Vísir - 27.08.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Laugardaginn 27. ágúst 1949
ncy/fál 3ifUl|0kfe3Í fwtt
leiðir h,f|ðij, skilið iygr, var
ekki unnt að gieyma því með
öllu, að cinu sinni liafði eg
átt hann ein. Eg hefi visl
liugsað eitthvð likt og iiestar
lconur myndu hafa gert í
minum sporum.
En þegar eg gerði mér
ljóst, að Ray naut þess, undir
niðri, að hafa mig við
saraa borð og Evelyn, ■— til
þess eins að sýna mér, að
nóg væri af íogrum konum,
í stuttu máli nóg úrval, fór
mér að verða skemmt. Mér
fannst eg geta lesið hverja
lians hugsun:
„Sjáðu, Marty, livað eg
hefi fundið. Eg er ekki að
sýta, þótt svona færi hjá
okkur.“
Það var svo líkt Ray að
iiugsa syona eins og átján
ára piltur. Mér lá við að
skella upp úr og það lá við,
að eg færi að kenna í brjósti
um Evelyn. Eg hcfði getað
sagt honum þá þegar, að hún
liefði lítið til brunns að bera
og skorti sjálfsöryggi og
liann mundi fljótt ótta sig á
þessu, liann, sem vissulega
kaus licldur góðan félaga, en
einfeldnislegan aðdáanda.
Svo að eg baðst afsökunar,
eins og Elsie, eg þyrfti
liká að fara í boð, og kvaddi
þau. Ray tók í hönd mér og
brosti, eins og forðum daga.
Eg furðaði mig ekkert á
því, þegar liann Iiringdi til
inín daginn eftir. Hann bað
mig. afsökunar á ónæðinu,
kvaðst hafa hringt af ein-
skærri forvitni. Honum iék
hugur á að fá vitneskju um
livort mér geðjaðist að Eve-
lyn. Eg sagði, að liún væri
indæl, — og vafalaust mundi
bann hafa í huga að kvong-
ast henni.
„Vitleysa,“ sagði liann og
Iiló. „Við erum vinir. Það er
allt og sumt.“ Þessi staðhæf-
ing hans sannfærði mig um
hið gagnstæða, eins og geta
má nærri. Þá sagðist hann
þurfa að ræðavið mig um svo
margt og margt og væri í
rauninni nokkuð því til fyr-
irstöðu, að eg borðaði mið-
degisverð með honum Jiá um
kvöldið.
„Eg býst ekki við, að það
sé á móti lögunum,“ svaraði
eg. „Af bverju kemurðu ekki
hingað um klukkan sex? Eg
skal blanda Jiér einn „cock-
tail“ — og svo sjáum við
til.“
Þegar eg lagði frá mér
heyrnartóiið minntist ég
margs frá liðnum tíma. Við
höfðum Jiekkzt alla okkar
ævi að kalla, en |>ar til daginn
sem hann bað mín flögraði
aldrei að mér, að eg elskaði
hann. Þelta var rétt eftir árás:
ina á Pearl Harbour. Hann
var nýorðinn liðsforingi. Eg
hafði aldrei trú á því, að
nokkur stúlka gæti sann-
færzt um J>að á einu andar-
taki að kalla, að einliver
maður væri „liinn rétti“.
Ray var friður sýnum og
|i
prúðmenni, og J>að má yel
A'éirh að réltmætt íiefði vtíéið
að kalla tilfinningar minár i
lians garð ást, cn eg ætlaði
sannarlega ekld að hraða
inér að altarinu, J>ótt blásið
væri í herliiðra. En hann bað
mín skyndilega, óvænt. Og
eg játaðist honum —- ef við
værum bæði sama sinnis,
]>egar styrjöldinni væri lokið.
Við voruni gefin saman
þegar, er hann hafði fengið
lausn úr sjóliðinu, og við
vorum hamingjusöm, J>að er
vist um J>að. Um siim.
Við deildum í íyrsta sinn
niorgun nokkurn, er við
liöfðum verið í boði kveldið
áður. Ray liafði timburmenn.
Eg sagði lionum, að liann
hefði mátt vita hverjar af-
leiðingar ]>að hefði að blanda
saman gin og whisky — og
drekka blönduna óspart.
„Eg vildi að J>ú værir ekki
alltaf svöna viss um allt,
eftir á,“ sagði hann.
