Vísir


Vísir - 27.08.1949, Qupperneq 1

Vísir - 27.08.1949, Qupperneq 1
/ 39. árg. L^ugardaginn 27. ág-úst 1949 190. tbl. sndaríkjamaÉr kafar niður á 450 feta dýpi í stálkúlu. % fíeilbriffðiseiiirlii hafið i biíreiðam skipum. Ætiar að kafa síðar niður á 10 þúsund feta dýpi. Los Angeles. — Amerískur maður,. Otis Barton, hefir kaí'að niður í 4500 feta dýpi í Kyrrahafi, undan strönd Kaliforniu-fylkis. Hefir enginn máður kafað svo djúpt áður, en árið 1934 hafði Barton og vísindamáð- urinn William Beeb kafað niður í 3028 feta dýpi hjá Bermudaeyjum ogáttu „met- ið“ siðan. Fór Barton niður i stálkúlu, sem jioldi 2000 punda þrýsting á ferjnunlung, sein er 130 sinnum meiri þrýstingur en á lofti við sjáy- arflöt. Kúla Barlons var búin sterku kastljósi, svo að hann gat litazt um niðri í djúpun- um og jxílti lionum all-lnika- legt um að litast jiar. Haml sá fjölda fiska í 2500 fela dýpi, sem voru sjálflýsandi. Þékkti hann fæsla Jjeirra, en þegar koniið var niður í 4000 feta dýpi brást rafmagns- straumurimi, svo að Barton sá lílt frá sér. Þó varð hann j>ess var, að einkennilegir fi'skar syntu umhverfis kúl- una og jafnvel strukust við hana.. • Lýsli Barlon því iafnóðum í síma, sem fyrir augun bar meðan hann var \ kafinu, en aulc j>ess var köfunarkúlan Búið að salta r l búin kvikmvndavél, liann notaði óspart. sem Á að geta farið niður í 10,000 f. dýpi. Barton lcallar kafkúlu s'na ,.benthoscorpe“5 sem dregið er.af gríslcu orðunum bent- hos sjávarbotn — op skopein — að litast um eða sjá. Hún vegur um 3,2 smá: lestir og er búin til úr sér- staklega sterku stáli, svo að hún á að geta Jx>lað j>rýsting þann, sem er í 10,000 feta dýpi. Siðar ætlar Barton að setja hjól undir kafkúluna, svo að liann geti ekið eftir sjávarbotninum í henni. Kúl- an lcostar 15.000 dollára. — (Sabinews.) I gærkvöldi var búið að salta í 50 þúsund tunnur á öllu landinu, að l>ví er frétta- ritari Yisis á Siglufirði sím- aði. Al' J>ví hafa verið saltaðar um 33 J>ús. tunnur á Siglu- t'irði. Bezta veður var á mið- ununi i gærkvöldi, en veiði var þó heldur léleg. Mikil hreyfing er á sjónum og eiga menu erfill með að hemja netin. í gæi’inorgun munu noklc- ur skip hafa fengið sæmileg lcöst við Langanes, en engar áreiðanlegar fregnir höfðu borizt af þeirri veiði er síð- ast fréttist. Neptúnus selur í fyrsta sinn eftir viðgerðina. Togarinn Neptánns er nú búinn að selja í fyrstci sinn eftir að viðgerðinni á honum var lokið. Neptúnus fór frá Aþerdéen að lcvöldi Jiess 7. þ. m. og J>á sigldi hann rakleiðis úpp undir Austfirði og félck tæp- lega 318 smáleslir af fiski á 9—10 dögum. Er j>að prýði- legur afli á svo skömmum tíma. Neptúnus landaði í Cuxhaven og fengust tæp- lega 12 j)ús. stefliflgspund fyrir aflann. Skipstjóri á Neptúnusi er Bjarni Ingimarsson. Fyrir nokkru síðan var lialdin guðsþjónusta í Dóm- kirkju Kaupmanr.ahafnar, scm var mjög óvenjuleg. Guðs- þjónustan var lialdin fyrir daufdumba, sem tóku þátt á íþróttamóti í Höfn, sem sérstaklega var ætlað þeim.. Finnskir koium knstar boSa aiisnenarver Peter Gabor, yfirmaður leynilögreglu kommúnista í Ungverjalandi, hefir framið sjálfsmorð. •Uann Iiefir lil slcamms tíma stjórnað ofsólcnum á hendur andstæðingum kommúnista, sem náðu há- marki, er