—-------o---------.
Aukamynd:
Hnefaleikakeppni milli
Woodcock og Mills-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smurt
brauð og
snittur. —
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönnuna.
M,úir»tin«Ti»
1 >M,oirg«iP4TnJ
Daglega
á
boð-
stólum,
heitir
og
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Skrifstofa borgaríæknis
er flutt í Austurstræti 10, 4. hæð. Kvarfanir varðandi
ákvæði heilbrigðissamþylcktar Reykjavíkur tilkvnnist
í síma 3210.
Bezt aS auglýsa í Vísi.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins
fást í Remediu, Austur-
stræli og skrifstofu lílli-
heimilisins Grundar.
Prjónakona
Prjónles h.f. Túngötu 5,
óskar eftir prjónakonu nú
þegar um styttri eða
Iengri tíma. — Aðeins vön
kemiír til greina. Upplýs-
ingar í shna 4950.
Sigorgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðDr.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—B.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950
Nýr gaberdin
karlmannsryk-
frakki
nr. 42 tii sölu. Uppl.
N jálsgötu 23, frá kl. í 8.
MMM NYJA BIO MMM
if leift að lífsham-i
■ *
ingju \
• •
• (The Razors Edge) :
: Ameríska stórmyndiiij
j fræga með: j
j Tyrone Power og :
• Gene Tierney.
: Sýnd kl. 9. :
• •
• -..................—.. •
• ■
* ■
; Ævintýraómar ::
• ■
■ » ■
■ (Song af Sclierazade) j
■ ■
: Ilin stórfelda amerískal
■ *
j músíkmynd í eðlilegum j
jlitum byggð á atburðum;
:úr lífi tónskáldsins:
* *
j Rimsky-Koi-sakoff. :
j Aðalhlutverk:
j Jean Piei-re Aumont ■
: Yvonne De Carlo :
• ■
j Brian Donlevy. :
j Sýnd kl. 5 og 7. j
Fé!a§ ísf. loftskeytamanna
hcldur aðalfund sinn n.k. fimmtudag, 25. ágúst. Mörg
áríðandi mál á dagskrá.
Ariðandi, að sem flestir félagsmenn mæti. Fundur-
inn verður haldinn i Tjarnarcafé kl. 14,30, stundvisl.
Stjórnin.
Skrifstofustjóri
með fullkönma bókhaldskunnáttu, óskast að stóru
lyrirlæki hér í bænum. Verður að vera reglusamur og
stjórnsamur. Þe'kking á ensku og horðurlandamáluinim
nauðsynleg.
Eiginhandarumsóknir sendist lil endhrskoðunar-
skrifstofu Árelíusar Olafssonar, Laugáveg 24, fyrir 28.
þ.m.
: 4 ;
Isskápur |
■ ^ ■
• General Elcctric ísskápur, 7 kúbíkfeta, til sölu,:
■ ■
■ •
j tvcggja ára, i fyrsta flokks standi. N'erð kr. 6200. Til-I
m ■
■
j hoð merkt „G. E.’', scndist afgreiðslu Vísis. :
TakiS eftir!
Get útvcgað með stuttum fyrirvara, cftirtaldár
vörur:
Þvottavélar (ryðfríar)
Skjalaskápa |
Reiðhjól !
Snyi*tivörur |
Gólfteppi og dregla )
Myndalislar og sýnishorn fyrirliggjandi . Mjög hág-í
slætt verð. |
AHar nánari upplýsingar gefur ]
Magnús Haraidsson,
Umhoðs- og heildverzlun. 'Simi 6401.
BEZT m AUGLÍSA ! VISL