Vísir - 27.08.1949, Page 5
Laugardaginn 27. ágúst 1949
V I S I R
r —"~r - r ■
itTtáfíigssagsí í'ljorton JJhomóön:
Alvarl eg veikindi
> ^
Hún hét Henrietta Crosis enda
og alla ævi hafði hún tekið
vandræðum, sem að steðjuðu,
mcð því að leggjast í sjúkra-
hús. Það hefir aldrei verið
til önnur eins stúlka, en
kannske þær séu á hverju
strái. Þær ana eftir blindgöt-
um, hverri blindgötu, sem
þær geta fundið.
Það var til dæmis þetta
fréttu vinii' hcnnar ckkert af
hcnni urn langan tíma, unz
hún og Ai'thur sáust allt í
einu viðstödd fyrirlestur;
Enginn þorði að líta á þau.
Guð má vila, hvað komið
hefði fyrir, ef Henrictta hcfði
séð einhvern horfa á þau,
þegar svona stóð á. Þáu voru
feimin, komu fram livort við
ánnað eins og þau væru i
j tiihugalífinu. Ilann fvlgdi
nema eiginmaður hringja til móður hcnnar éða' henni ,il i!>ÚÖár hennar’
' ar fýrirlestrmum var lokið.
Hann kvaddi hana með
hennar. En því nær sem dró
tónleikunum, þvi veikari
varð hún. Þetta var cins og
trumbusláttur, sem verður æ
háværari. Þegar hinn mikli
dagur rann upp, kom sjúkra-
bifreiðin alltaf brunandi og
bróður dagléga og minna
þau á að i'ara með einhvérn
mat handa henni..
Nágrannarnir urðu bráð-
lega leiðir á að hcyra í píanó-'
inu uótt og dag og þeir
kvörtuðu yfir þessu. Húsráð-
handabandi á þröskuldihúm,
bauð góða nótt og fór.
gert ncitt illt, sem eg ætti
að hljöta hegningu fyrir. :
Eg hélt, að lífið mundi sjá
öllu borgið. Eg hefi aldrei
vitað almennilega — eg veit
það ekki enn — barn -— 1
sjáðu til, — já, barn — -— “
Hann hughreysti liana og
hún var næstum farin að
trúa því, að það væri dásam-
lcgt að eiga barn. Eftir
nokkra hríð tókst honum að
sannfæra hana alveg um það.
Þegar hún var komin á
fhnmta mánuð, fór hún til
allra vinkvenna sinna og
hvatti þær til bameigna og
flutti Hénríetlu í sjúkrahús andi kom kvörluninni áleið-
láeinum stundum áðúr en is og uppsögn með. Henrietta
luin átti að byrja að leika greip ]iá til þess að skera út.
með kjólana hennar. Hún átti (1,1
nóga peninga og gat valið
sér hvaða kjól, sem hana
langaði til að ganga í. Þegar
vinkonur hennar sáú hana,
þegar hún var í nýjum kjól,
ætíaði alveg að líða yfir þær.
Þeini fannst efnið svo dá-
samlegt og vhinan við kjól-
inn óviðjáfnanleg. Hún lét
sér fátt um finnast, en þeg-
ar hún var eih fyrsta kveldið
eftir að hún hafði fest kaup
áhevrendur.
en það hafði verið mesta
Hún var góð við skvld- skemmlun hennar áður fyrr.
fólk sitt, meðal annarra móð- Menn ua<lruðusl handbragðið .
Viku síðar voru þau farin lun sama leyti féklc hún því
að búa saman aftur, tóku! til leiðar komið, að Hernando
|
upp hjuskaparþraðinn og Ruiz var fenginn til að
Henriétta setti sig ekki úr skreyta veí>gi nýju fæðmgar-
færi við að scgja öllum,1 stofnunarinnar. Þegar hún
ur sína, sem var geðveik og
hvarf slundum dögum saman
til þess að stunda fjárhættu-
spil í einhverjiun grunsam-
legum knæpum og fylgsnum.
livað hróður Henríettu
snerti, jiá gerði hún a-llt, sem
heuni var unnt, til þess að
hjálpa honum til frama og
kom hoiium méðal annars í
enda vár hún lagin í bézta
lagi og
á kjólnum, virti hún kjólinn Nichols-leiðángufinn íil Gohi-
vandlega fyrir sér, lór svo eyðimerkurinnar. Hann er
úr honum og tók hann allan' ævinlega reiðubúinn til að
sundur. Þegar því var lokið j viðurkenna, að hann á allan
tók hún til að sauma liann frama sinn systur sinni að
aftur og ]iá varð hann alltaf þakka.
hræðilega ljótur.
öllum var vcl við hana,
Maður hennar het Arthur ekki er há?gt að segja annað.
Crosis, kénnari í efnafræði Hún var hérðabrcið en milt.