Eg vissi vel að með J>cssum
orðum var hann einnig að
ólundast vfir afskiptum
mínum af öðru máli. Verzl-
unarfyrirtækið, sem liann
vann fyrir áður en hann fór
í sjóliðið, var liætt störfum,
og i stað ]>ess að stol’na nýtt
fyrirtæki, með vini sínum,
eins og honúm stóð til boða,
hafði liann gerzt starfsmaður
hjá fyrirtæki nokkuru. Þeg-
ar eg sá, að hann hafði orðið
fyrir -vonbrigðum í ]>essu
starfi, sagði eg við liann, að
]>ótt eg hefði sagt lítið i
fyrstu, hefði eg alltaf vitað,
að svona mundi fara.
Eftir þetta var sem deilu-
málin sprj'ttu upp sem gor-
kúlur á haug, svo sem deila
* um ]>að, að það liefði verið
miklu skemmtilegra er við
I ° 9
j fórum i sumardvöl fyrsta
! sumarið, ef við liefðum farið
til Balboa-eyjar, í stað ]>ess
að liýrast í fjallakofa föður-
bróður hans, vegna þess að
| hverja stund var úrhellis
’ rigning. Og Svo var það
1 gamli billinn, sem alltaf var
deiluefni, þvi að hann var
alltaf að bila. Mér fannst, að
hann hefði átt að bíða, og
kaupa nýjan híl, þólt það
befði dregizt eilthvað. í stuttu ^
máli: Alltaf deilur og ]>ras
um smámuni.
Og lokasennan var bláttj
áfram hlægileg. Kvöld nokk-;
urt ætluðum við éil að j
skemmta okkur. Hann spurði
mig hvort eg hefði nökkur j
auraráð. Hann hafði orðið
að greiða einhverjum luttugu
dollara, og hafði ekki liaft
tirna til að skrifa ávísun.
Hann lrafði lagt undir 20
dollara, að basehall-flokkur-
inn „Red Sox“ myndi sigra
„Cardinals“. Eg meinti í
rauninni ekkert með því, en
sagði:
„Hvernig gat þér dottið í
bug að halda, að „Red Sox“
myndu sigra. Allir vissu, að
liinir myndu sigra.“
í svip liélt eg, að hann
mundi reka mér utan undir.
Egþfcfl áldrci áéjS háfiii' jáfn-
* réiðlaitj'En hánn siilíti sig og
mælti:
„Nú ei’ nóg komið. Eg liefi
borið það með þÖgn og þolin-
mæði, að þú hefir æ og ævin-
lega verið með þessar gáfu-
legu eftiráathugásemdir þin-
ar, en ef þú lieldur að þú haf-
ir vit á „baseball“ þá —“
Hann lauk ekki við setn-
inguna og rauk út, og siðan
liefi eg ekki séð hann eða
lieyrt siðgn i gær, er eg
heyrði hann biðja þjóninn
uin skiptifé. Daginn eftir fékk
eg bréf frá lionum, orðað af
kurteisi og hógværð. Hann
spurði mig í því, þar sem
ljóst væri að við ættum ekki
skap saman, hvort eg vildi
eldii svo vel gera, að sækja
um skilnað. Og það gcrði eg.
En þegar dyrabjöllunni
var lu’ingt uin sexleytið
minntist eg aðeins góðu
stundanna, og þcgar hann
kom iun, dálílið feiinnisleg-
ur, hikandi, en brosandi,
vissi eg, að liann minntist
þeirra lika, og mér fannst
ekkert eðlilegra en að liann
kyssti mig og faðmaði að sér,
eins og við hefðum ekki sézt
í tug ára eða lengur.
Eftir heila cilífð — nokk-
ur augnablik réttara sagt —
svifum við aftur til jarðar og
settumst í sófann og fórum
að rabba saman eins og
bjálfar. Og hann kyssti mig
og eg strauk kinn lians og
við endurtókum Iivað eftir
annað, að við hefðum verið
meiri bjánarnir.
„Elskan mín,“ sagði cg,
„eg lokkaði þig hingað með
því að lofa að blanda þér
einn Martini og hann skaltu
fá.“
Eg snéri mér við, er cg
var komin að eldhúsdyrun-
um og sagði:
„Ra\r, elskan min, eg hefði
gctað sagt þér það á sömu
stundu og eg sá Evclyn, að
hún er ekki við þitt hæfi.“
Ilann svarið engu strax, en
svo brosti hann, andvarpaði
1 dálitið og sagði:
I „Já, Martlia, eg býst við. að
])ú hefðir getað sagt mér
það.“
! Það liljómaði annarlega i
eyrum mínum, að hann
skyldi s.egja Martha. Hann,
sem var alltaf vanur að kalla
mig Marty. Þegar eg var að
var að blanda drykkinn átt-
aði eg mig á því, að lianii
hafði kallað mig Mörthu, af
því að lionum hafði mislík-
að. Eg hætti að hrista .cock-
tailflöskuna og fór inn. Her-
bergið var mannlaust.