Mindszenty kardin-, áli var dæmdur. Gabor muu hir.svegar hafa verið að J>ví lcominn að falla í ónáð sjálf- ur hjá húsbændum sínum, er liann hengdi sig. , ( Finnskir kommúnistar mrgua nú verkföliin þar i íamjj pg l:afa boéað ails- ’aerjarverkfall frá 1. sspt. að tclja. Segja koramúnista",. aS aílsnerjarverkfallið sé gert íil þess að nótmæla bví, að tveir raenn hafa beðið I ana í óeiroc m við lögreg'luhð iandsins, svo og því, að fjórum finnsk- um verkaiýðsfélögum hef- ir verið vikið úr alþýflu- sambandinu finnska. Þykir sýnt, að íinnskir kommúnistar muni nú neyía alls þess, er þeir geta, til þess að knésetja stjórn Fagerholms, en hann er jafnaðarmaður og talinn ófús til þess að láta kommnnista kúga sig. Morðmemi verka saltfisk af Græn- landsailanuxn. Norðmenn munu æila ad| verka um 5000 lestir af l þurrknðum saltfiski af Græn 1 landsafla sínum í ár, að þvi er færegska blaðið „Vi.' september“ skgrir frá. Samkvæmt frásögn liins ifæreyska blaðs hafa Norð- nienn mikinn fiskiflota við Grænland. Tvö norslc fislc- flutningaskip lconni nýlega til Noregs í'rá Grænlandi með •fullfermi. a€St j París(UP).- Iieilbngðis- málaráðherrann hefir til- \ kynnt, að þurrkar í iandinu ! hafi haft i för með sér, að taugaveiki hafi komið þa.r upp. Ekki er talin vcruleg hælta á j>vi, að hún breiðisi úl sem faraldui'í en frönsk sljórnar- völd eru J)ó við öiiu húin. Þau hafa nieðal annars fest Icaup á allmiklu magui af lyfinu chloromyselin í Bandarikjunum til að ráða n ið u r 1 ög u m v e i k i n n a r. Borgarlæknir skýrir frá bæjarhreinsun- inni og Iramkvæmd hennar í sumar. UeilbrigSiseftirliti hefir verið komið upp í leigu- og langferðabifreið- um bér í bænum og sömu- leiðis mnlendum sem er- lendum skipum, er koma hér í höfn. Hafa farartæki, sem ekki uppfylla ákveð- in lágmarksskilyrði um hreinlæti verið stöðvuð þar til umbætur Kafa verið gerðar. Skýrði Jón Sigurðsson borgarlæknir Visi frá þessu í viðtali er blaðið átti við liann uiii hreinlætismál hér í bænuni. Sagði hann að á- stæða liefði þótt til að koma slílcu eftirliti á i farartækj- um, sem tekui- fólk til flutn- ings og gjald fyrir. Ilafa skip, innlend sem útlend, er hér leita hafnar, verið skoð- uð og athugaður hreinlætis- aðbúaður áhafna sem far- þega. Söihuleiðis hafa leigu- og langferðabifreiðir verið slcoðaðar og þær J>eirra stöðvaðar, sem ekki hafa uppfyllt ákveðin lágmarks- slcilyrði. Þá skýrði bæjarlælcnir Vísi frá framkvæmd hæjar- hrcinsunarinnar, j>. e. hreins un á lóðum og umliverfi liúsa í vor. Eins og lcunnugt er var slik hreinsun framkvæmd hér í fyrsta slcipti í fyrfa- suinar og bar J>á J>egar hinn ágætasta árangur. Kom allt annai' svipur á bæinn að lok- inni J>eirri hreinsun, enda lét bærinn alca mörg hundr- uð bíllilössum af ruslr á sorp liaugana. Lét bærinn ]>á hreinsa allt sorp á kostnað lóðareigenda, sem J>eir höfðu elcki sjájl'ir Iireinsað fyrir lilslcilinn tíma. Að J>essu sinni hafa starfsmenn horg- arlæknis talað við J>á lóðar- eigendur, seni clclci Iiafa hirt lóðir sinar fyrir hinn á- lcveðna tíma, og heyrt afsak- anir ]>eirra og athngað að- stæður. Sumum J>essara maima var gefinn úrslita- frestur, en flestir brugðu vicS Framh. a 4. síðu, -ié

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.