°g eg gæti trúað því, að ljúf- is .önn eIdur brann i
unnið Var að undir-
bimingi sýningu. Eii jiá kom
hið sama fvrir og alltaf hafði
gerzt, jiegar eitthvað mikið
stóð til. IAtð hal’ði gérzt, jicg-
ar hún átti að taka bílþróf,
þégar hún átti að fara að
sækja skírteinið, Jiegar hún
átti að læra bállct og jiegar
tónleikar stóðu fyrir dyrum.
Nákvæmléga Jiað sama. Allt-
af það sama. Fyrst komu
kvalir óvissuiinar yfir hana,
svo vaxandi taugaóstyrkur
og loks veikindi. Opnunar-
dagur sýningarinnar rann
úþp. Þá fór Henrietta í
sjúkrahús — eins og venju-
Iega.
hvað Arthur væri góður og
nærgætinn.
Einn dáginn ntörgum
mánuðum síðar, fann Heuri-
etta til lasleika. Hún leitaði
j læknis. llún skjögraði h’eim,
jiegar ltann hafði lokið skoð- j uði var luin orðin svo illa
un sinni. llún var föl sem háldin, að Jiað varð að gefa
nár. • henni sefandi lyf án afláts.
„Arthur'* hvíslaði hún. Á níunda mánuði vaknaðí
vár komin á sjötta mánuð,
laust allt í einu einliverjum
efasemdum niður í liuga
heniiar. Á sjounda mánuði
voru efasemdirnar orðnar
éins og álög. Á áttunda ntán-
hvíslaði hún.
Hann leit upp vingjarnlcga.
„Arthur, eg er nteð barni".
„Barni", endurtók hann,
velti orðinu fyrir sér, eins og
Itánn væri að hugleiða,
hvernig sér mundi falla það.
„Með barui, fíflið þitt.
Asniint þinn! Svínið þitt!
Skilur þú, hvað þú hefir gert
ntér?“
„Er það svo ægilegt að
ciga von á harni?“
ari, betri og skemmtilegri
maður hafi aldrei verið til.
Þegar konuð var að giftingu
þeirra, ætlaði óstaðfésta
hennar alveg að gera út af
við hana. Henni fór versn-
andi dag frá degi, unz hún
lagðist i sjúkrahús þremurl
áður en brúðkaupið átti að
standa. En Arthur kvæntist
henni jiá bara í sjúkrahúsinti.
Hann íör bara Jiangað og
gekk að eiga hana, Jiar sem
hún lá í rúnti sínu.
Hún varð alltaf gerbiluð á
tauguni, jiegar hún þurfti að
laka einhverja ákvörðun.
Hún var alltaf að því komin
að verða að leggjast í sjúkra-
hús.
Hún umgekkst einungis
listamenn, rithöfunda og tón-
leikara og var alltaf að
sinni hennar. Hún kénndi
I flæki.igskrökkum, sem á
I vegi hennar urðu, að leika á
píanó og sýndi ótrúlega þol-
I inmæði við Jiað, en bæði
1 maður hana að leika eitl-
, hvað fyrir sig, þá virtist hún
ekki vita sitt rjúkandi ráð
og legði maður fast að henni,
jiá fékk hún móðursýkiskast.
Þegar svo var kömið, hættu
menn að biðja hana um að
leika, jiví að allir mundu eft-
ir sjúkrahúsinu.
Svo slitnaði uj)j) úr hjóna-
handi þeirra Arthurs. Það
kom öllum gersamlega á ó-
vart. Einn góðán véðúrdag
tók hún sig uj)j> og leigði
sér herbergi i listamanna-
hverfínu, Greeri\vich-J)orj)i.
Hijn fór þangað með rúm,
borð, stól og píanóið. Það
„Ne-e-ei“. Hún hugsaði
málið lengi, en kraup svo
við stóliiui hans. „Fyrirgefðu
Þegar hún kom aftur i Iicr- mér, Arthur. Eg veit ekki,
bei'gi sitt, byrjaði hún að hvað að mér er. Eg hefi allt-
leika á þíanóið á nýjan leik. af verið svo skritin og
Hun var rekin út. Eftur jiað og ráðalaus. Eg hcfi aldrei
DICK FRIEKDUCH:
ÞAO SAGÐI ÉG ÞÉR.
Rorgin er nægilcga slór tii
þess að fyrrverandi eigin-
maður geti líorfið ])ar, án
Jiess að niaður verði hans
var, já, næsluin, eins og hann
liefði aídrei verið til. Það var
því engin furða, Jiólt mér
yrði bilt við, er eg heyrði
J)essa kunnuglégu rödd allt i
einu. Það var eins og þegar
dyrabjöllunni er hringt á
miðri nótlu. Ilann var að
biðja Jijóninn um skijiti-
mynt. Eg snéri niér við, og
þarna stóð liann, laglégur
snyrtilegur, í einu orði sagt,
indæll, og eg várð að stiíla
mig um að striúka kinn hans,
eins og fórðum daga.