í dag barst mér spjald með
áletraðri tilkynningu um, að
Rav og Evelyn hefðu verið
gefin saman. Eg veit, að ]>að
var ekki Ray, sem sendi mér
það. Hann á ekki lil slíka ó- j
nærgælni. Vafalaust hefir!
það verið Evelyn. Eg liefði 1
getað sagt honum, að það
nægði að horfa á liana rétt
sem snöggvast til að sjá, að
hún er óféti.
j RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. (3-9
Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 KAUPUM: Gólfteppi, út- vmrpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð húa- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóíi- vörðustíg 4. (245
AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
YFIRDEKKJUM hnappa., Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — Exeter, Baldursgötu 36. — KAUPI, sel og tek í um- beðssölu nýja og notaða vd með farna skartgripi og íist- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163
BARNGÓÐ stúlka óskast til að sjá um lítiö heimili. —
PLÖTUR á grafreiti. Ot-
Uppl. í Ingólfsstræti 21 B |
frá 2—7. (390'
TAPAZT hefir kvenarm-
bandsúr. Vinsamlegast skil-
ist á Hávallagötu 27. (385
LYKLAVESKI hefir tap-
azt. Skilist á Njálsgötu 81. —
Sími 5981. (386
SKÁTABELTI, meö dolk,
tapaöist á Karlagötu eöa í
námunda við hana. Finnandi
vinsaml. skili því á Karla-
götu 6, efstu hæö. (388
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi og eldhúsi eöa
eldunarplássi. Húshjálp ef
meö þarf, eftir samkomulagi.
Tilboö, merkt: „Nauðsyn —
874“ seiidist Vísi fyrir
þri ö j udagsk völ d. (383
HJÓN. sem boröa úti í bæ,
oska eftir góðri stofu meö
innbyggöum skáþ hið allra
fyrsta. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir ). sept.,
merkt: „G. F. 264“ (384
STÓRT herbergi til leigu.
Ilentugt fýrir 2. Reglusemi
áskilin. Sörlaskjól 30, kjall-
jn-a.________________(393
HÚSNÆÐI óskast fyrir
léttan iönaö. Þarf ekki að
vera stórt. Uppl. i sima 7583.
(395
— ^atnhmuf —
SAMKOMA annaö kvöld
kl. 8,30. Síra Friðrik Friö-
riksson talar. Allir velkontn-
ir. —
vegum álctraðar plötur &
grafreiti meö stuttum fyrir-
varr, Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kiallara). Sími 6x26.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagns-
vinnustofan, Bergþórugötu
ix. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóöa, borö, dív-
anar. — Verzlunin Búslóö
Njálsgótu 86. Sími 81520,
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Simi 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ný og notuð húsgögn, liljóö-
færi og' margt fleira. Sölu-
skálinn, Laugaveg 57. Sími
81870. (255
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Bergs-
staðastræti 1. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Simi
2926. (000
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
BETANfA.
Sunnudaginn 28. ágúst:
Amenn samkoma kl. 5 e. h.
Cand. theol. Gunnar Sigur-
jónsson talar. — Allir vel-
komnir.
SUmabtíin
GAKÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299
KAUPUM tuskur. Bald
ursgötu 30. (1*1
ÁNAMAÐKAR til sölu.
Bræöraborgárstíg 36. Sími
1Ó294. (387
GASELDAVÉL til sölua
Eiriksgötu 35, kjallara. —
Einnig svört kamgarnsföt á
meðal mann á sama stað. —
: • (39x
KARLMANNSREIÐ-
HJÓL til sölu. Hriiigbraut
74. Simj 80558.J392
BARNAVAGN og barna-
kerra til sölu á Grettisgötu
19 A,-
KARLMANNSREIÐ-
HJÓL til sölu á Vifilsgötu
23, kjallara. (394
I
VÉLRITUNARKENNSLA.
Vélritunar og réttritunar-
námskeiö. Hef vélar. Sími
6629 kl. 6—7.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Þorbjörg Þórðardóttir, Þing-
holtsstræti 1. Sími 3062. (389