Vísir - 27.08.1949, Side 2

Vísir - 27.08.1949, Side 2
V I S I R Laugardaginn 27. ágúst 1949 Laugardagur, 27. ágúst, — 237. olagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 7,25 degisfkíö kl. 20.50. síð- , Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 21.00—4.00. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, sítni 5030, næturvörð- ur er í Ingólfs Apóteki, síini 1330, næturakstur annast Iíreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir er Gunnar Benjamínsson; Víði- ntel 49, sími 1065. Messur á morgun: Strandakirkja: Messað á morgun kl. 5 e. h. Síra GarSar Þorsteinsson prédikar. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Magnús Runólfs- son. Dómkirkjan: Messað kl. 10.30 Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f, h. á morgun. Síra Garðar Svavarsson. Góður afli. t Tveir 16 lesta bátar og ali- margar trillur hafa verið gerðar út frá Hofsósi i sumar og hafa aflað ágætlega. Aflinn hefir verið hraðfrystur. 75 ára verður á morgun frú Ingigerö- ur Jónsdóttir, til heimilis að elliheimilinu Grund. A morgun mun hún dvelja á heimili sonar síns, Reykjaborg við Mitlaveg. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísí: Kr. 30 frá Ingi- björgu, 10 kr.,frá Á. E., 10 kr. frá í T„ 25 kr frá ónefndri, 100 kr. frá Þ. K. v—n—==m— Segir upp samningum. Verkalýðsfélag Stykkishóhns liefir sagt upp gildandi kaup og kjarasamningum við vinnuveit- endur frá og með i. september n. k. Hefir félagiö boöaö vinnu- siöðvun frá þeim tíma, hafi samningar ekki tekist. 1 K.R. vann Reykjavíkurmótið. Reykjavíkurmótinu í I. fl. er nú lokið og fóru leikar þannig, aö K.R. bar sigur úr býtum, hlaut 11 stig. Fram hlaut 9 stig og Valur 2 stig. Víkingur var dæmdur úr leik. Ungbarnavernd I.íknar, Templarasundi 3. er opið þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siðd. Flugið: Loftleiðir: í gær var flogið til Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarð- ar, Akureyrar og Blönduóss. Frá Akureyri var flogið til Siglufjarðar og frá Vestmanna- evjum til Kirkjubæjarklaust- urs. I dag er áætlað að fljúga tii Vestmannaeyja (2 feröir), Ak- ureyrar, ísafjaröar, T’atreks- f jaröar, Þingeýrar, Bíldudals og Flateyrar, Siglufjarðar, Kirkjtt- bæiarklausturs og Hellu. Geysir kemur frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í kvöid og Hekla frá Kaupmannahöfn og Prestvvick, báðar inilli 5 og 6. Geysir fer kl. 9 í kvöld til New York með fttllfermi íar- þega, en Hekla fer til London i fyrramálið. Væntanleg hingað aftur tttn kl. 10.30 annað kvöld. Flugfélag íslands: Itmanlandsflug: Áætlunar- feröir verða farnar i dag til Ak- ttreyrar (2 ferðir), Vestmanna- evja, Keflavíkur (2 fetðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Blönduóss. Á morgun verða flugferöir til Akureyrar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Kefiavíkur. í gær \rar flogið frá Fltigfé- lagi Islands til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Keflavíktir, Fáskrúðsfjarðar • og Reyðar- fjarðar. Þá var einnig flogið frá Ákttreyri til ísafjarðar, Hóltna- vikttr og Siglufjaröar. Miililandaflug: Gullfaxi fór til Kattpmannahafnar í morgun og er væntnlegur aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17.45. Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar i fyrradag, fer þaðan á morgun til Gauta- borgar, Leith og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 23. þ. m., væntanlegur til Kaup- mannahafnar í dag. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til London, Goðafoss kotn til Reykjavíkur 23. þ. m. frá New York. Lagarfoss kom til Httll 24. þ, m., fer þaðan á rnorgun til Reykjavíkur. Selfoss er á ísafirði. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til New York. Vatnajökull fór frá Rvík 25. þ. m. til vestur og norðttr- landsins, lestar frosinn fisk. Rikisskip: Esja fer írá Rvík kl. 13 í dag til Stykkishólms. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 á riiánudagskvöld til Glasgow. Hérðttbreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Revkjavík í gærkvöld til Breiðafjaröar- hafna. Þyrill er á leið frá Norð- urlandinu til Reykjavikur. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er í Reykjavik. Linge- stroom erá lcið til Reykjavikur með viðkotnu í Færeyjum. Útvarpið í kvöld: 20.30 Leikrit: ,,Egmont“ eft- ir Johann Wolfgang von Göthe, í þýöingu Sörens Sörenssonar. (Leikstjpri: Þorsteinn Ö. Step- hensen). 22.35 Danslög (plöt- ur). \ 1 Útvarpið á morgun: ! 8.30—9.00 Morgunútvarp. - ia3<Á Pre^tvigsluinossa .i Dógj^ kí rfcjú níit! ■ ' ’ ‘Í2 .’í"5-^i3 ■ i 5 d Hftý degi^Mtv^rp. ,.J-5r.>5. ÁTtiðdégis- tónleikar (plötúrj; 16.15 Út'varþ til íslendiuga erlendis. 19.30 Tónleikari 2.2& Tveggja alda afmæli Johanns Wolfgangs von Göthe. 22.05 Danslög (plötur). . Frá Rauða krossi íslands. ■ Börnin, sem dvalið hafa í Sælingsdalslaug, koma til bæj- arins á morgun kl. hálf sjö. — Kolfviöarhólsbörnin koma á mánudaginn kl. 2. Tii gagns og gatnans • H$e? wti þetta? 27: Þitt mér brosið skærsta skin er skelfur negg af móði. Þú hefir ein af ást til mín úthelt þínu blóði. Ilöfundur erindis nr. 26 er: Hallgrímur Pétursson. V? V'ui fyrir 35 átum- Þaö borgaði sig ekki fyrir 35 árum að fást við hnupl og smá- þjófnað í Reykjavík, frekar en nú. Svohljóðandi auglýsing birtist undir „Tapað—Fundið“ í Vísi hinn 27. ágúst árið 1914: „Þú, sem tókst tuttugu krón- urnar úr kistlinum á komrnóð- unni minrti, skilaðu þeim tafar- laust, ella veröur þeirra vitjað á annan hátt“. Þá mátti einnig sjá svohljóðandi atiglýsingu í Vísi: „Að gefnu tilefni auglýs- ist hér með, að Bifreiðafélag Reykjavíkur heldur áfram föst- um ferðum rniili Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á sama hátt og hingað til.“ Ennfremur var sér- stök auglýsing um, að „augn- læknirinn væri kominn heim úr ferðalagi sínu.“ Loks var þar þessi auglýsing: „Tanngarðar og einstakar tenn- ur eru traustastar og ódýrastar hjá N.N. X-veg 31.“ MrcAAyáta hf. 838 — Gm&tki Sextíu kvikinyndaleikarar hafa fengið „Oscarslíkneskið“, í verðlaun hjá dómnefndinni um kvikmyndavísindi og ■ list, frá því er þessi verðlaun voru sett á stofn árið 1928. Einn af þessum leikurum var negra- konan Hattie McDaniel. Hlaut hún verðlaunin árið 1939 fyrir leik sinn í kvikmyndinni ,,Á hverfanda hveli“. En þar lék hún Maimny. Af öllum dýrum, sem menn rækta og hafa í heimahúsum, hefir gullfiskurinn breytzt mest. Ef honum er sleppt úr haldi á hann þó mikið á hættu vegna smæðar sinnar ogiitarins. Hann breytir þvf fljótt lit sínum og nái hann að tímgast, verður hann dökkgrænn á-lit. Lárétt: 1 Flytur, 5 eldsneyti, 7 heildverzlun, 9 málfræðingur, 11 nagdýr, 13 svefn, 14 eind, 16 slá, 17 úlfúð, 19 sláni. Lóörétt: 1 Dráttarvél, 2 upp- hafsstafir, 3 reiðskjóti, 4 stöðu- vatn, 6 ritað, 8 el, 10 skemmd, 12 hljómur, 15 maka, 18 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 836: Lárétt: 1 Vallar, 5 Róm, 7 Nf, 9 meta, 11 dús, 13 náð, 14 lakk, 16 La, 17 óas, 19 torfið. Lóðrétt: 1 Vandlát, 2 L.R., 3 lóm, 4 amen, 6 kaðal, 8 fúa, 10 tál, 12 skór, 15 kaf, 18 Si. FÖTAAÐGERÐASTOFA min, Bankastræti 11, hefir sima 2924. Emma Cortes. Sigorgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—C. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 8095O ts-soia :\í jVi s;a5t Mathanna í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. heita og kalda kjöt- og fiskrétti. Nýja gerð af pylsnm mjög góðar. — Smurt brauð í fjölbreyttu úrvali og ýmislegt fleira. Opin frá kl. 9 f.h. til kl. II, 30 e.h. Matbarinn f Lækjargötu, Sími 80340. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður málflutningsskrifstofa. Aðalstr. 9 shni 1875 (heima 4489). BEZT AÐ AUGLYSAI VISl ÞÖRSCAFÉ: Etdri dansarnir í kvöld kl. 9. — Simar 7249 og 6497. Miðar afhentir frá kl. 5—7 í Þórscafé. ölvun stranglega bönnuð. Þar, sem fjö-rið er mest — skemmtir fólkið sér bezt. ÞVOTTAVELBIM er lang útbreiddasta vélin hér á landi, 5 ára reynsla og sívaxandi eftirspurn eru bestu meðmælin með gæð- um hennar. Vélin er ódýrari en aðrar sambærilegar vélar á markaðnum. Vér getum nú afgreitt vélar þessar með mjög stutt- um fyrirvara að fengnum nauðsynlegiun leyfum. The British Thomson-Houston Co. Ltd. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrjr: Vesturgata 17 Sími 4526. lúlíana Sveinsdóttir opnar kl. 2 i dag Málverka- og vefnaðarsýníngu í Listamannaskálanum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 11—11. ,1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.