Hanu kom auga á mig og
furðu gætti í svij) hans. Svo
brosti hann, eins og hann
hefði glaðzt, og sagði hægt:
„Jæja, Marty!‘*
Ekkert annað, og eg gaí
ekkert annað sagt en:
að borða. Hann gætli jæss' „Ekki bjóst eg við að hilta”
• skuggfi um, að hún fengi þig, Ray.“
an konsert — frá upphafi til, að hún borðaði með þvi að j En J>að stóð þanriig á, að
Elsie Logan var með mér, og
eg vissi vart livað gera skyldi
eða segja frekara. Eg snéri
méi' að hcnni og sagði og
J>að hljómaði í eyrum mín-
um eins og skólatelpa væri
að masa við stöllu sina:
.Elsie. Jyella er Ray Quist,
fyrrverandi eiginmaður
riiinn. Ray, Jyetta er frú
Logan."
Ilann Icinkaei kolli alvar-
hjálpa einhverjum þeirra. j var allt og sumt. Hinn gæfi
Það var fyrir tilstilli hennar,
sem hinn menntaði heimur
og góði
var allt
eigihmaður hennar
i einu orðirin að ó-
kynntist fyrst þröskuldsmál-
verkunum, sem tíðkast svo
mjög á Java og þrír tón-'
listarmenn, sem komu fram i
Garnegie Hall, máttu þakka
henni það. Hún hefði sjálf
getað orðið mikil listakona.1
argadýri í augum herinar.
Hún átti ekki til nógu stérk
orð til að lýsa honum rétti-
lega. Hún gat ekki Iivílzt og
henni kom ekki dúr á auga.
Hún lék á píanóið nótt og
nýtan dag. liún var alveg
„Vinstúlka mín silur jiarna
við eitt horðið. Við eruin
sainan. Mér væri ánægia áð
Jivi, ef
okkur.*
j)ið vilduð seljast hjá
Hún æfði sig klukkustund-j jiiður sokkin
um saman, lék J)að sama npp sem hún var
aftur og aftur, dag og riótt,
viku eftir viku, mánuð eftir
mánuð, þótt enginn heyrði
hana nokkru sinni leika heil
i J)að, Iivort
hamingjusöm
eða ekki. Arthur var hrædd-
ur um, að hún fengi ekki nóg
Þelta -.,r i ,..........u.
' eins og hans var von og visa.
en hvort liugur fvlgdi máli
vissi eg ekki. Elsie leit sem
sönggvast yfir salinn, en
, enginn. hvorki karl né kona,
sat eimi eða ein síns liðs við
borð, nema stiilka nokkur.
Svo að Elsie sagði, að sig
langaði til Jvess, en hún væri
of sein orðin Jiegar i mið-
I
Á
hún eiriu sinni og rak upp
óp. Hún hafði skyndilega
fundið til verkja.
„Á eg að eiga það?“ hróp-
aði hún. „A eg? Á eg?“ —
Övissan var alveg að gera út
af við haria. Loksins gat hún
ekki staðizt þetta lengur.
„Arthiir!" hrójvaði hún.
„Eg Jioli þetta ekki“.
Til allrar hamingju vissii
liarin, hvað gera skyldi.
Henrietta var lögð í sjúkra-
hús eins og venjulega.
Nú virðist hún vei-a búin<
að ná fulli'i heilsu.
Hún hefir tvisvar verið
lögð í sjúkrahús síðan. Or
sÖkin hin sama.
dagsboð; en eg vissi nú raun-
ar, að Jvella var tilbúningur
hjá lienni til Jvess að losna.
Rav Íeiddi mig að borði
sinu þar sem unga stúlkan
sat. Eg gat mér þess til, a'5
þetta mundi vera Evelyn,.
sem Rosalie Gibbons hafði
sagt mér frá. Eg varð að játa
með sjálfri mér, að hún var
einkar fríð, ljós á hörund og;
hár, sem var stuttklippt. En
mér fannst hana skorta
siálfsöryggi. Og hún varð
blátt áfram skelfd á svij), er
Ray kynnti inig sem fyrr-
vcraiuli eiginkonu sina.
„Ó, Ray hefir sagt mér frá
yðúr, oft, mörgum sinnum,“
sagði hún og bar hratt á, en
varð svo vandræðaleg, eins
og liún gerði sér ljóst, að ekki
væri viðeigandi, að hún-
mælti svo. Eg snéri því uþp
i gaman. í fyrstu var eg ekki
eins og eg átti að mér. Eg
gat ckki bægt frá ýmsum
hugsunum. Það var ár liðið,
siðan er samvistum okkar